Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 17HeimiliFasteignir
EINBÝLI
BOLLASMÁRI - KÓPAVOGUR Í sölu
fallegt 243 fm einbýlishús á einni hæð
með bílskúr. Sérsmíðaðar innr. Vönduð
gólfefni. 4 svherb. og stórar stofur.
GRETTISGATA - MIÐBÆR - FJÖL-
SKYLDUHÚS! Í sölu mikið endurnýjað
153,2 fm einbýlishús með stórum afgirtum
garði. Nýtt járn og nýtt rafmagn. Fimm
svefnherbergi. Tvær stofur. Hús með sál!
Áhv. 8,3 millj. LAUST FLJÓTLEGA!
FOSSVOGUR - FYRIR VANDLÁTA
Gott 245 fm einbýlishús innst í botnlanga
á eftirsóttum stað. Heildar stærð ca 400
fm. 4 rúmgóð svefnh., hobby herb., miðj-
urými, stofa, sjónvarpsherb., eldhús og
glæsilegt baðherb. Gólfefni eru að mestu
náttúrusteinn og vandaðar flísar. Verð
29,7millj.
LJÁRSKÓGAR - EINBÝLI 243 fm ein-
býli með frábæru útsýni. Vel skipulagt.
Einkar skemmtilega innréttað hús. Mögu-
leiki á séríbúð í kjallara. Eign sem vert er
að skoða. Verð 24,9 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
ROÐSALIR - KÓP. Í sölu gott 172 fm
raðhús á 2 hæðum með bílskúr. Húsið afh.
fljótlega fokh. að innan en tilbúið að ut-
an. Verð 14,2 millj. Áhv. 8,9 millj.
ÁLFHEIMAR M. AUKAÍBÚÐ Mjög
gott og nýuppgert 215 fm raðhús með
2ja herb. aukaíbúð í kjallara. Parket og
steinflísar á gólfum. Verð 23,8 millj.
Áhv. 11,8 millj.
KEILUFELL - NÝTT Á SKRÁ! Fallegt
og gott 150 fm einbýli með frístand-
andi bílskúr í rólegu hverfi. 4 svherb.
Stór lóð. Lokuð gata.Verð 17,5 millj.
KRÓKABYGGÐ - MOSFELLSBÆR Í
einkasölu fallegt 220 fm parhús sem er á
tveimur hæðum + bílskúr. Eldhús með fal-
legri eikarinnréttingu. Þrjú svefnherb. og
tvær stofur. Baðherb. með heitum potti!
Fallegur gróinn garður Verð 22.8 millj.
Áhv. 9 millj.
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Í
sölu 178 fm parhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr, á rólegum útsýnis-
stað í Borgarhverfi. Húsinu verður skilað
nánast fullbúnu. Stutt í skóla og verslun.
SÉRHÆÐIR
LOGAFOLD Í sölu falleg 78 fm neðri sér-
hæð í tvíbýlishúsi á rólegum stað í Grafar-
vogi. Sérinngangur. Eldhús opið inn í
stofu. Sérbílastæði. Verð 11,9 millj.
HÆÐIR
SKIPASUND - RISHÆÐ MEÐ BÍL-
SKÚR Nýkomin í einkasölu falleg 80 fm
hæð og ris ásamt rúml. 40 fm bílskúr í þrí-
býli. Parket á gólfum. Gólfflötur talsvert
stærri en fermetratalan gefur til kynna.
Björt og falleg íbúð. Verð 12,7 millj.
5 - 7 HERB.
HVASSALEITI M. BÍLSKÚR Í sölu fal-
leg 149 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi auk 21 fm bílskúrs. LAUS TIL AF-
HENDINGAR Í JÚNÍ!
LAUGAVEGUR - 101 - LAUS Í einka-
sölu góð 98,9 fm íbúð í fallegu steinhúsi.
Íbúðin er töluvert endurnýjuð og skiptist í
tvær samliggjandi stofur, svefnherbergi,
stórt eldhús og baðherbergi. Möguleiki á
að bæta við herb. Geymsla og hjóla-
geymsla í kjallara. Verð 11,9 millj.
RAUÐÁS Falleg 80 fm endaíbúð á jarð-
hæð með fallegu útsýni yfir Rauðavatn.
