Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 11 ÁBYRGÐ Reykjavíkurborgar vegna kaupa Orkuveitu Reykjavík- ur á ljósleiðarakerfi Línu.nets hefur engin áhrif á lánskjör Reykjavík- urborgar að því er fram kemur í minnisblaði fjármáladeildar Reykja- víkurborgar sem lagt var fram á fundi í borgarráði á þriðjudag. Borgarráðsflulltrúar Sjálfstæðis- flokks höfðu áður óskað eftir að fá upplýsingar um áhrif skuldbindinga OR á lánskjör borgarinnar. Vísuðu þeir í sameignarsamning vegna OR þar sem segir að hver eigandi um sig sé í einfaldri hlutfallslegri ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum fyrirtækisins og að hún taki mið af eignarhluta hans í fyrirtækinu. Samkvæmt þessu væri borgin í ábyrgð fyrir 92,2% allra skuldbind- inga OR sem aftur hefði áhrif á lánskjörin. Í umræddu minnisblaði segir að samkvæmt BIS-reglum séu sveit- arfélög annaðhvort flokkuð í 0% eða 20% áhættuflokk en sveitarfélög á Íslandi teljast til hærri flokksins. Kemur fram að Reykjavíkurborg hafi notið betri lánskjara en sá áhættuflokkur gefi tilefni til. Lögð hafi verið áhersla á það við lántökur hjá Reykjavíkurborg að leita til að- ila á lánsfjármarkaði sem séu með sérstöðu en ekki almennan banka- markað eða útboðsmarkað. Af þeim sökum hafi borgin notið sérkjara á grundvelli eignarstöðu en ekki áhættumats skv. BIS. Hefur engin áhrif á lánskjörin Ábyrgð borgarinnar vegna ljósleiðarakerfis MAÐURINN sem í síðustu viku var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þátt sinn í inn- flutningi á 30 kílóum af hassi til landsins, hefur ákveðið að áfrýja dómnum. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi að maðurinn, Sigurður Hilmar Ólason, hefði verið ann- ar tveggja höfuðpaura í inn- flutningnum en hann neitaði ávallt sök. Áfrýjar dómi vegna hassinn- flutnings Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 Sængurgjafir í miklu úrvali Laugavegi 53, s. 552 3737 Náttföt - Nærföt ný sending fyrir krakka frá 0-12 ára Ný komið ÚLPUR MOKKAKÁPUR BESTÚLPUR Ítölsk barnafataverslun Full búð af fallegum vörum Peysa kr. 3.900 Kringlunni — s. 568 1822 Ný sending frá Dranella Síðir jakkar, buxur, pils og blússur Verslun fyrir konur, Mjódd sími 557 5900 Dömustærðir: 42-44 Leðurstígvél og leðurskór í miklu úrvali Herrastærðir: 47-50 Margar gerðir Opið í dag í Grundarhvarfi 1 á milli 14 og 19 eða eftir samkomulagi í síma 897 4770 Ný sending af jólakjólum Nýtt kreditkortatímabil Smáralind - Kringlunni - Laugavegi 97 Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Peysur - Ný sending Mikið úrval Opið laugard. 11-15 Laugavegi 46, sími 561 4465 Villtar & Vandlátar Jólasending frá og peysur frá eru komnar! Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322. 15% afsláttur af öllum Höganäs-könnum Margir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.