Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 6
6 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ 9-18
IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að
fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að
utan. Yfirb. suðursvalir. Stutt í þjónustu.
Hátt brunabmat, fullt lán. Verð 9,3 millj.
MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð
3ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suð-
ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Í sumar verður
húsið allt klætt að utan með litaðri ál-
klæðningu og svalir yfirbyggðar á kostnað
seljanda. Áhv. um 6,8 millj. byggsj. og
húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA
HERB. Í HVERFINU. Verð 11,9 millj.
4 - 6 herbergja.
LAUFENG I - LAUS STRAX
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega
4ra herb. 112 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Ásamt stæði í bílskýli. Fallegt eldhús með
mahogany/sprautul. innr. Stórt baðh. Með
baðkari og sturtuklefa. Vestursvalir úr
stofu. Áhv. um 7,3 millj. Húsbréf m. 5,1%
vöxtum. Barnvænt hverfi. Skipti á minni
eign athugandi.
BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Vor-
um að fá í sölu glæsil. og vel skipul. 4-5
herb. íb. á 1. h. í litlu fjölb. ásamt bílskúr.
Stofa og borðst. m. suðvestursvölum, 3
rómgóð svefnh. Vönduð eldhúsinnr. Húsið
er steinað að utan með marmarasalla og
því viðhaldlítið. Verð 16,7 millj.
HÓLAR - ÚTSÝNI Vorum að fá í
einkasölu góða 5 herbergja penthouse
íbúð í lyftuhúsi í hólahverfi ásamt stæði í
bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefnher-
bergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í
allar áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN.
LAUS STRAX. ÁSETT VERÐ 14,9 millj.
LAUTASMÁRI - STÓR BÍL-
SKÚR
Vorum að fá í einkasölu vandaða 4 her-
bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýli
ásamt 28 fm bílskúr sem innangengt er í úr
húsi. Stofa með suðursvölum, 3 svefnher-
bergi. Þvottaherb. í íbúð. Parket og físar á
gólfi. Laus fljótlega. Eins og ný! Ásett verð
16,4 millj.
Eldri borgarar
ÁRSKÓGAR - 3JA Vorum að fá í
einkasölu sérstaklega fallega og rúmgóða
3ja herbergja íbúð ofarlega í þessu vin-
sæla lyftuhúsi sem er fyrir eldri borgara.
Glæsilegt útsýni. Mjög góð sameign, m.a.
góður samkomusalur. Húsvörður. Mögu-
leiki á bílskýli. Nánari uppl. á skrifstofu.
2ja herbergja
RÓSARIMI Vorum að fá í einkasölu
góða 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu nýlegu
fjölbýli. Sérsuðurverönd. Geymsla m.
glugga í íbúðinni. Íb. er hönnuð fyrir fatl-
aða. Gott brunabótarmat = fullt húsbréfa-
lán. Verð 9,5 millj.
FLÉTTURIMI Vorum að fá í einkasölu
góða 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbýli.
Parket og flísar. Vestursvalir. Sameign
verður máluð og teppalögð fyrir afhend-
ingu. Áhv. um 5,3 millj. húsbréf m. 5,1%
vöxtum.
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Vorum
að fá í einkasölu litla 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað.
Björt stofa með suðaustursvölum og fal-
legu útsýni. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj.
Gott brunabótarmat. Ásett verð 7,8 millj.
VESTURBÆR - ÓDÝR Vorum að fá
í sölu litla samþykkta 2ja herbergja íbúð á
1. hæð í steinhúsi. .Áhv. húsbréf 3,5 millj.
m. 5,1% vöxtum. Góð staðsetning. Verð
5,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Sérinngangur,
-rafmagn og -hiti. Ramagnstafla og raf-
lagnir endurn. Góður garður. Verð 10,9
millj.
GULLENGI - LAUS Falleg og rúm-
góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinn-
gangi af svölum í litlu fjölbýli. Þvottaher-
bergi í íbúð. Góðar flísalagðar suðvestur-
svalir. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu.
HÁTT BRUNABÓTARMAT FYRIR FULL
HÚSBRÉF.. LAUS STRAX. Verð 10,9 millj.
ÁLFHEIMAR Vorum að fá í einkasölu
góða og bjarta 3ja herb. íb. á 2. hæð í
góðu fjölbýli sem verið er að taka í gegn
að utan og mála. Ný eldhúsinnrétting.
Suðursvalir. Barnvænt hverfi nálægt skóla.
Verð 10,9 millj.
LAUFENGI Vorum að fá í einkasölu
mjög góða 3ja herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl.
fjölb. með sérinngangi af svölum. Austur-
svalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í
skóla. Verð 10,8 millj.
ÆGISSÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja
herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þrí-
býli, sérinngangur. Stofa, hjónaherbergi og
barnaherbegi. Parket. Góð staðsetning.
LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj.
SELJENDUR ATHUGIÐ!
