Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 B 11 ferðalög ÞAÐ er hægt að fara í skemmtilegar gönguferðir frá Borgarfirði eystra. Leiðsögumenn eru tiltækir og búnaður allur fæst fluttur milli staða eftir því sem óskað er. Í nálægum víkum, Breiðuvík og Húsa- vík, eru skálar Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, en skálar þeirra þekkjast frá öðrum fjallaskálum sakir hag- kvæmni í fyrirkomulagi og mikils hagleiks í öllum frá- gangi. Leiðir allar á þessu svæði eru einstaklega vel merktar svo til fyr- irmyndar má telja og er þetta sérstakt þvíbyggðin er fámenn og segir sig sjálft að fáar hendur vinna hér mikið verk. Hvergi getur meira úr- val fagurra fjalla, tign- arlegra og litauðugra svo makalaust er. Þá má geta þess að í þorpinu eru ágæt tjaldstæði og prýðilegur mat- sölustaður í Fjarðarborg. Góð að- staða er til fuglaskoðunar bæði við gömlu og nýju höfnina. Morgunblaðið/BFH Á leið upp Vetrarbrekkur, vestan undir Hvítserk. Stórurð er engu lík. Vel merktar göngu- leiðir og góðir skálar Mývatnssveit Messuna á Mosfelli eftir Einar. Presturinn breyski og drykkfelldi lifnar við í meðförum Eyvindar sem klöngrast upp í ræðustól til að verja sjálfan sig og halda brauðinu. Desert að dönskum sið Nú er hungrið farið að segja til sín og kærkomið að halda til Eyrarbakka þar sem gómsæt sjávarréttasúpa og humar bíða okkar í Rauða húsinu. Að lokinni máltíð röltum við yfir í Húsið, Byggðasafn Eyrbekkinga og þar tek- ur hin danska frú Nilsen á móti okkur og býður upp á desert að dönskum sið. Þessi faktorsfrú var góð vinkona Einars og hann var hennar uppá- haldsskáld. Leikararnir eru í alda- mótaklæðum og segja okkur frá sögu Hússins og tengslum þess við Einar Ben. Eyvindur hleypir Fákum Einars á flug og Guðríður Júlíusdóttir söng- kona syngur nokkur lög á milli atriða við undirleik Daniels Golossovs sem er rússneskur gyðingur og mikill baritón. Að lokum höldum við heim á leið og syngjum saman í rútunni í rökkrinu, rétt eins og í skólaferðalögum í gamla daga. Saga eldhugans Einars Benedikts- sonar verður ekki sögð í einni ferð en við höfum fengið ótal brot og myndir í formi sagna, leikrita og ljóða. Heyrð- ust falla þau orð af vörum eins úr hópnum að „maður yrði ekki samur“ eftir þessa upplifun og það segir allt sem segja þarf um gæðin. Guðrún segir þessar dagsferðir vera stílaðar inn á Íslendinga og lág- marksfjöldi er átta manns en há- markið um tuttugu manns: „Vegna þess að húsakynnin eru frekar lítil sem við heimsækjum og ég vil að veggirnir fái að segja sína sögu.“ Hún segir ferðirnar henta vel fyrir hópa frá minni vinnustöðum eða vini og kunningja sem vilja gera sér daga- mun. Jafnvel segist hún sjá fyrir sér að hópar á framhaldsskólastigi og há- skólastigi gætu nýtt sér ferðirnar. Eyvindur bregður sér í hlutverk breyska prestsins í Strandarkirkju. khk@mbl.is KENNSLA HEFST MÁNUDAGINN 9. SEPTEMBER. Brautarholti 4 46. starfsár Við kennum alla venjulega samkvæmisdansa fyrir fullorðna, unglinga og börn yngst fjögurra ára. Auk þess eru sérnámskeið í eftirtöldu: Kántrýdansar Innifalin er bók með lýsingu á 21 dansi. Social Foxtrott Danslegur björgunarhringur - allir karlmenn ættu að læra þennan dans.Tangó Við höfum lært argentínskan, finnskan, franskan og tangó frá Suður-Kóreu. Við kennum tangóinn sem 90% af veröldinni dansar og þekkir. Tjútt Við kennum gamla góða íslenska tjúttið. Suður-amerískir dansar Í þessum hópi eru eingöngu kenndir suður- amerískir dansar. Gömlu dansarnir Þarna lærið þið polka, skottís, marsúka og alla gömlu góðu