Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 49
ÁRÁS KLÓNANNA, fimmta
Stjörnustríðsmyndin, eða réttara
sagt önnur, er komin út á mynd-
bandi og mynddiski. Um mynd-
bandaútgáfuna þarf ekki að hafa
fleiri orð en mynddiskurinn verður
með svipuðu sniði og útgáfan á
Fyrsta hluta: Ógnvaldinum, þ.e.
tveir diskar sem uppfullir eru af at-
riðum sem tekin voru að tjaldabaki.
Á fyrri disknum, sem geymir sjálfa
myndina, er einnig að finna frásagn-
ir Lucas og annarra er
stóðu að gerð myndarinnar
sem hægt er að hlusta á
meðan horft er á myndina.
Á seinni disknum eru hvað
bitastæðust átta atriði sem
klippt voru úr útgáfunni sem
sýnd var í bíó, heimildarmynd
sem lýsir ferlinu hvernig Yoda
og öðrum furðufyrirbærum í
myndinni var breytt úr brúðum og
yfir á stafrænt form. Ein heimild-
armyndin er um hvernig mynd-
in leit út á teikniborðinu, önnur
um hvernig hljóðvinnan fór
fram við myndina og enn önnur
um þróun handritsgerðarinnar.
Einn- ig hefur diskurinn að
geyma tónlistarmynd-
bönd, sýnishornin sem
voru í bíó, viðtöl úr
sjónvarpsþáttum og
CD-Rom-efni fyrir
heimilistölvur.
Að sjálfsögðu
hefur diskurinn
svo að geyma dul-
ið efni, nokkuð
sem virðist vera
orðin hefð í mynddiskaút-
gáfu. Hægt er að finna fyndin
mistök frá tökustað með því að
velja „Options“ á valmynd,
upplýsa „THX“ merkið og
stimpla inn „1138“ á DVD-fjar-
stýringunni. Vel að merkja;
sama er einnig hægt að gera á
mynddisknum með Ógnvaldin-
um.
Hér heima er myndin í 3. sæti
myndbandalistans, á eftir The Scor-
pion King sem kemur ný inn á lista
og About A Boy, sem er vinsælasta
myndin á leigunum aðra vikuna í
röð.
Árás klónanna komin út á myndbandi og -diski
!"
!" #
#
$
!"
!" $
!" #
$
!" #
#
!" #
!"
!"
!" #
%
&
&
&
'
%
&
%
%
&
&
&
&
%
%
&
'
&
%
&
!"# !"$ % &'
()
* +
,
+ .
/
01
) #
/ . - #+
3!/. .
. %
Á nýútkomnum mynddiski með Árás klónanna
má m.a. sjá heimildarmynd um gerð hins staf-
ræna Yoda.
Átta klippt
atriði opinberuð
Sýningartímar gilda 26 - 29 nóvember
Sýnd kl. 4 ísl tal Vit 448Sýnd kl.4. Vit 448 Sýnd kl.8. Vit 448
AKUREYRIÁLFABAKKI
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469.
KEFLAVÍK
Kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Kl. 6. Vit 474
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 468
1/2HK DV ÓHT Rás2
SV Mbl RadíóX
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 10. Vit 479
ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 468Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468
Tilboð kr. 400 Tilboð kr. 400
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 49
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4548-9000-0059-0291
4539-8500-0008-6066
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
Síðumúla 34 - sími 568 6076
Antik er fjárfesting
Antik er lífsstíll