Stór sólpallur. Íbúðin er mjög björt og er
með beykiparketi og fallegri eldhúsinnrétt-
ingu með nýlegum tækjum. Hún er ný-
komin til okkar á einkasölu. Áhvl. 4,8 millj.
Verð 11,5 millj.
2JA HERB.
SKÚLAGATA Í sölu nýstandsett íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi í miðbænum. Nýjar inn-
réttingar og gólfefni. Eldhúsið er opið inn í
stofuna sem er rúmgóð. Verð 7,8 millj.
VALLARÁS - NÝTT! Falleg 45 fm íbúð á
fjórðu hæð í sex hæða lyftuhúsi. Áhvílandi
góð byggingasjóðslán 1,8 millj. Stórkost-
legt útsýni. Verð 6,6 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
NJÁLSGATA Í sölu 32 fm ósamþykkt ein-
staklingsíbúð sem er nýuppgerð. Verð 4,5
millj.
LJÓSAVÍK - NÝTT Á SKRÁ Glæsi-
leg 97 fm íbúð á efstu hæð með stór-
kostlegu útsýni til allra átta. Mjög
vandaðar innréttingar og m.a. gaseld-
unartæki. En án gólfefna. Verð 12,8
millj.
LANGHOLTSVEGUR Skemmtileg 92
fm 3ja-4 herb. íbúð. Eignin hefur verið
endurnýjuð nýlega. Húsið að utan, þak
ásamt lögnum frá götu hafa verið end-
urnýjuð. Verð 10,5 millj.
OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR
4RA - 5 HERB.
VESTURBERG 4RA Góð 105 fm íbúð
með stórkostlegu útsýni í húsi sem hefur
nýlega verið tekið í gegn að utan. Þrjú
svefnherbergi. Sameign í toppstandi.
VERÐ 11,7 MILLJ.
HÁALEITISBRAUT - 2 SVALIR OG
MIKIÐ ÚTSÝNI. Vorum að fá ágæta
rúml. 108 fm 4-5 herb. endaíbúð í nývið-
gerðu fjölbýli. 2 svalir og mikið útsýni. Eldri
innréttingar og gólfefni.VERÐ 11,5 MILLJ.
4RA HERB.
ÁRSALIR M/BÍLSKÝLI! LAUS! Í sölu
falleg 114 fm íbúð á 2. hæð, í nýju lyftu-
húsi á neðarlega í salarhverfi. ÍBÚÐIN
SKILAST FULLB. ÁN GÓLFEFNA. Verð
14,7 millj.
DVERGABAKKI 95 fm björt og fallegíbúð
með 13 fm íbúðarherbergi í kjallara er á
einkasölu hjá okkur. íbúðin er mjög
smekkleg með góðum innréttingum og fal-
legum gólfefnum. Verð 11,8 Áhvl.ca 4m
3JA HERB.
LAUGAVEGUR Í einkasölu stórglæsileg
íbúð á 3. hæð í hjarta borgarinnar. Þessa
verður þú að skoða! Áhv. 4,7 millj
GARÐASTRÆTI - 101 - LAUS Í einka-
sölu góð íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi.
Íbúðin er endurnýjuð að stórum hluta.
Íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö herb., eld-
h., baðherb. og fl. Verð 11,7 millj.
STRANDASEL - NÝTT Í EINKA-
SÖLU! Glæsileg 100fm íbúð á fyrstu
hæð. 3 góð svefnherb. Nýuppgert bað-
herb., flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott
eldhús með góðri innréttingu. AFH.
GETUR VERIÐ VIÐ SAMNING. VERÐ
12,5 millj. áhvílandi 7,6 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
NJÁLSGATA - MIÐBÆR Í sölu 5 litlar
stúdíó-íbúðir sem eru allar í útleigu. Verð
15,9 millj. Áhv. 7,5 millj.
NÝBYGGINGAR
KÓRSALIR 5 - M. BÍLSKÝLI - KÓPA-
VOGUR! Nú eru aðeins eftir 4ra herb.
íbúðir í þessu glæsilega 7 hæða lyftuhúsi í
Salahverfi. Íbúðirnar eru mjög rúmgóðar
og verða afh. fullb. án gólfefna ca í jan.-
maí. Stórkostlegt útsýni! Teikn. á skrif-
stofu. 4ra herb. Verð frá 14,9-17,9 millj.
BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ
85% KAUPVERÐS Á 9-9,6% VÖXTUM
TIL 15-30 ÁRA !
