Morgunblaðið - 05.02.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.02.2003, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór Reyknesingar eiga fyrstu varasveit inn í 40 sveita undanúrslit Íslandsmóts- ins í vor. Það var sveit Guðmundar A. Grétarssonar sem vann þennan rétt og er í startholunum. Talið frá vinstri: Guðmundur A. Grétarsson, Óli Björn Gunnarsson, Soffía Daníelsdóttir og Þorsteinn Berg. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 24 pör til leiks þriðju- daginn 28. janúar. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Brynja Dýrborgard. – Þorleifur Þórarins. 282 Jón Pálmason – Ólafur Ingimundars. 273 Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 265 Efstu pörin í A/V: Ingibj. Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 291 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 272 Halla Ólafsd. – Pálína Kjartansd. 249 Sl. föstudag mættu einnig 24 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Jón Stefánsson – Þorsteinn Laufdal 262 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 246 Auðunn Guðmss. – Bragi Björnss. 229 Hæsta skor í A/V: Halla Ólafsd. – Jón Lárusson 280 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 257 Helga Helgad. – Sigrún Pálsd. 243 Meðalskor báða dagana var 216. Stjörnum prýdd bridshátíð um aðra helgi Áhugi erlendra stórspilara er mjög mikill þetta árið á Icelandair open og langt er síðan gestalistinn hefur verið skipaður jafnmörgum erlendum stjörnum: Zia Mahmood lætur sig ekki vanta og með honum í sveit spila Boye Brogeland, Björn Fallenius og Roy og Chrystal Welland. Sænska landsliðið er skipað: Pet- er Fredin, Magnus Lindquist, Pet- er Nyström og Fredrik Berthau. Frá Englandi koma tvíburarnir Jason og Justin Hackett ásamt hinum norska Geir Helgemo og Janet De Botton. Tony Forrester, Phil King, Andrew McIntosh og Lila Panahpour eru einnig frá Englandi. Frá Kaupmannahöfn koma bræðurnir Lars og Knut Blakset, Sören Christensen og Peter Hecht Johansen. Íslensku stórspilararnir, heims- meistarar og aðrir, láta sig heldur ekki vanta, en pólska sveitin, sem boðað hafði komu sína, hefur sent afboð. Geir Haarde fjármálaráð- herra setur hátíðina á föstudag kl. 19.00. Skráning á www.bridge.is eða 587-9360. Spilarar eru beðnir að skrá sig í síðasta lagi fimmtudag- inn 6. febrúar. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 31. janúar var spil- aður eins kvölds Mitchell-tvímenn- ingur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör í hvora átt voru: NS Þröstur Ingimarss. – Þórður Björnsson 264 Friðrik Jónsson – Unnar Atli Guðm. 259 Hrafnhildur Skúlad. – Jörundur Þórðars.229 AV Guðm. Baldurss. – Vilhjálmur Sig. jr. 287 Óskar Sigurðsson – Gísli Steingrímsson 253 Guðný Guðjónsdóttir – Jón Hjaltason 52 Góð þátttaka var í Verðlaunapott- inum og fengu Guðmundur – Vil- hjálmur og Þröstur og Þórður verð- laun úr honum. Að tvímenningnum loknum var spiluð miðnætursveitakeppni með þátttöku 5 sveita. Sveitir Stefáns Jó- hannssonar og Gísla Steingrímsson- ar bitust um efsta sætið og svo skemmtilega vildi til að þær áttust við í síðustu umferð. Sveit Stefáns vann leikinn 18–12 og tryggði sér fyrsta sætið með alls 51 stigi úr 3 leikjum. Með Stefáni spiluðu Bjarni Einarsson, Þröstur Ingimarsson og Þórður Björnsson. Sveit Gísla Stein- grímssonar endaði í 2. sæti með 148 stig. Með Gísla spiluðu Óskar Sig- urðsson, Hallgrímur Hallgrímsson og Hermann Friðriksson. Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 2. febrúar sl. var spilaður tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust: Unnar A. Guðm. – Eyjólfur Unnarsson 78 Ingibjörg Ottesen – Garðar Jónsson 62 Þóroddur Ragnarss. – Guðm. Gunnþórss. 58 Jóna Samsonard. – Kristinn Stefánsson 57 Í Bridsfélagi SÁÁ eru spilaðir eins kvölds tvímenningar í þægilegu og afslöppuðu andrúmslofti, alltaf á sunnudagskvöldum kl. 19.30. Spilastaður er Lionssalurinn að Sóltúni 20, en það er nánast sama hús og Bridssambandið var í áður, en hét þá Sigtún 9. Allir spilarar eru hjartanlega vel- komnir, umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson (sími 860-1003) og veitir hann aðstoð við myndun para, sé þess óskað. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi Fundur Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi boða til fundar á Austur- strönd 3, 3. hæð, í dag, miðvikudaginn 5. febrú- ar, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Frambjóðendur kjördæmisins reifa stjórnmálaviðhorfið. 2. Kosningabaráttan framundan. 3. Önnur mál. Allir velkomnir — kaffi á könnunni. Stjórnir fulltrúaráðsins og sjálfstæðisfélaganna. Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. Aðalfundur 2003 Aðalfundur Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar 2003 og hefst kl. 16.00. Fundurinn verður haldinn í Þingstofu A, 2. hæð á Radison SAS/Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík. Á dagskrá eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 4.06 grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um að heimildir stjórnar til útgáfu hlutafjár skv. 2. og 3. tl. í gr. 2.01 í samþykkt- um félagins verði framlengdar til júníloka 2005. 3. Tillaga um að heimild til stjórnar félagsins til hækkunar hlutafjár skv. 4. tl. í gr. 2.01 í samþykktum félagsins verði hækkuð í kr. 100.000.000 og standi sú heimild til loka janúar 2008. 4. Tillaga um heimild til stjórnar að kaupa eigin bréf félagsins. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal- fund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík, 3. febrúar 2003. Stjórn Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. KENNSLA Stýrimannskólinn í Reykjavík, sími 551 3194, fax 562 2750, netfang: styr@ismennt.is, veffang: styrimannaskoli.is Fjarskiptanámskeið GMDSS 5.—14. mars. Hásetafræðsla — aðstoðarmaður í brú hefst 17. febrúar kl. 8.00. Ennþá laus pláss. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum í síma 551 3194, fax 562 2750. Skólameistari. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hólavegur 4, þingl. eig. Ómar Geirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 10. febrúar 2003 kl. 13.00. Suðurgata 46, 50% eignar, þingl. eig. Rósa Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Fróði hf. og Kreditkort hf., mánudaginn 10. febrúar 2003 kl. 13.10. Suðurgata 47b, þingl. eig. Einar Oddberg Guðmundsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. ferúar 2003 kl. 13.20. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 4. febrúar 2003. Guðgeir Eyjólfsson. STYRKIR Styrkir Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir styrki til verkefna á sviði rannsókna eða lista. Verkefnin þurfa að nýtast börnum á leik- eða grunnskólaaldri. Heildarupphæð til úthlutunar er allt að 1,5 miljón króna. Umsókn, ásamt upplýsingum um umsæjanda og greinargerð um fyrirhugað verkefni, skal senda fyrir 28. febrúar 2003. Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnið og fjármögnun þess og leita umsagnar fagaðila. Reykjavík, 28. janúar 2003. Barnavinafélagið Sumargjöf, pósthólf 5423, 125 Reykjavík. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Aðstoðar- vegamálastjóri Staða aðstoðarvegamálastjóra er aug- lýst laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. mars 2003. Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Starfssvið:  Aðstoðarvegamálastjóri er vegamálastjóra til aðstoðar við stjórnun Vegagerðarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun.  Reynsla af stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri sam- gönguráðuneytisins. Umsóknir skulu sendar til samgönguráðuneyt- isins, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, 150 Reykja- vík, í síðasta lagi 20. febrúar 2003. Samgönguráðuneytið, 4. febrúar 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  183258  Kk. I.O.O.F. 7  18320571/2   HELGAFELL 6003020519 VI  Njörður 6003020519 I  GLITNIR 6003020519 III Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:00. „Trúir þú?“, Kjartan Jónsson talar. Heitt á könnunni á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.