Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 40
40 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
ÆSUFELL Góð 105 fm 4ra herb. íbúð á
4. hæð. Íbúðin skiptist í 3 góð svefnher-
bergi og eitt lítið 2 stofur eldhús og bað-
herbergi. Góð sameign, sérgeymsla og
frystihólf Ahv. 6,5 millj Verð 11,1 millj
SELJABRAUT Vel skipulögð 175 fm
íbúð á 2 hæðum í húsi sem er búið að
klæða að hluta. Einnig fylgir stæði í
góðri bílgeymslu. 5 svefnherbergi. 2 stof-
ur. 2 baðherbergi (bæði með baðkari).
Þvottahús innan íbúðar og gott eldhús.
Góð eign á góðu verði fyrir stórar fjöl-
skyldur. Áhv. 2,5millj. Verð 15,2 millj.
FLÚÐASEL Mjög góð 99 fm íbúð á 2.
hæð. 3 barnaherbergi og stórt hjónaher-
bergi, stofa og borðstofa með parketi á
gólfi og suðursvalir. Baðherbegi með flís-
um í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar, t.f.
þvottavél á baði. Áhv. 5,1 millj. góð lán
Verð 11,8 millj
ÞINGHOLTIN Góð 4ra herb. 88 fm íbúð
á 3. hæð í góðu húsi. Gott skipulag, end-
urn. eldhús. Suðursvalir. Verð 11,1 millj.
Áhv. húsbr. 5.650 þús.
3ja herbergja
GRETTISGATA - MIÐBÆR.Góð 3ja
herbergja íbúð í risi með frábæru útsýni.
Flísar á gólfum, 2 herbergi og ágætt stofa,
tf. þvotta vél í eldhúsi. Áhv. 5 millj. hús-
bréf Verð 8,3 millj
SKÚLAGATA Góð 3ja herbergja 69 fm
íbúð á 2. hæð. Eldri eldhúsinnrétting, flísar
á baði. Frábært skipulag og sameiginlegt
þvottahús. Verð 8,5 millj.
ÁLFTAMÝRI Nýkomin í sölu falleg 70
fm endaíbúð á 3. hæð í nýstandsettu fjöl-
býli. Íbúðin er á besta stað í húsinu og er
mjög vel skipulögð. Eikarparket á gólfum,
endurnýjað baðherbergi. Suðursvalir með
fallegu útsýni. Góð staða hússjóðs. Áhv.
húsbr. 4,5 millj. Verð 10,1 millj.
HRÍSATEIGUR 3ja herbergja 62 fm
íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Parket á
flestum gólfum, baðherbergi nýlega flísa-
lagt í hólf og gólf og skápar í herbergjum.
Áhv. 5,3 millj Verð 8,5 millj.
HJARÐARHAGI Mjög góð 3ja her-
bergja 83 fm íbúð 1. hæð. Góðar suður-
svalir, nýlegt baðherbergi, góð, eldri eld-
hús innrétting og parket á flestum gólfum.
Áhv. 6,8 millj. húsbréf Verð 11,2 millj.
VEGGHAMRAR Vorum að fá í sölu
mjög góða 3ja herb. 113 fm íbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi og sér-
garði. Stór stofa og 2 góð herbergi, nýlega
standsett baðherbergi með góðri innrétt-
ingu. Verð 12,9 millj
FRÓÐENGI Mjög góð 97 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í góðu húsi ásamt stæði í
bílageymslu. Stutt í alla þjónustu. Parket
og flísar á gólfum, stór stofa og góðar
svalir. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA
HRAUNBÆR + SAMÞ. AUKAÍBÚÐ
Glæsileg 3ja herbergja 90 fm íbúð í ný-
standsettri blokk, ásamt SAMÞYKKTRI
24 fm studió íbúð á jarðhæð (ekki niður-
grafin) með suðurgluggum. Íbúðin er í
toppstandi, nýlegt eldhús og bað, parket
og suðursvalir með fallegu útsýni yfir Ellið-
árdalinn. Áhv. 7,0 millj. Verð 13,5 millj.
