Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 25HeimiliFasteignir Vesturberg Falleg og vel skipulögð 105 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum, stórar svalir, þvaðst. í íbúð og gott útsýni. Laus fljótlega. V. 11,9 m. 2256 Grýtubakki 104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús og bað og er laus strax. V. 10,7 m. 2255 Engihjalli - glæsileg íbúð á efstu hæð Mjög falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á 8. hæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist m.a. í hol, þrjú herbergi, góða stofu, eld- hús og nýstandsett baðherbergi. Nýtt eikarparket á gólfi. Blokkin er nýviðgerð og máluð. Gervihnattasjónvarp. V. 11,9 m. 2226 Stangarholt - hæð og ris 5-6 herbergja björt og góð íbúð á 2. hæð og í risi. Á hæðinni er hol, tvær samliggj- andi stofur, eldhús, rúmgott svefnher- bergi og baðherbergi. Í risi eru tvö góð herbergi undir súð og stórt rými sem hæglega mætti nýta sem herbergi. Laus fljótlega. V. 12,5 m. 1576 Kleppsvegur - arinn. 4ra herbergja óvenjurúmgóð (119 fm) íbúð með arni á 4. hæð í blokk sem hefur verið standsett að utan. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni, bæði til suðurs og norðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, þrjú herbergi, stóra stofu (gæti verið stofa og herb), þvottahús og bað- herbergi og fl. Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 11,9 m. 2026 Öldugrandi m. bílskýli Um 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt stórri geymslu og bílskýli. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Fall- egt útsýni til norðurs og sérverönd fyrir framan stofu. V. 12,7 m. 1864 Veghús - 185 fm auk 25 fm bílskúrs Mjög falleg u.þ.b. 185 fm íbúð á tveimur hæðum auk 25 fm bílskúrs. Íbúðin er öll vel innréttuð og með parketi á gólfum. Rúmgóðar svalir. Fjögur svefnherbergi. Sérþvottahús. Ath. að möguleiki er á að innrétta séríbúð í risi ef vill þar sem stiga- gangur nær upp í ris og þar er inngangur inn á risið frá sameign. V. 18,7 m. 1824 Vesturbær - glæsileg íb. Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæð í traustu steinhúsi við Framnesveg sem allt hefur verið standsett. Íbúðin hefur verið endurnýjuð s.s. allar lagnir, gler, innréttingar, gólfefni og fl. Eikarparket á öllum gólfum nema baði en þar eru flísar. Frábært útsýni. V. 16,8 m. 9181 3JA HERB.  Hulduland - falleg með sérlóð Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Gengið beint út í suðurgarð. Endurnýjað baðherbergi. Sameign og hús í góðu ástandi. V. 12,9 m. 2477 Fálkagata Falleg 85,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Parket á gólfum. Tvennar svalir. V. 11,5 m. 2478 Kópavogsbraut 87 Falleg og björt 105 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í fallegu húsi í Vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu/þvottahús. Parket og flísar á gólf- um. Fallegur garður er til suðurs og sér- bílastæði á lóð. Allt sér. V. 11,6m. 2472 Vegghamrar Góð 3ja herbergja 77 fm íbúð á 3. hæð í Grafarvogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, sólstofu og svalir. Góð íbúð. V. 10,7 m. 2444 Ásbraut Rúmgóð og vel skipulögð 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum, rúmgóð geymsla og svalir til suðurs. V. 10,5 m. 2461 Kötlufell Góð 3ja herbergja 83,5 fm íbúð á efstu hæð með yfirbyggðum svölum í blokk sem nýlega er búið að klæða að utan. Íbúðin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðher- bergi, tvö svefnherbergi og stofu með út- gangi út á svalirnar. Fallegt útsýni. V. 9,2 m. 2445 Álfaskeið efri hæð - laus Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 3ja herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi u.þ.b. 60 fm ásamt 15 fm aukaherbergi í kjall- ara. Parket og góðar innréttingar. Laus fljótlega. 2440 Vesturgata - nýlegt hús Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta 82 fm íbúð ásamt 20 fm geymslu- rými í kjallara. Mikil sameign. Þríbýli. Húsið er nýlegt byggt 1990 og er íbúðin á jarðhæð með sérverönd. Flísar og flottar innréttingar. Rétta íbúðin fyrir miðbæjar- fólkið. V. 13,9 m. 2441 Garðastræti Falleg 96 fm 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð á frábærum stað við Garðastræti í fallegu og virðulegu húsi með u.