Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 62

Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 62
ÍÞRÓTTIR 62 LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram................13 Ásvellir: Haukar - Þór A....................16.30 KA-heimili: KA - FH ..............................16 1. deild kvenna, Essodeild: Hlíðarendi: Valur - ÍBV..........................13 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Víkingur16.30 Sunnudagur: 1. deild karla, Essodeild: Víkin: Víkingur - Stjarnan......................20 1. deild kvenna, Essodeild: Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram................14 Ásvellir: Haukar - Fylkir/ÍR..................20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Árm./Þróttur .......16 Egilsstaðir: Höttur - Selfoss/Laugd. .....14 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR - ÍS ...............................16 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Borgarnes: Skallagrímur - Hamar ...19.15 DHL-höllin: KR - Njarðvík ...............19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - Valur......19.15 Smárinn: Breiðablik - Keflavík .........19.15 Stykkishólmur: Snæfell - ÍR .............19.15 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - Keflavík ....................17 KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni karla: Fífan: Stjarnan - Fram...........................13 Reykjaneshöll: Grindavík - FH..............14 Fífan: ÍA - Keflavík.................................15 Reykjaneshöll: Haukar - Þróttur R.......16 Egilshöll: Víkingur - ÍBV .......................17 Powerademótið: Boginn: Magni - Völsungur ...............15.15 Boginn: Leiftur/Dalvík - Tindastóll ..17.15 Sunnudagur: Reykjavíkurmót kvenna: Efri deild: Egilshöll: KR - Þróttur/Haukar.............18 Neðri deild: Fífan: HK/Víkingur - Þróttur/Haukar 2 .9 Egilshöll: ÍR - FH...................................20 BORÐTENNIS Íslandsmótið fer fram í TBR-húsinu í dag og á morgun, sunnudag. Keppni hefst kl. 11 í dag og 11.40 á morgun. Úrslitaleikir kvenna og karla fara fram kl. 13.40. GLÍMA Bikarglíma Íslands fer fram í dag kl. 13 í íþróttahúsi Hagaskóla. Keppt er í sjö flokkum og keppt verður í fyrsta skipti á sérhönnuðum og sérmerktum glímuvelli í yngri flokkunum. ÍSHOKKÍ Laugardagur: Íslandsmót karla, úrslitakeppni – þriðji leikur, Skautahöllin á Akureyri: SA - SR ....................................................17  Ef Skautafélag Akureyrar vinnur verð- ur liðið Íslandsmeistari. BLAK Laugardagur: 1. deild kvenna: KA-hús: KA - Þróttur N.........................14 Kársnesskóli: HK - Þróttur R................15 Keflav.flugv.: Nato - Fylkir....................17 Sunnudagur: 1. deild karla: Hagaskóli: Þróttur R. - Stjarnan...........14 Hagaskóli: ÍS - Hamar............................16 Bikarkeppni kvenna: Ólafsvík: Reynir H. - Bifröst .............16.30 SUND Unglingamót KR fer fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Í kvöld fer fram KR Super Challenge, þar sem sextán bestu karlar og konur á mótinu, átta frá Íslandi og átta frá Danmörku, muni keppa í flugsundi með útsláttarfyrir- komulagi. HANDKNATTLEIKUR Valur – HK 23:23 Hlíðarendi, Reykjavík, 1. deild karla, Esso- deild, föstudaginn 28. febrúar 2003. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 5:4, 7:5, 10:8, 14:11, 15:11, 16:15, 19:16, 21:17, 21:19, 23:21, 23:23. Mörk Vals: Snorri S. Guðjónsson 8/1, Mark- ús M. Michaelsson 7/3, Freyr Brynjarsson 6, Þröstur Helgason 1, Ragnar Ægisson 1. Varin skot: Roland Eradze 18/2 (þar af 8 til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur (Brendan Þorvalds- son rautt spjald vegna þriggja brottvísana þegar 21 mínúta var eftir). Mörk HK: Alexander Arnarson 6, Jaliesky Garcia 6/1, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Elías Már Halldórsson 2, Vilhelm Gauti Berg- sveinsson 2, Samúel Árnason 1, Már Þór- arinsson 1, Atli Þór Samúelsson 1. Varin skot: Arnar Freyr Reynisson 18 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son, ekki þeirra besti dagur. Áhorfendur: Um 130. ÍR – Afturelding 35:30 Austurberg, Reykjavík: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 3:5, 5:5, 6:8, 8:10, 12:10, 12:14, 13:15, 14:17, 17:17, 19:18, 20:20, 22:20, 25:21, 26:24, 29:25, 32:26, 33:28, 35:30. Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 8/1, Ólafur Sig- urjónsson 7/3, Ingimundur Ingimundarson 4, Ragnar Helgason 4, Bjarni Fritzson 4, Fannar Þorbjörnsson 3, Guðlaugur Hauks- son 3/2, Kristinn Björgúlfsson 1, Þorleifur Árni Björnsson 1. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 21 (þar af 7 aftur til mótherja), Stefán Petersen 1 (aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur (Júlíus Jónasson rautt spjald fyrir 3 brottvísanir á 32. mín.) Mörk Aftureldingar: Valgarð Thoroddsen 6/1, Jón A. Finnsson 6/3, Sverrir Björnsson 5, Daði Hafþórsson 4, Atli Steinþórsson 4, Haukur Sigurvinsson 4/2, Ernir Arnarson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 19/2 (þar af 8/1 aftur til mótherja), Ólafur Gíslason 2/1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson, ekki þeirra kvöld. Áhorfendur: Um 220. Staðan: Valur 22 16 4 2 606:479 36 ÍR 22 16 1 5 636:575 33 Haukar 21 15 1 5 630:502 31 KA 21 14 3 4 581:533 31 HK 22 12 3 7 606:582 27 Þór 21 13 0 8 588:556 26 Fram 21 10 4 7 540:513 24 Grótta/KR 21 11 1 9 543:492 23 FH 20 10 2 8 534:510 22 Afturelding 21 5 3 13 511:554 13 Stjarnan 21 5 2 14 548:608 12 ÍBV 21 5 2 14 502:602 12 Víkingur 21 1 3 17 506:646 5 Selfoss 21 0 1 20 509:688 1 FH – Stjarnan 26:23 Kaplakriki, Hafnarfirði, 1. deild kvenna, Essodeild, föstudaginn 28. febrúar 2003. Gangur leiksins: 1:1, 2:4, 6:4, 11:8, 14:9, 15:11, 17:13, 19:15, 21:17, 22:19, 25:20, 26:23. Mörk FH: Harpa Vífilsdóttir 8, Björk Æg- isdóttir 6, Eva Albrechsen 5, Berglind Björgvinsdóttir 4, Dröfn Sæmundsdóttir 1, Sigurlaug Jónsd. 1, Jolanta Slapiekene 1. Varin skot: Jolanta Slapiekene 16/1 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 6, Amela Hegic 4, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Vilhjálmsdóttir 3, Rakel Braga- dóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 2, Jóna Ragnarsdóttir 1, Krístin Clausen 1, Sólveig Kjærnested 1. Varin skot: Jelena Jovanovic 10 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Ingi Már Gunnarsson og Þor- steinn Guðnason, skemmtu áhorfendum með furðulegum dómum. Áhorfendur: Um 80. Fram – KA/Þór 25:25 Framhúsið, Reykjavík: Mörk Fram: Þórey Hannesdóttir 9, Rósa Jónsdóttir 8, Ásta Gunnarsdóttir 3, Guðrún Hálfdánardóttir 3, Anna María Sighvats- dóttir 2, Linda Hilmarsdóttir 2, Sigurlína Freysteinsdóttir 1, Katrín Tómasdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA/Þórs: Inga D. Sigurðardóttir 9, Ásdís Sigurðardóttir 7, Guðrún Tryggva- dóttir 3, Sandra Jóhannesdóttir 3, Erla Birgisdóttir 1, Martha Hermannsdóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Svavar Pétursson og Hilmar Guðlaugsson. Áhorfendur: 50. Staðan: ÍBV 21 18 2 1 592:425 38 Haukar 22 17 1 4 590:491 35 Stjarnan 23 15 4 4 525:445 34 Víkingur 22 12 3 7 487:417 27 Valur 22 13 1 8 473:461 27 FH 22 11 2 9 538:504 24 Grótta/KR 23 10 1 12 487:510 21 Fylkir/ÍR 23 4 0 19 445:596 8 KA/Þór 24 3 1 20 489:598 7 Fram 22 1 1 20 414:593 3 KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Grindavík 99:94 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Intersport- deildin, föstudaginn 28. febrúar 2003. Gangur leiksins: 0:4, 10:4, 13:6, 19:12, 25:14, 27:21, 40:25, 49:36, 55:44, 63:48, 65:56, 76:58, 84:61, 84:72, 87:78, 92:84, 95:89, 97:94, 99:94. Stig Njarðvíkur: Páll Kristinsson 21, Teitur Örlygsson 21, Gregory Harris 21, Friðrik Stefánsson 19, Ólafur A. Ingvarsson 8, Guð- mundur Jónsson 7, Þorsteinn Húnfjörð 2. Fráköst: 21 í vörn –11 í sókn. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 27, Guð- laugur Eyjólfsson 26, Páll Axel Vilbergsson 19, Helgi Jónas Guðfinnsson 12, Guðmund- ur Bragason 6, Predrag Praminko 2, Jó- hann Þór Ólafsson 2. Fráköst: 26 í vörn – 19 í sókn. Villur: Njarðvík 19 – Grindavík 17. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Einar Einarsson. Áhorfendur: 270. Breiðablik – KR 71:100 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 2:0, 15:8, 19:18, 23:23, 26:29, 28:35, 34:49, 38:51, 41:57, 46:65, 51:73, 55:75, 58:86, 60:92, 64:98, 71:100. Stig Breiðabliks: Kenneth Tate 23, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13, Mirko Virijevic 10, Loftur Einarsson 8, Ísak Einarsson 8, Ágúst Angantýsson 5, Friðrik Hreinsson 2, Jón Arnar Ingvarsson 2. Fráköst: 31 í vörn – 13 í sókn. Stig KR: Darrell Flake 20, Magni Haf- steinsson 15, Skarphéðinn Ingason 12, Magnús Helgason 12, Herbert Arnarson 11, Óðinn Ásgeirsson 10, Baldur Ólafsson 8, Jó- el Sæmundsson 6, Jóhannes Árnason 3, Arnar Kárason 3. Fráköst: 13 í vörn – 11 í sókn. Villur: Breiðablik 23 – KR 23. Dómarar: Helgi Bragason og Georg And- ersen. Áhorfendur: Um 130. Hamar – Tindastóll 93:75 Íþróttahúsið Hveragerði: Gangur leiksins: 4:0, 13:7, 14:13, 24:15, 24:17, 30:19, 32:24, 34:28, 42:33, 48:40, 58:47, 65:53, 72:56, 76:62, 81:69, 90:69, 90:72, 93:75. Stig Hamars: Svavar Páll Pálsson 27, Keith Vassell 27, Lárus Jónsson 14, Marvin Valdi- marsson 13, Pétur Ingvarsson 5, Hjalti Jón Pálsson 4, Hallgrímur Brynjólfsson 3. Fráköst: 27 í vörn – 14 í sókn. Stig Tindastóls: Clifton Cook 25, Michail Antropov 23, Óli Barðdal 9, Helgi Viggósson 7, Einar Ö. Aðalsteinsson 7, Kristinn Frið- riksson 6, Sigurður Sigurðsson 2. Fráköst: 20 í vörn – 11 í sókn. Villur: Hamar 26 – Tindastóll 26. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Bjarni G. Þórmundsson. Áhorfendur: Um 230. Staðan: Grindavík 20 16 4 1855:1691 32 Keflavík 20 15 5 2012:1682 30 KR 20 15 5 1794:1632 30 Haukar 20 14 6 1812:1712 28 Njarðvík 20 11 9 1653:1675 22 Tindastóll 20 10 10 1781:1782 20 ÍR 20 10 10 1742:1797 20 Snæfell 20 8 12 1603:1617 16 Breiðablik 20 7 13 1812:1881 14 Hamar 20 6 14 1816:1969 12 Skallagrímur 20 4 16 1648:1843 8 Valur 20 4 16 1611:1858 8 1. deild karla KFÍ – ÍS ...................................................87:67 NBA-deildin Washington – Houston ........................ 100:98 LA Lakers – Detroit .............................. 95:85 Dallas – Sacramento .......................... 124:126 KNATTSPYRNA Deildabikar karla A-RIÐILL: KR – KA ...................................................... 