Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 18
18 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Stúdíóíbúðir
BERGÞÓRUGATA Góð ósamþ. stu-
díóíb. í kj. í góðu steinh. rétt við Sundhöll Rvk. Íb.
skiptist í rúmg. eldh., stóra stofu og salerni. V. 4,6
m. (0180)
2ja herb.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Glæsil. 64 fm íb. á annarri h. með sérinng. og
stæði í lokaðri býlageymslui. Góð íb. í afar snyrtil.
húsi á þessum eftirsótta stað í miðbæ Rvk. Áhv. 5,6
í Byggingarsj. afar hagstætt ekkert greiðslumat.
V. 10,2 m. (0228)
REYKÁS Snyrtil. 76,7 fm íb. litlu fjölb. á
góðum stað í Seláshverfi, með fráb. útsýni. Parket
á stofu, holi og svefnherb. Flísar á forst. og baði.
Þvottah. í íb. Áhv. 4,4 m. í Bygg.sj. V. 9,8 m. (0165)
3ja herb.
GRANASKJÓL Frábær tæpl. 3ja herb.
80 fm íb. á 1.h. með sérinng. Frábært nágrenni.
V. 12,5 m. (446)
GULLENGI Góð 92,1 fm íb. á 2.h. í litlu
fjölb. Stutt er í alla þjónustu. 23 fm bílsk. Gott
parket á stofu og holi, dúkur á herb. Þvottah. í íb.
V. 12,6 m. (0082)
HULDUBRAUT
Vel staðs. íb. í Kóp. Verið er að lagf. húsið að utan.
Laus mjög fljótlega. Áhv. 7,3 m. Ás. v. 9,2 m.
(0174)
LINDARGATA Glæsil. 91 fm hæð í
þessu rómaða hverfi. Eignin er öll nýstandsett á
afar glæsil. máta. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7
m. V. 12,6 m. Ekki missa af þessari. (0263)
ASPARFELL Rúmg. 94,4 fm íbúð á 6. h. í
góðu lyftuh. með húsv. Þvottah. á h., góðar innr.
Áhv. 3,9 m. Byggingasj. V. 9,9 m. (9008)
ASPARFELL Góð 93,4 fm íb. á 1. h. í
ágætu lyftuh. Eikarpark. er á öllum gólfum nema á
baði eru flísar. Áhv. 5 m. V. 10,1 m. (0100)
HRAFNHÓLAR Vel skipulögð 76 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Geymsla og sameig-
inl. þvottaherb. í kjallara, tengi fyrir þvottavél og
þurkara í íb. Áhv. 5 m. í hagst. lánum. V. 9,5 m.
(0055)
KRUMMAHÓLAR Góð 90,5 fm íb. á
1.h. með yfirb. svölum og 26 fm bílsk. Húsið er
klætt að utan með viðhaldsfrírri klæðn. Góð sam-
eign. Stutt í alla þjón. Áhv. 6,5 m. V. 10,7 m.
(0066)
LEIRUBAKKI Mjög góð 97,1 fm íbúð
með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. Park. og flísar
á gólfum, góð suðurverönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m.
(0036)
LÆKJASMÁRI Ný 3ja íb. á jarðh. í 3ja
h. fjölb. Stofa með svalarh. í SV. Stæði í bílag.
Skápar með kirsub.áferð. Afh. fullfrág. án gólf-
efna. Áhv. 9 m. V. 13,9 m. (2795)
VITASTÍGUR Vel stands. 61 fm íbúð á
efstu hæð í þríb. Parket og flísar á flestum gólfum,
góðar innr. og nýl. skjólgóðar svalir til suðvesturs.
Stórar geymslur. Áhv. 3,6 m. V. 9,8 m. (0232)
ÆGISÍÐA Nýkomin á skrá góð eign í Vestu-
bænum. Kjöreign fyrir barnafólk. Stutt í skóla,
sund og alla þjónustu. Áhv. 3,9 m. V. 10,6 m.
(0175)
4ra herb.
AUÐBREKKA 100 fm íb. með rúmg.
stofum öll parket og flísal. Sérinng. Frábært útsýni.
