Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 28
28 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
533 4300 564 6655
VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri Húsð
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður Smarínn
Jens Ingólfsson - sölust. fyrirtækjasölu Húsið
Agnar Agnarsson - sölustj. atvinnuhúsnæðis Húsið
Guðbjörg Róbertsdóttir - sölumaður Smárinn
Elvar Gunnarsson - sölumaður Húsið
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin
v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
Eldri borgarar
Vogatunga - eldri borgara.
Vel staðsett 112,8 fm sérbýli ætlað eldri
borgurum með litlum sérgarði sem snýr í
suður á þessum vinsæla stað í Kóp. Þar af
eru 29,2 fm geymsla sem mögulega væri
hægt að breyta í herbergi að hluta. Góður
suðurgarður, stutt í alla þjónustu og gott
aðgengi fyrir fólk í hjólastól. Verð 12,9 m.
Birkihvammur - Kóp. 153 fm ein-
býlishús ásamt 31,7 fm bílskúr á góðum
stað í Kóp. Dökk viðarinnrétting í eldhúsi.
Teppi á flestum gólfum. Sólstofa ca 10 fm
sem ekki er í fm tölu hússins. Auðvelt að
breyta húsinu í tveggja íbúða hús. Sér inn-
gangur í kjallara, lítið eldhús og wc. Verð
21.5 m.
Logafold - Rvík. Fjölskylduvænt
150,7 fm einbýli á einni hæð ásamt 42,7 fm
sérbyggðum bílskúr. 4 svefnherb., stofa,
borðstofa, sjónvarpshol og tvö wc, allt
mjög rúmgott. Suðurverönd og fallegur
suðurgarður í góðri rækt. Laus fljótlega.
Áhv. 9,5 m. Verð 22,3 m.
Rauðagerði - Rvík. Fallegt 161,4
fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum
stað. Auðvelt að útbúa tvær íbúðir (2 eld-
hús í húsinu). Bílskúrsréttur. Hús sem býð-
ur upp á mikla möguleika. Verð 19,6 m.
Smárarimi - Rvík. Gullfallegt 216,9
fm einbýli á einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Stórt eldhús með fallegri kirsuberja
innréttingu. Parket á flestum gólfum. Húsið
stendur innst í botnlanga. Stutt í skóla.
Verð 25,9 m.
Mánagata - Reyðarfirði. Lítið
3ja herb. einbýli sem stendur á 725 fm lóð
á góðum stað við fallega á í íbúðarhverfi.
Húsið er nýklætt og lóðin býður upp á
mikla stækkunarmöguleika á húsinu. Áhv.
1,7 m. hjá LSR. Verð 3 m.
Rað- og parhús
Gnitaheiði - Kóp.
Glæsilegt 149,7 fm raðhús ásamt 26,1 fm
bílskúr. Eldhús með fallegri innréttingu, flís-
ar á gólfi. Stór og björt stofa með útg. á
stórar svalir. Allar innréttingar og hurðar
sérsmíðaðar úr fallegu birki. Flísar og park-
et á gólfum. Verð 24,9 m.
Birtingarkvísl - Rvík. 4ra herb.
116 fm endaraðhús á tveimur hæðum á
góðum stað. Eldhús með hvítri innréttingu,
parket á gólfi. Stofa ásamt sér borðstofu
með parketi á gólfi, útg. á suðurverönd.
Baðherb. og 3 herb. með dúk á gólfi. Verð
15,5 m.
Helgaland - Mosfellsbæ
Glæsilegt 185 fm parhús á 2 hæðum á
mjög góðum stað, þar af 25 fm innbyggð-
um bílskúr. Mjög bjart og rúmgott eldhús.
Stór stofa og borðstofa. Öll gólf efri hæðar
flísalögð þ.m.t. gólf á svölum. Á neðri hæð
eru gólf parketlögð. 4 svefnherb. Húsið er
allt mjög vel um gengið og vandað. Verð
22 m.
