Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 43HeimiliFasteignir
Opið virka daga
kl. 8.00-17.00
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur
löggiltur fasteignasali
Laugavegi 170, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími 552 1400
fax 552 1405
MUNIÐ ÓSKALISTANN OG EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS
Njörvasund - Sérhæð
Vorum að fá góða 4ra herbergja 103 fm sérhæð á góðum stað í sundunum. Þrjú
góð herbergi með parketi. Stofa með parketi með útgang út á svalir. Sérþvotta-
herbergi í kjallara. Getur losnað fljótlega. Verð 14 millj. 5637
Kleppsvegur - fjær umferðagötu
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra til 5
herb. íbúð á 2. hæð. Íbúðin er sérlega
vel skipulög og björt. Tvennar svalir, og
eru þær útaf stofu og svefnherbergi
annars vegar og útaf borðstofu hins
vegar. 5653
Digranesvegur - Parhús
Mjög gott 150 fm parhús á tveimur
hæðum á góðum stað nálægt skólum
og þjónustu. Fjögur góð svefnherbergi
og tvær stórar parketlagðar stofur með
arni. Endurnýjað eldhús og bað. Falleg
lóð í rækt og útsýni til suðurs og vest-
urs. Verð 17 millj. 5596
Mosarimi
Voru að fá til sölu vel skipulagða ca 84
fm á 1. hæð með sérinngangi og út-
gang úr stofu út í afgirtan sér suðurg-
arð. Sérbílastæði undir húsinu, geymsla
innan íbúðar. Verð 10,9 millj. 5639
Neshagi - Hæð
Einstaklega björt og falleg ca 126 fm
sérhæð í góðu húsi. Herbergi í kjallara.
Rúmgóðar og bjartar stofur. S-svalir.
Fallegur garður. Eldri gólfefni og bað en
miklir möguleikar varðandi skipulag
íbúðar. 5621
Lautasmári - 4ra - bílskýli
Vorum að fá fallega 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með bílskýli. Þrjú góð herbergi
með skápum. Falleg mahoní eldhúsinnrétting. Flísalagt bað með baðkari og
sturtu. Þvottaherbergi innan íbúðar. Áhv. húsb. 8,2 millj. Verð 13,9 millj. 5638
Eigendur
Félagslega eignaríbúða
Eigendur íbúða í Félagslega kerfinu 8 (Verkó) mega nú selja íbúðir
sínar á frjálsum markaði. Okkur vantar alltaf nýjar eignir á skrá og
það er góð sala í öllum hverfum borgarinnar. Sérstaklega er vöntun
á 2ja - 3ja og 4ra herb. íbúðum. Nú er tækifæri til að stækka eða
minnka við sig eða bara skipta um hverfi. Ef ykkur vantar uppl. þá
er bara að hringja og fá svörin beint frá starfsfólki Foldar sem hefur
sérstaklega kynnt sér málið
Bergur Þorkelsson - Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal - Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir - Rakel Viðarsdóttir -
Sigríður Sif Sævarsdóttir - Valdimar R. Tryggvason - Viðar Böðvarsson - Þogrímur Jónsson - Ævar Dungal
Langagerði Fallegt ca 156 fm einbýl-
ishús ásamt ca 37 fm bílskúr. 3 til 4 stofur,
3 svefnherbergi, vönduð gólfefni og innrétt-
ingar. Hús og garður í ágætu viðhaldi. Mikið
endurnýjað að utan sem innan. Mögul.
skipti á minna. Eign sem vert er að skoða.
Ákveðin sala. 5220
Lindargata - EINBÝLI/TVÍ-
BÝLI Fallegt einbýli/tvíbýli ca 94 fm.
Timburfjalir og dúkur á gólfum. Á efri hæð
er 2ja til 3ja herb. íbúð með sérinngangi og
á jarðhæð er 2ja herb. íbúð með sérinn-
gangi. Góður garður. Lækkað verð. Laust
fljótlega. 5522
• Einbýli í fossvoginum fyrir ákveðin kaupanda allt að 33 millj. Uppl.
gefur Valdimar.
