Morgunblaðið - 03.12.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.2002, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 11 Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222 Nýjar vörur daglega! Burt með vsk af völdum vörum og að auki 10% afsláttur Sendum um allt land Snorrabraut 38, sími 562 4362. snyrtivörurnar sem hafa verið ófáanlegar lengi fást nú í verslun okkar. Dagkrem frá kr. 1.390, næturkrem frá kr. 980, 24 tíma krem frá kr. 980, TENDER CARE kr. 1.964 og margt margt fleira. Skyrtur kr. 1.990 Bindi kr. 800 Laugavegi 34, sími 551 4301 Laugavegi 25, sími 533 5500 Frábærar peysur til jólagjafa olsen ATKVÆÐI voru greidd á kjördæm- isþingi Sjálfstæðisflokksins í Norð- austurkjördæmi á Akureyri sl. laug- ardag um hvort Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður skipi annað sæti framboðslista flokksins í kjördæminu. Tómas Ingi hafði bet- ur. Uppstillingarnefnd lagði til að Halldór Blöndal alþingismaður yrði í fyrsta sæti, Tómas Ingi í öðru, Arnbjörg í fjórða og Sigríður Ingv- arsdóttir alþingismaður í fjórða. Á fundinum kom fram tillaga um að Arnbjörg skipaði annað sætið. Kosið var á milli þeirra og fékk Tómas Ingi 68 atkvæði og Arnbjörg 37 at- kvæði. Þegar þessi niðurstaða lá fyrir var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt samhljóða. Framboðslistann skipa eftirtaldir: 1. Halldór Blöndal alþingismaður Akureyri 2. Tómas Ingi Olrich alþingismað- ur Akureyri 3. Arnbjörg Sveinsdóttir alþingis- maður Seyðisfirði 4. Sigríður Ingvarsdóttir alþingis- maður Siglufirði 5. Hilmar Gunnlaugsson lögmaður Egilsstöðum 6. Þorvaldur Ingvarsson lækninga- forstjóri Akureyri 7. Anna Þóra Baldursdóttir lektor Akureyri 8. Ásta Ásgeirsdóttir aðstoðar- skólastjóri Reyðarfirði 9. Berglind Svavarsdóttir lögmað- ur Húsavík 10. Bergur Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Akureyri 11. Dórothea Jóhannsdóttir bæjar- fulltrúi Dalvík 12. Rúnar Þórarinsson sölustjóri Sandfellshaga 13. Arnar Árnason tæknifr. og bóndi Hranastöðum 14. Snæfríður Njálsdóttir forstöðu- maður Árbót, S-Þing. 15. Þorsteinn Snædal bóndi Skjöld- ólfsstöðum 16. Tryggvi Gunnlaugsson sjómaður Djúpavogi 17. Arnljótur Bjarki Bergsson sjáv- arútvegsfræðingur Akureyri 18. Anna María Elíasdóttir launa- fulltrúi Ólafsfirði 19. Steingrímur Birgisson fram- kvæmdastjóri Akureyri 20. Fjóla M. Hrafnkelsdóttir fram- kvæmdastjóri Fellabæ Kosið um skipan 2. sætis hjá D-lista í NA-kjördæmi FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins í Suðurkjördæmi var sam- þykktur á kjördæmisþingi flokksins í Stapa í Njarðvíkum á laugardag eftir miklar umræður og atkvæða- greiðslur. Þingmenn í kjördæminu verða 10 talsins. Eftirtaldir skipa listann: 1. Árni Ragnar Árnason alþingis- maður Reykjanesbæ 2. Drífa Hjartardóttir alþingismað- ur Rangárþingi ytra 3. Guðjón Hjörleifsson bæjar- fulltrúi Vestmannaeyjum 4. Kjartan Ólafsson alþingismaður Ölfusi 5. Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Reykjanesbæ 6. Helga Þorbergsdóttir hjúkrun- arfræðingur Vík í Mýrdal 7. Aldís Hafsteinsdóttir fram- kvæmdastjóri Hveragerði 8. Albert Eymundsson bæjarstjóri Höfn 9. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir húsmóðir Sandgerði 10. Ingvar P. Guðbjörnsson nemi Hellu 11. Ingibjörg Jónsdóttir kennari Vestmannaeyjum 12. Birna Borg Sigurgeirsdóttir verslunarmaður Þorlákshöfn 13. Margrét Gunnarsdóttir kennari Grindavík 14. Unnur B. Konráðsdóttir sýslu- fulltrúi Hvolsvelli 15. Björgvin Jóhannesson nemi Vík 16. Sigurður Jónsson sveitarstjóri Garði 17. Arnar B. Eiríksson bóndi Skeiða- og Gnúpverjahr. 18. Viktor Jónsson skipstjóri Grindavík 19. Þórunn Drífa Oddssdóttir mat- ráðskona Grímsnes- og Grafn- ingshr. 