4:0 Sigurður Ragnar Eyjólfsson 25., Sigurvin Ólafsson 27., Veigar Páll Gunnarsson 45., Örlygur Helgason 54. (sjálfsm.) Staðan: KR 2 2 0 0 7:0 6 Fram 1 1 0 0 2:1 3 Þór 1 1 0 0 1:0 3 ÍA 2 1 0 1 1:1 3 Stjarnan 0 0 0 0 0:0 0 Keflavík 1 0 0 1 1:2 0 Afturelding 1 0 0 1 0:3 0 KA 2 0 0 2 0:5 0 B-RIÐILL: Fylkir – Valur .............................................0:2 - Sigurbjörn Hreiðarsson 64., Sigurður Sæ- berg Þorsteinsson 75. Staðan: Þróttur R. 1 1 0 0 4:2 3 Grindavík 1 1 0 0 2:0 3 Valur 2 1 0 1 3:2 3 Víkingur R. 1 1 0 0 2:1 3 Haukar 1 0 1 0 1:1 1 Fylkir 2 0 1 1 1:3 1 FH 1 0 0 1 2:4 0 ÍBV 1 0 0 1 0:2 0 Norðurlandsmót Powerademótið, Boganum á Akureyri: Þór – Tindastóll ..........................................3:0 Jóhann Þórhallsson, Ingi Hrannar Heimis- son, Pétur Kristjánsson. Staðan: KA 4 4 0 0 22:2 12 Þór 4 4 0 0 8:1 12 Völsungur 4 2 0 2 13:6 6 Leiftur/Dalvík 4 1 0 3 5:8 3 Tindastóll 4 1 0 3 2:17 3 Magni 4 0 0 4 1:17 0 England 1. deild: Rotherham – Sheffield United ..................1:2 Belgía La Louviere – Genk ....................................2:2 Sint-Truiden – Standard Liege .................0:1 BLAK 1. deild kvenna KA – Þróttur N ...........................................1:3 (19:25, 8:25, 25:18, 23:25) GOLF HM í holukeppni Tiger Woods – Stephen Leaney................7-6 Scott Hoch – Toshi Izawa ..........................4-3 Jay Haas – Nick Price ................................1-0 Kevin Sutherland – Adam Scott ...............1-2  Meistarinn 2002 er þar með úr leik. Peter Lonard – Robert Allenby ................1-0 Darren Clarke – Jim Furyik .....................2-1 Phil Mickelson – Jerry Kelly .....................2-3 David Toms – Alex Cejka ..........................1-0 UM HELGINA JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðs- maður í knattspyrnu, ítrekar þá löngun sína að festa sig í sessi hjá Aston Villa og í ensku úrvalsdeildinni. Haft var eftir honum í enskum fjölmiðlum í gær að til þess yrði hann að standa sig vel. „Ég vil ganga til liðs við Villa ef það er nokkur kostur, en til þess verð ég að halda áfram að sýna mitt besta. Takist það ekki, fer ég aftur til Spánar. Ég á fjögur ár eftir af samningi mínum þar svo að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni. Það er því engin áhætta fyrir mig að spila hér í Englandi næstu þrjá mánuðina,“ sagði Jóhannes Karl. Hann hefur verið í byrjunarliði Villa í öll- um fjórum leikjum liðsins frá því hann kom þangað að láni frá Real Betis og verð- ur væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar Villa mætir Birmingham í ná- grannaslag í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Engin áhætta að leika á Englandi Jóhannes Karl Fyrstu mínúturnar voru fjörugarog bæði lið voru mætt vel stemmd til leiks og þyrsti í sigur. Stjörnustúlkur byrj- uðu af talsverðum krafti og náðu foryst- unni, þær héldu samt ekki sama krafti lengi og datt leikur þeirra nokkuð niður um miðbik hálfleiksins. Gest- irnir gengu þá á lagið – á tíu mínútna kafla skoruðu þær sjö mörk á móti tveim frá gestunum og voru komnar með leikinn í sínar hendur. Þá hægð- ist aðeins á leiknum en FH-stúlkur voru öruggar við stjórnvölinn og fóru með fjögurra marka forystu til bún- ingsherbergja, 17:13. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik, talsvert var um mistök en FH-stúlkur létu forystu sína ekki af hendi en juku heldur við hana – mestur varð munurinn 6 mörk. Leik- ur Stjörnustúlkna virtist vera að hressast tíu mínútum fyrir leikslok og þegar fimm mínútur voru eftir höfðu þær minnkað muninn niður í þrjú mörk. Þá setti vörn heimamanna í lás og á síðustu fimm mínútunum var ekki eitt einasta mark skorað. Leikn- um lauk því með sigri FH-stúlkna, 26:23, og Stjörnustúlkur misstu tæki- færið á að færast upp í annað sæti deildarinnar – FH er í því sjötta. Einvarður Jóhannson þjálfari FH var ekki alls kostar ánægður með dómgæsluna í leiknum, „ég vil meina að ef ólöglegar hindranir hefðu verið dæmdar í leiknum hefðum við unnið með tíu mörkum, dómarararnir voru ekki að sinna sínu starfi.“ En Ein- varður bætti svo við „en ég er mjög ánægður með stigin og þetta styrkir skoðun mína um að við erum með lið sem gæti verið mun ofar í deildinni. Vörnin stóð sig alveg frábærlega – stelpurnar stóðu vaktina almennilega og uppskáru eftir því.“ Heimasætur FH settu í sigurgír LÍF og fjör var í Kaplakrika í gærkvöldi þegar FH-stúlkur tóku á móti nágrönnum sínum í Stjörnunni. Gestirnir byrjuðu leikinn betur, náðu forystu snemma en misstu hana niður eftir um stundarfjórð- ungsleik. Þá settu heimasæturnar í sigurgír og tóku leikinn í sínar hendur, komust yfir og héldu forystunni allt til leiksloka. Lokatölur urðu 26:23 og var sigurinn öruggari en tölurnar gefa til kynna. Andri Karl skrifar Hamar lagði grunninn að sigrin-um strax í fyrsta leikhluta, er liðið náði 11 stiga forskoti, en í leik- hléi var staðan 30:19. Sóknir heimamanna voru vel skipulagðar en allt gekk á aftur- fótunum hjá norðan- mönnum sem röðuðu inn villunum í leikhlutanum. Marvin Valdimarsson var með 9 stig í leikhlutanum fyrir Hamar, en hann fékk síðan fljótlega sína fjórðu villu í þriðja leikhluta, og kom eftir það lítið við sögu, því miður fyrir Hamar. Tindastólsmenn náðu mest að minnka muninn niður í 4 stig í öðrum leikhluta, 30:34, en lengra komust þeir ekki og heimamenn juku mun- inn aftur í 9 stig, 42:33. Sá munur hélst til loka hálfleiksins en í hálfleik var staðan 48:40. Leikurinn harðnaði til mikilla muna í þriðja leikhluta og var aðeins um að leikmenn væru að ýta við hver öðrum. Norðanmenn voru meira í að láta dómarana fara í taugarnar á sér en að spila leikinn og því náðu heima- menn að auka muninn í 17 stig rétt fyrir leikhlé, en fyrir fjórða leikhluta var staðan 72:56. Gestirnir komu ákveðnir til leiks í fjórða leikhluta og minnkuðu mun- inn í 9 stig þegar fjórar mínútur voru eftir, 78:69. Þá setti Lárus Jónsson niður þriggja stiga körfu fyrir Ham- arsmenn og þá virtist sem allar varn- ir Tindastóls brystu og heimamenn gengu á lagið. Eftir það juku Ham- arsmenn muninn og sigruðu með 18 stiga mun, 93:75. Lið Hamars spilaði allt mjög vel en þó verður að taka Keith Vassel úr hópnum sem sýndi úr hverju hann er gerður, en greinilegt er að hann er óðum að komast í sitt gamla form. Þá átti Svavar Páll góðan leik og Lárus Jónsson var góður leikstjórnandi. Hjá Tindastól var Michael Andropov lang bestur. Mikilvægur Hamarssigur HAMAR vann öruggan sigur á Tindastól í gærkvöldi, 93:75. Leik- menn liðsins léku á als oddi í leiknum og voru það vel út færðar sóknir og öflugur varnarleikur sem lagði grunninn að sigrinum. Svavar Páll Pálsson átti góðan leik fyrir Hamar en hann skoraði 27 stig, og Keith Vassel átti einnig góðan leik, hann skoraði líka 27 stig og tók að auki 12 fráköst. Helgi Valberg skrifar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.