• 3ja til 4ra herbergja íbúð í vesturbæ Rvk. eða hlíðunum. Uppl. gefur
Bergur.
• 3ja herbergja íbúð í neðra breiðholti eða austurbæ Rvk. allt að 9,5
millj. Uppl. gefur Bergur.
• 4ra herbergja íbúð í teigunum, lækjunum eða heimunum, austurbæ
Rvk. Uppl. gefur Bergur.
• Stóru einbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík, Kópav. eða Garðabæ.
Uppl. gefur Þorri.
• 4ra herb. íbúð eða hæð í Kringluhverfinu eða vestast í Fossvoginum.
Bein kaup eða skipti á fallegu nýlegu raðhúsi í vesturbæ Kópavogs.
Uppl. gefur Þorri.
• 3ja herb. íbúð eða litla hæð með bílskúr Uppl. gefur Þorri.
• 3ja og 4ra herbergja íbúðum í Hlíðunum, mikil eftirspurn.
• Góðri eign í MIÐBÆ EÐA VESTURBÆ REYKJAVÍKUR, annað hvort
3ja herb. íbúð sem má kosta allt að 13 millj. eða tvíbýli á allt að 26
millj. Er með peningana tilbúna. Uppl. gefur Ævar.
• Fyrir opinberan aðila: Tuttugu til þrjátíu, 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir. Þurfa að vera í Reykjavík, staðgreiðsla í boði.
• Einbýlishúsum eða sérbýlum af öllum stærðum í Seltjarnarnesi,
Grafarvogi og Garðabæ.
• Góðri íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir Lífeyrissjóð á
landsbyggðinni, helst í fjölbýli.
• Einbýli í vesturbæ eða í Skerjafirði verð allt að 37 millj. Uppl. gefur
Ævar.
• Ódýrt atvinnuhúsnæði sem hægt er að nota fyrir geymslu og
verkstæði. Upplýsingar gefa sölumenn Foldar.
ÓSKA- OG SKIPTASKRÁ FOLDAR
SELJENDUR FASTEIGNA! - VIÐ ERUM MEÐ KAUPENDUR
AÐ EFTIRTÖLDUM GERÐUM EIGNA:
Hlíðarbyggð - raðhús Tæpl. 200
fm 2ja íbúða parhús á skjólsælum stað í
Garðabæ. Stórar stofur og rúmgóð her-
bergi. Gott parket á öllu húsinu. Stórt vand-
að eldhús með búri innaf. Ca 40 fm auka-
íbúð í kjallara. Verð 19,7 millj. 5645
101 Reykjavík, hæð og ris í
nýlegu og vönduðu húsi Sér-
lega glæsileg efsta hæð og ris með tvenn-
um suðursvölum ásamt rúmgóðum bílskúr í
húsi sem byggt var 1998. 4 svherbergi, 2
góðar stofur, 2 baðherb., arinn og skemmti-
l. útsýni. Vandaðar innr. og gólfefni. 5214
Goðheimar - hæð Erum með í
einkasölu 95 fm góða hæð með miklu út-
sýni. Svefnherbergisálma með þrem svefn-
herbergjum og baðherbergi. Svalir til suð-
austurs. Tvær sérgeymslur í kjallara er verið
að innrétta aðra sem vinnuaðstöðu. Gott
verð 12,4 millj. 5544
Hólmgarður Vorum að fá í sölu 78,4
fm sérhæð í góðu húsi. Tvö svefnherbergi á
hæðinni og eitt upp í risi. Möguleiki á að
lyfta þaki. Verð 11,9 millj. 5644
Flétturimi Ca 115 fm 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð ásamt 41 fm bílskýli. Rúm-
góð og björt herbergi, vandaðar innrétting-
ar, parket og flísar á gólfum. Hús og sam-
eign snyrtileg. Áhv. 7,1 millj. í húsbr. Verð
14,4 millj. 5422
Álfheimar - 4ra herb. Virkilega fal-
leg og mikið endurnýjuð 116 fm, 4ja her-
bergja íbúð á 1. hæð. Stór og björt stofa og
borðstofa. Nýlegt baðherbergi og eldhús.
