Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús ÁSENDI Fallegt 284 fm einbýli á 2 hæðum. Húsið er vel skipulagt að innan hannað af Gunnari Magnússyni og vandaðar innr., parket og flísar. Gróðurh. og gufub., hiti í bílastæði og stéttum. Arkitekt Helgi Hjálmarsson. Stór garður teiknaður af Reyni Vilhjálmssyni í góðri rækt. Einfalt að gera tvær íb. Innbyggður bílskúr. V. 29 m. (3469) NJÁLSGATA Mjög gott þríbýli á góðum stað. Húsið skiptist í góða 3ja herb. íbúð með ris- herb. Góð 2ja herb. íbúð. Lítil 2ja herb. íbúð. Áhv. 9,8 m. þar af 4,0 m. í byggsj. Góðar leigutekjur. V. 15,5 m. (2903) SOGAVEGUR Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt 145 einbýli. Parket og flísar. Gott skipulag. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Fallegur garður. Áhv. 4,8 m. V. 15,5 m. (3381) SKERJAFJÖRÐUR 2 ÍBÚÐIR Einbýlishús á 2 hæðum, tvær séríbúðir 104,2 fm m. bílskúr og 66 fm neðri hæð. Eigninni fylgir 910 fm eignarlóð m. hugsanl. byggingarétti. Ræktaður garður, frábært útsýni. V. 19,9 m. GOÐATÚN SVEITASTÍLL Vorum að fá í sölu 130 fm skemmtilegt einbýli m. 40 fm bílskúr, fallegum 660 fm garði. Náttúru- steinn og parket á gólfum, nýuppgert að innan ásamt nýrri eldhússinnréttingu. Flísar á baði. Áhv. 6,6 m. V. 20,5 m. SUNNUFLÖT Afar fallegt 328 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum m. 93 fm séríbúð á neðri hæð, auk tvöfalds 70 fm innb. bílsskúrs. Parket á gólfum og eru innréttingar allar hinar vönduðustu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa. Stórar svalir eru umhverfis húsið. Áhv. 15 m. VERÐ 28,7 m. (2941) DYNGJUVEGUR Vorum að fá 215 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr. Neðri hæð eru 2-3 samliggjandi stofur, rúmgott edhús. Efri hæð 4-5 svefnh. Gott baðherbergi. Góðar suður- svalir út af hjónaherbergi. V. 24.9 millj. (3371) SOGAVEGUR - PARHÚS 128 fm parh. með mögul. á aukaíb. Skiptist í kj., hæð og ris. Stór garður. Nýl. skipt um þakjárn og gler, end- urn. rafl. að hluta. V. 15,4 m. (3324) 5-7 herb. og sérh. GRETTISGATA Nýk. á sölu 117 fm 5 herb. íb. á 1. h. í góðu fjölb. 3 - 4 svefnherb. Stór stofa, eldh. með nýl. innr., baðherb. með sturtu. Gestasalerni. Stutt í alla þjónustu. Hús nýlega múrviðg. og nýlegt þak. Áhv. 6,6 m. V. 12.8 m. (3338) BREKKULAND - MOS. Góð 5 her- bergja efri sérhæð á góðum stað í Mosfellsbæ. 3 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Stór garður. Nýr sólpallur. Verð 14,9 m. Áhv.10,5 m. (3277) GULLENGI 23 Glæsileg 87,5 fm þriggja herbergja jarðhæð. Björt og góð stofa. Mjög rúm- gott hjónaherbergi. Sérgarður. Sameiginlegur bíl- skúr til þrifa. Verð 11,9 m. Áhv. 7,5 m. (2384) KLEIFARSEL Virkilega góð 5 herbergja 124 fm íbúð á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Parket og flísar. Nýuppgert baðherb. Stórar suðursvalir. Verð 14,9 m. (3476) 4 herbergja BERGSTAÐASTRÆTI Mjög góð 4 herb. 102 fm íbúð á jarðhæð í Þingholtunum. Flís- ar og nýlegur lí nóleumdúkur á gólfum. Íbúð sem býður uppá mikla möguleika. Íbúð sem þarfnast smá lagfæringar V. 10,9 m. (2925) HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 91,8 fm íbúð í kjallara í þríbýli. 