Morgunblaðið - 13.01.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 5.30 og 9.30. DV RadíóX Sýnd kl. 5, og 8. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. laus sæti Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimír Bouchler. Sérlega skemmtileg fjölskyldusýning sýn. lau. 18. jan. kl. 19 sýn. sun. 26. jan. kl. 15 sýn. lau. 1. feb. kl. 19 sýn. sun. 9. feb. kl. 15 sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Aðeins þessar sýningar. Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Aukasýning þri 14/1 UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 kl 20 græn kort 5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 19/1 kl 20, Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 19/1 kl 14 Su 26/1 kl 14 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 PÍKUSÖGUR-GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER á íslensku, færeysku og dönsku Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr, Charlotte Böving Lau 25/1 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 18/1 kl 19 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 18/1 kl 21, Su 26/1 kl 21 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 17/1 kl 20 Lau 25/1 kl 20 Fö 31/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu Lau 18. jan, kl 20, nokkur sæti fim 23. jan kl. 19, ath breyttan sýningartíma Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Allra síðustu sýningar Fim 16. jan. kl. 21, forsýning til styrktar Kristínu Ingu Brynjarsdóttur, UPPSELT. Föst 17. jan. kl. 21, frumsýning, UPPSELT. Lau 25. jan. kl. 21, nokkur sæti. Lau 1. febr. Föst. 7. febr. Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 18/1 kl 21 Fös 24/1 kl 21 Uppselt Fös 31/1 kl 21 Sýnd kl. 6, 8 og10 Sýnd kl. 6 og 11.15. B.i. 16 ára Á LAUGARDAG var frumsýndur í Borgarleikhúsinu nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson. Söng- leikurinn heitir Sól & Máni og er byggður á hugmynd Guðmundar Jónssonar, sem er gítarleikari Sál- arinnar. Sálin sér um flutning tón- listar í sýningunni með fulltingi Jóns Ólafssonar sem ásamt Guðmundi sér um tónlistarstjórn. Öll lögin í söngleiknum, fyrir utan lagið „Á einu augabragði“, eru af plötunum „Annar Máni“ og „Logandi ljós“. Með aðalhlutverk fara þau Arn- björg Hlíf Valsdóttir, sem leikur Sól, og Bergur Þór Ingólfsson, sem leik- ur Mána. Uppfærslan er í samvinnu við Íslenska dansflokkinn en leik- stjóri er Hilmar Jónsson. Sól & Máni frumsýnd Ólafur Ragnar Grímsson ræðir hér við þá Karl Ágúst Úlfsson og Jón Ólafsson. Arnbjörg Valsdóttir (Sól) og Bergur Þór Ing- ólfsson (Máni) kát eftir vel heppnaða sýningu. Guðmundur Jónsson og Stefán Hilmarsson, meðlimir Sálarinnar. Morgunblaðið/Árni Torfason Áhorfendur risu á fætur og klöppuðu fyrir leikurum, dönsurum og að sjálfsögðu Sálinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.