Áhv. 5,2 m. V. 11,5 m. (9022)
AUSTURSTRÖND 124,3 fm íb. með
sérinng. og stæði í bílag. Áhv. 5,9 m. V. 14,9 m.
(9005)
ÁLFASKEIÐ Til sölu góð 111 fm íbúð á 3.
hæð í snyrtil. fjölb. í Hafnarfirði ásamt bílsk. Park-
et á gólfum. Mikið útsýni til suðurs. V. 12,5 m.
(0238)
ÁRSALIR Til sölu falleg 114 fm íb. Afh. full-
búin án gólfefna. V. 14,7 m. (0132)
ÁSBRAUT 86 fm íb. á 4.h. með 25 fm bíl-
skúr. Gott skipulag og snyrtil. sameign. Áhv. 4,6
m. V. 12 m. (0010)
DALSEL - NÝTT
Vorum að fá í sölu 120 fm íbúð í góðu fjölb. ásamt
stæði í bílag. Snyrtil. og góð eign í barnvænu
hverfi, stutt er í alla þjónustu. Aukaherb. í kj.
Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 4,4 m. V. 13,8 m.
(0236)
GULLSMÁRI - NÝTT
Björt og vel skipul. 95 fm á 2.h. í góðu fjölb. Stutt í
alla þjónustu. Náttúrudúkur, flísar í hólf og gólf á
baði, tengi fyrir þvottav. SA-svalir og leiktæki í
sameiginl. garði. V.14,5 m. (0237)
KÓPAVOGSBRAUT Í sölu 98 fm íb.
í Kópav. Skóli og önnur þjónusta í göngufæri. Góð
eign fyrir barnafólk. Áhv. 4,3 m. V. 11,4 m. (0132)
ÞINGHÓLSBRAUT Falleg 105 fm íb.
á tveimur hæðum. Skóli og önnur þjónusta í
göngufæri. V. 11,9 m. (0140)
AUSTURBERG Vorum að fá í sölu fall-
ega 100 fm íbúð í snyrtil. fjölb. Glæsil. útsýni og
stutt í alla þjónustu. Bílsk. Áhv. 2,4 m. V. 12,2 m.
(0221)
BLIKAÁS Glæsil. 113 fm endaíbúð á 2.
hæð í nýju og vönduðu 6 íb. fjölb. með sérinng. á
þessum eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum,
tvennar svalir, aðskilið baðkar og sturta og glæsil.
innrétt. Áhv. 9,2 m. V. 15,6 m. (0222)
5-7 herb.
ÁLFHOLT
Glæsilega innr. 137 fm íbúð á 2 h. í snyrtil., litlu
fjölb. á góðum stað í Hafnarf. Áhv. 9 m. V. 15,4
(0190)
HRAFNHÓLAR Frábær 118,2 fm íbúð á
1.h. í litlu fjölb. Park. og flísar á gólfum, öll þjón. í
göngufæri. Áhv. 5,4 m, V. 12,9 m. Skipti mögul.
(0030)
Hæðir
HRAUNBRAUT Til sölu falleg íb. í vest-
urb. Kóp. Eign sem býður upp á afar mikla mögul.
Áhv. 5,7 m. V. 10,2 m. (0076)
KIRKJUTEIGUR - NÝTT Höfum í
einkasölu góða 4-5 herb. sérhæð í þríb. á þessum
vinsæla stað. 3 herb. og 2 saml. stofur. Hiti í gang-
stétt, getur losnað fljótt. Stutt í skóla. Lækkað
verð. Áhv. 3,3 m. V. 16,3 m (0209)
ÁLFHEIMAR Til sölu 132 fm, sérh. með
25 fm bílsk. Frábært útsýni. V. 16,9 m. (0028)
SÓLHEIMAR
Vorum að fá í sölu glæsil. 123 fm 4ra herb. íbúð á
þessum eftirsótta stað. Rúmgóð og björt eign með
glæsil. sólst. Stutt í alla þjónustu. Sjón er sögu rík-
ari. Áhv. 4,5 m. V. 14,9 m. (0218)
Raðh. & Parh.