SKIPASUND - EINB./TVÍB.
Glæsilegt einbýlishús á þessum eftirsótta
stað, 2 hæðir og ris ásmt bílskúr og garð-
skála með heitum potti. Glæsilegur garður
með sólpöllum. Húsið var áður 3 íbúðir,
auðvelt að skipta í tvo eignarhluta. TEIKN-
INGAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð 29,0
millj.
HOLTSBÚÐ - GARÐABÆR Vor-
um að fá í einkasölu gott endaraðhús á 2
hæðum m. innb. bílskúr samt. um 170 fm.
Stofa í suður, 4 svefnh., 2 baðh. Góð stað-
setning, barnvænt hverfi með stutt í skóla.
Verð 17,9 millj.
JAKASEL Vorum að fá í sölu glæsilegt
einbýlishús sem er um 300 fm m. innb. bíl-
skúr. Stórt eldhús með vandaðri innrétt-
ingu. Stofa, borðsofa og góður sólskáli.
Gott aukarými. Húsið stendur við opið
svæði. Bein sala eða skipti á ód. eign.
Ásett verð 26,0 millj.
GRAFARVOGUR - Á EINNI
HÆÐ Í einkasölu fallegt nýlegt einbýlis-
hús á einni hæð ásamt stórum bílskúr,
samtals um 203 fm. Stofa, sólstofa, 4
svefnherbergi. Falleg timburverönd. Góð
staðsetning í enda botnlangagötu. Teikn. á
skrifstofu.
TJALDANES - GBÆ Í einkasölu
fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt her-
bergjum í kjallara þar sem mætti hafa sér-
íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket. Fallegur
garðskáli í suður. Góð staðsetning. Skipti
ath. á minni eign. Nánari uppl. á skrifstofu.
LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu
glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð-
um á þessum vinsæla stað með innb. tvö-
földum bílskúr. Stórar stofur með arni.
Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður.
Eign fyrir fagurkera.
Í SMÍÐUM
ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Í einka-
sölu glæsilegt og vandað einbýlishús á
tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals
um 240 fm. Húsið stendur sunnanmegin í
Grafarholtinu með útsýni yfir golfvöllinn. Til
afh. strax rúml. fokhelt að innan. Teikning-
ar á skrifstofu.
BARÐASTAÐIR - EINBÝLI Vorum
að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og
4 herbergi. Teikningar á skrifstofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
EIÐISTORG Vorum að fá í einkasölu
gott um 140 fm geymsluhúsnæði í
verslunarmiðstöðinni við Eiðistorg. Skiptist
í 1 góðan sal og 3 geymsluherbergi. Verð
6,8 millj.
SMIÐSHÖFÐI - LÍTIÐ ÚT Vorum
að fá í sölu 227 fm atvinnuhúsnæði með
stórum innkeyrsludyrum. Um 5 metra loft-
hæð. Áhv. um kr. 12,9 millj. hagstæð lán.
Laust strax. Verð 16,9 millj.
BAKKABRAUT - KÓP. Erum með í
einkasölu atvinnuhúsnæði samtals tæpir
3.000 fm ásamt byggingarrétti að um
1.000 fm til viðbótar. Eignarhlutarnir skipt-
ast í um 1.300 fm sal með um 12 metra
lofthæð og tæpl. 1.000 fm á tveimur hæð-
um. Hins vegar um 700 fm sal með um 10
m lofthæð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Teikn-
ingar og nánari uppl. veitir Haukur Geir.
SUMARBÚSTAÐIR
Í GNÚPVERJAHREPPI Fallegur
sumarbústaður á einni hæð, viðarþiljaður
að innan. Mögul. á rafmagni og heitu vatni.
Góð staðsetning. Verð 3,0 millj.
Haukur Geir Magnea Ingvar
ALLIR SEM SETJA EIGN Í SÖLU HJÁ OKKUR FÁ
FRÍA FJÁRMÁLARÁÐGJÖF VIÐSKIPTAFRÆÐ-
INGS VARÐANDI KAUP OG SÖLU FASTEIGNA.
ENGIHJALLI - BJÖRT Falleg og
björt 4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi. Nýl.
eldhúsinnr. og tæki. Suður- og vestursval-
ir. Glæsilegt útsýni. LAUS FLJÓTLEGA.
Verð 11,9 millj.
FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega
og bjarta 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjöl-
býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð-
stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnherbergi.
Ásett verð 12,7 millj.
Hæðir
SÓLTÚN - „PENTHOUSE” Vorum
að fá í einkasölu glæsilega 120 fm „pent-
house“ íbúð í nýju lyftuhúsi. Stofa og
borðstofa með suðursvölum, 2-3 svefn-
herbergi. Stórkostlegt útsýni. Innréttingar
og skápar eru úr kirsuberjaviði, vandað
parket og flísar á gólfi. Hús er klætt að ut-
an með litaðri álklæðningu og því nær við-
haldslaust. Glæsileg sameign. Stæði í bíla-
geymslu. Nánari uppl. á skrifstofu,.
