Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 19HeimiliFasteignir www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593 Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. Nýbyggingar SKJÓLSALIR - RAÐHÚS Til af- hendingar strax eru þessi raðhús. Húsin, sem eru 183 fm með innbyggðum 30 fm bílskúr.Skilast fullbúin að utan til málningar og með grófjafnaðri lóð. Að innan skilast húsin fokheld. Verð frá 14,7 m. Áhv. 9,0 m. og 1,3 m. í góðu láni. (1228) ERLUÁS - RAÐHÚS - HAFN- ARFIRÐI 191,4 fm raðhús með inn- byggðum bílskúr. Húsin skilast fokheld að innan og tilbúin undir málningu að utan. Einnig er hægt að fá húsin lengra komin t.d. tilbúin undir tréverk. Verð frá 13,5 m. á fokheldu. (1559) Einbýli GRUNDARTANGI Mjög vel staðsett 144 fm einbýlishús á einni hæð ásmt 23 fm sérstæðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Fallegur garður með stórri suðurverönd. Verð 18.9 m. Áhv. 7.2 m. húsbr. (1634) Rað- og parhús STAÐARBAKKI - RAÐHÚS Mjög gott og vel innréttað 210 fm pallaraðhús með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt eld- hús. 3-4 svefnherbergi. Gufubað. Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. (1561) FJARÐARSEL - ENDARAÐ- HÚS MEÐ BÍLSKÚR Glæsilegt 235,7 fm raðhús ásamt sérstæðum bílskúr. Ca 90 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 21,0 m. Áhv. 5,3 m. í húsbr. (1585) SKÓLAGERÐI - PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög vandað 170 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt ca 40 fm jeppaskúr. Húsið er nánast allt endurnýjað með vönduðum innrétting- um og gólfefnum. Fjögur góð svefnher- bergi, þrjú baðherbergi og stórt eldhús með fallegri sérsm. innréttingu. (1636) Hæðir NORÐURBRAUT - HAFNAR- FIRÐI Falleg og vel staðsett 112,5 fm sérhæð og ris ásamt sérstæðum 24 fm bíl- skúr. Húsið er klætt að utan með viðhalds- frírri Steni klæðningu, nýtt gler og gluggar að hluta. Á lóð er ca 12 fm garðhús. Verð 15,4 m. Áhv. 5,2 m. (1635) GNOÐAVOGUR Góð 122,8 fm mið- hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni er vel viðhaldið. Góðar suðursvalir. Möguleiki á stuttum afhendingartíma.(1617) FISKAKVÍSL - MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð og vel staðsett 166 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílskúr. Arinn í stofu, vandaðar innréttingar. Stórar suð- ursvalir. Glæsilegt útsýni. (1501) LYNGBREKKA MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð neðri sérhæð 149 fm ásamt sér- stæðum 25. fm bílskúr í grónu hverfi. Íbúð- in hefur þrjú góð herbergi og stóra stofu. Suðurgarður með góðri verönd. Verð 17.9 m. Áhv. 5.8 m. (1587) 2ja herb. LAUFRIMI Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 67 fm, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. við Laufrima. (1645) GRUNDARSTÍGUR Góð 2ja her- bergja íbúð á þessum eftirsótta stað í virðulegu húsi í hjarta bæjarins. Íbúðin er til afhendingar strax. Verð 5,9 m. Áhv. 3,3 m. Húsbr. (1571) 3ja herb. LAUGARNESVEGUR Á rólegum og góðum stað, 72,7 fm íbúð á fyrstu hæð með suðursvölum. Flísar og parket á gólf- um. Gaseldavél og innbyggð uppþvottavél fylgja. Íbúðin er laus og til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á Lyngvík (1639) ASPARFELL Góð 94,4 fm íbúð á 6. hæð. Suðursvalir. Mikið útsýni. Í húsinu er húsvörður. Verð 9,9 m. Áhv. 4.0 m. Byggsj. (1590) HRÍSATEIGUR Góð risíbúð sem er töluvert stærri en mælingar gefa til kynna. Úr íbúðinni er gott útsýni yfir sundin. Góð- ar suð-vestursvalir. Gler og gluggar nýtt. Ný hellulögn fyrir framan húsið með hita. Verð 10.6 m. (1619) KRUMMAHÓLAR - MEÐ BÍL- SKÚR Mjög góð 90,5 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt 26 fm bílskúr. Tvö herbergi, stofa með yfirbyggðum svölum. Laus 1. júní 2002. Verð 10.7 m. Áhv 5.5 m. (1563) ÆSUFELL Góð 87,7 fm íbúð á 7. hæð með glæsilegu útsýni yfir borgina og sund- in. Suð-vestursvalir. Húsvörður er í húsinu. Verð 9,8 m. (1640) ENGIHJALLI Glæsileg 90 fm íbúð á fjórðu hæð með miklu útsýni, tvennum svölum, vönduðum og fallegum innrétting- um og gólfefnum. Verð. 11,3 m. Áhv. 6,6 m. húsb. (1651) BLÁSALIR MEÐ STÆÐI Í BÍL- GEYMSLU Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 100 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin, sem er ný, selst fullbúin án gólfefna. Áhv. 10 m. Af- hending við kaupsamning. (1642) 4ra herb. SÓLTÚN - GLÆSIEIGN Glæsileg 134,8 fm, 3-4. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu- húsi. Allar innréttingar og gólfefni eru vandaðar. (1568) LAUTARSMÁRI - „PENT- HOUSE“ Mjög vel staðsett og góð 145 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í góðu lyftuhúsi. Stórar suðursvalir með góðu útsýni, vandaðar innréttingar og gólf- efni. Skipti möguleg. Verð 18,9 m. (1534) Sumarbústaðir SUMARHÚS Á BYGGINGAR- STAÐ Mjög vandað og gott 65 fm sum- arhús ásamt ca 30 fm millilofti. Húsið er til afhendingar á byggingarstað fullfrágengið að utan og tilbúið að innan en eftir er að draga í það rafmagn. (1607) Í LANDI MÝRARKOTS - GRÍMSNESI Nýr 53 fm sumarbústað- ur með 20 fm millilofti, alls ca 73 fm. Bú- staðurinn er fullfrágengin að utan með 70- 80 fm verönd. Að innan er búið að ein- angra og plasta bústaðinn Milliveggjagrind er komin að hluta, rafmagn, vatn og teng- ingar við rotþró er frágengnar. V. 5.5 m. SUMARHÚS OG LÓÐIR Sumar- húsalóðir víða í Grímssnesi frá 3000 fm til 15000 fm. Lóð í landi Meðalfells, Kjósa- sýslu. Lóð i Eyrarskógi, Hvalfirði. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu Lyngvíkur. - Sími 588 9490 SKJÓLBRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð 102 fm 3-4 herbergja jarðhæð með sérinngangi ásamt 53 fm sérstæðum bílskúr sem er innréttaður að hluta sem stúdíó- íbúð. Fallegur og skjólsæll garður með hellulagðri verönd. Áhv. 6.2 m. (1459) LINDASMÁRI - ÞAKÍBÚÐ Glæsileg þakíbúð á tveimur hæð- um. Íbúðin er björt og hefur gott útsýni. Góðar vestursvalir. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur, glæsi- legt flísalagt baðherbergi, gegn- heilt eikarparket á öllum gólfum. Halógen lýsing. Þetta er eign sem vert er að skoða. (1646) HRAUNHÓLAR 2JA ÍBÚÐA HÚS Í GARÐABÆ Mikið endurnýjað og gott einbýlishús með samþ. aukaíbúð á jarðhæð. Húsið skipt- ist í aðalhæð, sem er 132 fm með 45 fm bílskúr og góðum suð- vestursvölum, og 72 fm 2ja her- bergja samþykkta íbúð í kjallara með sérinngangi. Íbúðirnar eru báðar í mjög góðu ástandi. SKIPTI Á MINNI EIGN MÖGULEG. Áhv. húsbr. 8.2 m. (1514) Reykjavík - Hjá fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú í sölu steinsteypt einbýlishús byggt 1991 með innbyggðum bílskúr. Alls er húsið 219,6 ferm., þar af er bíl- skúrinn 46 ferm. „Húsið er sérlega glæsilegt, bjart og vandað á einni hæð með bílskúr í kjallara," segir Brynjólfur Jónsson. „Það stendur innst í botnlangagötu á rólegum og góð- um stað. En húsið stendur hátt og er útsýnið mikið frá því út á sund- in og til Esjunnar. Stórt útivist- arsvæði, sem er umhverfis gamla Gufunesbæinn, nær að lóðarmörk- um að norðanverðu. Forstofan er með fallegum flís- um á gólfi, en inn af henni er gott þvottahús og gestasnyrting, bæði með flísum á gólfi. Stofan er björt og stór með gluggum á þrjá vegu og sömuleiðis borðstofan en fallegt parket á gólfum. Arinn er í stofu, en út frá henni eru vestursvalir. Stórt og bjart stúdíóeldhúsið er með glæsilegri kirsuberjainnrétt- ingu, parketi á gólfi og glugga. Út frá borðstofu eru góðar austur- svalir. Einnig er stórt herbergi með parketi á gólfi og annað bjart herbergi með gluggum á tvo vegu og teppi á gólfi. Fataherbergi er þarna líka og er það með teppi á gólfi og upp frá því er lúga upp á geymsluloft. Baðherbergið er glæsilegt með flísum á gólfi og veggjum, glugga, baðkari og sturtu. Af gangi eru dyr út í garð til vesturs. Hátt er til lofts í öllu húsinu nema á baði og loft eru viðarklædd. Gefur það eigninni sérlega virðulegt og skemmtilegt yfirbragð. Parket á gólfum er vandað gegnheilt merb- au-parket. Hitalögn er í útistéttum og hús- ið er einangrað að utan. Í kjallara er sérlega góður bílskúr með flís- um á gólfi og inn af honum er snyrting með glugga. Inn af bíl- skúr er líka lítið eldhús. Þó nokkuð stórt óútgrafið rými er inn af bílskúrnum og er að hálfu opið þar inn. Lóðin er mjög falleg. Eignin er nánast fullbúin en eftir er að steina útveggi, ganga frá þakkanti og að hluta til frá lóð. Ásett verð er 29,9 millj. kr. Salthamrar 13 Alls er húsið 219,6 ferm., þar af er bílskúrinn 46 ferm. Ásett verð er 29,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. ÖSKUBAKKI hannaður af Andreas Brandolini fyrir ítalska fyrirtækið Cappellini. Hann fæst hjá Gegn um glerið. Góður öskubakki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.