UGLUHÓLAR Mjög falleg 3ja herb. út-
sýnisíbúð á 3. hæð (efstu) ásamt bílskúr.
Parket og flísar á gólfum, mjög gott skipu-
lag. Húsið klætt að utan að hluta. Útsýni til
suðurs. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,7 millj.
Einbýli
SAMTÚN - 2 ÍBÚÐIR Vorum að fá í
sölu gott einbýlishús með tveimur íbúðum
og 45 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi, búið
að endurnýja skolp, vatnslagnir, dren, þak
ofl. eign í sérflokki á þessum góða stað í
bænum Verð 21,9 millj
LAUGARNESVEGUR Gott 188 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum auk 40 fm bíl-
skúrs. Búið er að endurnýja gler og glugga
að hluta og nýleg eldhúsinnrétting. 5
svefnherbergi og 2 stofur. Áhv. 900 þús
bygg.sj. rík. Verð 19,9 millj.
FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu
vel skipulagt 135 fm einbýli á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Góðar innrétt-
ingar og almennt ástand mjög gott. Mjög
fallegur garður með hellulagðri sólverönd.
Til greina koma skipti á 3-4ra herb. íbúð
helst í Foldunum. Verð 19,5 millj.
BRÖNDUKVÍSL Mjög gott og vel
skipulagt 235 fm einbýli á einni hæð með
innb. bílskúr. Frábært skipulag, vandað
parket og flísar á gólfum, 4 svefnherbergi.
Stór verönd með heitum potti, afgirtur og
góður garður. Mjög góð staðsetning.
Verð 26,8 millj.
LJÁRSKÓGAR sérlega gott og vel
skipulagt ca 250 fm einbýlishús ásamt 33
fm sérstæðum bílskúr. Húsið skiptist í
bjartan og góðan 104 fm kjallara með sér-
inng. þar sem hægt væri að hafa séríbúð.
Aðalhæðin er 140 fm með mikilli lofthæð
og fallegu viðarverki. Suðvestursvalir með
miklu útsýni. Í risi er til viðbótar stórt herb.
Gott bílastæði og falleg lóð. Áhv. húsbr.
7,2 millj. Verð 24,9 millj. Ath. þetta hús
fær umfjöllun v/arkitektúrs á listasafni
Rvík. v/byggingarsögu Breiðholtsins.
VALHÚSABRAUT - SELTJARNAR-
NESI Reisulegt 325 fm einbýlishús á ein-
um besta stað á Nesinu. Um er að ræða
hús á tveimur hæðum með séríbúð á jarð-
hæð. Glæsilegt útsýni. Mikil eign sem gef-
ur mikla möguleika á nýtingu og fyrir-
komulagi. Sjón er sögu ríkari.
GOÐATÚN - GARÐABÆ 170 fm ein-
býlishús með 40 fm bílskúr. Um er að
ræða mjög góða eign á einni hæð og eru
innréttingar og gólfefni mikið endurnýjuð.
M.a. nýlegt baðherbergi og eldhús. Mjög
stór stofa. Merbau parket og flísar á gólf-
um. Flísal. suðurverönd og fallegur suð-
urgarður. Áhv. 6,4 millj. Verð 19,8 millj.
SÚLUNES - ARNARNESI Vorum að
fá í einkasölu mjög gott og vel skipulagt
einbýlishús á einni og hálfri hæð. Húsið er
168 fm ásamt 48 fm tvöföldum jeppabíl-
skúr. Gott skipulag, 4 rúmgóð svefnher-
bergi, stór sólpallur, heitur nuddpottur og
næg bílastæði. Verð 23,9 millj.