BAKKASEL Glæsil. 9 herb. endaraðh. 241
fm ásamt 23 fm sérst. bílsk. Klætt og einangrað að
utan. Mögul. á aukaíb. í kj. með sérinng. Áhv. 5,2
m. V. 23,5 m. (0029)
ENGJASEL Mjög gott 206 fm endaraðh. á
þremur hæðum ásamt 30 fm bílskýli. Eign sem
býður upp á mikla mögul. V. 17,8 m. (2326)
FELLASMÁRI Á sölu parh. í sérfl. í Kóp.,
194 fm með innb. bílsk. og góðum sólpalli. Áhv.
14,3 m. V. 25,9 m. (0157)
LANGABREKKA
Vel byggt 5 herb. 130,2 fm parh. auk 27,6 fm
bílsk. með sjálfv. hurðaropn. V. 17,9 m. (9036)
VÆTTABORGIR Nýtt vel staðs. 146 fm
parh. á 2 hæðum auk 32 fm bílsk. Frábært útsýni
yfir Esjuna og Mosfellssv. Á n.h. er parketl. herb.
og á e. h. parketl. stofa og 3 svefnherb. Áhv. 8,1
m. V. 22,5 m. (0187)
Einbýli
NORÐURVANGUR Nýk. á skrá 311
fm einb. á rólegum og góðum stað í Hf. Eign sem
býður upp á mikla mögul. V. 25 m. (0172)
SMÁRARIMI
Glæsil. 148 fm hús á 1 h. með sérstæðum 52 fm
tvöf. bílsk. Fallegt hús á rólegum stað innst í botn-
langa í Grafarvogi. Áhv. 10,3 m. V. 23.9 m. (0198)
FUNAFOLD Tveggja hæða 186 fm hús
auk 40 fm bílsk. á eftirsóttum stað. 5 svefnherb.
Vönduð og góð eign. Sólstofa og heitur pottur.
V. 25,5 m. (0202)
HVAMMSGERÐI Glæsil. 7 herb. 139,5
fm hús (hæð og ris) auk 35,5 fm bílsk. alls 175 fm
innarlega í lokaðri götu. V. 23,9 m. (3239)
Atvinnuhúsnæði
BRAUTARHOLT 433 fm atvinnuhúsn.
miklir mögul. fyrir góðan fjárfesta. Er í leigu,
samningur til 5 ára. V. 32 m. (1812)
Rekstur
HÁRGREIÐSLU- OG SÓL-
BAÐSSTOFUR Eigum til sölu nokkrar
hárgreiðslu- og sólbaðsst. í Rvk. og nágr. í ýmsum
verðflokkum. (0060/0102/0147)
Nýbygging
LÓMASALIR - SÉRINN-
GANGUR
Eigum nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinn-
gangi eftir í hinum vinsælu Lómasölum. Stæði í bí-
lageymslu fylgja. Stærðir: 100-130 fm V. 14,9-16,5
m. (0268)
ÓLAFSGEISLI Frábærlega staðsett og
glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einb. á 2 hæð-
um með innb. 24,8 fm bílskúr. Skilast fokh. án úti-
hurða. V. 16,5 (0230)
ROÐASALIR Nýk. á sölu glæsil. parh. á
þessum vins. stað í Kóp. Skilast fokh. V. 14,2 m.
(0132)
SKJÓLSALIR Glæsil. tvenn 153 fm raðh.
á tveim h. með 30 fm innb. bílskúr í hinu glæsta
Salahverfi. Húsið skilast fullb. að utan og tilb. und-
ir málningu en fokh. að innan. V. 13,9 m. og 14,6
m. (0206)
BLÁSALIR Vorum að fá í sölu góðar 2-4ra
herb. íbúðir með frábæru útsýni til suðurs. Lausar
til afh. Stærðir frá 77-126 fm Einnig fást stæði í
bílskýli. V. 13-19 m. (0267)
KRÍUÁS Glæsil. 3ja og 4ra herb. íb. með
sérinng. af svölum, í Áshverfi. Afh. fullb. án gólf-
efna, stutt í skóla og aðra þjón. V. 12,5 m. Bílsk.
getur fylgt. (2743)
SVÖLUÁS Parh. í Ásahv. í Hf. Nýbygg. sem
afh. fokh. að innan en fullkl. að utan með grófj.
lóð. Uppl. og teikn. hjá Húsunum í bænum.