Þrjú góð herbergi. Parket og flísar á öllu.
Þessa er vert að skoða. Áhv. 5 millj. húsbr.
Verð 13,9 millj. 5516
Írabakki - 4ja - Laus - Laus -
Laus Vorum að fá góða 4ja herbergja
íbúð á 3. hæð. Þrjú góð herbergi. Parket á
stofu. Snyrtileg sameign. Búið að skipta um
rúður að hluta í íbúðinni. Getur verðið laus
við kaups. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 10,5
millj. 5608
Stóragerði - 4ra herb. Verulega
rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu
hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. Öll herbergi
rúmgóð, glæsilegt útsýni, rúmgóðar S-sval-
ir. Góður bílskúr. Laus strax. Lyklar á
skrifstofu. Besta verðið. 5594
Vegghamrar - 4ra herb. Vorum
að fá fallega 4ja herbergja íbúð á 2. hæð
(efstu). 3 góð herbergi. Stórt bað með
nuddhornbaðkari og sturtu. Góð stofa og
borðstofa með parketi. Þvottaherbergi inn-
an íbúðar. Verð 14,5 millj. 5511.
Flétturimi Björt og rúmgóð ca 105 fm
4ra herb. íbúð á 2 hæð ásamt bílskýli. Fal-
legt útsýni. Sv-svalir. Parket og flísar á gólf-
um. Rúmgóð stofa og borðstofa, 3 svefn-
herb., þvottahús innan íbúðar, nýlegar inn-
réttingar, laus fljótlega. Verð 14,4 millj. 5627
Eyjabakki - 4ra herb. Mjög góð
103 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli sem
verið er að klára að mála (seljendur borga).
Nýtt gler og gluggar í allri íbúðinni. Nýtt
parket á gólfum og endurbætt eldhús.
Þvottahús innan íbúðar og stór stofa með
SV-svölum með fallegu útsýni. Áhv. 5 millj.
Verð 11,6 millj. 5597
Flétturimi Laus nú þegar. Ca 115 fm
björt íbúð ásamt bílskýli. Rúmgóðar stofur
og herbergi. Nýleg gólfefni og innréttingar.
Fallegt baðherbergi. Verð 13,4 millj. 5625
Dunhagi - 4ra herb. Rúmgóð 4ra
til 5 herbergja íbúð ásamt bílskúr. Húsið er
nýlega klætt með steni. Rúmgóðar stofur,
SA-svalir. Parket og flísar á gólfum. Björt og
rúmgóð íbúð á 2. hæð. Verð 14,7 millj.
5623
Hringbraut Björt og rúmgóð 3ja herb.
ca 93 fm íbúð með sérinngang ásamt bíl-
skýli, í nýlegu húsi, fallegar innréttingar og
gólfefni, þvottahús innan íbúðar. Rúmgóð
herbergi. Baðkar og sturta á baði. Laus
fljótlega. Áhv. hagstæð lán ca 3,6 millj.
byggsj. Verð 11,3 millj. 5634
Njálsgata Skemmtileg 2ja herbergja
íbúð ásamt ca 21 fm herbergi á sömu hæð
með aðgang að snyrtingu. Nýleg gólfefni og
innréttingar. Leiga á herbergi borgar kostn-
að v/íbúðar. Laus fljótlega. Eign sem borgar
sig. Verð 7,6 millj. 5622
Flókagata Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð
í kjallara í góðu skeljasandspússuðu húsi í
Norðurmýrinni. Glæsil. endurnýjað eldhús
og ný gólfefni. Stór stofa og stórt hjónaher-
begi með góðum skápum. Búið er að end-
urnýja rafm., glugga og gler. Áhv. 4,4 millj.
