Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 51  AUSTURBÆR: Útgáfutónleikar með Stuðmönnum í gamla Austurbæj- arbíói föstudagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20:00 til 00:00.  BARINN: Sein föstudagskvöld. Plast laugardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Papar laugar- dagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Mát laugardagskvöld.  CAFÉ VICTOR: Atli skemmtana- lögga þeytir skífur föstudags- og laug- ardagskvöld.  CELTIC CROSS: Semí-bandið HildirHans ásamt Kára Kolbeins föstudags- og laugardagskvöld. Garð- ar Garðars trúbador sunnudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Kántrýstemmning föstudags- og laug- ardagskvöld, Viðar Jónsson sveita- söngvari treður upp.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar spilar föstudags- kvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin til 03:00 föstudagskvöld. Dans- leikur að lokinni Sólstrandaveislu laugardagskvöld til 03:00. Alþjóðlega bandið spilar. Aldurstakmark 18 ár.  FJÖRUGARÐURINN/ FJÖRUKRÁIN: Svensen og Hallfunk- el skemmta föstudags- og laugardags- kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Útgáfutón- leikar Ensíma fimmtudagskvöld. Í svörtum fötum föstudagskvöld. Palla- partí laugardagskvöld. Santdiago sunnudagskvöld. Gaukurinn 19 ára þriðjudagskvöld. Daysleeper og Buff halda uppi stuðinu. Allir velkomnir, frítt inn.  GRANDROKK REYKJAVÍK: Hr. Ingi R með tónleika laugardagskvöld kl. 23:00. They call him Mr kid hitar upp, sólóverkefni Kristins Árnasonar gítarleikara.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Tvennir jazztónleikar tileinkaðir minningu Finns Eydal laugardags- kvöld. Fram koma; frá Akureyri – Inga Eydal, Snorri Guðvarðsson, Árni Ketill, og Helena Eyjólfs- dóttir. Frá Reykjavík koma Akureyringarnir Gunnar Gunnarsson, Ingvi Rafn Ingva- son, og Sunnlendingarnir Jón Rafnsson og Björn Thoroddsen. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 20.30 en síðari kl. 23.30.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ás- geirs Páls skemmtir föstudags- og laugardagskvöld til 03:00.  HÓTEL FRAMTÍÐ, Djúpavogi: Hörður Torfa með tónleika laugar- dagskvöld kl. 21:00.  HÓTEL SELFOSS: Söngbók Gunn- ars Þórðarsonar sunnudagskvöld kl. 21:00.  HÓTEL ÖRK: Sálin hans Jóns míns og Á móti sól föstudagskvöld kl. 23:00. Forsala miða er hafin í Jack og Jones Kringlunni og J&J kjarnanum Sel- fossi. 18 ára aldurstakmark.  HVERFISBARINN: Dj Benni föstu- dagskvöld. Dj Easy laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Í svörtum fötum laugardagskvöld. Kvennaklúbbakvöld. Veislustjóri Elva Ósk Ólafsdóttir.  IBIZA BRAUTARHOLTI: Xanax, Coral og Pan spila fimmtudagskvöld kl. 21:30. Tæknótónlist föstudags- kvöld. Tjútt og rokk með Heiðurs- mönnum laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafn.: Njalli í Holti spilar, föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: BSG spila föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Íris Jóns og Siggi Már föstu- dags- og laugar- dagskvöld.  KRINGLUKRÁ- IN: Hljómsveitin Cadillac leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  LOGALAND, Borgarfirði: Dæg- urlagakeppni Borg- arfjarðar, laugar- dagskvöld kl. 21:00 til 03:00, söngur, grín og gleði á Gleðifundi Ungmennafélags Reykdæla. Hljóm- sveitin Stuðbandalag- ið leikur á eftir .  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs föstudagskvöld. Mannakorn laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ HÖFN Í HORNA- FIRÐI: Hörður Torfa með tónleika sunnudagskvöld kl. 21:00.  