Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 15HeimiliFasteignir
SVÖLUÁS NR. 19 -23 Nýkomin falleg
206 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg
og skemmtileg hönnun. Góð staðsetning.
Falleg útsýni, 5 herb., stofa og borðstofa.
Verð frá 13,5 millj.
KRISTNIBRAUT 16-22 - REYKJA-
VÍK Nýtt í sölu. Fallegar 2-4ra herb. íbúð-
ir í fjölbýli í fögru umhverfi. Aðeins ein íbúð
á hæð, þrjár íbúðir í stigahúsi. Húsið
skilast fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar
en án gólfefna. Möguleiki er að kaupa bíl-
skúr með 4 íbúðum. Verð frá 13,7 millj.
ÞRASTARÁS 19 - FALLEGT M. ÚT-
SÝNI Nýtt í sölu. Fallegt 226 fm EINBÝLI á
tveimur hæðum, ásamt 43 fm TVÖFÖLDUM
BÍLSKÚR. Húsið skilast fulbúið að utan, fok-
helt eða lengra komið að innan.
SVÖLUÁS NR. 3 - PARHÚS Húsið er
190 fm á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bíl-
skúr. 5 herbergi, sjónvarpshol, aflokað eld-
hús o.fl. Húsið afhendist fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Verð 13,9 millj.
SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS
Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum
bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast
fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin
að innan. Verð frá 13,5 millj.
GEYMSLA
ERLUÁS - Á EINNI HÆÐ Fallegt 161
fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 33 fm
BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan.
Rúmlega fokhelt að innan. Verð 18,5 millj.
KRÍUÁS NR. 31 OG 33 - FALLEG
RAÐHÚS Falleg 189 fm RAÐHÚS, ásamt
35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsin skilast
fullbúin að utan og fokheld eða lengra komin
að innan. Verð 12,6 millj.
KRÍUÁS NR. 39-41 Fallegt 234 fm
RAÐHÚS á tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan
(steinað). Að innan rúmlega fokhelt þ.e. búið
að einangra útveggi. Verð 13,3 millj.
ÞRASTARÁS NR. 1 - FALLEGT EIN-
BÝLI Vorum að fá fallegt 187 fm EINBÝLI,
ásamt 33 fm innbyggðum BÍLSKÚR, sam-
tals 220 fm. Húsið selst fullbúið að utan og
tilbúið til innréttinga að innan. Grófjöfnuð
lóð. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 21,5
millj.
GAUKSÁS - TILBÚIN TIL AFHEND-
INGAR Vorum að fá í sölu falleg og vönd-
uð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum,
ásamt 30 fm BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin
að utan og fokeld að innan eða lengra kom-
in. FALLEGT ÚTSÝNI.
KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI-
EIGNIR Nýkomnar 4ra herbergja „LÚX-
US-ÍBÚÐIR” í „LYFTUBLOKK”. Með hverri
íbúð fylgir bílgeymsla. Rúmgóðar íbúðir,
stærðir frá 115 fm og verð frá 16,2 millj.
Glæsilegar innréttingar. Traustir verktakar.
ERLUÁS - FALLEGT RAÐHÚS Fallegt
164 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 28 fm inn-
byggðum BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið
að utan, fokhelt eða lengra komið að innan.
Verð 13,4 millj.
NÝBYGGINGAR
HRINGBRAUT - RISÍBÚÐ Góð 2ja her-
bergja risíbúð, gólfflötur er 50 fm, en skráðir
fermetrar eru 30 fm. Hús að utan og innan
þarfnast viðhalds. Verð 5,0 millj.
LAUFVANGUR - LAUS FLJÓTLEGA Góð
71 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegar eld-
húsinnréttingar, laus fljótlega. Verð 9,5 millj.
MIÐVANGUR - LYFTUHÚS Vorum að fá í
sölu fallega 57 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi.
HÚSVÖRÐUR. Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj.
SUÐURGATA - LAUS STRAX Við smá-
bátahöfnina í Hafnarfirði lítil en góð einstakl-
ingsíbúð, ca 25 fm. LAUS STRAX. Verð 3,8
millj.
