Morgunblaðið - 21.11.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.11.2002, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2002 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.323,96 0,66 FTSE 100 ...................................................................... 4.094,90 -0,04 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.212,99 0,19 CAC 40 í París .............................................................. 3.153,50 -0,75 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 202,29 -0,69 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 546,30 0,67 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.623,01 1,75 Nasdaq ......................................................................... 1.419,35 3,26 S&P 500 ....................................................................... 914,15 1,94 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 8.459,62 0,19 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.971,15 0,06 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,24 4,19 Big Food á London Stock Exchange ........................... 54 -2,26 House of Fraser ............................................................ 69,50 0 Ýsa 150 69 136 16.283 2.211.934 Þorskur 225 173 182 5.719 1.043.707 Samtals 114 59.384 6.797.955 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 76 76 76 87 6.612 Keila 70 70 70 135 9.450 Langa 129 70 112 299 33.577 Lúða 420 370 384 18 6.920 Lýsa 26 26 26 63 1.638 Skötuselur 610 340 449 82 36.790 Steinbítur 113 113 113 81 9.153 Sv-bland 70 70 70 1 70 Tindaskata 20 20 20 96 1.920 Ufsi 60 30 41 306 12.549 Und.ýsa 45 45 45 227 10.215 Und.þorskur 132 112 122 595 72.607 Ýsa 150 70 114 1.772 202.490 Þorskur 174 135 171 2.873 489.928 Samtals 135 6.635 893.919 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Keila 70 70 70 600 42.000 Langa 154 73 102 900 91.500 Lúða 495 405 416 393 163.665 Skrápflúra 5 5 5 38 190 Skötuselur 360 225 348 1.101 383.550 Steinbítur 124 124 124 600 74.400 Ufsi 39 39 39 600 23.400 Und.ýsa 50 50 50 600 30.000 Und.þorskur 130 130 130 600 78.000 Ýsa 146 69 106 14.917 1.580.767 Þorskur 255 167 186 23.148 4.299.887 Þykkvalúra 500 500 500 21 10.500 Samtals 156 43.518 6.777.859 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 76 20 37 141 5.152 Hlýri 159 159 159 1.079 171.563 Keila 85 50 75 375 28.006 Langa 107 107 107 35 3.745 Lúða 400 400 400 25 10.000 Skarkoli 180 180 180 3 540 Steinbítur 166 166 166 39 6.474 Und.ýsa 57 49 56 1.420 78.930 Und.þorskur 110 110 110 730 80.300 Ýsa 159 120 145 12.038 1.746.021 Þorskur 210 118 152 11.379 1.731.747 Samtals 142 27.264 3.862.478 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 107 90 93 145 13.492 Gellur 615 615 615 80 49.200 Grálúða 192 130 155 211 32.622 Gullkarfi 92 50 87 1.784 155.852 Hlýri 176 160 168 5.687 955.808 Keila 76 40 55 392 21.592 Langa 110 56 103 465 47.775 Langlúra 100 100 100 86 8.600 Lúða 800 360 502 494 247.780 Sandhverfa 540 540 540 3 1.620 Sandkoli 70 70 70 395 27.650 Skarkoli 211 100 203 3.533 717.938 Skrápflúra 65 65 65 919 59.735 Skötuselur 640 200 360 253 91.125 Steinbítur 183 117 174 12.135 2.110.708 Tindaskata 10 5 7 63 450 Ufsi 60 30 46 378 17.516 Und.ýsa 50 39 45 6.202 278.298 Und.þorskur 138 60 125 12.972 1.626.707 Ýsa 169 50 105 34.751 3.651.551 Þorskur 289 123 179 65.176 11.690.862 Þykkvalúra 890 120 660 191 126.115 Samtals 150 146.315 21.932.996 Lúða 400 400 400 4 1.600 Steinbítur 113 113 113 12 1.356 Und.þorskur 113 113 113 300 33.900 Ýsa 154 116 135 600 81.000 Þorskur 200 145 149 3.700 551.500 Samtals 139 4.916 682.856 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 42 42 42 27 1.134 Hlýri 150 150 150 17 2.550 Keila 50 45 45 60 2.720 Lúða 700 400 512 50 25.600 Skarkoli 190 190 190 8 1.520 Steinbítur 105 105 105 49 5.145 Und.ýsa 64 35 59 731 43.130 Und.