20. Egill Jónsson fv. alþingismaður Seljavöllum. D-listinn í Suðurkjördæmi fullskipaður FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Norðvesturkjördæmi samþykkti endanlegan framboðslista flokksins í kjördæminu á kjördæmisþingi um helgina. Um sex efstu sætin var kosið bindandi kosningu á Laugum í Sæ- lingsdal í síðasta mánuði, en kjör- nefnd gerði tillögu um önnur sæti listans og var sú tillaga samþykkt einróma. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra, sem ekki náði kjöri í efsta sæti listans þegar kosið var á Laug- um, tekur ekmki sæti á listanum. Listinn er eftirfarandi: 1. Magnús Stefánsson alþingis- maður, Ólafsvík 2. Kristinn H. Gunnarsson alþing- ismaður, Bolungarvík 3. Herdís Á. Sæmundardóttir framhaldsskólakennari, Sauðár- króki 4. Eydís Líndal Finnbogadóttir jarðfræðingur, Akranesi 5. Ingi Björn Árnason framhalds- skólanemi, Skagafirði 6. Albertína Elíasdóttir háskóla- nemi, Ísafirði 7. Valgarður Hilmarsson, bóndi og forseti sveitarstjórnar, Fremsta- gili, Blönduósbæ 8. Kolfinna Jóhannesdóttir mark- aðsstjóri, Norðtungu 1, Borg- arbyggð 9. Guðbrandur Sverrisson bóndi, Bessastöðum, Strandasýslu 10. Elín R. Líndal, bóndi og for- maður byggðaráðs, Lækjamóti, Húnaþingi vestra 11. Anna Jensdóttir kennari, Pat- reksfirði 12. Ásdís Helga Bjarnadóttir lektor, Hvanneyri 13. Kristján Jóhannsson, formaður Verkalýðsfélagsins Vals, Búðar- dal 14. Bjarni Benediktsson háskóla- nemi, Bifröst í Borgarfirði 15. Birkir Þór Guðmundsson fram- kvæmdastjóri, Reykjavík 16. Helgi Pétur Magnússon fram- haldsskólanemi, Fjarðarhorni, Strandasýslu 17. Edda H. Kristmundsdóttir, Blönduósi 18. Guðbrandur Björgvinsson út- gerðarmaður, Stykkishólmi 19. Árni Gunnarsson framkvæmda- stjóri, Sauðárkróki 20. Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrv. ráðherra, Akranesi. B-listinn í Norð- vesturkjördæmi samþykktur FUNDUR kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðvestur- kjördæmi sem haldinn var í Al- þýðuhúsinu í Hafnarfirði sl. laugardag samþykkti einróma tillögu valnefndar um framboðs- lista til alþingiskosninga á vori komanda. Á listanum eru 11 konur og 11 karlar. Tillaga valnefndar um efstu sæti listans var byggð á niðurstöðum flokksvals sem haldið var 9. nóvember þar sem þátt tóku tæplega 2.000 félagar í Samfylkingunni. Framboðslistann skipa eftir- taldir: 1. Guðmundur Árni Stefánsson alþingismaður, Hafnarfirði 2. Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður, Kópavogi 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður, Garðabæ 4. Katrín Júlíusdóttir ráðgjafi, Kópavogi 5. Ásgeir Friðgeirsson rit- stjóri, Kópavogi 6. Valdimar Leó Friðriksson framkvæmdastjóri, Mos- fellsbæ 7. Jón Kr. Óskarsson eftir- launaþegi, Hafnarfirði 8. Sandra Franks ökukennari, Bessastaðahreppi 9. Sonja B. Jónsdóttir dag- skrárgerðarmaður, Sel- tjarnarnesi 10. Steinþór Einarsson, for- stöðumaður ÍTR, Garðabæ 11. Kolbrún Benediktsdóttir laganemi, Hafnarfirði 12. Dagbjört Hákonardóttir framhaldsskólanemi, Kópa- vogi 13. Þorlákur Oddsson bifreiða- stjóri, Hafnarfirði 14. Sigrún Benediktsdóttir lög- maður, Seltjarnarnesi 15. Steinn Ármann Magnússon leikari, Hafnarfirði 16. Ýr Gunnlaugsdóttir kaup- maður, Kópavogi 17. Hulda Karen Ólafsdóttir sjúkraliði Hafnarfirði 18. Bjarni Sæmundsson fv. pípulagningameistari Garðabæ 19. Halldór Björnsson, varafor- seti ASÍ, Kópavogi 20. Flosi Eiríksson bæjar- fulltrúi, Kópavogi 21. Lúðvík Geirsson bæjar- stjóri, Hafnarfirði 22. Auður Laxness húsmóðir, Mosfellsbæ. Listi Sam- fylking- ar sam- þykktur Suðvestur- kjördæmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.