TRAÐARBERG - 59 FM 2JA HERBER
GJA íbúð á jarðhæð, útgengt úr stofu á góða
verönd með skjólveggjum. Hús að utan er ný-
lega tekið í gegn svo og sameign. Falleg eign.
Verð 9,2 millj.
VALLARBARÐ - MEÐ BÍLSKÚR Falleg
nýleg ca 80 fm 2ja herb. íbúð, ásamt bílskúr, í
litlu nýlega máluðu fjölbýli. Góðar innrétting-
ar. Sólskáli. Verð 10,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
STRANDGATA - FRÁBÆR STAÐUR Ný-
leg og falleg 643 fm atvinnu- og skrifstofuhæð
á frábærum útsýnisstað. Eigninni hefur verið
skipt niður í 242 fm skrifstofuhúsnæði, 347 fm
skrifstofuhúsnæði og 54 fm bil sem þarf að
fylgja öðru hvoru. Eignin selst í heilu lagi eða
skipt niður. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN.
BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott
432 fm atvinnuhúsnæði sem í dag er innréttað
sem líkamsræktarstöð. Eignin býður uppá
mikla möguleika.
KAPLAHRAUN - MJÖG GOTT 224 fm bil
sem í dag er FISKVINNSLA þannig að bilið er
gott. MIKLIR MÖGULEIKAR. Verð 13,7 millj
KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum
innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca 6
m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj.
DRANGAHRAUN Gott 120 fm ENDABIL,
ásamt góðu millilofti. 2 innkeyrsludyr ca 3,60 á
hæð, hægt að keyra í gegn. Lofthæð frá 4,30
upp í ca 6,0 m. Verð 10,8 millj.
HELLUHRAUN - GÓÐUR STAÐUR Vorum
að fá í sölu gott 177 fm atvinnuhúsnæði, ásamt
ca 20 fm millilofti á mjög góðum stað. Stór lóð
og byggingarréttur fylgir. Verð 14,6 millj.
HJALLAHRAUN - GOTT OG VANDAÐ
300 fm húsnæði, góð staðsetning fyrir margs
konar starfsemi með miklu auglýsingagildi.
KAPLAHRAUN - GLÆSILEGT Nýlega
standsett 497 fm atvinnu- og skrifstofuhús-
næði. Á JARÐHÆÐ: Er 248 fm salur með
tvennum innkeyrsludyrum og tvennum inn-
göngudyrum, snyrting og eldhús, góðir sýning-
argluggar og stórt útisvæði. Á EFRI HÆÐ: Er
mjög vandað skrifstofuhúsnæði með 7 björtum
skrifstofum, með gegnheilu parketi, 2 wc, eld-
hús og fundaherbergi, halogen-lýsing er á báð-
um hæðum. HÚSIÐ ER ALLT NÝLEGA
GEGNUMTEKIÐ Á VANDAÐAN MÁTA. HÆGT
ER AÐ KAUPA HÆÐIRNAR HVORA Í SÍNU
LAGI. GÓÐ STAÐSETNING.
DRANGAHRAUN - GOTT ENDABIL Gott
120,5 fm ENDABIL með góðum innkeyrsludyr-
um. Í húsinu hefur verið starfrækt BÍLA-
VERKSTÆÐI og er möguleiki á að kaupa
tæki með. Verð á bili 9,0 millj.
RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil,
ásamt ca 50 fm millilofti. Góðar innkeyrsludyr
og hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 6,2
millj.
SUMARBÚSTAÐIR
SKÓGARÁS - SKORRADAL Nýr, fallegur
og fullbúinn 60 fm BÚSTAÐUR á góðum stað í
kjarrivöxnu 0,5 ha landi í landi INDRIÐA-
STAÐA. TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR STRAX.
Verð 10,9 millj.
MÚLABYGGÐ 16 - BORGARBYGGÐ
GLÆSILEGUR 45 fm bústaður á góðum stað í
landi Grímsstaða í Borgarbyggð. Rafmagn,
vatn. Stór timburverönd. Kjarrivaxið land. Verð
6,9 millj.
