Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 29 FMS GRINDAVÍK Blálanga 128 128 128 1,033 132,223 Gullkarfi 89 89 89 2,648 235,672 Hlýri 182 182 182 282 51,324 Langa 156 156 156 3,562 555,675 Lúða 495 420 437 307 134,155 Steinbítur 161 161 161 133 21,413 Ufsi 65 65 65 146 9,490 Und.Þorskur 126 126 126 205 25,830 Ýsa 169 169 169 48 8,112 Samtals 140 8,364 1,173,894 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 100 100 100 143 14,300 Langa 136 136 136 194 26,384 Lúða 445 400 426 14 5,960 Lýsa 56 56 56 30 1,680 Skarkoli 150 147 148 78 11,517 Skötuselur 250 250 250 126 31,500 Steinbítur 180 180 180 138 24,840 Tindaskata 5 5 5 51 255 Ufsi 67 65 66 308 20,234 Und.Ýsa 120 115 118 366 43,145 Und.Þorskur 135 135 135 166 22,410 Ýsa 221 139 187 1,570 294,073 Þorskur 269 154 189 2,043 386,581 Þykkvalúra 200 200 200 210 42,000 Samtals 170 5,437 924,879 FMS ÍSAFIRÐI Bleikja 275 260 268 70 18,781 Gullkarfi 54 54 54 19 1,026 Háfur 5 5 5 4 20 Langa 125 125 125 8 1,000 Steinbítur 164 164 164 610 100,040 Ufsi 30 30 30 38 1,140 Und.Ýsa 109 96 106 1,639 174,544 Und.Þorskur 116 116 116 378 43,848 Ýsa 218 100 179 11,183 2,006,780 Þorskur 226 135 153 3,492 534,499 Samtals 165 17,441 2,881,677 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 128 128 128 166 21,248 Gullkarfi 92 40 71 627 44,621 Hlýri 178 170 178 421 74,882 Keila 55 55 55 3 165 Lúða 600 600 600 194 116,400 Lýsa 75 75 75 500 37,500 Skarkoli 190 100 183 6,540 1,199,313 Skötuselur 270 270 270 195 52,650 Steinbítur 179 116 155 948 147,006 Ufsi 50 30 48 918 43,835 Und.Ýsa 120 96 118 4,338 510,285 Und.Þorskur 143 116 135 1,405 189,573 Ýsa 245 113 168 20,457 3,442,698 Þorskur 260 100 169 49,981 8,465,243 Þykkvalúra 299 299 299 200 59,800 Samtals 166 86,893 14,405,218 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Gullkarfi 30 30 30 4 120 Steinbítur 175 175 175 236 41,300 Und.Þorskur 154 154 154 496 76,384 Ýsa 200 200 200 84 16,800 Þorskur 158 158 158 213 33,654 Samtals 163 1,033 168,258 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 465 400 424 16 6,790 Skarkoli 260 260 260 41 10,660 Steinbítur 160 160 160 800 128,002 Und.Ýsa 109 100 105 981 102,519 Und.Þorskur 140 116 127 711 89,988 Ýsa 189 146 168 1,614 271,553 Þorskur 142 129 142 5,488 777,382 Samtals 144 9,651 1,386,894 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Und.Þorskur 149 149 149 400 59,600 Samtals 149 400 59,600 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 59 59 59 83 4,897 Keila 45 45 45 40 1,800 Steinb./Hlýri 150 150 150 480 72,000 Ufsi 54 54 54 66 3,564 Samtals 123 669 82,261 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 150 150 150 100 15,000 Und.Ýsa 90 90 90 80 7,200 Und.Þorskur 126 126 126 50 6,300 Ýsa 180 146 169 750 126,500 Þorskur 129 105 125 475 59,475 Samtals 147 1,455 214,475 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Rauðmagi 470 470 470 20 9,400 Samtals 470 20 9,400 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 49 49 49 10 490 Hlýri 170 170 170 2 340 Keila 73 73 73 50 3,650 Lúða 465 400 431 19 8,185 Skarkoli 260 260 260 15 3,900 Steinbítur 164 155 155 310 48,140 Ufsi 30 30 30 105 3,150 Und.Ýsa 109 70 109 754 82,030 Und.Þorskur 122 116 116 3,359 389,925 Ýsa 216 156 185 2,964 548,654 Þorskur 177 126 136 14,244 1,937,239 Samtals 139 21,832 3,025,703 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 500 500 500 9 4,500 Und.