V. 13,9 m. (4598)
ÞRASTARÁS GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Þrjú 6
herb. raðh. í Áslandinu m/ bílskúr á tveimur h. Afh.
fokh. eða lengra komið, steinuð að utan og við-
haldsfríir álgluggar. V. 14,5-14,9 m. (0224)
Suðurnes
HAFNAGATA - HÖFNUM Lítið
73 fm einb. m/ bílsk. í Höfnum. Mikið endurn.
Laust fljótlega. Áhv. 3,4 m. V. 7,4 m. (0031)
Ýmislegt
SÚÐARVOGUR Atvinnuhúsn. 140 fm
sem breytt hefur verið í tvær íbúðir, miklir leigu-
mögul. V. 12,9 m. (0049)
Sumarhús
GRÍMSNES
Gott 48 fm sumarh. með 18 fm sólh. á 3.000 fm
eignarlóð. Hefur verið mikið endurn. Falleg eign á
góðum stað skammt frá Þrastalundi. V. 3,9 m.
(0220)
Landsbyggðin
TRYGGVAGATA - SELFOSSI
Glæsil. 140 fm einbýli með 27 fm bílsk. 3 góð
svefnherb., stórar stofur, nýuppg. eldh. með Alno
innr. Glæsil. baðherb., flísal. í hólf og gólf. Afh.
strax. V. 13,9 m. (0063)
Sigurður Óskarsson, lögg. fast.sali,
Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fast.sali,
Davíð Þorláksson, sölustjóri,
Atli Rúnar Þorsteinsson, sölumaður,
Ásgeir Westergren, sölumaður,
Lárus Ingi Magnússon, sölumaður,
Jón Ísleifsson, sölumaður.
53 50 600 www.husin.is 53 50 600
53 50 600
Fax 53 50 601
Hamraborg 5, 200 Kópavogi
husin@husin.is
Garðabær - Hjá Hraunhamri er nú í sölu einbýlishús að
Markarflöt 12 í Garðabæ. Húsið er steinhús, byggt 1965
og 258,6 ferm. að stærð. „Um er að ræða glæsilegt ein-
býli á einni hæð, mjög vel staðsett á frábærum útsýn-
isstað á einum besta stað á Flötunum,“ sagði Þorbjörn
Helgi Þórðarson hjá Hraunhamri.
„Komið er inn í stóra og góða forstofu með skáp, en
flísalögð gestasnyrting er þar inn af. Einnig er gengt úr
forstofu í rúmgott herbergi með skáp. Frá inngangi er
gengið inn í bjart hol og borðstofu.
Stofan er stór með fallegum arni, en inn af stofu er
gott vinnuherbergi eða húsbóndaherbergi. Frá stofu er
gengið út í sólstofu og þaðan út í glæsilegan garð með
pöllum, trjálundum og öllu því sem glæsigörðum til-
heyrir.
Eldhúsið er mjög stórt með glæsilegri innréttingu úr
beyki og góðum borðkrók. Úr eldhúsi er gengið inn í
þvottahús og þaðan inn í stóran bílskúr, en þar eru góðar
hillur og skápar og geymsla inn af.
Frá eldhúsi er gengið inn í sjónvarpshol og þaðan nið-
ur í svefnálmu, en þar er gangur með skáp og innan-
gengt í sólstofu. Í svefnálmu er eitt gott herbergi með
skáp, var áður tvö herbergi. Baðherbergið er flísalagt
með baðkari sem í er sturta. Hjónaherbergið er með
góðum skáp, inn af er baðherbergi með sturtuklefa og
fallegri innréttingu ásamt gufubaði. Gólfefni í húsinu
eru parket og flísar.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum
árum, m.a. gólfefni, innréttingar og fleira. Ásett verð er
34 millj. kr.“
Markarflöt 12
Þetta er steinhús, 258,6 ferm. að stærð, með stórum bílskúr. Ásett verð er 34 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hraunhamri.