Einbýlishús
GOÐATÚN - GARÐABÆ Gott tæplega 197 fm
einbýlishús á einni hæð með 37 fm bílskúr í þessu
gróna hverfi. 4 góð svefnherb., tvær parketlagð-
ar stofur og stórt eldhús. Heitur pottur í garði.
Hús nýlega viðgert og klætt að utan og þak er
einnig nýlegt. Áhv. 6,5 m. V. 17,6 m.
HÓLAR - ÚTSÝNI Einb.hús á einum besta úts.-
stað í Hólahverfi. Mikið hús með mögul. á 2ja
herb. íbúð á neðri hæð. Mjög vel staðsett hús
neðan götu á miklum útsýnisstað upp af Elliðaán-
um. Ekkert er byggt fyrir framan húsið og því ör-
stutt í nátturul. umhverfi friðsæld, fegurð Elliðaár-
dalsins og gönguleiðum.
ÞRÚÐVANGUR - HF.
Á besta stað í Hafnarfirði við óbyggt svæði við
hraunið. Falleg lóð með hrauni og miklum trjá-
gróðri (þarna þarftu ekki sumarbústað). Vandað
og vel umgengið 272 fm einbýlishús. Tvær stofur,
6 svefnherb., nýtt fallegt eldhús, tvö baðherb. og
ein snyrting. Parket á stofum. Góð eign. Skipti
koma til greina á góðri hæð eða stórri íbúð í lyftu-
húsi. Myndir á netinu.
ESJUGRUND - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Gott 194 fm steynsteypt hús á einni hæð og kjall-
ara, þar af er kjallarinn ca 50 fm. Tvöfaldur bíl-
skúr 53 fm, með þriggja fasa raflögn. Hellulagt
stórt bílastæði og stétt steypt, steypt loftplata.
Húsið er forst. forstofuherbergi, gestasnyrtingu,
gangur, hol, rúmgóð og falleg borðstofa og stofa
út í eitt, á gólfum er 22 mm massíft eikarparket,
skrautlagt, fiskibein. Eldhúsið með nýlegri innr.
borðkrók og flísum á gólfi. Þv.herb. Þrjú svefn-
herbergi og bað. Bjart og velskipulagt hús. Kjall-
arinn er með sérinngang, herbergi og geymsla.
LOGAFOLD Gott og vel byggt 310 fm einbýlishús
á tveimur hæðum. Stærri íbúð er 153 fm með 3
rúmgóðum svefnherb. og stórum stofum með út-
sýni út á Voginn. Minni íbúðin er 112 fm tveggja
herb. íbúð með mjög stórri stofu. Bílskúr er 45 fm
með tveimur hurðum. Þetta er gott hús á góðum
stað í Grafarvoginum. Áhv. 17,5 m. Verð 26,9 m.
ÁSBÚÐ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlishús á
tveimur hæðum með 70 fm 2ja herb. aukaíbúð
á jarðhæð ásamt 51 fm innb. bílskúrs, samtals
294 fm. Áhv. 13,0 m. í húsbréfum og lífsj.
www.fasteignamidlun.is - thor@fasteignamidlun.is
Rað- og parhús
FJARÐARSEL Gott tæplega 250 fm raðhús á
þremur hæðum ásamt 21 fm bílskúr. Húsið er
töluvert endurnýjað á undanförnum árum. Á
neðstu hæð er falleg aukaíbúð ásamt herb.,
þvottaherb. og geymslum. Á miðhæð er forstofu-
herb., tvær stofur og eldhús og á efstu hæð eru 3
svefnherb. Baðherb. er á hverri hæð. Tvennar
svalir. Miklir möguleikar. Áhv. 15,8 m. V. 21,5 m.
Sérhæðir
HRÍSATEIGUR - BÍLSKÚR
137 fm íbúð sem er hæð og ris með sérinngangi í
tvíbýlishúsi ásamt 45 fm bílskúr á þessum vin-
sæla stað á Teigunum. Íbúðin er stofa, borðstofa,
4 svefnherb., rúmgott eldhús, tvö baðherb. o.fl.
Stofninntök fyrir heitt og kalt vatn eru nýleg. Búið
að endurnýja gler og gluggafög. Áhv. 1,3 m. Verð
19,7 m.