LAUTASMÁRI „PENTHOUSE”
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 6 herb.
146 fm „penthouseíbúð í nýlegu lyftuhúsi.
Vandað eldhús, þvottah. í íb. Parket og
flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. Verð 18,9
millj.
HLÍÐARNAR Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. hæð í fjórbýli m. bílskúrs-
rétti. Björt stofa m. suðursvölum, 3 rúm-
góð herbergi. Endurn. baðh. Nýl. þak. og
lagnir. Bein sala eða skipti á 2-3ja í hverf-
inu. Ásett verð 14,2 millj.
MIÐBORGIN - ENDURNÝJUÐ
Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187)
hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin hefur nýlega
verið gerð upp á mjög smekklegan hátt.
Stofa, borðstofa og 5 herbergi. Glæsileg
eldhúsinnrétting úr rauðeik, vönduð tæki.
Merbau-parket og flísar. Vestursvalir. Hag-
stæð langtímalán. Myndir og nánari uppl.
á skrifstofu.
EINBÝLI -
PAR - RAÐHÚS
ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu
gott um 250 fm einbýlishús á einni hæð
með tvöf. Innb. bílskúr með háar inn-
keyrsludyr. Góð suðurverönd og garður.
Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 24,9 millj.
GLAUMBÆR í Skagafirði er at-
hyglisvert byggðasafn. Eldhús og
búr eru að stofni til frá 18. öld og
norðurstofan er frá 1841. Bað-
stofu og framhúsin byggði séra
Jón Hallsson sem var prestur í
Glaumbæ á 19. öld.
Þegar Teitur Þorleifsson lög-
maður bjó í Glaumbæ um miðja
16. öld var ekki þægilegur sam-
gangurinn milli hans og kirkj-
unnar manna. Hann átti í deilum
við þá og varð að lokum að
hrökklast frá Glaumbæ og missti
mest allar eigur sínar.
Kirkjan í Glaumbæ var helguð
Jóhannesi skírara í kaþólskum
sið en núverandi kirkja var reist
árið 1924.
Fróðlegt myndasafn af prestum
og öðrum íbúum héraðsins er
varðveitt í Glaumbæ. Þar hefur
gamli tíminn enn óskoruð völd
svo að það er eins og að ganga á
vit fortíðar að fara þangað í
heimsókn.
Kynning á fornfrægum höfuðbólum
Glaumbær í Skagafirði
Morgunblaðið/Ómar
Glaumbær í Skagafirði. Elstu hlutar hússins eru frá um 1750.
Útreikn-
ingar í
nýju
greiðslu-
mati
GREIÐSLUMATIÐ sýnir há-
marksfjármögnunarmöguleika með
lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig-
ið fé og greiðslugetu umsækjenda.
Forritið gerir ráð fyrir að eignir að
viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr-
issjóðslánum eða bankalánum til
fjármögnunar útborgunar séu eigið
fé umsækjenda og séu 10, 30 eða
35% heildarkaupanna. Síðan eru há-
marksfjármögnunarmöguleikar hjá
Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað
við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til
að greiða af íbúðalánum og vaxta-
bætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta umsækj-
enda til að greiða af íbúðalánum og
eigið fé umsækjenda. Þegar um-
sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði
af yfirteknum og nýjum lánum í
kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta
skv. greiðslumatsskýrslunni er þá
borin saman við raun greiðslubyrði á
kauptilboði og eigið fé í greiðslu-
matsskýrslu borið saman við út-
borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik-
um getur þurft að reikna vaxta-
bætur m.v. raunverulegt kauptilboð
aftur þegar umsókn er skilað til
Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati
eftir því hvaða mögulega skuldasam-
setningu hin keypta eign býður upp
á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækj-
endur endurtaki greiðslumatið ef
aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar
en gengið er út frá í greiðslumati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa sína
fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu-
mat sem sýnir hámarksverð til við-
miðunar 7.000.000 kr. miðað við
2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í
nýtt greiðslumat ef forsendur hans
um eignir og greiðslugetu ganga
upp miðað við nýja lánasamsetn-
ingu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán =
33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og greiðslu-
matsskýrsla er borin saman án þess
að farið sé í nýtt greiðslumat að
þessi kaup eru innan ramma
greiðslumatsins þrátt fyrir að stung-
ið hafi verið upp á 7.000.000 íbúð-
arverði m.v. upphaflegar forsendur.
Útborgunin er innan marka eigin
fjár hans og greiðslubyrði lánanna
innan marka greiðslugetunnar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún er
á þriðja reglulega gjalddaga frá út-
gáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar af-
borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi
(a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá
grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír
mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir út-
gáfu þeirra.