Ýsa 113 113 113 813 91,869 Und.Þorskur 135 135 135 174 23,490 Ýsa 219 219 219 436 95,484 Þorskur 155 155 155 528 81,840 Samtals 152 1,960 297,183 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 169 114 143 3,100 442,261 Samtals 143 3,100 442,261 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 275 260 268 70 18,781 Blálanga 128 119 125 1,668 209,282 Gullkarfi 100 30 85 3,599 304,376 Hlýri 182 150 167 1,620 270,564 Háfur 5 5 5 4 20 Keila 78 45 58 140 8,126 Langa 156 125 153 4,113 630,872 Langa/Blálanga 128 128 128 87 11,136 Lúða 600 400 499 656 327,340 Lýsa 75 56 74 530 39,180 Rauðmagi 470 470 470 20 9,400 Sandhverfa 480 480 480 2 960 Skarkoli 260 100 164 12,426 2,041,189 Skarkoli/Þykkvalúra 159 159 159 65 10,335 Skötuselur 270 230 250 507 126,930 Steinb./Hlýri 150 150 150 480 72,000 Steinbítur 180 116 162 5,416 875,299 Tindaskata 5 5 5 51 255 Ufsi 67 30 51 1,708 87,953 Und.Ýsa 120 70 113 8,971 1,011,592 Und.Þorskur 154 106 128 8,190 1,045,487 Ýsa 245 100 174 39,885 6,949,458 Þorskur 269 100 162 93,520 15,174,250 Þykkvalúra 299 200 242 495 119,960 Samtals 159 184,223 29,344,744 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 550 550 550 57 31,350 Skarkoli 155 155 155 57 8,835 Skötuselur 230 230 230 186 42,780 Und.Þorskur 150 150 150 212 31,800 Þorskur 160 159 160 1,131 180,475 Þykkvalúra 210 210 210 54 11,340 Samtals 181 1,697 306,580 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 119 119 119 469 55,811 Keila 45 45 45 35 1,575 Lúða 500 500 500 40 20,000 Sandhverfa 480 480 480 2 960 Skarkoli 168 130 153 372 57,100 Steinbítur 175 175 175 518 90,650 Und.Þorskur 149 120 146 323 47,257 Ýsa 206 188 199 444 88,476 Þorskur 166 159 160 5,734 916,439 Samtals 161 7,937 1,278,268 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 65 3,250 Hlýri 179 150 157 915 144,018 Keila 78 78 78 12 936 Langa 137 137 137 349 47,813 Langa/Blálanga 128 128 128 87 11,136 Skarkoli 184 118 139 4,890 678,853 Skarkoli/Þykkvalúra 159 159 159 65 10,335 Steinbítur 172 150 160 1,623 258,908 Ufsi 55 50 51 127 6,540 Und.Þorskur 135 106 126 311 39,082 Ýsa 170 100 150 335 50,328 Þorskur 265 140 182 3,604 654,788 Samtals 154 12,383 1,905,987 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 27 .8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.263,75 -0,44 FTSE 100 ...................................................................... 4.449,70 1,36 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.851,34 1,78 CAC 40 í París .............................................................. 3.570,50 2,86 KFX Kaupmannahöfn 222,05 0,42 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 539,06 0,21 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.824,41 -1,06 Nasdaq ......................................................................... 1.347,78 -3,16 S&P 500 ....................................................................... 