Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 35HeimiliFasteignir
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá
Nýbygging
Bjarnarstígur - Einbýli. Glæsi-
legt lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu ein-
stefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist full-
frágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að
innan. Verð Tilboð. (43)
Ólafsgeisli - Við golfvöll-
inn. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri
hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað.
Stærðir hæðanna eru frá ca 180 -235 fm, ýmist á
einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 millj. fok-
helt. Möguleiki á að fá lengra komið (45)
Maríubaugur - Endahús. Um er
að ræða 120 fm raðhús á einni hæð auk 30 fm bíl-
skúr, alls 150 fm Eignin er tilbúin til innr. en mögu-
leiki á að fá fullbúna. Tvöföld svalahurð út í suðurg-
arð, mikil lofthæð. Verð frá 15,9 millj. (46)
Hamravík - Glæsilegt útsýni.
Frábærlega staðsett einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Eignin er staðsett innst í
botnlanga með glæsilegu útsýni og er tilbúin til af-
hendingar fullbúin að utan og fokheld að innan nú
þegar. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 18,6
millj. (2)
Jörfagrund - Kjalarnes. Um
er að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvö-
földum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð-
stofa. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að
innan. Verð aðeins 12,9 millj. (42)
Gvendargeisli. Vel staðsett 193 fm
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl-
skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshol. Eignin
skilast fullbúin að utan og fokheld að innan, mögu-
leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47)
Ólafsgeisli. Fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skilast full-
búin að utan og fokheld að innan. verð 16,5 millj.
(40)
Einbýli
Akurgerði - Rvk. Mjög fallegt og
snyrtilegt ca 103 fm einbýlishús á tveimur hæðum,
auk ca 20 fm bílskúrs, alls 122,2 fm. Nýlegt parket
á stofu og holi, nýlegar flísar í forstofu og eldhúsi,
þrjú svefnherbergi, svalir í suður, verönd í suður,
fallegur garður, innangengt í bílskúr. Mjög spenn-
andi einbýli á frábærum stað. Áhv. 6,8 millj. Verð
17,4 millj. (95)
Breiðagerði. Glæsilegt og mikið endur-
nýjað 215 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr.
Suðurgarður, stór og falleg stofa, nýjar innréttingar
í eldhúsi og baði, nýleg gólfefni, heitur pottur, nýlegt
þak og rafmagn. Verð 24,9 millj. (98)
Rað- og parhús
Vættaborgir. Glæsilegt 193 fm raðhús á
tveimur hæðum með innb. 28 fm bílskúr. Fjögur
svefnherb., glæsilegt eldhús með kirsuberjainnrétt-
ingu, eldavélareyja. Rúmgóðar stofur, öll loft tekin
upp og klædd með viðarþiljum. Á neðri hæð er
einnig 50 fm útgrafið rými sem býður upp á ýmsa
möguleika. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Verð 21,9 millj.
Flúðasel. Skemmtilegt 223 fm endarað-
hús með innbyggðum 29 fm bílskúr. Tvennar svalir í
suður, fallegt útsýni, sérgarður, sturta og sauna.
Verð 17,9 millj. (97)
Grafarvogur. Mjög fallegt 178 fm par-
hús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr.
Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri
innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Áhvílandi 8,0 m. í húsbréfum. Verð 22,5 m. (44)
Hæðir
Digranesvegur - Kóp. Góð og vel
skipulögð 113 fm neðri sérhæð auk 36 fm bílskúrs.
Eignin er staðsett á útsýnisstað með þremur svefn-
herbergjum og tveimur stofum. Sérinngangur, aust-
ur- og suðurgaflar klæddir, stór bílskúr. Sjá myndir
á www.huseignir.is. Áhv. 5,7 m. Verð 14,9 m.
(100)
Kvíholt - Hafnarfjörður. Um
er að ræða 163,6 fm neðri hæð með innbyggðum
bílskúr og sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, stór
stofa, svalir í suður, stórt aukaherbergi í sameign
sem er í útleigu í dag. Verð 14,8 millj. (42)
Hjallahlíð - Mos.. Um er að ræða
mjög fallega og rúmgóða 4ra herbergja 117 fm
neðri hæð, auk 25 fm bílskúrs í tvíbýlishúsi. Eignin
er staðsett innst í botnlanga og er byggð árið 2000
og fylgir sérgarður og verönd í suðvestur. Bílskúr er
frístandandi. Áhvílandi 8,6 millj. húsbréf til 40 ára.
