Morgunblaðið - 29.11.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.2002, Blaðsíða 25
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002 25 Herradeild Akureyri, sími 462 3599. PEYSUR Góð hreinsiblanda fyrir lifrina www.islandia.is/~heilsuhorn Liver Blend Glerártorgi, Akureyri, s. 462 1889, fæst m.a. í Lífsins lind í Hagkaupum, Árnesapóteki Selfossi og Yggdrasil Kárastíg 1. BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Glæsilegt tímamótaverk Loksins, loksins. Saga sjósóknar skiptir alla Íslendinga máli. Hvert var upphaf fiskveiða við Ísland? Er það satt að árabátar hafi um aldir verið „skut- togarar“ Íslendinga? Hvað var gert við seglskútur á Íslandi? Hrífandi bók um gleði, sorg og mannleg örlög Þeir fara á kostum viðmælendur Gylfa Guðmundssonar: Rúnar Júlíusson, Dag- bjartur Einarsson, Sigríður Jóhannes- dóttir, Hjálmar Árnason, Ellert Eiríks- son og Reynir Sveinsson. Að ógleymdri hetjunni Jay D. Lane sem vann einstakt björgunarafrek við Svörtuloft í fyrra. Það eru engin takmörk fyrir því hvað börnunum okkar getur dottið í hug. Tilsvör þeirra eru einlæg, þrungin visku og falslaus en jafnframt bráðskemmti- leg - og þau lýsa sannarlega í skamm- deginu. Einlæg bók Fyndnasta bók ársins Bókin sem segir frá mistökunum á bak- við tjöldin; frábærlega fyndin en um leið fræðandi um þá starfsáhættu sem fylgir því að vera fjölmiðlamaður. Fyndnasta bók ársins en um leið sú grátbroslegasta. Saga mikilla örlaga, þrungin spennu ástar- og sakamálasögunnar, eftir þekktasta rithöfund Eistlendinga, Jaan Kross. Vitfirringur keisarans, í þýðingu Hjartar Pálssonar, er mögnuð dæmi- saga um eðli valds og harðstjórnar. Saga sem lætur engan ósnortinn Var stríðið Hitler að kenna? „Hitler og seinni heimsstyrjöldin eftir A. J. P. Taylor er og verður sjálfsagt lengi enn mjög umdeilt verk, en eitt er víst, að enginn, sem vill kynna sér uppruna ófriðarins að gagni, getur leyft sér að láta það framhjá sér fara.“ Þór Whitehead sagnfræðingur MIKIL spenna ríkti í Samkomuhús- inu á Akureyri um síðustu helgi, þar sem boðið var upp á fjölbreytta leiksýningu fyrir fullu húsi. Að sýn- ingunni stóðu um 60 börn á aldr- inum 3ja–14 ára, sem þátt tóku í átta vikna leiklistarnámskeiði á vegum Leikfélags Akureyrar nú í haust. Börnin sýndu afrakstur vinnu sinnar og var þeim vel fagn- að af foreldrum, ættingjum og vin- um, sem fylltu salinn. Það gekk mikið á fyrir sýningu, enda þurfti að taka lokaæfinguna og mála mörg börn í framan vegna hlut- verka þeirra. Á sýningunni komu þátttakendur m.a. fram í hlut- verkum apa, Rauðhettu og úlfa, Mógla, flugna, ánamaðka og dverga, auk þess sem sýnt var at- riði úr Bugsy Malone. Þetta er ann- að árið sem LA býður upp á leik- listarnámskeið fyrir börn. Námskeiðin hafa verið mjög vel sótt og að þessu sinni komust færri að en vildu. Kennarar á námskeið- unum voru þær Laufey Brá Jóns- dóttir og Hildigunnur Þráinsdóttir. Á síðasta leikári var jafnframt boðið upp á námskeið fyrir þá sem eldri eru, m.a. eldri borgara og ekki er útilokað að slík námskeið verði í boði í vetur. Leikfélag Akureyrar stóð fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn á öllum aldri Námskeið- inu lauk með fjöl- breyttri sýningu Þessar ungu dömur sýndu skemmtileg svipbrigði í svoköll- uðum myndaleik. Ekki var hægt að setja upp hefðbundna sýningu á Rauðhettu, þar sem enginn fékkst til að leika veiðimanninn. Því voru í sýningunni tveir vondir úlfar og þrír góðir úlfar. Hér er verið að mála einn af góðu úlfunum. Flugurnar fylgjast með veiðimanningum tína upp ána- maðka í dolluna sína. Ánamaðkarnir höfðu mikinn áhuga á að gæða sér á flugunum og bíða hér færis. Yngstu börnin léku apa og þurftu aðeins að laga sig til. Morgunblaðið/Kristján Enskunám í Englandi Virtur málaskóli á suðurströndinni 18 ára og eldri 2-10 vikna námskeið. 13-17 ára 2-4 vikna námskeið 50 ára og eldri 2 vikna námskeið Skólinn sér fyrir fæði og húsnæði. Uppl. eftir kl. 17.00 í síma 862 6825.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.