þ.b. 1100 fm saml. lóð. Eignin skiptist m.a. í for- stofu, gang, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Frábær staðsetning. V. 12,5 m. 2424 Langholtsvegur Falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð í tvíbýli í bakhúsi á mjög rólegum stað við Lang- holtsveginn. Eignin skiptist m.a. í tvö her- bergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Búið er að endurnýja íbúðina töluvert s.s. raf- magn innan íbúðar, glugga og hitalagnir. V. 10 m. 2356 Torfufell Góð 3ja herbergja íbúð við Torfufell í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, eld- hús, baðherbergi og tvö herbergi. Sérgeymsla í kjallara og sam. þvottahús. V. 8,9 m. 2419 Kjarrhólmi - neðst í Foss- vogsdalnum 3ja herb. endaíbúð sem skiptist í hol, eld- hús, stofu, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Íbúðin er staðsett neðst í Kjarrhólmanum sem er lokuð gata neðst í Fossvoginum. Mjög gott útivistarsvæði í kringum húsið. V. 10,5 m. 9162 Iðufell m. sólstofu - laus. 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í húsi hefur verið klætt. Nýleg eldhúsinnr., rafm. og fl. Laus strax. 2162 Fífulind - úrvalsíbúð Sérlega glæsileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð með rúmgóðum svölum til hásuð- urs. Eignin skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með sturtu og baðkari. Eftirsótt eign á vinsælum stað. V. 13,2 m. 2393 Nóatún - nýlegt m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herbergja efstu hæð í nýlegu 3ja hæða litlu fjölbýli. Íbúðin er u.þ.b. 83 fm auk 25 fm bílskúrs. Mikil lofthæð, stórar svalir og gott útsýni. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Eignin skiptist m.a. í stóra stofu, eitt herbergi, (eru tvö skv. teikn.), eldhús, baðherbergi og fl. Íbúðin er staðsett rétt við Háteigskirkju og er laus nú þegar. V. 15,9 m. 2395 Klapparstígur m. bílskýli Erum með í einkasölu glæsilega 3ja her- bergja íbúð u.þ.b. 78 fm á jarðhæð með sérlóð og verönd og stæði í bílageymslu. Lyfta úr bílageymslu er upp á hæðina. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Vönduð íbúð í miðbænum. V. 13,9 m. 2381 Skeljagrandi m. bílskýli Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Góð sér- geymsla í kjallara og parket á stofu. Sér- inngangur af svölum. V. 11 m. 2375 Þórufell Mjög falleg 3ja herbergja u.þ.b. 80 fm íbúð í góðri blokk við Þórufell. Íbúðin skiptist m.a. í gott eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu með glæsilegu út- sýni. Nýstandsett sameign. Laus strax V. 9,8 m. 2198 2JA HERB.  Neðstaleiti Vel skipulögð og björt 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi með suðursvölum og frábæru útsýni. V. 8,9 m. 2475 Mánagata - einstaklíb. Lítil samþykkt einstaklingsíb. í kjallara í góðu steinhúsi. Nýir gluggar og gler. Nýj- ar raflagnir og tafla. Íbúðin er tilb. til inn- réttinga. Laus strax. V. 4,9 m. 2469 Ferjubakki m. sérgarði Rúmgóð og vel skipulögð 77 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu með útg. í sérgarð með sólverönd, bað- herbergi, svefnherbergi og eldhús með góðum borðkrók. Íbúðin er laus fljótlega. Gott brunabótamat. V. 8,1 m. 2447 Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Heima- síða: http://www.eignamidlun.is                                                !            "#  $    %   &     '         '            Háaleitisbraut Vönduð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 8,5 m. 2343 Gautland - sérgarður 2ja herb. óvenju björt og góð íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Flísal. baðhherb. Frá- bær staðsetning. V. 8,9 m. 2413 Sogavegur Glæsileg 63 fm 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi með sérgarði. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð s.s. parket, bað, eldhús og herbergi. Útsýni. V. 9 m. 2401 Lækjasmári Falleg rúmgóð 68 fm íbúð á 2. hæð í ný- legu húsi á besta stað í Kópavogi. Sér- þvottahús, góðar svalir og parket á gólf- um. V. 10,7 m. 2336 Austurberg - einstaklíb. Nýstandsett um 40 fm íbúð á jarðhæð m. sérlóð til vesturs. Ný eldhúsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,5 m. 2314 Laugarnesvegur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi sem hefur nýlega verið viðgert. Sér- bílastæð á lóð og laus fljótlega. Rólegur staður. V. 8,1 m. 2360 Iðufell - sérgarður Mikið endurnýjuð 2ja-3ja herbergja 69 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði sem er af- girtur með hárri skjólgirðingu. Skipt hefur verið um innr. og gólfefni auk þess sem húsið er nýklætt að utan. V. 8,5 m. 2296 Kambasel - góð. 2ja herb. góð 61 fm íbúð á 1. hæð. Sér- þvottahús. Parket. Ákv. sala. V. 8,8 m. 2234 Skeljagrandi + stæði í bílageymslu Falleg 66 fm 2ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Sérinn- gangur af svölum. V. 9.2 m. 2203 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúðin er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 7,3 m. 2200 Grenimelur - björt 2ja herb. falleg og björt íbúð í kjallara. Parket. Mjög góð staðsetning. V. 8,4 m. 2196 ATVINNUHÚSNÆÐI  Bakkabraut - óvenju stórt - til sölu eða leigu Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mik- illi lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr og á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Húsið er laust nú þegar og gæti hentað undir ýmis kon- ar atvinnustarfsemi, iðnað, lager og fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenju- lega mikilli lofthæð. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum inn- keyrsludyrum og mikilli lofthæð. Húsin eru laus nú þegar. 2389 Austurströnd Gott atvhúsn. á götuhæð við Austur- strönd. Húsnæðið er u.þ.b. 170 fm og skiptist m.a. í móttöku, eldhús, skrifstof- ur, sal og lager. Hentar vel undir ýmis konar starfsemi. V. 15,2 m. 2410 Grensásvegur - skrifstofu- húsnæði Vorum að fá í sölu 340 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð (efstu) á þessu áberandi horni við Grensásveginn. Eignin lítur mjög vel út. Fjöldi bílastæða. 2437 Höfðabakki - áberandi staður Vorum að fá í einkasölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði, samtals u.þ.b. 365 fm, á þessum áberandi stað. Eignin skiptist m.a. í móttöku, snyrtingar, fundarsal, samkomusali og fjölda skrifstofuher- bergja. Dúkur á gólfum. Góð lofthæð. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. V. 25,5 m. 2354 Skemmuvegur - verslun og iðnaður Vorum að fá í sölu 630 fm húseign við Skemmuveg í Kópavogi. Hús- næðið skiptist m.a. í 280 fm iðnað- arpláss með góðri lofthæð og inn- keyrsludyrum og hins vegar í versl- unarhæð með skrifstofum. Að auki er gott milliloft sem er ekki inni í fer- metratölunni. Mögulegt er að selja eignina í tvennu lagi. Hagstætt verð. 17 milljónir áhv. m. 5% vöxtum til tíu ára getur fylgt. V. 48 m. 2143 Skeggjastaðir - Vestur-Landeyjar Vorum að fá í sölu mjög fallega og gróðursæla jörð í 120 km fjarlægð frá Rvík. Jörðin er um 650 hektarar með 80 hektara ræktuðu landi. Á jörðinni eru þrjú íbúðarhús sem eru nýleg eða hafa verið mikið endur- nýjuð. Einnig er fjós með 32 básum, fjárhús, verkfærageymsla og fl. Mikil gæsaveiðihlunnindi. Jörðin er kvótalaus en möguleiki er á að kaupa vélar og hesta með. Einstakt tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Hagstæð áhvílandi lán. V. 27 m. 1964 Á besta útsýnisstað í Grafarholti 3ja-4ra herb. um 100-120 fm íbúðir í vönduðu og viðhaldslitlu húsi. Allar íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stórar suð-vestursvalir með glæsilegu útsýni. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll afföll vegna húsbréfa allt að 7,7 millj. (aðeins 5,1% vestir). Vandaðir litprentaðir bæk- lingar á skrifstofunni. Traustur bygging- araðili Guðleifur Sigurðsson. V. frá 13,9 m. 9951 Grafarholt - Maríubaugur - 4ra herb. nýjar íbúðir á eftirsóttum útsýnisstað  Glæsilegt útsýni  Stærðir: 4ra herb. íbúðir  Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og möguleiki á að kaupa bílskúr.  Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð  Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Húsið er einangrað að utan og klætt með Ímúr og því viðhaldslítið. Einkasala. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum að 7,7 millj. Byggingaraðili: Meginverk ehf. V. 15,4-15,5 m. Naustabryggja 13-15 Glæsilegar nýjar fullbúnar íbúðir í ört vaxandi hverfi  Stærðir: Tuttugu og þrjár 3ja herb. íbúðir og ein 2ja herb. íbúð  Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingu, skápum og tækjum en án gólfefna. „Eyja“ með háfi skv. teikningu eða veggháfur er í eldhúsi  Lofthæð allt að 7 metrar á efstu hæð  Svalir eða sérlóð  Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð  Aðeins þrjár íbúðir á hæð  Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð  Lyfta er í báðum stigahúsunum  Sameign og lóð afhendist fullfrágengin  Húsið er einangrað að utan og klætt með varanlegri álklæðningu  Afhendingartími: 15. desember nk. 2261 Rjúpnasalir 8 Nú eru aðeins eftir þrjár glæsilegar íbúðir í þessu fallega og vandaða fjöl- býlishúsi. Aðeins sex íbúðir í húsinu. Íbúðirnar eru 4ra herbergja, 120 fm og afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum, skápum og tækjum en án gólfefna. Tvennar svalir á miðhæð. Hagstætt verð eða 15,3 m. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Frá- bær staðsetning rétt við óspillta náttúru í skjóli Rjúpnahæðarinnar. Fallegt út- sýni. Í húsinu eru nú þegar tilbúnar tvær sýningaríbúðir sem hægt er að skoða í dag. 1198

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.