Stærri íb. og sérhæðir
Eskihlíð - Rvík. Sérlega rúmgóð og
vel skipulögð 6 herb. 124,2 fm fallega ný-
máluð íbúð á neðstu hæð í nýviðgerðu,
máluðu og vel við höldnu fjölbýli. 4-5
svefnherb. 1-2 stofur. Nýtt Pergo parket á
flestum gólfum, nýjar flísar á baðherb. Við-
arrimlagardínur. Ný tæki og fallega upp-
gerð innrétting í eldhúsi. Áhv. 7 m. Verð
14,6 m.
Fífulind - Kóp. Afar snyrtileg og vel
skipulögð 110,8 fm endaíbúð með sérinn-
gangi af svölum á annari hæð í snyrtilegu
fjölbýli. Þrjú góð herb., þvottahús innan
íbúðar, fallegar flísar og eikarparket á gólf-
um, stutt í leikskóla og skóla. Verð 14,9 m.
Reykás - Rvík. Glæsileg 95,9 fm 4
herb. íbúð á þriðju hæð og í risi í litlu fjöl-
býli ásamt bílskúrsrétti. Fallegt eldhús.
Rúmgóð stofa. Baðherb. með viðarbaðkari.
Parket á flestum gólfum. Verð 13,5 m.
Tjarnarból - Seltjarnarn. Góð
124,5 fm 4ra til 5 herb., íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað á Nes-
inu. Beyki innrétting í eldhúsi. Parket á
gólfum. Mjög stór stofa. Sameign snyrtileg.
Húsið viðgert og málað að utan s.l. sumar.
Nýtt gler. Verð 13,9 m.
Engjasel - Rvík. 4ra herb. 103 fm
íbúð á annari hæð í fjölbýli ásamt 31 fm
stæði í bílageymslu. Rúmgóð og vel um-
gengin eign. Nýjar hurðar, ný og nýyfirfarin
gólfefni, nýjir sólbekkir og nýjir skápar.
Verð 13,8 m.
Fífulind - Kóp. Sérlega glæsileg og
vönduð 128 fm „penthouse“ íbúð á tveimur
hæðum í litlu fjölbýli á þessum vinsæla
stað í Kóp. Fallegt gegnheilt olíuborið park-
et. Glæsilegar innréttingar. Baðherb. flísa-
lagt í hólf og gólf. Borðstofan er parketlögð
með útg. á rúmgóðar suðursvalir. Nýtan-
legir fm eru fleiri en skráð er. Verð 14,9 m.
Hlíðarhjalli - Kóp. Rúmgóð og frá-
bærlega staðsett 4ra herb. 104,3 fm íbúð á
annari hæð ásamt 26,4 fm bílskúr á þess-
um vinsæla stað í Suðurhlíðum Kóp.
Snyrtileg sameign. 3 herb. með linoleum
dúk. Björt og rúmgóð stofa með beyki-
parketi. Suðaustursvalir, frábært útsýni.
Verðlaunagarður. Verð 14,9 m.
Vesturberg - Rvík. Góð 87 fm íbúð
á 2. hæð í 4ra hæða góðu fjölbýli. Eldhús
með nýlegum dúk á gólfi, eldri innrétting.
Baðherb. með flísum á gólfi, nýleg innrétt-
ing. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útg.
á rúmgóðar vestursvalir, gott útsýni. Verð
10,4 m.
Vallarás - Rvík. Góð 87,6 fm 3ja
herb. íbúð á þriðju hæð í 4ra hæða fjölbýli.
Eldhús með hvítri og beyki innréttingu.
Sameign mjög snyrtileg. Gervihnattamót-
takari er fyrir húsið. Verð 10,5 m.
Hraunbær - Rvík. Góð 89,5 fm
íbúð á 2.hæð í þriggja hæða fjölbýli. Stórt
eldhús með hvítsprautuðum innréttingum.
Baðherb. með flísum á gólfi og vegg, bað-
kar og sturtuaðstaða. Búið er að klæða
tvær hliðar hússins og eru hinar tvær ný
málaðar. Verð 10,8 m.
Álftamýri - Rvík. Góð 68,1 fm íbúð
á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. Hol með eik-
arparket á gólfi. Baðherb. með flísum á
gólfi. Eldhús með hvítri snyrtilegri plast inn-
réttingu, parket á gólfi. Snyrtileg sameign
með nýlegum teppum. Verð 9,9 m.
