Morgunblaðið - 14.11.2002, Side 51

Morgunblaðið - 14.11.2002, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 51  AUSTURBÆR: Útgáfutónleikar með Stuðmönnum í gamla Austurbæj- arbíói föstudagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20:00 til 00:00.  BARINN: Sein föstudagskvöld. Plast laugardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Papar laugar- dagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Mát laugardagskvöld.  CAFÉ VICTOR: Atli skemmtana- lögga þeytir skífur föstudags- og laug- ardagskvöld.  CELTIC CROSS: Semí-bandið HildirHans ásamt Kára Kolbeins föstudags- og laugardagskvöld. Garð- ar Garðars trúbador sunnudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Kántrýstemmning föstudags- og laug- ardagskvöld, Viðar Jónsson sveita- söngvari treður upp.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar spilar föstudags- kvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin til 03:00 föstudagskvöld. Dans- leikur að lokinni Sólstrandaveislu laugardagskvöld til 03:00. Alþjóðlega bandið spilar. Aldurstakmark 18 ár.  FJÖRUGARÐURINN/ FJÖRUKRÁIN: Svensen og Hallfunk- el skemmta föstudags- og laugardags- kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Útgáfutón- leikar Ensíma fimmtudagskvöld. Í svörtum fötum föstudagskvöld. Palla- partí laugardagskvöld. Santdiago sunnudagskvöld. Gaukurinn 19 ára þriðjudagskvöld. Daysleeper og Buff halda uppi stuðinu. Allir velkomnir, frítt inn.  GRANDROKK REYKJAVÍK: Hr. Ingi R með tónleika laugardagskvöld kl. 23:00. They call him Mr kid hitar upp, sólóverkefni Kristins Árnasonar gítarleikara.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Tvennir jazztónleikar tileinkaðir minningu Finns Eydal laugardags- kvöld. Fram koma; frá Akureyri – Inga Eydal, Snorri Guðvarðsson, Árni Ketill, og Helena Eyjólfs- dóttir. Frá Reykjavík koma Akureyringarnir Gunnar Gunnarsson, Ingvi Rafn Ingva- son, og Sunnlendingarnir Jón Rafnsson og Björn Thoroddsen. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 20.30 en síðari kl. 23.30.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ás- geirs Páls skemmtir föstudags- og laugardagskvöld til 03:00.  HÓTEL FRAMTÍÐ, Djúpavogi: Hörður Torfa með tónleika laugar- dagskvöld kl. 21:00.  HÓTEL SELFOSS: Söngbók Gunn- ars Þórðarsonar sunnudagskvöld kl. 21:00.  HÓTEL ÖRK: Sálin hans Jóns míns og Á móti sól föstudagskvöld kl. 23:00. Forsala miða er hafin í Jack og Jones Kringlunni og J&J kjarnanum Sel- fossi. 18 ára aldurstakmark.  HVERFISBARINN: Dj Benni föstu- dagskvöld. Dj Easy laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Í svörtum fötum laugardagskvöld. Kvennaklúbbakvöld. Veislustjóri Elva Ósk Ólafsdóttir.  IBIZA BRAUTARHOLTI: Xanax, Coral og Pan spila fimmtudagskvöld kl. 21:30. Tæknótónlist föstudags- kvöld. Tjútt og rokk með Heiðurs- mönnum laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafn.: Njalli í Holti spilar, föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: BSG spila föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Íris Jóns og Siggi Már föstu- dags- og laugar- dagskvöld.  KRINGLUKRÁ- IN: Hljómsveitin Cadillac leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  LOGALAND, Borgarfirði: Dæg- urlagakeppni Borg- arfjarðar, laugar- dagskvöld kl. 21:00 til 03:00, söngur, grín og gleði á Gleðifundi Ungmennafélags Reykdæla. Hljóm- sveitin Stuðbandalag- ið leikur á eftir .  