Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 9HeimiliFasteignir
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Sýnishorn úr söluskrá
Einbýlishús
TEIGAGERÐI
Til sölu 149 fm einbýlishús á þessum
vinsæla stað, auk þess 37 fm bílskúr
eða samtals 186 fm. Húsið er að mestu
á einni hæð. Undir hluta af húsinu er
kjallari og yfir húsinu er geymsluris.
Eign sem vert er að skoða. Verð 19,5
m. 7833
LJÁRSKÓGAR - VÖNDUÐ EIGN
Til sölu mjög glæsilegt hús í alla staði.
Húsið er mjög vel staðsett í grónu
hverfi. Innréttingar og allur frágangur
mjög vandaður. Húsið hefur fengið
mjög gott viðhald og er allt í mjög góðu
ástandi. Hús fyrir vandláta. Fjöldi
mynda á netinu. 7796
Parhús
GRÓFARSMÁRI - TVÆR ÍBÚÐIR
Til sölu mjög áhugavert 257 fm parhús
á þessum vinsæla stað. Um er að ræða
glæsilegt fullbúið hús. Húsið er vand-
lega innréttað með glæsilegum heildar-
svip. Á neðri hæð er m.a. lítil íbúð með
sérinngangi. Eign sem vert er að skoða.
6543
4ra herb. og stærri
UNUFELL
Ágæt fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð.
Íbúðin er 97 fm og mjög rúmgóð. Yfir-
byggðar svalir. Húsið hefur verið klætt
að utan og lítur vel út. 3733
BARMAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu áhugaverða fjögurra
herbergja risíbúð á þessum vinsæla
stað. Skemmtilegur inngangur, rúmgóð
íbúð, svalir. Áhugaverð íbúð sem vert er
að skoða. 3728
NÓNHÆÐ - GARÐABÆ
Nýkomin í sölu ágæt fjögurra herbergja
112 fm íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er
rúmgóð og björt. Stofan rúmgóð og
nýtist hún einnig sem borðstofa. Gott
skápapláss. Svalir í suðvestur. Parket
og dúkur á gólfum. Stutt í leikskóla,
skóla og alla þjónustu. Sameign mjög
snyrtileg. Íbúðin er laus strax. 3726
3ja herb. íbúðir
MEÐALHOLT
Vel staðsett þriggja herb. íbúð í steinhúsi
við Meðalholt. Auk þess aukaherbergi í
kjallara. Íbúð sem vert er að skoða. Verð
9,5 m. 21029
2ja herb. íbúðir
BLÁHAMRAR
Vorum að fá í sölu íbúð í fjölbýlishúsi
með lyftu við Bláhamra í Grafarvogi.
Íbúðin sem er 64,6 fm er á sjöttu hæð.
Mjög góð sameign. Góðar svalir. Íbúð
sem vert er að skoða. Laus strax. 1756
ASPARFELL
Góð tveggja herb. íbúð á fjórðu hæð í
lyftublokk. Íbúðin er 52,6 fm að stærð.
Húsvörður í húsinu. Sameign öll mjög
snyrtileg. Á hæðinni eru fjórar íbúðir sem
hafa sameiginlegt þvottahús á hæðinni.
1755
Landsbyggðin
HAMRAKOT - LAXVEIÐI
Til sölu jörðin Hamrakot, Torfalækjahreppi
í Austur-Húnavatnssýslu. Á jörðinni er
steinsteypt hús, byggt 1977, um 60 fm að
stærð. Jörðinni tilheyrir veiðiréttur í Laxá í
Ásum. Nánari uppl. á skrifstofu. 10902
LYNGÁS - GARÐYRKJUBÝLI
Til sölu garðyrkjubýlið Lyngás í Laugar-
ási í Biskupstungum. Um er að ræða
íbúðarhús og gróðurhús. Býlinu fylgja 2
sekúndulítrar af heitu vatni. Landstærð
um 1,5 ha, allt skógi vaxið. Landið býður
uppá góða byggingarmöguleika í frá-
bæru umhverfi sem gerist varla betra.
Eign sem er mjög áhugavert að skoða,
bæði með garðyrkju í huga og eins sem
frábæran stað fyrir búsetu eða annars
konar starfsemi. 10903
HLEMMISKEIÐ IV
Til sölu á Skeiðunum Hlemmiskeið IV.
Um er að ræða 153 fm mjög góða íbúð
ásamt 42 ha lands, þar af um 14,5 ha
ræktað land. Eign sem vert er skoða.
Verð 14,0 m. 10910
NORÐUR-HVAMMUR - MÝRDAL
Til sölu jörðin Norður-Hvammur í Mýr-
dalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Á
jörðinni hefur undanfarin ár verið búið
með hross og einnig rekin ferðaþjón-
usta tengd hestum. Áhugaverð stað-
setning í fögru umhverfi. Jörðin selst án
bústofns, véla og án framleiðsluréttar.
