Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 3
F í t o n / S Í A F I 0 0 5 8 1 7 „Hitaveita Suðurnesja varð fyrst íslenskra fyrirtækja til að samnýta tölvu- og símkerfi með því að taka í notkun IP símstöð frá Cisco. Símkerfið er þannig hluti af margbrotnu tölvukerfi sem tengir saman starfsstöðvar Hitaveitunnar í Svartsengi, Vest- mannaeyjum og Hafnarfirði. Við kappkostum að nýta bestu tækni á hverjum tíma og höfum góða reynslu af tölvubúnaði frá Cisco og HP / Compaq. ATV vill ávallt klára málin af lipurð og starfsmennirnir búa yfir kunnáttu sem dugir. Þekking og reynsla ATV hefur reynst okkur vel í uppbyggingu á tölvukerfi/símkerfi fyrirtækisins og þjónustan hefur verið mjög góð“. Guðmundur Þórðarson, umsjónarmaður tölvukerfa Hitaveitu Suðurnesja – leiðandi í lausnum „ATV vill ávallt klára málin af lipurð og starfsmennirnir búa yfir kunnáttu sem dugir“. Skeifunni 17 108 Reykjavík Sími 550 4000 Fax 550 4001 Aco Tæknival

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.