Morgunblaðið - 14.11.2002, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Arðbær aukavinna
Bandarískir dollarar, íslensk orka,
asískt hugvit og þýsk mynt
Byggðu upp þínar eigin lífeyristekjur. Hafið
samband við Björn, s. 820 5788 eða
beg@isl.is .
Blómabúð
Afgreiðslufólk á aldrinum 30—50
ára óskast til starfa í nýrri og fallegri
blómabúð í Reykjavík.
Reglusemi og snyrtimennska áskilin.
Upplýsingar í síma 892 2778.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður
haldinn fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl.
20.30 í Hamraborg 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
félagsins.
2. Ræðumaður fundarins, Gunnar I. Birgisson,
formaður bæjarráðs og alþingismaður, fjallar
um málefni Kópavogs.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Gerðahreppur
Íbúðir aldraðra í Garði
Kynningarfundur.
Bygginganefnd íbúða aldraðra í Garði boðar til
kynningarfundar í Samkomuhúsinu fimmtudag-
inn 14. nóvember kl. 20.00. Á fundinum verður
gerð grein fyrir byggingu íbúðanna, stærð, þjón-
ustu o.fl. Fjallað verður um framtíðarsýn, framtíð-
ar- skipulag og næsta áfanga í uppbyggingunni.
Á fundinn mætir Sigurður H. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Eirar,
og segir frá fyrirkomulagi og þjónustu á sinni
stofnun.
Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt, ræðir um hug-
myndir sínar varðandi skipulagið í nágrenni
Garðvangs. Fulltrúi frá Húsagerðinni, en það fyr-
irtæki byggir íbúðirnar, mætir á fundinn og svar-
ar fyrirspurnum.
Suðurnesjamenn eru hvattir til að mæta og kynna
sér málin.
Bygginganefnd íbúða aldraðra í Garði.
KENNSLA
Stýrimannskólinn í Reykjavík,
sími 551 3194, fax 562 2750,
netfang: styr@ismennt.is,
veffang: styrimannaskoli.is
Fjarskiptanámskeið
- GMDSS
hefst þriðjudaginn 3. desember kl. 13.15.
30 rúmlesta námskeið
á vorönn hefst mánudaginn 13. janúar.
Innritun alla daga.
Skólameistari.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
FORVAL KAR-64
Kárahnjúkavirkjun
Eftirlit með byggingarframkvæmdum
Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Kára-
hnjúkavirkjun óskar Landsvirkjun eftir ráðgjöf-
um til að taka þátt í forvali vegna eftirlits með
byggingarframkvæmdum við Kárahnjúkavirkj-
un í samræmi við forvalsgögn KAR-64.
Verkefninu verður skipt á fjögur útboð:
KAR-65, Stíflur við Hálslón.
KAR-66, Aðrennslisgöng.
KAR-67, Stöðvarhús og fleiri byggingarvirki
í Fljótsdal.
KAR-68, Ufsarstífla og Hraunaveita.
Forvalsgögn verða afhent hjá innkaupadeild
Landsvirkjunar á Háaleitisbraut 68 í Reykjavík
frá og með föstudeginum 15. nóvember 2002.
Forvalsumsóknum um þátttöku í gerð tilboða
í eitt eða fleiri framangreindra útboða skal skila
á sama stað í síðasta lagi kl. 18.00 föstudaginn
13. desember 2002.
TILKYNNINGAR
Jólamarkaður
á Lækjartorgi
Fyrirhugað er að efna til jólamarkaðar á Lækj-
artorgi fjóra daga í desember, sunnudagana
8., 15. og 22. des. og á Þorláksmessu, 23. des.
Markaðurinn verður í stóru tjaldi á torginu og
megináhersla er lögð á handiðnað, jóla- og
gjafavöru. Aðstöðu- og leigugjald er ekkert,
en söluaðilar verða að skuldbinda sig til að
hafa sölubása sína opna alla söludagana.
Þeir sem hafa hug á að taka þátt í jólamarkað-
inum hafi samband við skrifstofu Þróunarfé-
lags miðborgarinnar í síma 562 0555 fyrir kl.
16:00 fimmtudaginn 21. nóvember. Básafjöldi
er takmarkaður.
Þróunarfélag miðborgarinnar,
Laugavegi 51, 2. hæð.
Uppboð
Eftirgreindar bifreiðar verða boðnar upp á Hlíð-
arvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 21. nóvem-
ber 2002, kl. 15.30:
MZ-336, Massey Ferguson, árg. 1997,
KO-034, Toyota Landcruiser, árg. 1994,
ME-834, Volkswagen Transporter, árg. 1991,
XF-201, Mitsubishi Galant, árg. 1992.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
2. nóvember 2002.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hrannarstíg 2, lögreglu-
varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 22. nóvember 2002
kl. 13.00:
I-2379 KS-168 MJ-099 NZ-719 UL-690 YA-560
YV-640 RV-965 SY-623 UE-082 ZR-320
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé:
Bútsög f/350 mm blað með stóru borði, pokasög, 4 hestafla og 3
sogst. m/lokum, rakatæki með 2 spíssum, Steton stór gluggafræsari
T5OS ásamt fylgihlutum og ýmis önnur verkfæri.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
13. nóvember 2002.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10:00 á eftir-
farandi eignum:
Birkigrund 7, Selfossi. Fastanr. 222-2803, ehl g.þ., þingl. eig. Selma
Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Húsasmiðjan hf.