3 góð svefnherb. Sérinngangur. Áhv. 3,7 m. V. 10,2 m. (5870) KÓNGSBAKKI Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 4ra herb. 104,4 fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar. Skemmtilegt skipulag. Frábær aðstaða fyrir börn. áhv. 3,0 m. V. 10,9 m. (3372) LJÓSALIND Virkilega góð 4ra herb. 121,9 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Rauðeikarparket og flísar á gólfum. Baðherb. með bæði baðkari og sturt- uklefa. Þvottahús innan íbúðar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 7,0 m. V. 15,9 m. (3012) REYKJAHLÍÐ Glæsil. endurn. ca 135 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. í Hlíðunum. Stór park- etlögð stofa. Glæsil. eldhús með nýrri innr. og tækjum. V 14.9 m. (3326) SVARTHAMRAR Vorum fá í einkasölu 4.herb. snyrtilega 91,6 fm íb.á 2.hæð m. sérinngangi s.svalir. Parket á stofu m. litl- um blómaskála. Gott eldhús m. krók. Stutt í leik- skóla, skóla og þjónustu. V. 11.9 m. SÓLVALLAGATA Vorum að fá góða 79 fm 3ja herb. íbúð á jarðh. Sér inng. 2 góð svefnher- bergi. Eldhús með ágætri innréttingu. 2 samliggj- andi stofur. Áhv. 4.2 m. V. 9.9 m. (3307) SUÐURHÓLAR - NR.8 Vorum að fá mjög góða 4ra herbergja 105 fm íbúð á 1.hæð. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket á gólfi. Flísalagt baðherb. Nýl. stands. blokk að utan. V. 11,8 m. (3460) LANGHOLTSVEGUR Glæsileg 105,7 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. Algjörlega endurnýjuð, nýjar lagnir, rafmagn, innréttingar, gluggar, gólfefni osfrv. Verð 14,9 m. Áhv. 7,4 m. (3395) VEGHÚS Falleg 4. herb. 107 fm íbúð ásamt 13,5 fm geymslu. Glæsilegt útsýni. Þrjú svefnher- bergi. Stór stofa með mikilli lofthæð. Suðursvalir. Verð 14,2 m. Áhv. 6,1 m. í bygg.sjóð. (3391) 3 herbergja BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í einka- sölu virkilega góða 2ja-3ja herb. 82,9 fm íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Eign í mjög góðu ástandi. V. 10,9 m. (3382) BERJARIMI Vorum að fá í sölu virkilega góða 3ja herb. 86,1 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Parket og Flísar. Góðar innréttingar. Skemmtilegt skipulag. V. 11,9 m. (3001) NEÐSTALEITI Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 94,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Gott skipulag. Flísar og dúkur. Góðar suðursvalir með frábæru út- sýni. Eign í góðu ástandi. V. 14,5 m. (3048) TORFUFELL Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 79,8 fm íbúð á 3. hæð. Gott skipulag. Dúkur og flísar. Eign í góðu ástandi. V. 8,7 m. (3373) ÞÓRUFELL Vorum að fá í sölu góða 77,8 fm 3ja herb. íbúð á 3 .hæð. Rúmgóð herbergi. Park- et og dúkur. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3453) RÓSARIMI Falleg 3 herb. 72,2 fm íbúð með 22.8 fm bílskúr í 2 hæða fjölbýli. Eldhús og stofa opið rými, bjart og rúmgott, 2 góð herb. Mjög fjölskylduvænt umhverfi. Stutt í þjónustu og skóla. V.12.2 m. STIGAHLÍÐ Rúmgóð og skemmtileg 75,2 fm íbúð á 1.hæð í fjölbýli, 2 svefnh., stór stofa, sjón- varpshol, eldhús m. upprunalegum innréttingum, flí- salagt baðherbergi. V. 9.9 m. FLÉTTURIMI - LAUS STRAX Afar skemmtleg 91 fm 3ja herb íb á 2. hæð ásamt sérmerktu stæði í bílageymslu. Sér þvottahús inn- an íb. Hvít eldh. innrétting. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf m. baðkari. Nýmáluð blokk. Áhv 6,8 m. V. 11,7 m. (3386) GULLENGI M. BÍLSKÚR Afar falleg 92 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Mahogny parket og hurðir, vandaðar inn- réttingar. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Suður svalir. