Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 5HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. asbyrgi@asbyrgi.is www.asbyrgi.is 3JA HERBERGJA SUNDLAUGAVEGUR Mjög góð 109,6 fm 3ja herb. mikið endurnýjuð falleg lítið niðurgrafin íbúð í kjallara. Tvö stór herbergi, mjög stór stofa, geymsla innan íbúðar, parket, sérinngangur. Laus fljót- lega. Verð 11,9 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI 3ja her- bergja 86 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket á allri íbúðinni, góðar innréttingar, stórar vestursvalir. Frábært útsýni. Verð 10,9 millj. tilv. 5013 VINDÁS + BÍLSKÝLI Mjög góð 3ja herbergja 89 fm íbúð á jarðhæð, ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum, snyrtilegt eldhús og bað. Gengið út í sérgarð. Verð 11,5 millj. tilv. 15036 LAUFENGI - ÚTSÝNI Glæsileg 95,9 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, stóra stofu og gott eldhús hjónaherb. og barnaherbergi. Bað með sturtuklefa og baðkari auk tengis fyrir þvottavél. Verð 11,9 millj. tilv 15134 VEGGHAMRAR - 3JA HERB. Góð 3ja herbergja 77 fm íbúð með sérinn- gang af svölum. Eldhús með góðum inn- réttingum og borðkrók gott hjónaherb. og rúmgott barnaherbergi. Baðherbergi með þvottaaðstöðu. Verð 10,3 millj. tilv 15115 2JA HERBERGJA RAUÐARÁRSTÍGUR Góð 2ja herb. ca 45 fm íbúð á 2. hæð. Endurnýjað eld- hús og fataskápar, flísar á góflum. tilv. 4438 Í SMÍÐUM MARÍUBAUGUR - RAÐHÚS 120,7 fm raðhús á einni hæð auk 28 fm bílskúrs eða 148,7 fm alls. Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi og geymslu allt á einni hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Ásbyrgis fasteignasölu. tilv. 2654 BARÐASTAÐIR RAÐH. STÓR BÍLSKÚR HALLÓ - HALLÓ! Nú er bara eitt hús eft- ir af þessum frábæru 225 fm raðhúsum með risastórum bílskúr. Húsið er tilbúið til afhendingar STRAX og kostar bara 15,9 millj. fullbúið að utan og fokhelt að innan. Frábært útsýni og alveg við holu 9 á golf- vellinum. tilv. 4298 TIL LEIGU HLÍÐARSMÁRI 19 - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100 til 400 fm mjög bjart og gott verslunarhúsnæði á jarðhæð í sama húsi Sparisjóður Kópa- vogs. Húsnæðið leigist í einingum frá um 100 fm. Mikið auglýsingagildi. Til afhend- ingar strax. tilv. 4022 ATVINNUHÚSNÆÐI BRÆÐRABORGARSTÍGUR - MÖGULEIKAR 111,6 fm mjög gott verslunarhúsnæði á jarðhæð og 67,1 fm lagerhúsnæði í þessu fallega vel staðsetta húsi. Húsnæðið hent- ar mjög vel fyrir hvers konar þjónustu og einnig er hægt að breyta því í a.m.k. 2 íbúðir. Laust strax. Verð 13,9 millj. tilv. 14760 STÆRRI EIGNIR FLÚÐASEL RAÐHÚS Mjög gott 149 fm raðhús á tveimur hæð- um. 4 svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Parket á gólfum. Áhv. ca 3,6 millj. Verð 16,3 millj. tilv. 4416 BYGGÐARHOLT RAÐHÚS Mjög gott 159 m², 5. herb. raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb. tvær stofur. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 9,7 millj. Verð 15,2 millj. tilv. 1101 STARENGI - ENDARAÐHÚS Mjög gott 130,3 fm endaraðhús auk 26,2 fm innbyggður bílskúr eða húseign alls 156,5 fm á einni hæð. 3 svherb., stór stofa. Eldhús með vandaðri innréttingu. Hús fullfrágengið að utan og að mestu að innan. Rúmgóður bílskúr með geymslu- lofti. Verð. 19,7 millj. 4RA - 5 HERBERGJA TORFUFELL 4ra herb. 97 fm mjög vel skipulögð íbúð á 4. hæð. 3 stór svefn- herbergi góð stofa. Nýtt parket, yfirbyggð- ar svalir. Húsið allt nýklætt að utan. Góð sameign inni. tilv. 15028 BJARTAHLÍÐ - MOSFELLSBÆ Glæsileg 127,5 fm 5 herb. íbúð á 3ju hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., eldhús með borðkrók, stórt hol, stóra stofu og sólstofu. Þvotta- herb. og geymsla innan íbúðar. Mjög vandaðar innr., parket, flísar, mikið skápa- pláss. Stórar suðursvalir. Verð 14,9 millj. DÚFNAHÓLAR - LYFTA Góð 4ra herb. 103 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftu- húsi með frábæru útsýni yfir Reykjavíkur- borg. Yfirb. svalir og hús klætt að utan ‘91. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,5 millj. tilv. 5022 MARÍUBAKKI - 4 HERB. 4 herb. 87 fm íbúð á annarri hæð, sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin skiptist í stóra stofu, þrjú herbergi, nýtt baðherbergi, eldhús og stórt búr sem mætti breyta í aukaherbergi. Verð 10,8 millj. tilv. 15125 Til sölu nýjar íbúðir í Hamravík 16-20 allar með sérinngangi og sérþvottahúsi. 2ja herb. 88 fm. 3ja herb. 104,1 fm. 4ra herb. 122 fm. 4ra herb. 126,4 fm auk ca 30 fm bílskúrs og 5 herb. 158 fm. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að innan með flísalögðu baðherbergi en án gólfefna. Öll sameign, lóð og bíla- stæði fullfrágengin. Hús að utan fullfrágengið með marmarasalla. Frábærar íbúðir fyrir þá sem vilja minnka við sig eða þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Húsið er vel staðsett með grunnskóla, fjölbrautaskóla, gæsluvöll, íþróttavöll og leiksvæði í næsta nágrenni. Stutt í verslunarmiðstöðina Spöng. Útivista- paradís er alveg við þröskuldinn, frábærar gönguleiðir og dýralíf og ekki má gleyma Golfvellinum að Korpúlfsstöðum. Hverfi sem er búið að vera í öruggri uppbyggingu er nú að nálgast að verða fullbyggt . Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar. VÍKURHVERFI - GRAFARVOGI - NÝTT Í SÖLU sel d sel d sel d sel d u pp sel tse ld sel d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.