þorskur 110 110 110 568 62.480 Ýsa 138 70 118 5.520 651.134 Þorskur 170 100 148 5.062 747.283 Samtals 128 12.092 1.542.696 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/bleikja 200 200 200 6 1.100 Langa 100 100 100 14 1.400 Lúða 620 400 439 45 19.760 Skarkoli 200 200 200 63 12.600 Steinbítur 160 160 160 107 17.120 Und.ýsa 55 55 55 710 39.050 Und.þorskur 134 130 132 656 86.880 Ýsa 125 76 85 5.706 484.264 Þorskur 190 136 146 7.828 1.140.490 Samtals 119 15.134 1.802.664 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 620 330 444 95 42.210 Sandkoli 50 50 50 80 4.000 Skarkoli 242 150 224 4.758 1.066.341 Skrápflúra 40 40 40 40 1.600 Steinbítur 120 111 115 22 2.532 Ufsi 65 65 65 72 4.680 Und.ýsa 57 30 45 444 20.097 Und.þorskur 133 110 125 261 32.550 Ýsa 140 50 114 1.598 181.860 Þorskur 268 130 205 5.801 1.188.836 Þykkvalúra 800 800 800 55 44.000 Samtals 196 13.226 2.588.706 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 30 30 30 15 450 Langa 89 89 89 5 445 Ufsi 57 57 57 3 171 Und.ýsa 10 10 10 13 130 Und.þorskur 100 100 100 8 800 Ýsa 134 120 129 250 32.282 Þorskur 240 160 175 162 28.400 Samtals 137 456 62.678 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 146 100 126 555 69.915 Þorskur 206 144 155 15.970 2.470.736 Samtals 154 16.525 2.540.651 FMS GRINDAVÍK Blálanga 96 96 96 1.932 185.472 Djúpkarfi 80 80 80 715 57.199 Gullkarfi 94 61 66 16.156 1.067.810 Hlýri 167 157 167 384 63.968 Keila 97 70 82 7.029 579.431 Langa 164 99 156 6.982 1.092.016 Langlúra 75 75 75 164 12.300 Lúða 755 355 553 145 80.130 Lýsa 57 52 54 810 43.420 Náskata 120 120 120 449 53.880 Skötuselur 360 360 360 167 60.120 Steinbítur 111 100 110 89 9.758 Ufsi 65 65 65 415 26.975 Und.ýsa 46 45 46 637 29.215 Und.þorskur 140 130 138 1.308 180.620 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 107 90 96 2.077 198.964 Djúpkarfi 80 80 80 715 57.199 Flök/bleikja 200 200 200 6 1.100 Gellur 615 615 615 80 49.200 Grálúða 192 130 178 625 111.282 Gullkarfi 94 20 68 18.589 1.259.232 Hlýri 176 145 166 7.981 1.324.342 Háfur 40 40 40 218 8.720 Keila 97 30 77 10.333 790.854 Langa 164 56 143 10.674 1.523.627 Langlúra 100 75 84 250 20.900 Lúða 800 330 464 2.122 985.145 Lýsa 57 26 47 1.089 50.710 Náskata 120 50 115 485 55.680 Sandhverfa 540 540 540 3 1.620 Sandkoli 70 5 34 1.011 34.330 Skarkoli 242 100 214 8.637 1.846.187 Skata 140 140 140 69 9.660 Skrápflúra 65 5 55 1.126 62.170 Skötuselur 640 100 350 2.001 699.465 Steinbítur 183 30 169 14.643 2.473.232 Sv-bland 70 70 70 1 70 Tindaskata 20 5 15 159 2.370 Ufsi 80 30 70 7.020 494.006 Und.ýsa 64 10 49 14.613 713.942 Und.þorskur 145 60 127 21.326 2.713.301 Ýsa 169 50 118 111.675 13.167.022 Þorskur 289 100 173 155.722 26.921.402 Þykkvalúra 890 120 520 444 231.055 Samtals 142 393.694 55.806.786 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 190 190 190 414 78.660 Gullkarfi 42 42 42 16 672 Hlýri 164 145 160 519 83.254 Keila 80 77 80 415 33.185 Steinbítur 149 88 141 95 13.362 Ufsi 60 60 60 2 120 Und.ýsa 47 30 46 911 41.950 Und.þorskur 145 112 139 3.124 433.920 Ýsa 146 50 135 5.156 696.223 Þorskur 219 150 172 7.194 1.240.573 Samtals 147 17.846 2.621.919 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 176 176 176 233 41.008 Skrápflúra 5 5 5 129 645 Ýsa 145 145 145 106 15.370 Þorskur 146 146 146 197 28.762 Samtals 129 665 85.785 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 50 50 50 20 1.000 Langa 107 107 107 7 749 Lúða 440 400 438 157 68.720 Sandkoli 5 5 5 536 2.680 Skarkoli 180 150 160 39 6.240 Steinbítur 105 96 103 120 12.384 Und.ýsa 57 57 57 47 2.679 Ýsa 145 64 127 4.748 602.317 Þykkvalúra 800 800 800 5 4.000 Samtals 123 5.679 700.769 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 30 30 30 149 4.470 Hlýri 160 160 160 295 47.200 Lúða 485 460 466 307 143.070 Náskata 50 50 50 36 1.800 Steinbítur 165 160 163 1.200 195.000 Ufsi 40 40 40 134 5.360 Und.