í góðum lánum. Verð 8,9 millj. 4736
Kleifasel Vorum að fá í sölu glæsilega
ca 85 fm íbúð á annari hæð í fjölbýli. Björt
og falleg íbúð með mikilli lofthæð. Ný og
vönduð Gólfefni, tæki og innréttingar. Eign
sem kaupendur ættu ekki að láta fram hjá
sér fara. Áhv. Byggsj. 6,3 millj. Verð 10,7
millj. 5619
Reynimelur Vorum að fá í einkas. fall-
ega 3ja herb. íbúð. Að sögn selj. er búið að
endurn., þak, glugga og gler, rafm. og allar
lagnir undir húsinu. Verð. 12,5 millj. 5643
Krummahólar. Sérlega björt og vel
skipulögð 2ja herb. íbúð ásamt bílskýli í ný-
lega viðgerðu húsi. Gengt út í garð úr stofu
og borðstofu. Teppi og dúkur á gólfi, góð
innr. í eldhúsi. Áhv. 4,3 millj. í húsbr. Verð
7,4 millj. 5237
Karlagata Laus strax! Verulega góð
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu húsi.
Parket og flísar á gólfum, rúmgott herbergi
og stofa. Bjart og gott eldhús með borð-
krók. Endurnýjað bæði eldhús og bað. Áhv.
5,25 millj. í húsbr. Betra verð en síðast.
5287
Snorrabraut Góð 2ja herbergja íbúð á
2. hæð. Íbúðin snýr burt frá Snorrabraut fyr-
ir utan stofu. Rúmgott svefnherbergi með
fataherbergi. Áhv. 3,6 millj. Bygg.sj. Gott
verð 7,5 millj. 5549
Torfufell Vorum að fá góða 2ja her-
bergja íbúð á 3. hæð. Gott herbergi með
skáp. Rúmgóð stofa með útgang út á góðar
svalir. Eldhús með góðri innréttingu. Fín
fyrstu kaup. Verð 7,5 millj.
Iðufell Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð (er nýtt sem 3ja í
dag). Yfribyggðar svalir. Hús klætt að utan.
Verð aðeins 7,7 millj. 5642
Þórufell Vorum að til einkasölu ca 57 fm
íbúð á 2. hæð. Íbúðin er rúmgóð og vel
skipulögð. Vestursvalir út af stofu með
miklu útsýni yfir Rvk. Hús og sameign í
mjög góðu viðhaldi. Verð 7,4 millj. 5652
Kringlan - Norðurturn Glæsileg
penthouse skrifstofu hæð á 9. hæð í nýlegu
og fallegu oggóða atv. húsi. Glæsilegt 360
gráðu útsýni. Topp innréttingar og allar
lagnir fyrir tölvur og síma. Mjög gott verð
og góðir greiðslu skilmálar. 5268
Langagerði - EINBÝLI/TVÍ-
BÝLI Sérlega fallegt ca 400 fm einbýlis-
hús á besta stað. Rúmgóðar og bjartar
stofur, arinn, svalir í 180 gráður og rúmgóð-
ur bílskúr. Efri hæð er ca 160 fm + 32 fm
bílsk, neðri hæð er ca 190 fm jarðhæð
(EKKI NIÐURGRAFIÐ) með sérinngangi, öll
rúmgóð og björt. Sauna. 2 baðherbergi, fal-
legur garður, útsýni. Góð eign á betra verði.
Laust nú þegar. 5523
Grettisgata Fallegt einbýlishús á eign-
arlóð í miðbæ Rvk. Mikið endurnýjað.
Byggt 1898. Rúmgóð herbergi með slípuð-
um gólffjölum. Stór garður í rækt. Laust
fljótlega. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 8,3 millj. í
Húsbr. & bygg.sj. Verð 17,7 millj. 5269
Jakasel - einbýli Einstaklega
glæsilegt ca 300 fm einbýlishús á frábærum
stað, allar innréttingar vandaðar, sólskáli,
falleg aðkoma. Suðurgarður. Allar vistaverur
rúmgóðar og bjartar. Rúmgóður bílskúr.
Ásamt rúmgóðri vinnuaðstöðu. Góð áhv.
lán. Mögul. að skipta á minna. Verðlag.
5591
Veitingarhús. Eitt það vandað-
asta og nýlegasta veitingarhús í miðbæ
Reykjavíkur er nú til sölumeðferðar hjá
okkur. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Húsið er á einum vinnsælasta stað
á Laugavegi. Hús og veitingarrekstur
eru til sölu. 4444