ARNARNES Mjög fallegt og mikið end-
urnýjað hús á einni hæð. Nýlega búið að
helluleggja allt bílaplanið með hita að
hluta, parket og flísar á gólfum 3 góð her-
bergi og endurnýjað baðherbergi. Stór og
mikill garður í góðri rækt og miklir sólpall-
ar.
VIÐARÁS 141 fm einbýlishús á einni
hæð auk 48 fm tvöf. bílskúr. 4 svefnher-
bergi, stórar stofur, 2 baðherbergi. Lóðin
frágengin en húsið er ekki fullbúið. Góð
eign á einum besta stað í Selásnum.
Rað- og parhús
ENGJASEL Gott endaraðhús á þremur
hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefn-
herb. með möguleika á því 5. Stór stofa
með frábæru útsýni. Góður garður. Stæði í
bílskýli. Mjög gróið og barnvænt hverfi.
Gott ástand á húsi og þaki. Áhv. 8 millj..
Gott verð 16,5 milljónir.
Hæðir
HLÍÐARVEGUR - KÓPAVOGUR
Mjög góð 163 fm eign á tveimur hæðum í
suðurhlíðum Kópavogs. 4 góð svefnher-
bergi, stór stofa með frábæru útsýni, eld-
hús með eldri en mjög góðri innréttingu og
parket á flestum gólfum. Verð 16,9 millj.
LINDARGATA - MIÐBÆR Mjög falleg
90 fm risíbúð eina íbúðin á hæðinni, flott
útsýni yfir borgina. Parket og flísar á öllum
gólfum, 2 stórar stofur og stórt svefnher-
bergi. Áhv. 7,3 millj Verð 12,6 millj
4ra - 6 herbergja
FELLSMÚLI Góð 109 fm 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð. Stórt eldhús með nýlegri
innréttingu, stórar stofur og góðar vestur-
svalir, parket á gólfum. Áhv. 7 millj. Verð
12,7 millj.
AUSTURBERG Mjög góð 94 fm 4 her-
bergja íbúð í nýlega viðgerðri blokk ásamt
bílskúr. Suðursvalir og sólskáli. Nýlegt
parket á gólfum, góð eldhúsinnrétting.
Stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að
skoða. Verð 11,9 millj.
KLEPPSVEGUR - V/HOLTAGARÐA
108 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu ný-
lega standsetta vel staðsetta fjölbýli. Sval-
ir í suður og norður. Parket á gólfi, þvotta-
hús innaf eldhúsi sem er með nýl. innrétt-
ingu og tækjum. Verð 12,3 millj.
STÓRAGERÐI - LAUS STRAX góð
102 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð með
frábæru útsýni, ásamt 18,5 fm bílskúr.
Nýjar hurðir í allri íbúðinni, sameign mjög
snyrtileg. Góð eign. Verð 12,9 millj. lyklar
á fasteign.is
FROSTAFOLD Mjög góð 4ra herb 100
fm íbúð á 1. hæð. 2 góð barnaherbergi,
sjónvarpshol og góð stofa. Íbúðin er með
góðum suðursvölum, sér bílastæði og
húsvörður sem sér um daglegan rekstur
sameignar. Áhv. Verð 12,3 millj.
REYKÁS 5 herbergja 123 fm íbúð sem
skiptist í aðalhæð og rúmgott ris. Á hæð-
inni eru forstofa, 2 svefnherbergi stór
stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús ,bað-
herbegi og tvennar svalir. Góður stigi er
upp í risið, þar sem eru 2 stór herbergi og
sjónvarpsstofa. Eikarparket er á allri íbúð-
inni. Áhv. 5,0 millj.
REYKÁS - GLÆSILEG Nýkomin í
sölu mjög glæsileg og vönduð 133 fm
íbúð á hæð ásamt risi í góðu fjölbýli ásamt
24 fm bílskúr. Tvennar svalir með frábæru
útsýni. Parket og flísar á gólfum. Mjög
vandað bað og eldhús. Rúmur og fallegur
hringstigi milli hæða. 4 góð svefnherbergi,
þvottahús innaf eldhúsi. Í alla staði mjög
álitleg íbúð sem vert er að skoða. Áhv.
hagstæð lán. Verð 16,7 millj.
