Morgunblaðið - 29.11.2002, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 29.11.2002, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002 65 Sýnd kl. 4 ísl tal Vit 448Sýnd kl.10. Sýnd kl.4. Vit 448 Sýnd kl.6. AKUREYRIÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Sýnd Kl. 6, 8 og 11. Sýnd kl. 5, 8 og 10. Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 8. Vit 479 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKI AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8 og powersýning kl. 11. Vit 468Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468  RadíóX  DV AKUREYRI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. Kvikmyndir.is HLJÓMSVEITIN Gus Gus gaf út sína fjórðu breið- skífu, Attention, á dögunum og ætla fjórmenningarnir að halda tónleika á nýja skemmtistaðnum Súper, sem er á annarri hæð Astró, í kvöld. Ekki er hægt að segja að um eiginlega útgáfutónleika sé að ræða því hljóm- sveitin lék á stórtónleikum í Laugardalshöllinni á Ice- land Airwaves-tónlistarhátíðinni. Ennfremur kom platan út í Bandaríkjunum 25. ágúst og fóru Gus Gus-liðar í hljómleikaferð um Bandaríkin í september og heimsóttu 16 borgir. Attention kom síðan fyrir sjónir Breta 11. október og Íslendinga skömmu síðar. Fyrstu tónleikarnir í Evrópu, utan heimalands, verða síðan haldnir á Fabric í London 6. desember. Birgir Þórarinsson, Biggi veira, tekur að sér að ræða nýju plötuna fyrir hönd Urðar Hákonardóttur, Stephans Stephensens og Magnúsar Guðmundssonar, eða Earth, President Bongo og Buckmaster. „Við förum líklega í annað ferðalag til Bandaríkj- anna í febrúar. Þetta rúllar. Við erum ekkert að halda neina stóra tónleika, innan við þúsund manns,“ segir Biggi. Blessun að fá söngkonu Hann er greinilega ánægður með að vera með nýja söngkonu innanborðs. „Hún er náttúrulega alveg æð- isleg. Þetta var kærkomin blessun að fá hana inn í Gus Gus. Það var svolítið svart ský yfir Gus Gus þegar menn voru að hætta og það var verið að reka fólk,“ segir Biggi og vísar til fortíðar hljómsveitarinnar, sem fjöllistahóps með þrjá lagahöfunda og þrjá söngv- ara innanborðs. Hljómsveitin leystist upp eins og þekkt er og segir Biggi að það hafi tekið smátíma að komast upp úr þessari niðursveiflu. „Við vorum bara orðnir þrír eftir í hljómsveitinni,“ segir hann um tímann áður en þeir komust í kynni við Urði. Urður hefur strax sett mikinn svip á hljómsveitina eins og heyra má á nýju plötunni og mátti sjá á tónleik- unum í Höllinni. „Hún semur meirihlutann af sínum sönglínum og mikið af sínum textum sjálf,“ segir hann. Biggi segir að vinnsluferlið við lagasmíðar hafi breyst talsvert eftir að fækkaði í hljómsveitinni. „Áð- ur voru öll lögin unnin út frá demóum. Á þessari plötu vorum við ekki með nein demó heldur vorum að fikta. Þetta voru meira einhverjar þreifingar í græjunum og svo byggðist þetta smám saman upp.“ Vinna síðustu tveggja ára „„Desire“ er lag sem varð til að grunni til þegar Daníel var enn í bandinu. Grunnurinn að „David“ og „Unnecessary“ var lagður í lok ársins 2000. Vinnslan á plötunni fór ekki almennilega í gang fyrr en um vor- ið 2001. Við kláruðum plötuna svo í febrúar á þessu ári. Það tók svolítinn tíma að finna sig aftur, hvað mann langaði að gera,“ bætir Biggi við um lagasmíð- arnar. Eitt lag á plötunni er eftir Jimi Tenor. Biggi segir að kappinn hafi alltaf verið að spila á sömu stöðum og Gus Gus þegar hljómsveitin fylgdi Polydistortion eft- ir. „Í kjölfarið drógum við hann til Íslands,“ segir hann og gerði hljómsveitin einnig endurhljóðblöndun af lagi hans. Það fór ekki betur en svo að Jimi var rek- inn frá Warp og plötuna með laginu dagaði uppi. „Það var í rauninni nákvæmlega eins og lagið er á plötunni,“ segir Biggi og bætir við að Urður hafi síðan sungið lagið í nýju útgáfunni í stað konu Jimis Tenors. „Þannig að það er eitt „cover“-lag á plötunni,“ segir hann og hlær. Tók tíma að finna sig aftur Gus Gus-liðar eru nú fjórir og er söngkonan Urður Há- konardóttir fulltrúi kvenþjóðarinnar í hljómsveitinni. Gus Gus með nýja plötu og tónleika TENGLAR .................................................................................. www.gusgus.com Breiðskífan Attention er komin í verslanir. Gus Gus verður með tónleika á Súper í kvöld. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.isFRÉTTIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.