Morgunblaðið - 03.12.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.12.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 49 30.1°1. 2002 3 4 5 1 1 7 8 2 0 6 4 8 10 24 33 21 27.11. 2002 3 9 12 19 24 34 5 47 Fjórfaldur 1. vinningur næsta laugardag Einfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag Sýnd kl. 4. ísl tal Vit 448Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4. Vit 448 Sýnd kl.6. AKUREYRIÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Sýnd Kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8.Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 8. Vit 479 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468 AKUREYRI Sýnd kl. 5 og 8. Vit 468 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. 4 0 . 0 0 0 G E S T I R Á T Í U D Ö G U M Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ hélt rokksveitin Sign útgáfutónleika í Austurbæ vegna nýrrar plötu sinnar sem ber nafnið Fyrir ofan himininn. Þetta er önnur plata sveitarinnar á jafn mörg- um árum og nú taka piltarnir til við glysrokk það sem tíðkaðist við lok níunda áratugarins. Andi Kiss og Mötley Crue sveif því yfir sætum Austurbæjar, með tilheyrandi ljósadýrð og glingri. Sign skipa þeir Ragnar Zolberg, Egill Örn Rafnsson, Sigurður Ágúst og Baldvin Freyr. Glys og gaman Tommy Lee hvað?! Ragnar Zolberg á sviði. Sign hélt útgáfutónleika á föstudag Morgunblaðið/Sverrir … Kevin Smith hefur látið búa til tölvuleik um Jennifer Lopez og Ben Affleck í þakklætisskyni fyrir að hafa leikið í nýjustu myndinni hans, Jersey Girl. Í leiknum Jen Saves Ben reynir persónan Lopez að bjarga Affleck frá mannræn- ingjum. Smith og Matt Damon koma ennframur fram í leiknum. Ef björgunin tekst endar leikurinn á því að Lopez og Affleck kyssast … Danni Minogue neitaði að afhenda systur sinni Kylie verðlaun á hinum árlegu tónlistarverðlaunum Top Of The Pops. Kylie fékk verðlaunin fyr- ir besta hljóm- leikaferðalagið en Danni tilkynnti á síðustu stundu að hún myndi ekki mæta á verð- launahátíðina … Liam Gallagher var handtekinn eftir að hafa lent í slagsmálum fyrir utan næturklúbb í München. Nokkrir Þjóðverjar réð- ust á söngvarann og komu trommari Oasis og tveir lífverðir honum til bjargar. Voru þeir handteknir líkt og aðalstjarnan. Noel bróðir hans slapp við öll vandræði og svaf vær- um svefni á hótelherberginu á með- an Liam var á lögreglustöðinni. Samkvæmt fréttastofu BBC hafa þýsk lögregluyfirvöld sakað Liam um að hafa sparkað í bringu lög- reglumanns en ekki er búist við að farið verði fram á gæsluvarðhald yf- ir honum heldur muni hann fremur hljóta háa fjársekt. FÓLK Ífréttum Ben Affleck Noel Gallagher … Kólumbíska söngkonan Shakira hefur játað að vera skotin í Chris Martin, söngvara Coldplay. „Ég dýrka Coldplay. Ég veit ekki hvort ég ætti að segja þetta því ég á kær- asta en söngvarinn er alveg ynd- islegur,“ sagð hún. Sá heppni í lífi Shakiru heitir Antonio de la Rua og er sonur fyrrverandi forseta Arg- entínu … Ms Dynamite segist vera orðin leið á lögunum sínum. Hún fékk Merc- ury-verðlaunin virtu fyrir breið- skífuna A Little Deeper. Hún er þegar byrjuð að vinna að nýrri plötu þar sem kveður við nýjan tón og er vinnuheiti plötunnar A Little Darker … Ozzy Osbourne ætlar að raka af sér allt hárið ef Sharon, kona hans, missir hárið í kjölfar krabbameins- meðferðar. Börn þeirra, Jack og Kelly, ætla einnig að raka af sér hár- ið til þess að styðja móður sína ef hún verður sköll- ótt …Reese Witherspoon og Ryan Philippe hafa leitað til hjónabands- ráðgjafa. Hún bendir á að Holly- wood-hjónabönd séu ekkert full- komnari en önn- ur. „Við erum bara venjulegt fólk, sem þarf að kljást við venjuleg vandamál,“ sagði hún. Ms Dynamite Reese Witherspoon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.