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs föstudagskvöld. Mannakorn laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ HÖFN Í HORNA- FIRÐI: Hörður Torfa með tónleika sunnudagskvöld kl. 21:00.  PÍANÓBARINN: Bumsquad að byrja aftur föstudagskvöld. Bæjarins bestu, Afkvæmi Guðanna og Dj Delux.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Írafár föstudagskvöld. Spútnik laugardagskvöld.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Dagur harmonikkunnar sunnudag kl. 15:00. Léttir harmónikkutónleikar verða haldnir á vegum Harmonikkufélags Reykjavíkur. Enginn aðgangseyrir.  SALURINN: Guðrún Gunnarsdóttir heldur minningartónleika um Elly Vil- hjálmsdóttur á fimmtudags- og laug- ardagskvöld. Ríó Tríó föstudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Írafár laug- ardagskvöld.  SKAFTFELL, Seyðisfirði: Hörður Torfa með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00.  SPORTKAFFI: Útvarpsstöðin FM957 kynnir Eldhúspartí FM957 fimmtudagskvöld með Írafári.  SPOTLIGHT: Dj Cesar föstudags- kvöld. Dj Nice laugardagskvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hörður Torfa með tónleika föstudags- kvöld kl. 21:00.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SÍN föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23:00.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFS- TORG: Daysleeper fimmtu- dagskvöld. Smack föstudags- kvöld. Fræbblarnir laugar- dagskvöld. Telma Ágústs- dóttir & hljómsveit sunnudags- kvöld. Bíókvöld mánudags- kvöld. Frítt inn. Sýndar verða Meet the Feebles og Edward Scissor- hands. Moonstyx þriðjudagskvöld. Ör- kuml, Heiða úr Unun SUÐ!! miðvikudag. FráAtilÖ Í umsögn um þriðju plötu Ensími, sem ber nafn sveit-arinnar, segir að hún sé hennar heillegasta til þessa. Morgunblaðið/Arnaldur Svensen og Hallfunkel leika fyrir dansi í Fjörukránni í Hafnarfirði föstudags- og laugardagskvöld. sýna að fatahönnuðir eru farnir að nota pelsa í auknum mæli. Þá hafa stórstjörnur á borð við P. Diddy, Jenni- fer Lopez, Kate Moss og Halle Berry allar sést í loðfatnaði. Sophie vonast til þess að myndin óhugnanlega, sem er af raunverulegum fláðum ref og tekin var af Mary Mc- Cartney, dóttur Bít- ilsins, muni fá fólk ofan af því að ganga í loðfatnaði. Talsmenn PETA segja að refurinn hafi ekki verið drep- inn sérstaklega fyrir herferðina. Hann hafi fundist dauður uppi í sveit og verið fláður fyrir mynda- tökuna. Myndatakan stóð einungis í klukkustund þar sem lyktin af refnum var orðin of mikil. SÖNGKONAN Sophie Ellis Bextor er andlit nýrrar herferðar gegn loðfeldum. Bextor kemur fram í auglýs- ingum þar sem hún heldur á fláðum ref en textinn með aug- lýsingunni er þessi: „Hérna er afgang- urinn af loðkápunni þinni.“ Dýravernd- arsamtökin PETA standa að herferðinni en henni er einkum beint gegn ofurfyr- irsætna á borð við Naomi Campbell, sem lýsti því yfir árið 1994 að hún myndi frekar ganga um nak- in en í pels, en hefur síðan sýnt pelsa fyrir tískuhönnuði. PETA beinir einnig spjótum sínum að fatahönnuðum. Nýlegar tískusýningar hjá Prada, Dolce & Gabbana og Gucci „Hér er afgangurinn af loðkápunni þinni“ Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.  ÓHT Rás 2 Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl.5.30 og 8. B. i. 16. Min Sösters Börn sýnd kl. 6. Með íslenskum texta. Anja og Viktor sýnd kl. 8. Ótextuð. I Am Dina Sýnd kl. 10. Enskt tal ótextað. www.regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 5.30 og 10.15.B. i. 16. . Almenn forsýning kl. 10. Miðasala opnar kl. 5.Sýnd kl. 6 og 8. FORSÝNING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.