Drápuhlíð - Rvík.
2ja herb. rúmgóð 64,7 fm íbúð með sérinn-
gangi á neðstu hæð, kjallara í þríbýli í hlíð-
unum. Íbúðin þarfnast verulegrar stands-
etningar. Verð 7,6 m.
Langholtsvegur - Rvík. Mjög
snyrtileg og vel nýtt 55,8 fm íbúð á neðri
hæð í tvíbýli efst í litlum botnlanga upp af
Langholtsvegi. Herb., hol og stofa með
parketi. Baðherb. með flísum. Fallegt eld-
hús með parketi, nýleg hvít innrétting. Áhv.
5 m. Verð 8,3 m.
Skógarás - Rvík. LAUS !! 2ja her-
bergja 45 fm íbúð á jarðhæð í góðu litlu
fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Verð 6,6
m.
Sporðagrunnur - Rvík. Tveggja
herbergja 67,1 fm íbúð í kjallara með sér-
inngang í góðu þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í
forstofu, eldhús, gott hol, svefnherbergi,
stofu og baðherb. með flísum á gólfi og
uppá miðja veggi. Sameiginlegt þvottahús.
Mjög gott hverfi. Laus. Verð 8,9 m.
Klapparstígur - Rvík. 52,4 fm ris-
íbúð á efstu hæð í 7 íbúða húsi. Gamalt
hús sem þarfnast aðhlynningar og íbúðin
þarfnast einhvers viðhalds. Hol opið yfir í
stofu. Svefnherb. og eldhús allt með gólf-
fjölum sem setja skemmtilegan svip á
hana. Baðherb. með flísum. Verð 5,2 m.
Goðaborgir - Rvk.
Björt og vel umgengin 2ja herb. 67 fm íbúð
með sérinngangi á jarðhæð ásamt sér af-
girtum garði á þessum frábæra stað í
Grafavoginum. Rúmgott herb., eikarparket
á gólfum, þvottahús inn á baði, glæsilegur
sameiginlegur garður, sér geymsla fylgir
íbúðinni. Verð 9,3 m.
Mosarimi - Rvík.
Falleg 3ja herbergja 81,1 fm íbúð á jarðhæð
með sérinngangi í tveggja hæða fjölbýli.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar.
Eldhús með parketi á gólfi, hvít og beyki
innréttingu, flísar á milli skápa, góður borð-
krókur við glugga. Góð stofa með parketi á
gólfi, útgangur á afgirta hellulagða verönd.
Íbúðinni fylgir stæði í opinni bílageymslu.
Verð. 10,9 m
Barmahlíð - Rvik.
84,5 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara með
sérinngangi í þríbýlishúsi. Eldhús með fall-
egri hvítri innréttingu, flísar á milli skápa,
flísar á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Tvö
svefnherbergi með parketi á gólfi, góðir
skápar í öðru. Fallegt nýuppgert baðher-
bergi, flísalagt í hólf og gólf, vaskur í borði,
sturtuklefi. Verð 10,7 m
Lautasmári - kóp.
Lautasmári - Kóp. !! LAUS !! Rúmgóð og vel
skipulögð 3ja herb. íbúð á annari hæð í fjöl-
býli á besta stað í Smáranum. Tvö góð
herb., rúmgott eldhús. þvottahús innaf baði,
íbúðin er LAUS STRAX... Verð 11,3 m
Þinghólsbraut - Kóp.
Góð 3ja herbergja 93 fm íbúð á miðhæð í
þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Eldhús
með upprunalegri rauðmálaðri innréttingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og mósaik
flísum og flísadúk á veggjum, baðkar með
sturtuaðstöðu. Borðstofa með ljósum flísum
á gólfi, innaf henni er stofa með teppi á gólfi
og glæsilegu útsýni til suðurs. Sameiginleg-
ur fallegur garður. Verð 12,2 m.