Borgarheiði 22, Hveragerði. Fastanr. 220-9946, þingl. eig. Sólveig
Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn.
Breiðamörk 1C, Hveragerði, ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði,
sem rekstrinum tilheyrir, sbr. 24. gr. l. um samningsveð nr. 75/1997.
Fastanr. 221-0055, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Ekran
ehf., Eltak ehf., Ferðamálasjóður, Kjötbankinn ehf., Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, Pashar Almouallem, Reykjabúið hf. og Sparisjóður vélst.
Eyjahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda
Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðendur Fróði
hf., Leikskólar Reykjavíkur, Tilraunastöð Hásk. í meinafræði og Vá-
tryggingafélag Íslands hf.
Ferjunes, land 189553, Villingaholtshreppi. Fastanr. 220-1230, þingl.
eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf., Ísaga
ehf., Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Málningarþjónustan ehf.
og sýslumaðurinn á Selfossi.
Háahlíð 29, Grímsnes- og Grafningshreppi, talin eign gerðarþ. Fasta-
nr. 224-9627, þingl. eig. þb. Stefáns B. Guðfinnss., b/t Þuríður Hann-
esdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Hlíðartunga, Ölfusi. Landnúmer 171727, þingl. eig. Benedikt Karlsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sýslumaðurinn á Sel-
fossi og Tollstjóraembættið.
Hveramörk 16, Hveragerði. Fastanr. 221-0857, þingl. eig. Agnes
Heiður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hveramörk 2, Hveragerði. Fastanr. 221-0530, þingl. eig. Ólöf Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær.
Minni- Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi. Landnr. 168263, þingl.
eig. Hólmar Bragi Pálsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Sel-
fossi og Viðskiptanetið hf.
Nesjar, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-9638, þingl.
eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig
María Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarb. Íbúðalánasjóður.
Reykjavellir, Biskupstungum. Landnr. 167160, þingl. eig. Hannes
Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Landssími Íslands hf., innheimta,
Skeljungur hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Sæplast hf.
Slakki, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167393, þingl. eig. Helgi
Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Smáratún 13, Selfossi. Fastanr. 218-7165, þingl. eig. Þóra Valdís
Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Sólvellir 10, Stokkseyri. Fastanr. 219-9481, þingl. eig. Jóhann Óli
Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Sunnuvegur 5, Selfossi. Fastanr. 218-7407, þingl. eig. Björn Jensen,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Syðri-Reykir, lóð 167449, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ.
Fastanr. 220-5635, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og
fylgja ber, þar með talinn framleiðslur./kvóti jarðarinnar. Landnr.
166616, ehl. g.þ., þingl. eig. Helga Óskarsdóttir og Árni Ísleifsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóður bænda.
Þórisstaðir, lóð 169894, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr.
220-8472, þingl. eig. Gyða Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki Íslands hf.
Þórisstaðir, lóð nr. 10, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-
8455, þingl. eig. Skúli Óskarsson og Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki Íslands hf., Grindavík.
Öndverðarnes 2, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8648,
þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafn-
ingshreppur, Heimilistæki hf. og Tollstjóraembættið.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
13. nóvember 2002.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hrannarstíg 2, lögreglu-
varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 22. nóvember 2002
kl. 13.00:
I-2379 KS-168 MJ-099 NZ-719 UL-690 YA-560
YV-640
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
13. nóvember 2002.
ÝMISLEGT
Leikfélag Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn efna til
samkeppni um frumsamið dansleikverk. Einkum er óskað eftir
að þeir sem hafa menntun og reynslu í leiklist, dansi eða öðrum
listgreinum sendi inn tillögur sínar.
Óskað er eftir hugmyndum að 10 - 15 mínútna verki fyrir
blandaðan hóp leikara og dansara. Ekki skal gera ráð fyrir stærri
hóp en sex manns.
Valin verða 4-6 verk til frekari æfinga og mun Leikfélag
Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn bjóða höfundum aðstöðu
í Borgarleikhúsinu í því skyni.
Áætlaður æfingatími verður u.þ.b. 4 vikur í apríl/maí 2003.
Verkin verða sýnd á sérstakri leiklistarhátíð í Borgarleikhúsinu
í júní 2003 og verðlaun veitt þeim er skara framúr.
Útfærð hugmynd ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil
skal send Borgarleikhúsinu Listabraut 3, 103 Reykjavík, fyrir
30. janúar 2003 merktar Dansleikhús.
Nánari upplýsingar fást hjá listdansstjóra Íslenska dansflokksins,
Katrínu Hall í síma 5880900 og hjá leikhússtjóra Leikfélags
Reykjavíkur, Guðjóni Pedersen í síma 5685500.
Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleikhúsinu
Listabraut 3, 103 Reykjavík
v e r t u m e ð í v e t u r !
Dansleikhús
Samkeppni um dansleikverk
UPPBOÐ