ýsa 60 60 60 1.104 66.240 Samtals 144 3.225 463.140 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 45 45 45 300 13.500 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.11. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) O " :"%  ;/&    ;/& 7/! 5%%()+')6* P '  !'  Q R R P P 012345 O " ;/&    ;/& 7/! :"%  %(('%$+$ ' 78.09::9 9 (  (  ! PPM P M P M P M M M M SM M RM PM M M M M M + %"$ #  & $"   #  3%  23423 FRÉTTIR Þingeyingafélagið í Reykjavík og nágrenni verður 60 ára sunnudaginn 24. nóvember nk. Af því tilefni verð- ur slegið saman árlegu aðventukaffi og boðað til afmælisveislu sem hald- in verður í Borgartúni 6 sunnudag- inn 24. nóvember kl. 14–16. Reynir Jónasson leikur fyrir gesti, Barði Friðriksson, fyrrverandi formaður félagsins, flytur hátíðarræðuna, Þingeyingakórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, undir- leikari er Arngerður María Árna- dóttir. Björn Hróarsson les upp úr bókinni: Djúpar rætur – hugverk þingeyskra kvenna og einnig verður lesið úr bók Guðrúnar Friðgeirs- dóttur: Norðanstúlka, bernskusaga. Þorri Hringsson sýnir olíumálverk úr Aðaldal. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) heldur fræðslufund fyrir eldri borgara um fjármál aldr- aðra, laugardag 23. nóvember kl. 13, í Ásgarði Glæsibæ, félagsheimili Fé- lags eldri borgara. Á dagskrá fund- arins eru 3 erindi og síðan umræður. Erindi halda: Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, Ásgeir Jóhannesson, ráð- gjafi Búnaðarbanka Íslands, og Baldvin Tryggvason, fv. sparisjóðs- stjóri Sparisjóðs Reykjavíkur. Að- gangseyrir er kr. 300 og er kaffi innifalið. Allir eru velkomnir. Námskeið um lofthreinsibúnað og hávaðavarnir Á Akranesi verð- ur haldið námskeið mánudaginn 25. nóvember, um lofthreinsibúnað. Fjallað verður um ferli hreinsibún- aðar sem bætir starfsumhverfi/ vinnustaðinn og minnkar mengun. Sogkerfi frá stóriðju og hreinsibún- að sem þeim tengist. Einnig verður haldið námskeið um hávaðavarnir þriðjudaginn 26. nóv- ember. Þar verður fjallað um hvern- ig draga má úr hávaðamengun á vinnustöðum. Bæði námskeiðin verða haldin á Hótel Barbro Akra- nesi fyrir starfsmenn stóriðju á Ís- landi. Techno Consult AS sem er norskt ráðgjafarfyrirtæki heldur námskeiðin. Á NÆSTUNNI Röng mynd Röng mynd og myndatexti birtist með grein um fimmtíu ára afmæli Hestamannafélagsins Freyfaxa á Austurlandi í blaðinu í gær. Einnig var misfarið í fyrirsögn með nafn fé- lagssvæðis Freyfaxa á Stekkhólma á Völlum og það kallað Vallhólmi. Er beðist velvirðingar á mistökunum. Café Kristó Í myndatexta á bls. 22 í Morgun- blaðinu í gær, með frétt af opnun Café Kristó í Garðabæ, var ranglega sagt að Tómas Freyr Marteinsson væri til hægri á myndinni. Hann var lengst til vinstri, þá eiginkona hans, Jana Geirs, og svo börn hennar, Geir Ólafur Sveinsson og Íris Hervör Sveinsdóttir. LEIÐRÉTT Ljósmyndakeppni á vefsíðu NÝHAFIN er ljósmyndakeppni á vefsíðunni www.ljosmyndari.is í 4. sinn. Keppnin er öllum opin og hver einstaklingur getur sent inn allt að þrjár myndir. Myndefnið er frjálst. Eingöngu er tekið á móti myndum í tölvupósti, ljosmyndari@ljosmynd- ari.is. Myndirnar verða settar inn á vefsíðuna jafnóðum og þær berast. Síðasti skiladagur er 31. desember. Strax á næsta ári verður síðan hægt að kjósa bestu myndirnar. Fyrirkomulag keppninnar er að- eins öðruvísi en áður þar sem þetta er útsláttarkeppni. Hægt verður að sjá allar myndirnar dagana 1. janúar til 11. janúar 2003. Frá 1. janúar verður hægt að byrja að greiða myndunum atkvæði. Helmingur myndanna held- ur áfram keppni en hinar detta út. Fyrstu 5–6 vikurnar verður al- menningur í dómnefnd. Síðustu tvær vikurnar verður þriggja manna fag- dómnefnd. Aðalverðlaunin eru staf- ræn myndavél af gerðinni PENTAX Optio 330GS 3,2 milljón díla, að verð- mæti 59.900 kr. frá Ljósmyndavör- um, Skipholti 31. Aukaverðlaun eru ljósmyndabækur frá JPV-útgáfu, Bræðraborgarstíg 7. Nánari upplýsingar: www.ljos- myndari.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.