PÍANÓBARINN: Bumsquad að byrja aftur föstudagskvöld. Bæjarins bestu, Afkvæmi Guðanna og Dj Delux.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Írafár föstudagskvöld. Spútnik laugardagskvöld.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Dagur harmonikkunnar sunnudag kl. 15:00. Léttir harmónikkutónleikar verða haldnir á vegum Harmonikkufélags Reykjavíkur. Enginn aðgangseyrir.  SALURINN: Guðrún Gunnarsdóttir heldur minningartónleika um Elly Vil- hjálmsdóttur á fimmtudags- og laug- ardagskvöld. Ríó Tríó föstudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Írafár laug- ardagskvöld.  SKAFTFELL, Seyðisfirði: Hörður Torfa með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00.  SPORTKAFFI: Útvarpsstöðin FM957 kynnir Eldhúspartí FM957 fimmtudagskvöld með Írafári.  SPOTLIGHT: Dj Cesar föstudags- kvöld. Dj Nice laugardagskvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hörður Torfa með tónleika föstudags- kvöld kl. 21:00.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SÍN föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23:00.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFS- TORG: Daysleeper fimmtu- dagskvöld. Smack föstudags- kvöld. Fræbblarnir laugar- dagskvöld. Telma Ágústs- dóttir & hljómsveit sunnudags- kvöld. Bíókvöld mánudags- kvöld. Frítt inn. Sýndar verða Meet the Feebles og Edward Scissor- hands. Moonstyx þriðjudagskvöld. Ör- kuml, Heiða úr Unun SUÐ!! miðvikudag. FráAtilÖ Í umsögn um þriðju plötu Ensími, sem ber nafn sveit-arinnar, segir að hún sé hennar heillegasta til þessa. Morgunblaðið/Arnaldur Svensen og Hallfunkel leika fyrir dansi í Fjörukránni í Hafnarfirði föstudags- og laugardagskvöld. sýna að fatahönnuðir eru farnir að nota pelsa í auknum mæli. Þá hafa stórstjörnur á borð við P. Diddy, Jenni- fer Lopez, Kate Moss og Halle Berry allar sést í loðfatnaði. Sophie vonast til þess að myndin óhugnanlega, sem er af raunverulegum fláðum ref og tekin var af Mary Mc- Cartney, dóttur Bít- ilsins, muni fá fólk ofan af því að ganga í loðfatnaði. Talsmenn PETA segja að refurinn hafi ekki verið drep- inn sérstaklega fyrir herferðina. Hann hafi fundist dauður uppi í sveit og verið fláður fyrir mynda- tökuna. Myndatakan stóð einungis í klukkustund þar sem lyktin af refnum var orðin of mikil. SÖNGKONAN Sophie Ellis Bextor er andlit nýrrar herferðar gegn loðfeldum. Bextor kemur fram í auglýs- ingum þar sem hún heldur á fláðum ref en textinn með aug- lýsingunni er þessi: „Hérna er afgang- urinn af loðkápunni þinni.“ Dýravernd- arsamtökin PETA standa að herferðinni en henni er einkum beint gegn ofurfyr- irsætna á borð við Naomi Campbell, sem lýsti því yfir árið 1994 að hún myndi frekar ganga um nak- in en í pels, en hefur síðan sýnt pelsa fyrir tískuhönnuði. PETA beinir einnig spjótum sínum að fatahönnuðum. Nýlegar tískusýningar hjá Prada, Dolce & Gabbana og Gucci „Hér er afgangurinn af loðkápunni þinni“ Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.  ÓHT Rás 2 Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl.5.30 og 8. B. i. 16. Min Sösters Börn sýnd kl. 6. Með íslenskum texta. Anja og Viktor sýnd kl. 8. Ótextuð. I Am Dina Sýnd kl. 10. Enskt tal ótextað. www.regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 5.30 og 10.15.B. i. 16. . Almenn forsýning kl. 10. Miðasala opnar kl. 5.Sýnd kl. 6 og 8. FORSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.