Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 8
8 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Klukkurimi - Sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérlóð. Fallegar innréttingar og nýlegt parket og flís- ar á gólfum. Verð 12,8 millj. Kleppsvegur - Mjög rúmgóð Vorum að fá í sölu fallega 108 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjöleignahúsi. Nýleg eld- húsinnrétting. Parket og flísar. Tvennar sval- ir. Glæsilegt útsýni. Verð 12,5 millj. Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl- eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Ársalir Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúð í nýju fjöleignahúsi. Íbúðin afh. fullbúin án gólfefna og er til afhendingar nú þegar. Verð 14,7 millj. Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason sölumaður VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - FJÖLDI EIGNA SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG www.fasteignasala.is Byggðarholt - Raðhús Mjög gott 159 fm 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb., tvær stofur. Vand- aðar innréttingar. Fallegt og rúmgott bað með nuddkari. Parket og flísar. Áhv. 9,7 millj. Verð 15,2 millj. Seljahverfi - Raðhús Mjög gott rað- hús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíla- geymslu. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 5,2 millj. Verð 17,3 millj. Maríubaugur - Grafarholti Mjög skemmtilega hannað 190 fm tengihús á einni hæð með innb. bílskúr. Afh. fullbúið að utan og fokhelt að innan. Lóð að hluta til frágeng- in. Aflokaður suðurgarður. Verð 15,9 millj. Roðasalir - Raðhús Skemmtilegt 136 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Húsið er til afh. nú þegar, fullbúið að utan og „fokhelt“ að innan. Verð 13,9 millj. Lundarbrekka - Aukaherbergi Vorum að fá í sölu rúmgóða og fallega 102 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöleigna- húsi. Nýtt baðherbergi. Parket. Aukaherbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 6,3 millj. húsbr. og veð- deild. Verð 12,9 millj. Grettisgata - Hæð Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtilega og bjarta 3ja herb. hæð í gömlu járnvörðu timburhúsi. Haldið hefur verið í „gamla“ stíl- inn og eru borðfjalir á gólfi. Lofthæð er yfir 2,90. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,2 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 10,5 millj. Eikjuvogur - Ris Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð í þríbýlishúsi með vinnuaðstöðu í bíl- skúr. Ný eldhúsinnrétting. Flísar á baði. Parket. Áhv. 5,5 millj. Verð 11,2 millj. Gullengi Vorum að fá í sölu góða 85 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleigna- húsi. Áhv. 5,2 millj. húsbréf og 1,5 millj. við- bótarlán. Verð 10,8 millj. Álftahólar - Bílskúr Mjög góð og björt 109 fm 4ra herbergja íbúð á 6. hæð ásamt 26 fm bílskúr. Flísar og parket. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Óskað er eftir til- boði. Nú er fjör á fasteignamarkaði og því vantar okkur allar gerðir eigna á skrá á höfuðborgarsvæðinu. Framundan er besti sölutími ársins og hjá okkur eru hátt í 200 kaupendur á skrá sem bíða eftir réttu eigninni, hugsanlega þinni. Það kostar ekkert að hringja í okkur og láta okkur skoða íbúðina þína. Vertu með þína eign þar sem þjónustan er betri. VANTAR EIGNIR - MIKIL SALA Kleppsvegur Góð 86 fm 3-4 herb. endaíbúð á 4. hæð í fjöleignahúsi. Ný eld- húsinnrétting. Parket og flísar. Góðar suð- ursvalir, mikið útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 10,5 millj. Kópavogsbraut Vorum að fá í sölu góða 3 til 4ra herbergja 98 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Leirubakki - Nýtt á skrá Mjög góð og fallega innréttuð 97 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu, litlu fjöleigna- húsi með sérinngangi. Parket og flísar. Áhv. 7,1 millj. Verð 12,7 millj. Laufengi Vorum að fá í sölu mjög góða 111 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fal- legu fjölbýlishúsi með glæsilegu útsýni, parket og flísar á gólfum. Áhv. 8,6 millj. Verð 12,9 millj. Snorrabraut - Endurnýjuð Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt eldhús og bað. Gólfefni eru ný, parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Vesturgata Góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjöleignahúsi. Parket. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,9 millj. Mosgerði - Mikið endurnýjuð Vorum að fá í sölu mjög fallega 74 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. inn- réttingar, gólfefni og lagnir. Verð 9,8 millj. Á Mjög vandaðar og fallega innréttaðar 100-122 fm 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegum ál- klæddum fjöleignahúsum. Tvær lyftur. Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu, mikið út- sýni. Skilast fullbúnar án gólfefna nema á baði og þvottahúsi, þar eru flísar. Nokkrar íbúðir til afh. nú þegar. Byggingaraðili er Bygg.félag Gylfa og Gunnars. Verð frá 12.950 þ. Allar nánari uppl. á skrifstofu Bifrastar. Ársalir - Glæsilegar íbúðir Seilugrandi - Stæði Vorum að fá í sölu rúmgóða 66 fm 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í góðu fjöleignahúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur af svölum. Verð 9,2 millj. Víðimelur Mjög skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir gluggar og gler svo og ofnar og ofnalagnir. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,3 millj. Knarrarvogur Mjög gott u.þ.b. 740 fm verslunar-, lager- og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1. hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2. hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið auglýsingagildi. Verð 59 millj. Hlíðasmári Sala eða leiga. Mjög gott og fullinnréttað 146 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma góð og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10 millj. kr. eign koma til greina. Uppl. gefur Pálmi. Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi húsi við Síðumúla eru til leigu 250 fm. Hús- næði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttingar. Til leigu - Vegmúli 140 fm á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, 140-200 fm á 3. hæð (2. frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Eyrarskógur - Lóð 3.900 fm sumar- bústaðarlóð í Eyrarskógum í Svínadal. Sökk- ulsúlur komnar og búið er að planta trjám í landið. Vatn og rafmagn komið á lóðamörk. Verð 500.000. Eilífsdalur - Kjós Mjög vel innréttaður og nýlegur 45 fm sumarbústaður með 20 fm svefnlofti og 70 fm sólpalli. Verð 4,9 millj. Reykjavík - Hjá Húsakaupum er nú í sölu þríbýlishús að Ás- enda 19 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1966 og er það 224,8 ferm., en bílskúrinn er sérstæður og 28,1 ferm. „Þarna er um sérstaklega glæsilega eign að ræða, – vel staðsetta í borginni,“ sagði Brynjar Harð- arson hjá Húsakaupum. „Húsið er innst í botnlanga og því skemmtilega staðsett. Það hefur verið Steni-klætt á þrjá vegu og virðist að öllu leyti vel viðhaldið með snyrti- legri ræktaðri lóð og hellu- lagðri innkeyrslu með hitalögn. Búið er að skipta um gler að mestu leyti og setja K-gler. Að innan hefur íbúðin verið end- urnýjað að nánast öllu leyti. Allar innréttingar hafa verið endurnýjaðar og sérsmíðaðar. Hurðir eru vandaðar og gólf- efni ný. Tvö baðherbergi eru í aðalíbúð og sturta, sem og sauna í þvottaherbergi sem hefur verið endurnýjað og smekklega innréttað. Á neðri hæð er forstofa, miðjuhol með skáp og stór stofa með aukinni lofthæð og fallegu útsýni. Úr miðjuholi er vandaður stigi upp í 28 ferm. rými á efri hæð með gluggum í allar áttir sem býður upp á fjöl- breytta nýtingarmöguleika og er í dag nýtt sem sjónvarps- herbergi. Eldhúsið er sérstaklega rúmgott með stórum borðkrók og nýrri og vandaðri innrétt- ingu. Á svefnherbergisgangi eru fjögur svefnherbergi og fataherbergi auk baðherbergis með kari, sturtu og innrétt- ingu. Inn af eldhúsi er gott þvottahús með innréttingu og sturtuaðstöðu ásamt vönduð- um saunaklefa og gestasnyrt- ingu. Bakútgangur er úr þvottahúsi. Bílskúrinn er tengdur hús- inu. Hann er rúmgóður með rafmagni, hita og sjálfvirkum bílskúrsopnara. Undir bíl- skúrnum er 33 ferm. rými skráð sem geymsla sem inn- réttað hefur verið á sérstak- lega skemmtilegan hátt sem einstaklingsíbúð með sérinn- gangi, eldunaraðstöðu og baði. Ásett verð á þessa eign er 27 millj. kr. Ásendi 19 Þetta er steinhús, 224,8 ferm. að stærð, en bílskúrinn er 28 ferm. Ásett verð á þessa eign er 27 millj. kr., en hún er til sölu hjá Húsakaupum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.