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX. V. 12,6 m. (3002) GULLENGI M. SÉRINNGANG Mjög góð 85 fm 3ja herb. íb. á 2.hæð með sérinn- gangi og sérmerktu bílastæði. Linoleumdúkur og flísar á gólfum. Hvítar innréttingar. Stórt leiksvæði í bakgarði. Sér þvottahús innan íb. Áhv 6,7 m. V. 10,8 m. (3387) LAUFENGI M. SÉRINNGANG 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleumdúkur á gólfum, rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fall- eg eldhúsinnrétting. Áhv 7,4 m. V. 10,8 m. (3054) REYRENGI Mjög falleg 82 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Linoleumdúkur á gólfum og góðar innréttingar. Góð hvít eldhúsinn- rétting. Austursvalir. Mjög skemmtileg og vel skipulögð eign. V. 11,6 m. (3058) BARÐAVOGUR Vorum að fá mikið end- urnýjaða 77 fm risíbúð (lítið undir súð) ásamt 42 fm bílskúr í Vogunum. 2 góð svefnherbergi. Stór stofa með opnu eldhúsi. Parket á gólfi. Góðar sval- ir. Áhv. 6.4 m. V 12,5 m. (3309) DYNGJUVEGUR Vorum að fá góða 93 fm 3ja herb. íbúð með sérinngang á jarðhæð. 2 rúmgóð svefnh. og stór stofa. Parketlagt eldhús. Íbúð með mikla möguleika. Stór suðurgarður. V. 11.6 m. (3371) KRUMMAHÓLAR Mjög góð 95,3 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 5,2 fm geymslu á sömu hæð, 23,8 fm Bílskýli. 2 stór og rúmgóð her- berg. ásamt rúmgóðri stofu. Snyrtilegt eldhús og klósett. V. 10,2 m. (3492) LJÓSAVÍK Rúmg. 3ja herb. íb. á 3ju hæð í litlu fjölb. 2 herb., glæsil. beiki innr. Glæsil. útsýni. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 7 m. V. 12,8 m. (3456) RAUÐÁS Vorum að fá mjög glæsilega 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð. 2 góð svefnher- bergi. Svalir í 2 áttir. Parket á gólfum. Rúmgott baðherbergi, tengi f. þvottav. Áhv. 7.3 m. V 11,5 m. (3383) UGLUHÓLAR Vorum að fá góða 3ja her- bergja 65 fm íbúð á jarðhæð. 2 góð herb. Stór stofa útgengt í garð. Parket á gólfi. Mikið endur- nýjuð. Áhv. ca 6 m. V. 8,9 m. (3374) HRAUNBÆR 3JA HERBERGJA 85,5 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í KLÆDDU FJÖLBÝLI. Nýl. beyki innrétting í eldh. Þv. hús innaf eldhúsi. Suðursvalir. LAUS FLJÓTLEGA V. 10,6 m. Áhv. 3,5 m. (3396) 2 herbergja ÁSVALLAGATA Vorum að fá í sölu góða 44,5 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðu herb. í kjallara. Parket og flísar. Eign í mjög góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 3,2 m. byggsj. V. 8,5 m. (3039) AUSTURBERG 2-3 HERB. Sér- inngangur, nýuppgerð skemmtileg 2-3 herb. 74,6 fm íbúð á 3 hæð. Rúmgott eldhús m. nýrri innrétt- ingu, rúmgóð stofa m. s.svölum. Rúmgott herb. m. skápum auk leikherb. V. 9.5 m. BARÓNSTÍGUR Vorum að fá í sölu mikið uppgerða 79 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð á vinsælum stað. Fallegar, nýlegar innréttingar. Merbau parket á gólfum. Áhv. 4 m. V. 8,8 m. (3366) ENGJASEL Mjög góð 47 fm 2ja - 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólf- um, ágætar innréttingar. Gott barnvænt umhverfi. Áhv. 5 m. V. 7,8 m. (3388) VEGHÚS 2ja - 3ja herb. íb. á 2. hæð í ný- málaðri lyftublokk. Linoleumdúkur á gólfum. Bað- herb. með baðkari og tengi f. þvottavél. Vestur- svalir með góðu útsýni. V. 9,7 m. (3059) HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja her- bergja kjallara íbúð. Stórt svefnherbergi með rennihurð inn í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á gólfi. Áhv. V. 9.9 m. (3308) KÁRASTÍGUR 2ja herb. kj. íb. ca 53 fm, lítið niðurgrafin. Park.l. stofa stúdióeldh. Svefn- herb., flísal. baðherb. með sturtu. Húsið og íbúðin hafa verið tekin í gegn. Áhv. 5 m. V. 8,2 m. (3444) BLÖNDUBAKKI - AUKA- HERB. Mjög góð 2ja herbergja 59 fm íbúð á 1.hæð með 14,7 fm aukaherbergi í kjallara. Stór og björt stofa. Blokkin var tekin í gegn að utan fyrir tveimur árum. (3362) DVERGABAKKI Virkilega glæsileg 2. herb. 49 fm íbúð