Stórholt - Rvk. Vel Staðsett 3ja - 4ra herb. 76,9 fm sérhæð á fyrstu hæð, þar af
er eitt herbergi í kjallara. Tvö góð herb. á hæð, flísar á flestum gólfum, herb. í kjallara er
leigt út. Þak nýmálað, ný skolplögn og nýtt rafmagn. Verð 10,8 m
Hlíðarhjalli - Kóp. Falleg 96,2 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða fjöl-
býli. Eldhús með hvítri innréttingu. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgangur á svalir,
frábært útsýni. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar og sturtuklefi. Sameign er mjög
snyrtileg. Verið er að sprungulaga og mála húsið að utan, og er það gert á kostnað
seljanda, áætlað er að því verki ljúki 1 ágúst 02. Verð 12,3 m.
Hraunbrún - Hafn.
Mikið endurnýjað og vel staðsett 101 fm
einbýlishús á einni hæð á besta stað. Þrjú
herb., baðherbergi nýlega tekið í gegn, fall-
eg eignalóð með hraunkambi. Nýtt rafmagn
og tafla. Skólplagnir glænýjar. Verð 14,2 m.
Bergstaðastræti - Rvík.
Falleg 98,5 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu fjöleignarhúsi. Gott eldhús með fall-
egri upphaflegri innréttingu. Baðherbegi
með baðkari og dúk á gólfi. Rúmgóð stofa.
Nýlegt eikarparket á flestum gólfum. Laus
strax. Verð 12,8 m.
Kársnesbraut - Kóp.
Fallegt 164,7 fm steypt einbýlishús á einni
hæð ásamt 43,3 fm bílskúr á þessum frá-
bæra stað í Vesturbæ Kópavogs. Þrú góð
svenfherbergi, kamina í stofu, náttúruflísar á
stofugólfi, fallegar gegnheilar eikargólffjalir
á gólfum. Glæsilegur gróinn garður með fal-
legum garðskúr. Verð 24,5m
Kórsalir - Kóp.
Höfum til sölu 3ja og 4ja herb. íbúðir í nýju
glæsilegu lyftuhúsi með sérgeymslu í kjall-
ara og stæði í upphituðu bílskýli. Íbúðin af-
hendist fullfrágengin án gólfefna og með
vönduðum innréttingum og flísalögðu bað-
herbergi, flísar á þvottarhúsgólfi. Áhvílandi
eru ca 9 milj. í húsbréfum og 2 milj. hjá Líf-
eyrissjóði Ríkisstarfsmanna. Verð frá 17,5
milj. Laus strax.
EIGENDUR FÉLAGSLEGRA EIGNARÍBÚÐA ATHUGIÐ!
Við viljum benda eigendum félagslegra eignaríbúða á að Alþingi samþykkti ný-
lega lög sem heimila sveitarfélögum að aflétta kaupskyldu og forkaupsrétti
sínum. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru þegar byrjuð að aflétta kaup-
skyldu sinni. Hafið samband við okkur ef þið hafið hug á að selja.
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD
WWW.HUSID.IS
WWW.SMARINN.IS
Kristnibraut - Grafarholt
Mjög glæsilegar íbúðir á besta stað í Grafar-
holti. Hús nr. 1 er tilbúið til afhendingar full-
klárað í mars. Hús nr. 3 er tilbúið til afhend-
ingar fullklárað í maí, þó fyrr ef óskað er. Fyr-
ir framan húsið eru sjö bílastæði. Hús nr. 1
er í dag rúmlega fokhelt. Búið er að einangra
loft, ganga frá rafmagnstöflum, öll inntök eru
klár og byrjað er að klæða hæðirnar að inn-
an. Íbúðirnar geta verið afhentar í hvaða
ástandi sem er.
Fokhelt Tilbúið undir spartl og mál Fullbúið
Kristnibraut 1 efri hæð 188 fm 7,5 m. 22,0 m. 26,3 m.
Kristnibraut 1 neðri hæð 240 fm 18 m. 2,5 m. 27 m.
Kristnibraut 3 efri hæð 188 fm 16,5 m. 21,0 m. 25,3 m.
Kristnibraut 3 neðri hæð 240 fm SELD
Alltaf á sunnudögum