Morgunblaðið - 05.06.2002, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 49
BANDARÍSKI rokkarinn
Bruce Springsteen hefur
lokið upptökum á nýrri
plötu sinni, sem kallast The
Rising. Springsteen hefur
einungis gefið út þrjár plöt-
ur teknar upp í hljóðveri á
síðustu átta árum en hann
lauk upptökum á nýjustu
plötunni á aðeins átta vik-
um. „Ég vaknaði upp einn daginn
með plötu tilbúna í kollinum,“ sagði
Brúsi glaðlega um plötuna, sem
kemur í verslanir 30. júlí.
Platan er jafnframt fyrsta plata
Springsteens með E Street Band í
upphaflegri mynd síðan
metsöluskífan Born in the
USA gerði allt vitlaust árið
1984.
Springsteen hefur komið
fram á nokkrum góðgerðar-
tónleikum eftir 11. septem-
ber og segir hann í viðtali
við fréttastofu AP að öll
nema tvö af nýju lögunum
15 hafi verið samin eftir hryðju-
verkaárásirnar á Bandaríkin.
„Lögin sem ég samdi tengjast
þessu. Þau eru tilfinninganæm og
byggjast upp á andrúmslofti síðustu
mánaða,“ sagði hann.
Uppreisn Springsteens
HIÐ LJÚFA líf hljómsveitarinnar
Westlife hefur greinilega tekið
sinn toll en nú hafa þeir piltar
verið skikkaðir til að missa nokk-
ur kíló og koma sér í betra form.
Þeir Shane Filan, Kian Egan,
Bryan McFadden, Mark Feehily
og Nicky Byrne hafa allir fengið
sinn eigin einkaþjálfara en átak
þetta er runnið undan rifjum út-
gáfufyrirtækis þeirra pilta. Stefn-
an er nefnilega tekin á Banda-
ríkjamarkað á næstunni og
neyðast drengirnir þá til að vera
upp á sitt besta.
Robert nokkur Livingstone,
umboðsmaður tónlistarmannsins
Shaggy, hefur tekið piltana upp á
sína arma og ætlar að losa þá við
bumburnar og jafnframt að fram-
leiða tónlistina þeirra fyrir
Bandaríkjamarkað. Þeir Westlife-
menn eru ekki á eitt sáttir um
þetta framtak útgáfufyrirtækisins
og hafa lýst Livingstone sem
„Hitler heilsunnar.“
Westlife skikkaðir í megrun
Burt
með
bumb-
urnar
Reuters
Liðsmenn Westlife teljast nú seint með feitari mönnum.
Sýnd kl. 6. Vit 379.Sýnd kl. 8 og 10. Vit 367
This time
there are no
interviews
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 6 og 9. Vit 384.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
kvikmyndir.is
Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10 og B.i. 16 ára Vit 385.
Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það
ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana.
Sýnd kl. 7.15.
B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 7, 8.30 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.
Sýnd kl. 6.55.
B.i. 16.Vit nr. 360.
DV
ÓHT Rás 2
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
The
ROYAL TENENBAUMS
Sýnd kl. 9.30.
Vit 337.
STUART TOWNSEND AALIYAH
Hverfisgötu 551 9000
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl Rás 2
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
SV Mbll
Yfir 30.000 áhorfendurHversu vel þekkir þú maka þinn?
Allt sem þú treystir á
Allt sem þú veist
Gæti verið lygii ri l i
Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.
Yfir 45.
000
áhorfen
dur! 1/2 RadióX
DV
kvikmyndir.com
1/2 kvikmyndir.isSánd
Menntaskólinn við Sund
Gnoðarvogi 43, 104 Reykjavík
INNRITUN Á HAUSTÖNN
Innritun nýnema á haustönn 2002 fer fram frá kl. 8.30-
19.30 dagana 10. og 11. júní nk. Stjórnendur og
ráðgjafar verða þá til viðtals. Innritun eldri nemenda
er hafin.
Skólinn er sérhæfður bóknámsskóli sem hefur
eftirfarandi námsbrautir og kjörsvið í boði:
Félagsfræðabraut
- Félagsfræði
- Hagfræði
Málabraut
- Latína
- Hugvísindi
Náttúrufræðabraut
- Eðlisfræði
- Líffræði
- Umfhverfisfræði
Í skólanum er góð aðstaða til náms og kennslu
og er mikil áhersla lögð á virkt aðhald og stuðning við
nemendur. Félagslíf nemenda er öflugt og gott.
Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófsskírteni,
fygiseðill menntamálarráðuneytis og passamynd.
Á heimasíðu skólans; www.msund.is er að finna allar
almennar upplýsingar um skólann og viðmiðunarreglur
um innritun nýrra nemenda.
Rektor.
Sími 580 7300, bréfasími 580 7301, netfang ms@msund.is