Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 45 DAGBÓK ÞJÓÐBÚNINGAR Sérsaumur Kennsla Leiga Efnissala Búningavörur Sólveig Guðmundsdóttir verkstæðið, Ásgarði 1, 108 Reykjavík, sími 568 5606  GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA  Meðgöngu- og brjóstagjafa- brjóstahöld Fimm litir og mynstur Móðurást Útleiga á Medela mjaltavélum Auðbrekku 2, Kópavogi. Haustönn 2002 Sími 511 3737 & 511 3736 Innritun frá 25. ágúst til 1. september frá kl. 10-18. Kennsla hefst 16. september Skólagjöld skulu greidd fyrir þann tíma. Einsöngsdeild Hóptímar – einkatímar – undirleikur I-V stig Unglingadeild 13-16 ára Framhaldsdeild Fyrir nemendur á V stigi og ofar Söngleikjadeild Lög úr söngleikjum, lágmarksaldur 13 ára Tónfræði & Tónlistarsaga Kórskóli Fyrir konur sem vilja byrja Stúlknakór Reykjavíkur Kór 1 Stúlkur fæddar ´95-´97 Kór 2 Stúlkur fæddar ´90-´94 Kór 3 Stúlkur fæddar ´86-´89 Mæting allir kórar miðvikudaginn 18. september 17:00-19:00 Gospelsystur Reykjavíkur nokkur sæti laus Vox Feminae fullskipaður Péturskirkjukór fullskipaður Agnar Már Magnússon Arnhildur Valgarðsdóttir Ástríður Haraldsdóttir Hanna B. Guðjónsdóttir Inga Backman Ingunn Ragnarsdóttir Margrét J. Pálmadóttir Már Magnússon Skarphéðinn Þ Hjartarsson Stefán S. Stefánsson Þórdís Guðmundsdóttir Domus Vox ehf., Skúlagötu 30, 2. h., 101 Reykjavík, sími 511 3737, fax 511 3738 www.domusvox.is Netfang: domusvox@hotmail.com Kennarar: Kynning 11., 12., og 13. sept. kl. 19.00, í Ármúla 44 3 h. Upplýsingar gefur Martin í símum 567 4991 og 897 8190 Um er að ræða 4ra ára nám sem byrjar 14. og 15. sept. á vegum College of Practical Homoeopathy í Bretlandi. Mæting 10 helgar á ári í Reykjavík. Spennandi nám. Kennarar með mikla reynslu. Hómópatanám MEISTARAMÓT Asíu var haldið í Bangkok í Taílandi í júnímánuði. Breski blaða- maðurinn Mark Horton hafði umsjón með frétta- blaði mótsins, en hann hefur næmt auga fyrir neyðarleg- um uppákomum. Þetta spil fór ekki framhjá Horton: Norður ♠ KD1043 ♥ K875 ♦ 86 ♣43 Vestur Austur ♠ 652 ♠ ÁG98 ♥ 6 ♥ G10942 ♦ 1052 ♦ D3 ♣G107652 ♣D9 Suður ♠ 7 ♥ ÁD3 ♦ ÁKG974 ♣ÁK8 Vestur var gjafari og NS á hættu. Eftir tvö pöss vakti austur fislétt á einu hjarta í þriðju hendi, en síðan lá leið NS upp í sex tígla. Vestur kom út með einspilið í hjarta. Sagnhafi tók slaginn heima, spilaði ÁK í laufi og trompaði það þriðja. Hug- myndin var auðvitað sú að svína síðan fyrir tígul- drottningu og vona það besta. En austur batt enda á þau áform með því að yf- irtrompa þriðja laufið. Á þessu andartaki stefnir í þrjá niður ef austur spilar hjarta og lætur makker trompa. Spaði kemur til baka og vestur fær aðra stungu. En austur beit það í sig að útspil makkers væri frá tvílit og spilaði trompi til að hindra hugsanlega lauf- tungu í borði. Þetta gat ver- ið nauðsynleg vörn ef sagn- hafi átti skiptinguna eða 0-2-6-5. Og ef suður átti 1-2- 6-4 dygði þessi vörn í tvo niður. En suður var með önnur spil og eitt mjög mik- ilvægt – sjöuna í spaða: Norður ♠ K ♥ K87 ♦ – ♣ Vestur Austur ♠ 652 ♠ Á ♥ – ♥ G104 ♦ – ♦ – ♣G ♣– Suður ♠ 7 ♥ D3 ♦ 4 ♣– Sagnhafi spilaði öllum trompunum og lét spaða- kónginn fjúka í það síðasta. Austur þurfti að valda hjartað og hafði þegar hent G98 í spaða. Og spaðaásinn varð að fara í síðasta tromp- ið. Þá dró suður fram spa- ðasjöuna og austur féll í yf- irlið. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Hlutavelta STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake MEYJA Afmælisbörn dagsins: Þú ert meðvitaður hug- sjónamaður sem vill bæta heiminn. Þú metur heið- arleika og hreinskilni. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Dagurinn hentar vel til fram- tíðaráætlana. Nýttu þér þetta og hugaðu að því sem skiptir þig raunverulegu máli. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samskipti þín við yfirvöld skila góðum árangri í dag, sérstaklega varðandi fjármál- in. Mundu að það eru ekki miklar tekjur sem veita fjár- hagslegt öryggi heldur það sem er lagt til hliðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Einhver þér eldri – hugsan- lega vinur – getur veitt þér góð ráð í dag. Taktu það al- varlega sem ykkur fer á milli því viðkomandi talar af ára- langri reynslu og visku. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Láttu ekki varnaðarorð draga úr þér kjark. Þau bera þess merki að einhver íhaldssamur ber hag þinn fyrir brjósti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn hentar vel til að skipuleggja vinaferð eða hóp- ferðalag. Þetta eru engir draumórar heldur hugmyndir sem geta orðið að veruleika. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það gleður þig að komast að því að einhver er reiðubúinn til að styðja þig fjárhagslega eða með öðrum hætti. Hikaðu ekki við að þiggja það sem að þér er rétt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú getur hagnast á því að taka á þig nýjar skyldur. Láttu þarfir annarra ganga fyrir þínum eigin þörfum í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það kemur þér skemmtilega á óvart að finna að samstarfs- fólk þitt er reiðubúið til að hjálpa þér í dag. Ef við gefum fólki tækifæri og leitum að því góða í fari þess finnum við yf- irleitt eitthvað jákvætt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú gætir fengið tækifæri til að gefa einhverjum þér yngri góð ráð eða kenna viðkomandi eitthvað mikilvægt. Nýttu þetta tækifæri til að hjálpa öðrum og styrkja sjálfsmynd þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tunglið er í nautsmerkinu og það hefur góð áhrif á þig. Þetta gerir þig afkastamikinn og skynsaman og auðveldar þér að gera raunsæjar lang- tímaáætlanir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Leggðu þig fram við að hjálpa öðrum í dag. Börn og ungling- ar þurfa sérstaklega á upp- örvun þinni að halda eins og stendur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hafðu veskið þitt lokað í dag. Þú ert ekki í skapi til að eyða peningum í munað eða skemmtanir og ættir því að láta það vera. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr. 4.684 til styrktar „Ein- stökum börnum“. Í aftari röð frá vinstri eru: Lena Björg, Eyrún og Heiða Rósa. Í fremri röð eru: Þóra María, Hlynur Freyr og Elva Björt. Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.664 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Birna og Ásta Bergsdætur og Harpa og Gauti Hreinsbörn. LJÓÐABROT Afturgengin ást Sé konu hefndin hræðileg, þið hljótið skynja það, að raun sé óumræðileg, sem ruddi henni af stað. Þið ættuð að heyra urg í þjöl, sem yddir konu hefnd. Þið ættuð að takast á við kvöl, sem ást í fyrstu er nefnd. Því það er hún, það heiftarfarg, hin hryggilega sjón, sem gerir barn að brennuvarg og breytir konu í ljón. Hún eitt sinn svaf í ungum hug, svo afar heit og stór. Menn vöktu hana og hófu á flug, svo hátt í loft hún fór. – – – Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. Rc3 a6 7. d4 cxd4 8. Dxd4 d6 9. Hd1 Rbd7 10. Rg5 Bxg2 11. Kxg2 Hc8 12. Rge4 Hc6 13. Bf4 Da8 14. Kg1 e5 15. Rxf6+ Rxf6 16. De3 Hxc4 17. Bg5 Rd7 18. Rd5 f6 19. Dd3 Hc6 20. Be3 Be7 21. b4 Bd8 22. Db3 Hf8 23. a4 Hc8 9. umferð Skákþings Ís- lands, landsliðsflokki, hefst í dag, 27. september, kl. 17:00 í íþróttahús- inu á Sel- tjarnarnesi. Staðan kom upp á mótinu og hafði Hann- es Hlífar Stefánsson (2.588) hvítt gegn Páli Agnari Þór- arinssyni (2.282). 24. Bxb6! Dc6 24... Rxb6 gekk ekki upp vegna 25. Rxb6 Bxb6 26. De6+ Kd8 27. Hxd6+og hvítur mátar. Framhaldið varð: 25. Bxd8 Kxd8 26. De3 Hf7 27. Hac1 Db7 28. Hxc8+ Kxc8 29. Dd3 Rb6 30. Dxh7 Kb8 31. Rxb6 og svartur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Árnað heilla 50 ÁRA afmæli. Í dag,miðvikudaginn 28. ágúst, er fimmtugur Jóhann Árelíuz skáld úr Eyrarvegi 35, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.