10896
KLÚFTIR - HRUNAMANNA-
HREPPI
Til sölu jörðin Kluftir í Hrunamanna-
hreppi í Árnessýslu. Jörðin er húsalaus
og hefur verið í eyði síðan 1954. Jörðin
er talin vera um 1.100 ha. Uppdráttur
og nánari uppl. á skrifstofu FM. Jörð
sem vert er að skoða. Verðhugmynd
11,0 m. 10808
SKEGGJASTAÐIR - VESTUR-
LANDEYJAR
Til sölu jörðin Skeggjastaðir í Vestur-
Landeyjarhreppi í Rangárvallasýslu. Um
er að ræða mjög landmikla jörð með
miklum byggingum, m.a. þrjú íbúðar-
hús. Jörðin er án framleiðsluréttar. Jörð
sem gefur ýmsa möguleika m.a. vegna
landstærðar og húsakosts. Áhugaverð-
ur kostur t.d. fyrir hestamenn. Myndir
og nánari uppl. á skrifstofu. 10773
Sumarhús
ÞINGVELLIR - EINSTÖK EIGN
Til sölu mjög áhugavert sumarhús í
þjóðgarðinum á Þingvöllum. Hér er um
að ræða virðulegt hús á frábærum út-
sýnisstað á óvenju stórri lóð. Hús fyrir
vandláta. Upplýsingar á skrifstofu.
13500
EYRARSKÓGUR
Myndarlegt 61 fm sumarhús á 7.600 fm
lóð í Eyrarskógi í Hvalfjarðarstrandar-
hreppi. Hér er nánast um að ræða
heilsárshús með rafmagni og köldu
vatni allt árið, olíufylltir rafmagnsofnar.
Baðherbergi með heitu vatni. Myndir og
nánari uppl. á skrifstofu. 13557
BÚJARÐIR - BÚJARÐIR
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunnindajarð-
ir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garð-
yrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferða-
þjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á
söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til
sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið við á www.fmeignir.is eða fáið
senda söluskrá í pósti eða á skrifstofu.
BYGGINGAVERKTAKAR
Til sölu mjög vel staðsett hús á svæði 105 sem gefur góða
möguleika á að því sé breytt í glæsilegar íbúðir, gistiheimili eða
hótel. Húsið er í dag um 1.400 fm, auk þess möguleiki á við-
byggingu. Eign sem áhugvert er að skoða. Nánari uppl. veitir
Magnús á skrifstofu. 9414
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Reynimelur
Vorum að fá í sölu glæsilega 117 fm
neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Stórar sam-
liggjandi stofur, tvö svefnherbergi.
Glæsilegt eldhús með vönduðum tækj-
um. Stórar suðursvalir. Íbúðin er öll end-
urnýjuð á árinu á afar vandaðan og
smekklegan hátt. Allar innréttingar sér-
hannaðar og smíðaðar í íbúðina. og Nýtt
eikarparket á gólfum. Steinflísar á for-
stofu og baðgólfi. 32 fm bílskúr. Áhv. 8
millj. húsbréf. Eign í algjörum sér-
flokki.
Kárastígur Mjög góð 68 fm íbúð á
jarðhæð (beint inn) á besta stað. Eldh. m.
borðkrók. Góð stofa og tvö svefnherb.
Mjög góður garður. Áhv. 5,0 millj. í
bygg.sj. og húsbréf. afb á mán 31 þús.
Hagamelur Góð 70 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjórbýli. Rúmgóð stofa með
suðvestur svölum. Nýstandsett baðher-
bergi. Tvö góð herbergi. Parket á gólfum.
Áhv 5,8 millj. húsbréf. Verð 11,9 millj.
Álfheimar Falleg 83 fm kjallara íbúð
í góðu húsi á þessum vinsæla stað.
Saml. skiptanl. stofur.. Baðherbergi nýl.
standsett. Verð 10,8 millj.
Laugarnesvegur Mjög góð 73 fm
íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi (snýr frá
götu). Rúmgóð stofa, 2 svefnherbergi.
Parket á gólfum. Suðursvalir með góðu
útsýni. Aukaherbergi fylgir í kjallara. Áhv.
4,9 millj. húsbréf og fl. Verð 9,9 millj.
Laus fljótlega.
Hjallavegur Vorum að fá í sölu
mjög góða 2ja herb. íbúð á miðhæð í 6
íbúða húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð.
Parket. Suðursvalir. 21 fm bílskúr. Verð
8,9 millj.
Njálsgata Mjög góð 57 fm, lítið nið-
urgr. íbúð í kjallara í góðu steinhúsi.