Greiðslubirgði aðeins 42 þús. pr. mán. Verð 16,4
millj. (99)
4ra herb
Grettisgata. Rúmgóð 4-5 herb., 117 fm
endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú svefnherb. og
tvær samliggjandi stofur. Endurnýjað eldhús (hvítt
með beyki). Suðursvalir. Húsið er nýlega viðgert og
þak yfirfarið. Áhv. 9,2 millj. húsbréf og Frjálsi fjárf.
Verð. 12,5 millj. (121)
Skaftahlíð. Gullfalleg 110 fm 3-4ra
herb. endaíbúð á 2 hæð í mjög góðu fjölbýli. Tvö
svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Parket og
korkur á gólfum. Snyrtilegar innréttingar. Vestur-
svalir. Mjög góð sameign m.a. gufubað með baðað-
stöðu. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 13,7 millj.(122)
Bárugrandi. Gullfalleg 87 fm 4ra
herbergja endaíbúð á 2. hæð (einn stigi upp) í fal-
legu fjölbýli ásamt 24 fm stæði í bílageymslu. Falleg-
ar innréttingar. Góðar suðursvalir. Áhv. 5,8 millj.
byggsj. Verð 13,9 millj.
Austurberg - bílskúr. Mjög
snyrtileg 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, auk
bílskúrs. Nýlegt parket á gólfum, eldhús fallegt, suð-
ursvalir, góð eign með fallegu útsýni. Áhv. 2,5 millj.
byggsj. Verð 11,9 millj. (102)
Kleifarsel. Mjög góð 98 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Íbúðin er á tveimur
hæðum (efsta hæð og risloft). Á hæðinni er anddyri,
herb., baðherb., eldhús, þvottahús og stofa. Í risi
eru tvö herb. og sjónvarpsherb. Áhv. 7,5 millj.
húsbr. Verð 11,9 millj. (1)
Hjallabrekka - Sérinngang-
ur. Vorum að fá góða 4ra herbergja 116 fm
íbúð á 2. hæð (efstu) með sérinngangi. Íbúðin er
með nýlegu eikarparketi á gólfi og innréttingum í eld-
húsi. Fallegt útsýni. Verð 12,9 millj. (48)
Kópavogur - Nýtt. Vorum að fá 7
glæsilegar 3ja-4ra herbergja íbúðir í fallegu lyftuhúsi
við Kórsali. Íbúðirnar eru allar fullbúnar án gólfefna
til afhendingar strax. Fallegar vandaðar innréttingar
mahóný og kirsuber. Bílskýli fylgir öllum íbúðunum.
Verð 15,8-16,1 millj.
3ja herb.
Barónsstígur - Laus. Góð 76 fm
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega stein-
húsi á horni Barónsstígs og Laugavegar. Mjög góð
lofthæð og fallegir gluggar. Eignin þarfnast veru-
legra endurnýjunar að innan. Lyklar á Skrifstofu.
Verð 8,5 millj.
Bergþórugata. Björt og rúmgóð
þriggja herbergja 77 fm íbúð á annarri hæð í þrí-
býli. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, parket á
gólfum, nýtt járn á þaki. Áhvílandi 6,8 millj. Verð
11,6 millj. (101)
Jöklafold. Gullfalleg 86 fm þriggja her-
bergja íbúð á fyrstu hæð (jarðhæð) í þessu fallega
fjölbýli. Mjög fallegar og vandaðar innréttingar,
gegnheilt parket og flísar á gólfum, lagt fyrir þvotta-
vél á baði. Áhvílandi 6,3 millj. byggingasjóður og
húsbréf. Verð 12,6 milllj.
Kambasel - sérinnganngur.
Mjög falleg 3ja herbergja 82 fm íbúð á fyrstu hæð
(jarðhæð) með sérinngangi í þessu litla fjölbýli.
Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi, útgangur út í
suðursérgarð úr stofu. Áhvílandi 6,4 millj. Verð
11,3 millj. (120)
Gullengi. Mjög falleg 86 fm 3ja herbergja
Íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli ásamt stæði í bíla-
húsi. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa, þvotta-
hús í íbúð, góðar svalir. Sérinngangur af svölum.
Verð 11,5 millj. (29)
Básbryggja / Laus. Gullfalleg og
rúmgóð 102 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð),
með sérinngangi og garði í suður. Hellulögð verönd.
Fallegar vandaðar kirsuberjainnréttingar. Þvottahús
og geymsla í íbúð. Áhv. 8,5 millj. í húsbréfum. Verð
13,9 millj.
2ja herb.
Ljósheimar - Lyftuhús. Glæsileg
2ja herbergja 53 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góðar
innréttingar, parket og flísar á gólfum, suðaustur-
svalir. Verð 8,1 millj. (24)
Freyjugata - Laus. Hörkugóð 44 fm
íbúð á annari hæð á þessum frábæra stað í þing-
holtunum. Eignin skiptist í gang, svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og stofu. Gott steinhús. Ekkert
áhvílandi. Verð 6,8 millj. Lyklar á Húsavík fast-
eignasölu.
Austurberg - Sérinngangur.
Um er að ræða rúmgóða 75 fm íbúð á þriðju hæð
(efstu) með sérinngangi. Stór stofa og eldhús, sval-
ir í suðvestur. Verð 8,7 millj. (96)
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@huseignir.is
Páll Eiríksson,
hdl. lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson
Farsími: 898-2007
Reynir Björnsson
Farsími: 895-8321
510-3800
BLAÐAGRIND frá Umbra, hönnuð
af Poul Rowan. Er til sölu hjá Gegn
um glerið.
Blaðagrind
HÉR er skemmtileg blómapottahlíf
hönnuð af Ola Rune, framleidd hjá
Sappellini og er til sölu hjá fyr-
irtækinu Gegn um glerið.
Fyrir blóma-
pottana
ÞESSI fallegi „skenkur“ fæst hjá
Kósý.
Flottur skápur
BORÐSTOFUHÚSGÖGNIN setja
mikinn svip á heimilið. Þessi fallegu
húsgögn eru til sölu hjá Kósý.
Falleg borðstofu-
húsgögn
ÞETTA einfalda og stílhreina hillu-
sett, raunar með lokuðum skápum,
fæst hjá Kósý. Hentar vel þar sem
fólk vill hafa látleysi í fyrirrúmi.
Hillusett
Alltaf á þriðjudögum
Hjallahlíð - með bílskúr. Góð
116,6 fm efri hæð í nýlegu húsi, auk 24,5
fm bílskúrs. Íbúðin skiptist 3 herbergi,
stofu, eldhús, þvottahús og geymslu.
Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð
17 millj. 947
Miklabraut - bílskúr. Góð 108
fm sérhæð auk 33 fm bílskúrs. Parket,
dúkur og flísar á gólfum. Verð 13,5 millj.
áhv 7,1 í húsbréfum.
Ásgarður. Vorum að fá 109 fm mið-
raðhús á þremur hæðum í Smáíbúðahverf-
inu. Fjögur svefnherbergi, útgangur úr
stofu út í garð. Áhv. 7,2 millj. Verð 12,4
millj. (1277)
Fjarðasel - Bílskúr. Fallegt 147
fm endaraðhús auk sérstæðs 24,2 fm bíl-
skúrs með millilofti. 4 svefnherbergi,
tvennar svalir. Þessi eign getur losnað
mjög fljótlega. Verð 17,5 millj (1437)
Stigahlíð. Glæsilegt 237 fm einbýli.
Verð 32 millj.
Jöklafold - tvær samþ. íbúðir.
Aðalhæðin er 181,1 fm að stærð auk 27,2
fm bílskúrs. Jarðhæð er 2ja herb. 69,6 fm
íbúð m/sérinng. Verð 33,5 millj. ( 896 )
Suðurmýri. Gott 135 fm einbýlishús
á tveimur hæðum. Verð 14,5 millj
Langafit - Garðabæ. Fallegt ca
210 fm einbýlishús ásamt 27 fm bílskúr á
þessum góða stað. Séríbúð er í kjallara,
möguleiki er á að hafa þrjár íbúðir í húsinu.