.
JÖKLASEL 80 fm 3ja herb. íbúð. Íbúðin
er mjög falleg með parketi og flísum á
gólfum, baðherbergi flísalagt í h+g og
stórar suðursvalir. Möguleiki að stækka
íbúðina upp í ris, drög að teikningum liggja
fyrir. Áhv. 6,8 millj. Verð 10,9 millj
ÁSTÚN - KÓPAVOGUR. Mjög góð 78
fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Tvennar
svalir, rúmgóð stofa, góð eldri eldhúsinn-
rétting og baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf, baðkar og gluggi.
FURUGRUND Vorum að fá í sölu góða
3ja herbergja 66 fm íbúð 2. HÆÐ (efsta)
með suðursvölum. Rúmgóð stofa, góð
eldhúsinnrétting. MIKIÐ ÁHVÍLANDI -
LÁG ÚTBORGUN
GULLENGI Rúmgóð 3ja herbergja 85 fm
íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýli. Sérinn-
gangur af svölum. 2 herb., stór stofa, gott
baðherbergi, stórar (14fm) suðvestursvalir.
LAUS STRAX. Verð 10,6 millj.
2ja herbergja
KRUMMAHÓLAR 2ja herbergja 65 fm
íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Stórar svalir með góðu útsýni, parket á
flestum gólfum. Áhv. 7,2 millj., þar af við-
bótarlán með 4,54% vöxtum Verð 8,8
millj.
TORFUFELL Nýkomin í sölu mjög góð
og mikið endurnýjuð 56 fm 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð með suðvestursvölum með-
fram allri íbúðinni. Allt nýtt á baði, endurn.
eldhús og parketið á gólfum. Gott skipu-
lag. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 7,7 millj.
KLUKKURIMI Falleg og óvenju rúm-
góð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð
(beint inn) í góðu vel staðsettu fjölbýli. Sér-
inngangur og góður afgirtur sérgarður.
Parket á gólfum. Verð 9,4 millj.
VALLARTRÖÐ - KÓPAVOGI 2ja her-
bergja 59 fm íbúð í kjallara með sérinn-
gangi í raðhúsalengju. Íbúðin þarfnast
standsetningar að hluta. Verð 7,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR Nýstandsett 59
fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúð-
in skilast tilbúin til innréttinga strax. Verð
8,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU Erum
með til leigu 2. og 3. hæðina í glæsilegu
húsi. Báðar hæðirnar eru nýstandsettar og
tilbúnar til afh.Stærð 302 fm pr. hæð. Hús-
ið er í toppstandi. Hentar undir hverskyns
skrifst. eða atv.rekstur. TIL AFH. STRAX
GILSBÚÐ - GARÐABÆ 312 fm
atv.húsnæði á tveimur hæðum í enda með
góðu lagerplássi, skrifstofu og fl. Góðar
vörudyr, endabil með svölum og hægt að
hafa íbúð á efri hæð. Tilvalið f/heildsölu.
BÆJARLIND - KÓPAV. glæsilegt 930
fm versl.- og lagerhúsn. á jarðhæð í þessu
fallega og frábærlega vel staðsetta húsi.
Um er að ræða 684 fm verslun og 246 fm
lager sem hægt er að minnka og þá
stækka verslunina. Húsið er í aðeins 5
mín. göngufæri við hina nýju verslunarmið-
stöð Smáralind. Getur verið laust fljótlega.
Hagstæð áhvíl. lán. Uppl. gefur Ólafur
eða Jason hjá fasteign.is
ÁLFABAKKI - SALA/LEIGA Mjög
gott 97 fm skrifst.húsn. á 2. hæð á þess-
um góða stað. 5 skrifst.herb., góð kaffist.,
móttaka, snyrting, geymsla og tveir inng.