Rúmgóð stofa, parket á gólfum. Áhv. 3
millj. bygg.sj. Verð 7,9 millj.
Öldugata 2ja herb. íbúð á miðhæð í
fallegu timburhúsi. Ágæt strofa og svefn-
herbergi. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð
6,3 millj.
Seilugrandi Laus strax
Mjög góð 52 fm íbúð á 1.
hæð með sérgarði sem snýr í
suður. Parket á gólfum . Hús
og sameign í mjög góðu
standi. Laus Strax. Verð 8,2
millj.
Vesturborgin Skemmtilegt 120 fm
tvílyft einbýlishús. Góð stofa, 3 svefnher-
bergi. Góð staðsettning. Sér- bílastæði
fylgir húsinu. Húsið er allt endurnýjað.
Stutt í skóla og verslun. Áhv. 4,7 millj.
húsbréf. Verð 15,9 millj.
Þjórsárgata 115 fm tvílyft einbýlis-
hús á rólegum stað í litla Skerjafirði.
Saml. stofur, 3 svefnherbergi. Fallegur
garður Eignarlóð. Ýmsir breytingamögu-
leikar. Laust strax. Verð 14,9 millj.
Unnarbraut Björt og falleg 138 fm
íbúð á tveimur hæðum í tvíb.parhúsi.
Stórar saml. stofur, 3-4 svefnherbergi.
Parket og flísar á gólfum. 23 fm bílskúr.
Glæsilegt útsýni. Áhv. 9,4 millj. byggsj.
og húsbréf. Verð 19,2 millj.
Hrísateigur Mjög falleg 103 fm efri
sérhæð í þríb.húsi. Stórar saml. stofur, 2
rúmóð. herbergi Parket. Suðursvalir.
Laus strax. Áhv. 8,6 millj. húsbréf. Verð
14,9 millj.
Breiðás - Laus strax 107 fm
neðri sérhæð ásamt 33 fm bílskúr. Tvö
góð svefnherbergi. Eldhús með góðri
eldri innréttingu og borðkrók. Eign sem
býður upp á mikla möguleika. Verð 11,8
millj.
Ægisíða - sérhæð Glæsi-
leg 190 fm efri sérhæð ásamt
31 fm bílskúr á þessum eftir-
sótta stað. Á aðalhæð eru
þrjár saml. stofur, rúmg.
herb. eldhús og snyrting.
Parket á hæðinni. Í risi eru 3
svefnherb. parketlagt. Vand-
að baðherb. Fernar svalir á
íb. 31 fm bilskúr. Stórkost-
legt sjávarútsýni. Eign í sér-
flokki.
Gamli vesturbærinn Mjög
gott 187 fm einbýlishús á
þremur hæðum. Mikið end-
urnýjað og vel við haldið.
Parketlagðar stofur. Áhv. 11
millj. Verð 20,8 millj.
Framnesvegur - raðhús
Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftir-
sóttu raðhúsum við Framnesveginn.
Húsið sem er teiknað af Guðjóni Sam-
úelssyni hefur allt verið endurnýjað að
innan á afar vandaðan og fallegan
hátt. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum.
Eldhús með nýlegri innréttingu. Bað-
herbergi flísalagt. Stutt í skóla og
þjónustu. Eign í sérflokki.
Rauðagerði Vorum að fá í sölu
mjög vel staðsett 224 fm tvílyft ein-
býlishús, innst í botnlanga. Saml.
stofur með suðursvölum. 3 svefnherb.
Á neðri hæð er 60 fm íbúð. 50 fm tvö-
faldur bílskúr. Fallegur gróinn garður
garður. Miklir möguleikar. Eign á
eftirsóttum stað.
Leifsgata Vorum að fá í sölu fal-
lega og bjarta 4ra herb. 95 fm íbúð á
3. hæð í góðu fjórb.húsi. Saml. stofur.
2 svefnherb. Rúmgott eldhús með fal-
legri uppgerðri innr. Sér- þvottahús
og geymsla í risi. Mjög góð staðsetn-
ing, örstutt frá Landspítalanum, stutt í
skóla, göngufæri við miðborgina.
Laus fjótlega. Verð 14,5
GLÆSILEG ljósakróna frá Flórens
á Ítalíu með handblásnum glerjum
sem gera hverja krónu einstaka.
Einnig fáanleg samstæð veggljós
og borðlampi. Krónan kostar
62.400 og fæst í Ítölskum ljósum
— Rafmagni ehf., Síðumúla 33.
Fyrir þá
rómantísku
ÞESSIR skemmtilegu speglar eru
hannaðir af Pooul Rowan fyrir
Umbra-fyrirtækið — speglarnir eru
til sölu hjá Gegn um glerið.
Speglar