ÞRASTARÁS - HF. Í sölu fjögur raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í
Áslandi. Húsin skilast fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð en fokheld að innan.
MARÍUBAUGUR - GRAFARHOLT! Í
sölu 148 fm raðhús á einni hæð með bíl-
skúr. Húsið er með mikilli lofthæð og er
sérhannað með útsýni og birtu í huga.
Húsin eru afhent fullbúin að utan en nán-
ast tilbúin undir tréverk að innan. TEIKN-
INGAR Á SKRIFSTOFU! Verð 14,7 millj.
Blásalir Erum með í sölu 2-3-4 herb.
íbúðir í 12 hæða lyftublokk ásamt stæði í
bílageymslu. Íbúðirnar skilast fullbúnar en
án gólfefna. Allur frágangur mjög vandað-
ur og er sérstök gæðahljóðeinangrun í öllu
húsinu. Verð frá 13,1 millj.
GRAFARHOLT - STÓRKOSTLEGT ÚT-
SÝNI Vorum að fá í sölu 3-5 herb. íbúðir
í 3 hæða fjölbýli. Ein íbúð á hæð. Stór-
kostlegt útsýni yfir Reykjavík og sundin.
Verð frá 13,7 millj.
KÓRSALIR 1 - M. BÍLSKÝLI -
KÓP! Vel skipul. 3ja-4ra herb. íbúðir í
lyftuhúsi sem afh. fullb. án gólfefna.
Afh. verður ca jan-maí! Skilalýsing,
myndir, teikningar og margmiðlunar-
diskur hjá Fasteignaþingi. Verð frá
15,8-16,5 millj.
BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ
85% KAUPVERÐS Á 9% VÖXTUM TIL
10 ÁRA.
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR
HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA AÐ UNDANFÖRNU
OKKUR VANTAR ÞVÍ
ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ!
SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD
SELJENDUR!
LEITUM AÐ 100 ÍBÚÐUM Í REYKJAVÍK - 2JA-3JA HERB. - FYRIR
FJÁRSTERKAN AÐILA! STAÐGREIÐSLA Í BOÐI! HAFÐU STRAX
SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OG ÞEIR MUNU SKOÐA OG
META EIGN ÞÍNA SAMDÆGURS! TÆKIFÆRIÐ ER ÞITT!
Garðabær - Hjá Garðatorgi
er nú í sölu einbýlishús að
Löngumýri 1 í Garðabæ.
Þetta er timburhús, byggt
1983 og er það 186 ferm.
Bílskúrinn er einnig úr
timbri og er hann 41,5 ferm.
„Þetta er mjög fallegt tví-
lyft hús á frábærum stað í
Garðabænum.
Mikið hefur verið nostrað
við þessa eign og henni
fylgir fallegur og vel rækt-
aður garður,“ sagði Þórhall-
ur Guðjónsson hjá Garða-
torgi.
„Komið er inn í anddyri
með góðum skáp og þaðan
er gengið inn í rúmgott for-
stofuhol. Stofurnar eru
mjög rúmgóðar og eldhúsið
með fallegri hvítri viðarinn-
réttingu. Stór ísskápur og
frystiskápur fylgja.
Á neðri hæð er einnig
stórt svefnherbergi með góð-
um skápum, ágætt baðher-
bergi og þvottahús þar sem
útgengt er í garðinn og þar
eru þvottasnúrur.
Á efri hæð eru þrjú svefn-
herbergi, rúmgott rými fyrir
sjónvarp og einnig lítið bað-
herbergi. Inn af einu her-
bergjanna er gott fataher-
bergi og einnig er mikið
geymslurými undir súð. Stór-
ar suðaustursvalir eru á hús-
inu.
Á gólfum þess er mjög fal-
legt olíuborið gegnheilt park-
et. Þrefalt gler er í öllu hús-
inu.
Bílskúrinn er tvöfaldur og
rúmgóður. Steinflísar eru á
þaki, en upphituð hellulögn er
á innkeyrslu og stétt. Hellu-
lögð skjólgóð verönd er með
heitum potti. Ásett verð er
24,3 millj. kr.“
Langamýri 1
Þetta er timburhús, byggt 1983, og er það 186 ferm. Bílskúrinn er einnig úr timbri og er hann 41,5 ferm. Ásett verð er 24,3 millj. kr.,
en húsið er til sölu hjá Garðatorgi.