Vandaðar innréttingar og parket á öllum
gólfum. LAUST STRAX
LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá í
sölu mjög gott og snyrtilegt 118 fm
atv.húsnæði með mjög góðri aðkomu með
nægum bílast. Góðar innkeyrsludyr 2,70 m
á hæð. Húsn. er einn salur, skrifstofa, wc
og kaffistofa. Laust strax. Verð 9,5 millj.
Í smíðum
MARÍUBAUGUR Glæsileg raðhús á
einni hæð 120 fm ásamt 30 fm jeppabíl-
skúr. Húsin afhendast fullbúin að utan
þ.m.t. lóð og bílastæði. Að innan eignin
rúmlega fokheld eða lengra komin. Til af-
hendingar strax. ÓTRÚLEG VERÐ Í
BOÐI. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ÓLAF
BLÖNDAL
GLÓSALIR Mjög skemmtilegar 2-4ra
herb. íbúðir ásamt stæðum í bílskýli í 8
hæða lyftublokk. Stutt í alla þjónustu. Frá-
bært útsýni. Til afhendingar fljótlega. SJÁ
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MYNDIR Á
fasteign.is
ERLUÁS - H.FIRÐI Glæsilegt 256 fm
einlyft einbýli m/einu 15 fm turnherbergi
og 40 fm innbyggðum tvöföldum bílskúr. 4
rúmgóð svefnherbergi. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan í sumar.
Traustur byggingaraðili.
BIRKIÁS - GARÐABÆ Stórglæsileg
150 fm raðhús ásamt opnu bílskýli á frá-
bærum útsýnisstað í Garðabæ, afhent full-
b. að utan fokh. að innan. Verð 14,5 millj.
Landið
KRÁIN - VESTMANNAEYJUM Um
er að ræða rekstur á besta stað, sem sam-
anstendur af söluturni, myndbandaleigu
og grilli ásamt fasteigninni sem er 67 fm
versl.rými á jarðhæð. Reksturinn er rótgró-
inn og í þessu húsi hefur verið starfræktur
söluturn í um 20 ár og er mjög vel tækjum
búinn. Allt ástand að innan sem utan er
mjög gott og er velta mjög góð. Möguleiki
á að yfirtaka verulegan hluta kaupverðs í
hagst. lánum. Uppl. gefur Ólafur Blöndal.
Fyrirtæki
SÖLUTURN/VIDEO/GRILL þekktur
og veltugóður söluturn OKKAR VIDEÓ við
Seljabraut. Um að ræða vel rekinn rekstur
sem samanst. af söluturni, grilli, vídeóleigu
og íssölu. Bjart og gott 120 fm húsnæði,
mjög vel tækjum búið. Hagstæður leigu-
samningur á húsnæðinu í boði. Uppl. gef-
ur Ólafur Blöndal hjá fasteign.is
FASTEIGNIR Á SPÁNI
Vilt þú kaupa þér draumahús eða íbúð á
Spáni? Fasteign.is hefur hafið samstarf
við Perla-Investment á Costa Blanca á
Spáni sem er íslensk/spönsk fasteigna-
sala, alfarið í eigu Íslendinga. Við bjóðum
þér að koma á skrifstofu okkar og skoða
myndir og fá bæklinga yfir nýjar og notað-
ar eignir á frábærum verðum. Um er að
ræða 2-4ra herb.íbúðir ásamt litlum sér-
býlum. Komdu og kynntu þér lánamögu-
leika og hvað er í boði. Sjáum einnig um
að leigja út eignirnar á milli þess sem þær
eru í notkun eigenda. Kíktu einnig á
heimasíðu fasteign.is Þar er hnappur yfir
á heimasíðu Perla Investment á Spáni.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17