Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 11
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 11
ÁBYRGÐ Reykjavíkurborgar
vegna kaupa Orkuveitu Reykjavík-
ur á ljósleiðarakerfi Línu.nets hefur
engin áhrif á lánskjör Reykjavík-
urborgar að því er fram kemur í
minnisblaði fjármáladeildar Reykja-
víkurborgar sem lagt var fram á
fundi í borgarráði á þriðjudag.
Borgarráðsflulltrúar Sjálfstæðis-
flokks höfðu áður óskað eftir að fá
upplýsingar um áhrif skuldbindinga
OR á lánskjör borgarinnar. Vísuðu
þeir í sameignarsamning vegna OR
þar sem segir að hver eigandi um
sig sé í einfaldri hlutfallslegri
ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum
fyrirtækisins og að hún taki mið af
eignarhluta hans í fyrirtækinu.
Samkvæmt þessu væri borgin í
ábyrgð fyrir 92,2% allra skuldbind-
inga OR sem aftur hefði áhrif á
lánskjörin.
Í umræddu minnisblaði segir að
samkvæmt BIS-reglum séu sveit-
arfélög annaðhvort flokkuð í 0% eða
20% áhættuflokk en sveitarfélög á
Íslandi teljast til hærri flokksins.
Kemur fram að Reykjavíkurborg
hafi notið betri lánskjara en sá
áhættuflokkur gefi tilefni til. Lögð
hafi verið áhersla á það við lántökur
hjá Reykjavíkurborg að leita til að-
ila á lánsfjármarkaði sem séu með
sérstöðu en ekki almennan banka-
markað eða útboðsmarkað. Af þeim
sökum hafi borgin notið sérkjara á
grundvelli eignarstöðu en ekki
áhættumats skv. BIS.
Hefur
engin
áhrif á
lánskjörin
Ábyrgð borgarinnar
vegna ljósleiðarakerfis
MAÐURINN sem í síðustu
viku var dæmdur í þriggja ára
fangelsi fyrir þátt sinn í inn-
flutningi á 30 kílóum af hassi til
landsins, hefur ákveðið að
áfrýja dómnum.
Héraðsdómur Reykjavíkur
taldi að maðurinn, Sigurður
Hilmar Ólason, hefði verið ann-
ar tveggja höfuðpaura í inn-
flutningnum en hann neitaði
ávallt sök.
Áfrýjar
dómi vegna
hassinn-
flutnings
Teppi á stigaganga
Ármúla 23, sími 533 5060
Sængurgjafir í miklu úrvali
Laugavegi 53, s. 552 3737
Náttföt - Nærföt ný sending
fyrir krakka frá 0-12 ára
Ný komið
ÚLPUR
MOKKAKÁPUR
BESTÚLPUR
Ítölsk barnafataverslun
Full búð af
fallegum vörum
Peysa
kr. 3.900
Kringlunni — s. 568 1822
Ný sending frá Dranella
Síðir jakkar, buxur, pils og blússur
Verslun fyrir konur, Mjódd sími 557 5900
Dömustærðir: 42-44
Leðurstígvél og leðurskór í
miklu úrvali
Herrastærðir: 47-50
Margar gerðir
Opið í dag í Grundarhvarfi 1
á milli 14 og 19
eða eftir samkomulagi
í síma 897 4770
Ný
sending af
jólakjólum
Nýtt
kreditkortatímabil
Smáralind - Kringlunni - Laugavegi 97
Nýbýlavegi 12, Kópavogi,
sími 554 4433.
Peysur - Ný sending
Mikið úrval
Opið laugard. 11-15
Laugavegi 46, sími 561 4465
Villtar &
Vandlátar
Jólasending frá
og peysur frá
eru komnar!
Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322.
15% afsláttur
af öllum Höganäs-könnum
Margir litir