Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 47 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t l i lif Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  Radíó X Yfir 15.000 MANNS STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELL- UR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 25.000 MANNS  Radíó X Yfir 15.000 MANNS ÞAÐ þurfti engan bíóspeking til að spá fyrir um að þriðja myndin um skrautleg ævintýri alþjóða ráð- gátumannsins myndi hrifsa til sín efsta sæti íslenska bíólistans með sín- um illtennta kjafti og vel snyrtu klóm. Og svo svívirðilegur er hann og ófor- skammaður að hann dirfist að velta af stalli íslenskri bíómynd! En Powers, Austin Powers, vill vel. Hann er bara að grínast og enn og aft- ur hefur skapara hans Mike Myers tekist að sanna að gott grín er gulls ígildi. Þegar Goldmember var frum- sýnd vestanhafs í júlí reyndist hún vinsælasta mynd frumsýnd í júlí frá upphafi og þar að auki stærsta frum- sýning á grínmynd í sögunni. Eftir að hafa verið frumsýnd við fádæma und- irtektir undanfarnar helgar víða um heim er líka margt sem bendir til að myndin skipi sér í hóp með allra vin- sælustu grínmyndum sögunnar, líkt og önnur myndin um Austin Powers. Hér heima fór myndin betur af stað en forverarnir. Að sögn Arons Víg- lundssonar hjá Myndformi hafa nú rúmlega 12 þúsund manns séð mynd- ina alls en frá formlegum frumsýn- ingardegi á föstudag og fram á sunnu- dag hafi 10 þúsund manns sótt hana, eða eitt þúsund fleiri en sóttu aðra myndina um frumsýningarhelgi hennar. Önnur myndin endaði í 43 þúsund manns og telur Aron fátt benda til annars en að Goldmembers geri jafn vel, ef ekki betur. Þess má geta að fyrstu myndina sóttu „einung- is“ 17 þúsund, þannig að útlit er fyrir að áhuginn á Austin Powers fari sí- fellt vaxandi. Myndin um talandi músina Stúart litla heldur fastataki um annað sæti en toppmyndin frá því um síðustu helgi, Maður eins og ég eftir Róbert Douglas, fellur niður í þriðja sæti yfir tekjuhæstu myndir helgarinnar. Að sögn Júlíusar Kemp, framleiðanda myndarinnar, hafa 15 þúsund manns séð myndina frá því sýningar hófust fyrir rúmri viku, sem verður að teljast afar gott fyrir íslenska mynd nú orðið því landsmenn hafa verið nokkuð seinir að taka við sér og drífa sig í bíó þegar íslenskar myndir hafa verið annars vegar. Júlíus segist enda sátt- ur við viðtökurnar, myndin spyrjist mjög vel út og aðstandendur finni fyr- ir mikilli jákvæðni í garð hennar og vinnu sinnar: „Unga fólkið flykktist á hana til að byrja með en síðan hafa hinir eldri skilað sér á hana og er áhorfendahópurinn mjög blandaður núna enda höfðar myndin og innihald hennar til mjög breiðs hóps.“ Spurður um samanburðinn við viðtökur við síðustu mynd þeirra Róberts, Ís- lenska drauminn, sem varð óvæntur smellur, segir Júlíus að þær hafi verið mjög áþekkar. „Einmitt um þetta leyti, einni og hálfri viku eftir frum- sýningu höfðu rétt rúmlega 15 þús- und séð hana þannig að þær eru á svipuðu róli.“ Auk Austin Powers var frumsýnd á föstudaginn bandaríska gamanmynd- in Slap Her, She’s French, sem mun, þrátt fyrir vafasaman titil, vera nokk- uð ólík og öllu safaríkari en þessar hefðbundnu unglingamyndir. & ' (   )* + **   ,    .    / )0                          !  !  # #  $  "   #  $" %  & "' "  () '  $   *   % + % ,$  - ./                         ! "     #    $ % " &  ( ) (  & *(**   ) +     "   ,    . " %(   , / "           / ( 0 1 2 / 3 4 5 0) 00 6 7 01 (2 0( (3 (7 02 ()   8 ( ( 1 ( 8 2 3 4 1 0) 6 1 6 7 3 4 0( 2 2 9 :;<=> =:;<= ;<=. ; :;<=> =9 :;<= ;<+=. ;=%   ;<? .= =+ $=. ;=@:< ;< :;<=> =9 :;<= ;<+=+=.AB  ;<? .=+ $=@:< ;<=9 :;< ;<? .=  > =:;<=%   =@C; ;<? .=+ $=. ;=@:< ;< ;<? .=%   =+=.AB  ;<? .= =+ $=@:< ;< @:< ;<=%   = C :;<=> ;<? .=  @:< ;<  :<  9 :;< + + ;<? .=+ $ @:< ;< Grín og gaman er gulls ígildi Reuters Goldmember: „Kveikjum við í ykkur blossann?“ – „Já, annað ykkar.“ Þriðja myndin um Austin Powers slær í gegn ÞEIR kunna svo sann- arlega að halda uppi fjör- inu á böllunum, enda verið í bransanum í mörg ár. Stuðmenn héldu stórdans- leik á Hótel Örk, þar sem gestir gátu keypt sér syndaaflausn og létt af sér syndum sínum hjá Nóa dyraverði. Syndaaflausnarbréfið gilti einnig sem aðgöngumiði á dansleikinn. Þegar líða tók á ballið var haldin hæfileikakeppni. Þátt- takendur máttu framkvæma gjörn- ing eða hvað sem þá lysti, nokkrir sungu, tveir vinir voru með skyggnilýsingu, einn flutti ljóð og einn þátttakandi fletti sig klæðum. Síðasti keppandinn í hæfi- leikakeppninni var sjálfur Dúddi rótari, sem fyrst kom fram á sjón- arsviðið í mynd Stuðmanna Með allt á hreinu. Hann hóf sitt atriði á skyggnilýsingu og tóku gestir vel undir þegar hann spurði hvort ein- hver kannaðist við blátt reiðhjól. Það er greinlegt að allir sem í saln- um voru höfðu séð Stuðmanna- myndina. Í lokin söng Dúddi lagið um litlu typpin sem lengjast mest og endast best. Að hæfileikakeppni lokinni hélt ballið áfram og greini- legt að gestir kunnu vel að meta lagavalið, því dansgólfið var sneisafullt allan tímann. Syndugir Stuð- menn Hveragerði Morgunblaðið/Margret Ísaksdóttir Dúddi tók þátt í hæfileikakeppninni. Ragga Gísla og Egill Ólafsson í sveiflu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.