Áhv. ca 4,9 millj. húsbr. Verð aðeins 19,9
millj. (947)
Lækjarás - Garðabæ. Glæsi-
legt 261 fm einb. á tveimur h. m. tvöföld-
um bílskúr. Svefnh. og sjónvarpsh. á efri
hæð. Glæsileg stofa með arni og útg. út á
verönd m. heitum potti. Verð 28,8 millj.
(1384)
Birkiás - Garðabæ Aðeins tvö
hús eftir. Stórglæsileg 150 fm raðhús á
útsýnisstað í Garðabæ. Fjögur svefnher-
bergi, sérlega björt stofa með stórum út-
sýnisgluggum. Húsin eru fullbúin að utan
og fokheld að innan. Til afhendingar nú
þegar. Verð 14,5 millj. (1564)
Blásalir.Nýkomnar í sölu sérstaklega
vandaðar og hljóðeinangraðar 2-4ra herb
íbúðir í fallegu og viðhaldsfríu lyftuhúsi.
Glæsilegt útsýni yfir borgina. Bílsk. Verð
frá 13.9m.
Blásalir. Vorum að fá til sölu glæsileg-
ar 2ja til 4ra herb útsýnisíbúðir í nýju ál-
klæddu fjölbýli. Vandað til verks, sérstök
hljóðeinangrun á milli hæða og íbúða.
Mögul. á stæði í bílageymslu. 2ja - 78 fm
verð frá 13,1 m., 3ja - 93 og 100 fm verð
frá 14,9 m. og 4ra 125 fm verð frá 17,5 m.
Maríubaugur - Aðeins tvö
hús eftir. Glæsileg 120 fm raðhús á
einni hæð auk 30 fm bílskúrs, alls 150 fm
3-4 svefnh. Eignin skilast fullbúin að utan
og rífl. fokheld að innan. Mögul. á lengra
komið. Verð frá 13,9 millj. (1263)
Grafarholt. 203 fm raðhús. (2241)
Ólafsgeisli - Grafarholti.
Gullfallegt 203,3 fm raðhús á tveimur
hæðum með innb. 32 fm bílskúr. Eignin
skilast fullfrágengin að utan m. grófjafnaðri
lóð og fokheld að innan. Verð 16,6 millj.
Ólafsgeisli - Grafarholti.
Gullfallegt 203,3 fm raðhús á tveimur
hæðum með innb. 32 fm bílskúr. Eignin
skilast fullfrágengin að utan m. grófjafnaðri
lóð og fokheld að innan.
Þrastarás Áslandshverfinu.
Glæsilegt parhús á þessum vinsæla stað.
Húsið er mest allt á einni hæð, samtals
225,8 fm. Þar af er bílskúr 31 fm. Húsið er
ríflega tilbúið til innréttingar. Fjögur til
fimm rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt
stofa. Útsýnið er ekki af verri endanum og
nær yfir mestallan bæinn og út á sundin
blá. Áhv. samt. ca 11,5 millj. - húsbr og
gott bankalán. Verð 21,2 millj.
Útey - Laugarvatn. Bústaðurinn
er 42 fm + 20 fm svefnloft og 180 fm ver-
önd með skjólvegg. Tilboð óskast. Hugs-
anl. makaskipti á litlu sérbýli. (971)
Sumarbústaðarlóð í Bisk-
upstungum, Vorum að fá rúml 1/2 ha
lóð með samþykktum teikningum að rúml
100fm sumarhúsi auk verandar. Púði, heit
og kalt vatn komið og sturr í rafm Verð 1,2m
Vættaborgir - Útsýni.
Hörkugott 161 fm raðhús á tveimur
hæðum á þessum góða stað í Grafar-
voginum. 4 herbergi og stofa, stórt
eldhús með fallegum innréttingum og
góðum tækjum. Innangengt úr bílskúr í
forstofu. Stutt er í helstu þjónustu s.s.
skóla og verslanir. Áhv. ca 8,9 millj.
húsbr. Verð 19,9 millj. ( 943)