5 til 7 herbergja
LANGHOLTSVEGUR - LÆKKAÐ VERÐ Góð 5
herb. íbúð á tveimur hæðum. Tvö svefnherb. á
hvorri hæð, stór björt stofa með parketi á gólfi,
flísalagt baðherbergi með nýjum blöndunartækj-
um og rúmgott eldhús. Áhv. 6,5 m. V. 10,5 m
RAUÐARÁRSTÍGUR-TVEIR BÍLSKÚRAR
Mjög falleg 152 fm íbúð á tveimur hæðum í „Eg-
ilsborgum“ ásamt tveimur bílskúrum. 4 svefn-
herb, 2-3 stofur, sérinngangur af svölum, tvö
flísalögð baðherbergi og skjólgóðar svalir. Flott
eign á góðum stað. Áhv. 13,0 m. V. 21,7 m.
FÍFULIND - KÓP. 5 herb. 133 fm íbúð á 4.
hæð og risi á þessum vinsæla stað í Lindun-
um. Íbúðin er m.a. stofa, sjónvarpshol, 4
svefnherb., baðherb., snyrting, eldhús o.fl.
Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 7,0 m. hús-
bréf.
JÖRFAGRUND - KJALARNESI 4ra herb. 92
fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýju fjór-
býlishúsi. Flísalagt bað. Mikið útsýni. Áhv. 7,2
m. húsbréf. Verð 11,6 m.
NEÐSTALEITI 234,3 fm raðhús á tveim hæð-
um sem er í dag innréttað sem tvær íbúðir.
Skipting eignarinnar er þannig að neðri hæðin
sem er 98,2 fm, bílskúr 26,2 fm en efri hæðin er
109,9 fm eða samtals 234,3 fm. Neðri hæðin er
innréttuð sem 2ja herb. íbúð og efri hæðin inn-
réttuð sem 3ja herb. íbúð. Skipti möguleg á 2ja
til 3ja herbergja íbúð, helst með bílskúr á
svæði 101-108. Teikningar á skrifstofu. Áhv.
5,6 m. byggsj. og lífsj. Verð 24,9 m.
SÓLVALLAGATA 6 herbergja 153 fm íbúð á 2.
hæð í reisulegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað í vesturbænum. Íbúðin er m.a. tvær rúmgóð-
ar stofur, 4 svefnherb. rúmgott uppgert eldhús,
tvö baðherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar
svalir. Örstutt í skóla. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð
18,9 m. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
4ra herbergja
LÆKJASMÁRI - LYFTUHÚS Mjög falleg 4ra
herb. 112 fm. endaíbúð á annari hæð. Þrjú
parketlögð svefnherb. með skápum, flísalagt
baðherb. með baðkari og sturtuklefa, fallegt
eldhús og rúmgóð parketlögð stofa með suður-
svölum út af og þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 6,8
m. húsbréf. Verð 14,9 m.
FURUGRUND Góð 3-4ra herb. 106 fm íbúð á
fyrstu hæð í fallegu fjölbýli neðst í Fossvogsdaln-
um. Á fyrstu hæð eru 78,5 fm 3 herb. Í kjallara
eru tvö samliggjandi herb. sem eru 27,5 fm. Hægt
er að leigja þessi herb. út eða að hafa opið niður
í þau úr íbúð. Sniðug íbúð á góðum stað. Áhv. 4,8
m. V. 12,9 m.
3ja herbergja
HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 90 fm íbúð á annari
hæð. Tvö rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherb.,
eldhús með snyrtilegri innréttingu og góðum
tækjum og rúmgóð stofa með suðursvölum út af.
Áhv. 4,2 m. V. 10,8 m.
2ja herbergja
GRANDAVEGUR - VESTURBÆR 2ja herb.
íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Íbúðin er m.a.
stofa, svefnherb,. eldhús, bað o.fl. Áhv. 3,5 m.
húsbréf. Verð 5,6 m.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Góð tæplega 50
fm íbúð á 2. h. í lyftuhúsi. Parketlögð stofa með
útsýni, rúmgott svefnherb. með norðursvölum út
af og stæði í bílageymslu. Hús og sameign í góðu
viðhaldi. Húsvörður. Áhv. 1,1 m. V. 7,5 m.