dansana.Línudans Þarna fáið þið amerískt par sem kennir rúmbu, cha cha og fleiri dansa sem og línudans. Gestakennarar Tim og Rachel. Salsa Við kennum tvær tegundir af salsa, salsa frá Kúbu og salsa frá Kólumbíu. Gestakennari Carlos Mendes. Konu„beat” Flottar danshreyfingar og líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. Freestyle Ekta freestyle dansar, enginn jazzballett. Þú getur mætt einu sinni eða tvisvar sinnum í viku. Strákar: Sértími í freestyle fyrir ykkur, þar sem eingöngu strákar kenna. Brúðarvalsinn Kenndur í einkatíma. Innritun fer fram í símum 552 0345 og 551 3129 milli kl. 16 og 22 daglega til 8. september. Mosfellsbær og Suðurnes - Innritun og upplýsingar í sömu símum. Erla freestyle - salsa. Emmi freestyle. Geymið auglýsinguna Vetrarstundaskrá Hefst mánudaginn 2. september. Mánudagar/Miðvikudagar 12.05 Hádegisjóga - Guðjón (opið 50 mín.) 16.00 Lokað námskeið - Jóhanna (meðganga) 17.10 Jóga - Bryndís (opið 60 mín.) 18.20 Jóga - Guðjón (opið 60 mín.) 19.30 Lokað námskeið - Guðjón (byrjendur) 20.45 Lokað námskeið - Guðjón (S.S. karlmenn) Þriðjudagar/Fimmtudagar 10.30 Lokað námskeið - Guðrún (60 ára og eldri) 12.05 Hádegisjóga - Guðrún (opið 50 mín.) 13.05 Hádegisjóga - Guðrún (opið 50 mín.) 16.00 Lokað námskeið - Jóhanna (meðganga) 17.10 Jóga - Guðjón (opið 60 mín.) 18.20 Kraftjóga - Guðjón (opið 60 mín.) 19.30 Jóga - Dagný (opið 60 mín.) 20.40 Yoga in English - Sharon (open 60 min.) Föstudagar 7.30 Hláturklúbbur - GB (20 mín. Allir velkomnir) 12.05 Hádegisjóga - Guðjón (opið 50 mín.) 17.10 Slökunarjóga - Guðjón (opið 60 mín.) 18.20 Jóga og hugleiðsla - Guðjón (opið 70 mín.) Laugardagar 10.20 Jóga - Ýmsir (opið 60 mín.) 11.30 Kraftjóga - Ýmsir (opið 70 mín.) Ýmsir: Guðjón, Dagný, Bryndís eða Hlín. Stakur tími 1.000 kr. 10 tíma kort 8.000 kr. 1 mánuður 6.900 kr. Þeir, sem endurnýja kort sín samdægurs eða áður en þau renna út, fá 10% afslátt 3 mánuðir 14.900 kr. 6 mánuðir 27.900 kr. 1 ár 44.900 kr. Verðskrá í opna tíma Jóga hjá Guðjóni Bergmann, Ármúla 38, 3. hæð, 108 Rvík. www.gbergmann.is, s. 690-1818. Guðrún Arnalds, símar 896 2396 og 561 0151 gud.run@mmedia.is Andartak í erli dagsins Tími til að vera, hlaða batteríin, styrkja líkamann, auka sveigjanleikann og úthaldið og létta á hjartanu. Mán. og mið. kl. 17.30 á Háaleitisbraut 11. Hefst 9. sept. Jóga - hreyfing - líföndun - hugleiðsla Bílaleigubílar Sumarhús í Danmörku og Mið-Evrópu Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga. Bílar frá dkr. 1.845 vikan. Innifalið í verði: Ótakmarkaður akstur, allar tryggingar. (Allt nema bensín og afgr.gjöld á flugvöllum.) Aðrir litlir og stórir bílar, smá-rútur og rútur. Sumarhús og íbúðir. Norðurlönd og Mið-Evrópa. Hótel. Heimagisting. Bændagisting. Fjölbreyttar upplýsingar. Nýjustu verðlistarnir komnir. Hringið og fáið sendan. Fylkir Ágústsson, Fylkir — Bílaleiga ehf., sími 456 3745. fylkirag@snerpa.is www.fylkir.is íl l i íl r Su arhús í Danmörku g i -Evr Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga. Bílar frá dkr. 1.975 pr. viku. Innifalið í verð; Ótakmarkaður akstur, allar tryggingar. (Afgrgjöld á flugvöllum.) Aðrir litlir og stórir bílar 6-7 manna, minibus og rútur. Sumarhús og íbúðir. Norðurlönd og Mið-Ev ópa. Hótel. Heimagisting. Bændagisting. Heimasíðan www.fylkir.is fjölbreyttar upplýsingar. Nýjustu verðlistarnir komnir. Hringið og fáið senda. Fylkir Ágústsson, Fylkir — Bílaleiga ehf. sími 456 3745 netfang fylkirag@snerpa.is heimasíða www.fylkir.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.