934,82 -1,39 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.907,30 -1,59 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.185,50 -0,40 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,35 0,0 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 352,00 0,85 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,575 9,2 7,8 10,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,741 11,4 12,1 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,656 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,794 10,1 11,4 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,042 9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,545 9,3 9,8 10,3 > ? 9 ? 8 ?9  8? 7  !"#$ *2 2..-@2+++ 241+ 24++ 2*1+ 2*++ 2,1+ 2,++ 221+ 22++    > ? 8 ?9  8? 7 9 ? %&%!'(%) )*!+     = A   *25++ *+5++ ,.5++ ,35++ ,-5++ ,/5++ ,15++ ,45++ ,*5++ ,,5++ ,25++ ,+5++ 2.5++ 235++ 2-5++ 2/5++ ; 2(/   !"< /=2   &  &     FJÁRFESTINGARSTOFA – Orkusvið vinnur nú af fullri alvöru að athugun á hvort möguleikar eru á byggingu súrálsverksmiðju á Ís- landi, skv. upplýsingum Garðars Ingvarssonar, framkvæmdastjóra skrifstofunnar. Garðar segir þó allt of snemmt að segja nokkuð til um hvort um raunhæfa möguleika á súr- álsframleiðslu er að ræða. ,,Þetta er margra mánaða vinna. Við höfum unnið að þessu í sumar og höfum ráðið verkfræðing í hálft starf sem er fyrst og fremst að vinna í þessum málum. Við erum bara að kanna möguleikana og höfum mjög mikinn áhuga á þessu ef þetta gæti gengið upp, er arð- bært og við fengjum fjárfesta í þetta, vegna þess að þarna væri um kjörnotkun á íslenskum háhita að ræða. En það er allt of snemmt að segja nokkuð um hvað verður,“ segir hann. Þessar athuganir hafa farið fram í samvinnu við fyrirtækið Atlantsál, sem er hlutafélag í eigu íslenskra og rússneskra aðila. For- svarsmenn þess eru nú staddir í Kína í viðræðum við þarlenda verktaka vegna áforma félagsins um byggingu súrálsverksmiðju hér á landi. Að sögn Garðars eru þær viðræður ekki á vegum Fjárfest- ingarstofu – Orkusviðs og gat hann ekki veitt neinar upplýsingar um þær. Hugmyndir hafa verið uppi um að nýta jarðgufu úr háhitasvæðinu á Þeistareykjum, skammt frá Húsavík, eða í Trölladyngju á Reykjanesi, til súrálsframleiðsl- unnar ef af verður. Unnið hefur verið í sumar að borun rannsókn- arholu á Þeistareykjabungu. Kanna möguleika á byggingu súrálsverksmiðju FRÉTTIR FRÆÐSLUNET Suðurlands ses. (FnS) hefur stofnað vísinda- og rannsóknarsjóð til styrktar náms- fólki sem vinnur að rannsóknar- verkefnum á Suðurlandi. Sveitar- félög, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi leggja fram fé í sjóð- inn. Skilyrði fyrir styrk er að um- sækjandi vinni að rannsóknarverk- efni á Suðurlandi sem sé hluti af lokaprófsverkefni til BA/BS eða sambærlegrar eða hærri gráðu. Starfsreglur sjóðsins eru birtar á heimasíðu á slóðinni: www.sudur- land/fraedslunet. Í ár verður veittur einn styrkur að upphæð kr. 500.000. Auglýst verður eftir umsóknum um styrk- inn í Morgunblaðinu sunnudaginn 1. september nk. Styrkveitingin mun fara fram við hátíðlega athöfn föstudaginn 13. desember nk. í húsakynnum FnS á Austurvegi 56 á Selfossi, að viðstöddum stofnaðilum FnS og fleiri góðum gestum. Styrkur veittur til rannsókna ♦ ♦ ♦ Lýst eftir vitnum FÖSTUDAGINN 23. ágúst sl., um kl. 18:30, var ekið á bifreiðina VN-516, sem er VW Polo-fólks- bifreið, rauð að lit, þar sem hún stóð á móts við Sólvallagötu 27 í Reykjavík. Tjónvaldur ók í burtu eftir atvikið án þess að tilkynna það. Vitni að árekstrinum eru beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.