Sumarbústaðir
Atvinnuhúsnæði
HVERFISGATA Til sölu lítil en snoturt verslun-
arhúsnæði á 1. hæð og í kjallara ca 117 fm. Þetta
húsnæði gefur marga möguleika m.a. á að breyta
því í íbúð.
LYNGHÁLS - VERKSTÆÐISHÆÐ Til sölu 131
fm á 1 hæð í nýlegu steinhúsi. Stór innkeyrslu-
hurð ca 3,5 m. Lofthæð 4,0 m. Plássið er nánast
einn salur. Allar lagnir. Í dag er í plássinu bíla-
verkst. og getur lyfta fylgt. Laust fljótt.
SUMARHÚSALAND Sumarbústaðaland í
nágrenni Laugarvatns ca 3 km frá Laugavatni.
Landið er um 0,4 hektarar að stærð við Selja-
land sem er skipulagt og girt sumarhúsa-
svæði. Aðgengi að rafmagni og vatnsveitu er
til staðar á lóðarmörkum. Landið er endalóð
við svæðisveg og er afmarkað með trjágróðri.
Gott land í þjóðbraut allan ársins hring. Verð
750.000.
FJÁRHÚSTUNGA - BORGARFJARÐARSV.
Nýlegur 68 fm sumarbústaður ásamt 11,9 fm
geymsluhúsi í landi Stóra-Áss í Borgarfjarðar-
sveit. Bústaðurinn stendur á svæði sem heitir
Fjárhústunga. Fjallasýn er ein hin fegursta í
Borgarfirði, Eiríksjökull, Strútur, Hafursfell og
Okjökull í suðri. Í næsta nágrenni eru hinir
þekktu Barnafossar. Sjö kílómetrar eru að
Húsafelli, sem kunnugt er fyrir afþreyginga-
raðstöðu, svo sem vatnaveröld og golfvöll.
Heitt og kalt vatn, og rafmagn er í bústaðnum.
Pallar umhverfis húsið eru um 100 fermetrar.
Verð 8,9 m.
SKELJAGRANDI 2ja herb. 68 fm íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Íbúðin er stofa með vestursvölum, stofa, rúm-
gott eldhús, svefnherb. bað o.fl. Þvottaað-
staða í íbúð. Verð 9,2 m.
BÁRUGATA Góð 80 fm íbúð í kjallara í stein-
húsi. Íbúðin skiptist í mjög rúmgott eldhús,
stofu með gegnheilu parketi á gólfi, tvö rúm-
góð svefnherbergi og flísalagt baðherbergi.
Áhv. 4,2 m. V. 9,9 m.
ÁLAGRANDI 4ra herb. 112 fm íbúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í vestur-
bænum. Íbúðin er stofa með rúmgóðum suð-
ursvölum, þrjú svefnherb., eldhús, bað o.fl.
Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. 6,5 m. húsbréf, veð-
deild og lífsj. Verð 14,3 m.
GLÓSALIR 7 Í KÓPAVOGI
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 122 fm 4ra herbergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8
hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymsluhúsi. Í húsinu eru tvær
lyftur. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Inn-
angengt er úr bílgeymsluhúsi. Afhending í ágúst nk. Byggingaraðili er Bygging ehf. Ein-
ungis fimm, 4ra herb. íbúðir á 2. til 6. hæð frá kr. 15,9 m. með stæði í bílgeymsluhúsi,
óseldar.
575 8500
Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Brynjar Baldursson
sölumaður,
sími 698 6919.
Erla Waage
ritari,
sölumaður.
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur,
sími 860 9900.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali,
sími 896 4489.
Þór Þorgeirsson
sölumaður,
sími 866 2020.
Brynjar Fransson
sölumaður,
samn./skjalagerð,
sími 575 8503.
Tölvunotendur
- aukin þjónusta
Viltu fá sent söluyfirlit yfir eignir áður
en þær eru auglýstar? Sendu okkur
veffang þitt og óskir og við munum
senda þér söluyfirlit reglulega.
OPIÐ VIRKA DAGA
FRÁ KL. 9-18