á 1. hæð 8,4 fm aukaherbergi í kj. auk 5,5 fm geymslu. Nýlegt Merbauparket og flísar. Húsið er allt nýstandsett að utan. V. 7,9m. LAUS (3393) Hæðir BARMAHLÍÐ Virkilega góð 104,6 fm sérhæð ásamt 26 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Rvk. Gegnheill korkur á öllum gólfum. Bað- herb. allt nýlega standsett. Skemmtilegt skipulag. Fallegur garður. Eign sem er öll í góðu standi. Áhv. 4,4 m. V. 15,8 m. (3056) Ýmislegt KRINGLAN - VEITINGA- STAÐUR Vorum að fá góðan skyndibitastað til sölu. Góðir tekjumöguleikar. Vinsæll staður. Góð langtímalán .V. 8.5 m. SKIPHOLT Vorum að fá í einkasölu 670 fm veitingasal til útleigu með öllum tækjum, á besta stað í bænum. Uppl. á skrifstofu. (5214) Í smíðum JÓRSALIR Vorum að fá 198 fm einbýlis- hús ásamt 57 fm tvöf. bílskúr. 3 góð svefnher- bergi. 44 fm stofa og borðstofa. 24 fm turnher- bergi. Fullb. að utan. Fokhelt að innan. Góð stað- setning. V. 21.9 m.(3497) Atvinnuhúsnæði FISKISLÓÐ 10 Vorum að fá í sölu frá- bært 2 hæða atvinnu- eða skrifst. húsnæði á góðum stað með stórkostlegu útsýni. Selst í einu lagi eða í einingum. Miklir möguleikar f. ýms- an rekstur. Uppl á skrifst .Katrín VESTURVÖR Nýlegt 393 fm vandað stál- grindarhús með tvennum innkeyrsludyrum. Loft- hæð er 6 m. Hentugt til ýmiskonar starfsemi. V. 23 m. (5826) Landið NJÁLSGERÐI - HVOLSVELLI Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi, fataherbergi. Eldhús með ný- legri eikarinnr. trespopark. á gólfum. Fallega gróin garður, sólpallur. V. 14,9 m. (450) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Svanhvít Sunna Erlendsdóttir þjónustufulltrúi Snæfellsbær - Hjá fasteignasöl- unni Ásbyrgi er nú til sölu versl- unin Virkið á Rifi á Snæfellsnesi, sem er matvöru- og byggingavöru- verslun í eigin húsnæði á jarðhæð hússins að Hafnargötu 11. Verslunin þjónar svæðinu Ólafs- vík, Rif og Hellissandur. Stærð húsnæðisins er um 400 fm. á jarð- hæð og er það innréttað sem mat- vöruverslun með tilheyrandi kæli- og frystibúnaði og að hluta sem byggingavöruverslun. Allar fastar og lausar innréttingar fylgja og eru þær í góðu ástandi að sögn Ingileifs Einarssonar hjá Ásbyrgi, sem og ástand húsnæðisins í heild. Stórt bílastæði er framan við húsið og einnig fylgir stór aukalóð. Útilager fyrir byggingavörur er afgirtur. „Í versluninni er öll matvara og nýlenduvara og þar er mjög gott kjötborð sem gefur ekkert eftir sambærilegum verslunum á höf- uðborgarsvæðinu,“ sagði Ingileif- ur. „Þá eru fáanlegar í bygginga- vöruversluninni allar helstu vörur fyrir iðnaðarmenn, auk timburs og plötusölu. Á svæðinu Ólafsvík, Rif og Hell- issandur búa um 4000 manns. Verslun þessi er ein af hinum bestu á landsbyggðinni og allur rekstur mjög góður. Þetta svæði er mjög öflugt í sjávarútvegi og atvinnuástand er sérstaklega gott. Heildarvelta verslunarinnar fyr- ir árið 2001 var um 120 millj. kr. en þar af voru byggingavörur um 20 millj. kr. og velta á þessu ári hefur verið vaxandi.“ Ásett söluverð er 56 millj. kr., sem skiptist þannig, að á jarðhæð hússins eru settar 30 millj. kr., á viðskiptavild og tæki 6 millj. kr. og lager er nú á innkaupsverði 20 millj. kr., en lagerinn er bæði mat- og byggingavörur. Afhending gæti farið fram strax. Verslunin Virkið á Rifi Verslunin Virkið á Rifi á Snæfellsnesi er í eigin húsnæði á jarðhæð hússins í Hafnargötu 11. Ásett söluverð er 56 millj. kr., en þá er húsnæði, viðskiptavild og lager innifalin. Verslunin er til sölu hjá Ásbyrgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.