Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 67
ROBERT Del Naja, betur þekktur
sem 3D úr Massive Attack, hefur
verið sleppt úr haldi lögreglu gegn
tryggingarfé, eftir að hafa verið yf-
irheyrður og ákærður fyrir að hafa
haft í fórum sínum „hörð“ eiturlyf og
klámefni af Netinu. Atlaga var gerð
að heimili 3D í Bristol og varning-
urinn ólöglegi gerður upptækur, en
lögreglan þar í
borg gengst nú
fyrir sérstöku
átaki gegn klám-
efni á Netinu. Í
yfirlýsingu til
fjölmiðla hafnar
3D öllum ásökun-
um um að hafa
haft undir hönd-
um barnaklám sem tekið var af Net-
inu og segist fullviss um að sakleysi
hans verði sannað …
FÓLK ÍfréttumÍ TILEFNI af fimm ára afmæli mbl.is var gestum mbl.is
boðið að gera síðuna að upphafssíðu sinni. Tekið var á
móti gestum mbl.is með uppskotsglugga og þeim boðið
að skrá sig í lukkupott um leið og síðan var gerð að
upphafssíðu þeirra.
Þátttakan var mjög góð en það skráðu sig alls 16.192
gestir í lukkupottinn. Einn heppinn vinningshafi var
dreginn út úr þessum hópi og vann hann flugmiða fyrir
tvo til Evrópu með Icelandair. Vinningshafinn reyndist
vera Þröstur Þórhallsson, stórmeistari í skák. Á mynd-
Afmælisleikur mbl.is
Stórmeistarinn
vann utanlandsferð
Morgunblaðið/Kristinn
Konráð Olavsson hjá markaðsdeild Morgunblaðsins af-
hendir Þresti Þórhallssyni verðlaunin glæsilegu.
inni tekur hann við verðlaununum úr hendi Konráðs
Ólafssonar hjá markaðsdeild Morgunblaðsins.
UM SÍÐUSTU helgi stóð Armand á
Íslandi fyrir keppninni World Style
Contest í Smáralind þar sem æfingar
með liti voru í forgrunni.
Leikar fóru þannig að Svandís Ósk
Helgadóttir frá Space sigraði, Sæunn
frá Unique varð í öðru sæti og Sara
Katrín frá Space hafnaði í þriðja sæti.
Í september fer Svandís svo út til
Portúgal til að taka þátt í Evrópu-
keppni. Þar verður svo ákveðið hver
fer áfram í heimsmeistarakeppnina,
World Wide Hairtour, sem haldin
verður á Kúbu í nóvember.
World Style Contest-hárgreiðslukeppnin
Svandís sigraði
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Svandís Ósk sigurvegari og Guðný Sóley, viðfangsefnið.
Leikur að rauðu.
Svart og sígilt.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
SV. MBLHK DVÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com
Tilnefningar
til Óskars-
verðlauna
þ. á. m. besta
mynd
13
Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack
Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu til-
nefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik
sinn í myndinni.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna:
Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2
RADIO X
SV MBL
Kvikmyndir.com
SG DV
ÓHT RÁS 2
kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.
á. m. Salma Hyaek sem besta
leikona í aðalhlutverki6
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 3, 6, 8.30 og Powersýning kl. 10.50. B.i. 16.
Frumsýning á fyrstu
stórmynd ársins
Vinsælasta
myndin í
Bandaríkjunum.
2 vikur á
toppnum.
Stútfull af topp
tónlist og
brjálæðri
spennu.
Missið ekki af
þessari
mögnuðu mynd.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna,
þ.á.m.besta mynd og besti leikstjóri10
HJ MBL
Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal. 400 kr.
RADIO X
SV MBL
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
Frábær svört
kómedía með
stór leikurun-
um Jack
Nicholson og
Kathy Bates
sem bæði
fengu tilnefn-
ingar til Ósk-
arsverðlauanna
í ár fyrir leik
sinn í mynd-
inni.
Sýnd kl. 2.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.15. B.i.16.
Sýnd kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna:
Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2
www.laugarasbio.is
Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese með
stórleikurunum Leonardo DiCaprio,
Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz.
Frumsýning á fyrstu
stórmynd ársins
Vinsælasta
myndin í
Bandaríkjunum.
2 vikur á
toppnum.
Stútfull af topp
tónlist og
brjálæðri
spennu.
Missið ekki af
þessari
mögnuðu
mynd.
POWERSÝNINGkl. 10.15Á STÆRSTA THXtJALDI LANDSINS
ÓHT RÁS 2