Morgunblaðið - 01.03.2003, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 01.03.2003, Qupperneq 71
fjölskyldu í Bandaríkjunum sem leggur allt sitt stolt í að vera grísk. Og í þessari gam- aldags fjöl- skyldu er Nía föst, og fundist hún vera það frá unga aldri. Hún giftist hins vegar kenn- ara (Steven Eck- holdt er tekinn við af John Corbett í hlutverki Millers) sem ekki er af grískum uppruna, og um leið og fjölskyldan sættir sig við hann, sættir hún sig betur við fjöl- skylduna. Þáttaröðin hefst einmitt þegar Nía og eiginmaðurinn koma heim úr brúðkaupsferðinni, og verða óneitanlega vör við að fjölskylda hennar er alltaf á sama stað og ætl- ar sé svo sannarlega að vera hluti af nýja lífinu þeirra. Já, gamanið er víst bara rétt að byrja. Vinsælir Grikkir STÓRA gríska feita lífið mitt nefnist sjón- varpsþáttur sem sló í gegn um seinustu helgi í Bandaríkjunum. Nafnið hringir líklega ein- hverjum bjöll- um, enda titill- inn afskaplega líkur bíómynda- titlinum Stóra gríska feita brúðkaupið mitt. Já, sú mynd var sýnd á Íslandi seinasta sumar og langt fram á haust, enda um létta og skemmti- lega rómantíska gamanmynd að ræða. Nú hefur s.s. Nia Vardalos, sem skrifaði og lék aðalhlutverkið í bíó- myndinni, samið um að vera í þátta- röð, og enn í aðalhlutverkinu. Skrifin munu hins vegar vera í margra höndum. Líkt og myndin fjallar þáttaröðin um unga konu sem tilheyrir grískri Grískar mæðgur í vinsælum þáttum. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 71 Lúxusíbúðir Til sölu 3ja herb. 100 fm vel skipulagðar íbúðir. Rúmgott baðherb., 90 sm sturta og baðkar, þvottahús, 27 fm stofa og gott eldhús. Stórar svalir mót suðri. 3ja—4ra herb. 130 fm íbúðir með stórum stofum. Rúmgott baðherb., 90 sm sturta og baðkar, þvottahús, mjög gott eldhús. Stórar svalir á móti suðri. Sérstaklega fallegt útsýni. Þessar íbúðir henta vel fyrir þá, sem eru að minnka við sig og þurfa stórar stofur. Byggingaraðili: Örn Isebarn Upplýsingar í símum 896 1606 og 557 7060.    "    # $%  &  ' ()$*+   +  %%: %: %: %: : !: ": !$: ! : !#: !%: !: !: !: !"#$%! % #&"' () *+,)&"' () -"./*$0+) 1 )8& 1& 2     ;.  6 &<28 &  =    &1 !$ % "/ "/ & 2  # $$ % &1 !"" !"# !%! $" & 2 ! " """  !"" 2 3445 2 6753    2 3   8  # # ! " !" ! ! !!" !  !  ! # ! ! !# ! ! !" &1 !"$ / /" !/ !/$ "/% "/ "/! "/ / !/# !/! !/# "/     4   & & )8 >> ? &  8 .   1    &!### 1( !##$= 1( & &>> ? &  8 .   / 1 ? & .     !  45 6  8  @!< /)1  1& .   .    & / )  )8  &1&     &9& & .     7.    /    . &  @ <   &   1    & .  .& 4&&6& & & $ &    75 9 6: 5A >> ? &   .=   ;< $  ;< $  ;< $  = 1>6 ? >6 #  =   ! 19:1  "@=  A A C27D  ?   E 2 !4 7  # %  % @  # ! @% @ & &  .   .  & & & & ? ? ? & & ( ? B.  ?  72  F   -9 + G , /6 #  &  F 9 ?  6 $6 # > @ @ $ $ $ ! ! !!    !% 2. 2. & & & & &  ? ? ? & & & & &  ? @  ,/ ?H  @ H 2 &  =1 I4  @ F A G <7H 0  !$ ! ! ! !% $ @!" @% @ !  !$ ? ( ? )& ? )  ? B.2 )& ? ( ?  ? ?  ? @5  )8   8 / ?   .     & ( / 1 6 1 1   4&&"&  &  C 1K  >     C.   8 . ( / 6 1 1  & D2  &1 !      7!"< / ?   .   & /B2  C.   & 4&&&   & /) ?         "# $#%# &# '# %# &# &# '# '# BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-18.30 Jói Jó 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næt- urvaktin. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Árna Sigurjónssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.08 Fugl. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. 17.00 Sæludagar í Svíaríki. Annar þáttur með Krist- jáni Hreinssyni. Í þáttaröðinni eru leikin 32 lög sem samin voru af höfundum frá 9 löndum. Viðmælandi er Birgir Örn Steinarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar. Um- sjón: Freyr Eyjólfsson. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Laugardagskvöld með Gísla Marteini. Gísli Marteinn Baldursson fær til sín gesti sem spjalla um líf sitt og tilveruna. 20.20 PZ- senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. ÞAÐ er alltaf gaman þegar boðið er upp á sígild kvikmyndaverk í sjón- varpinu. Í kvöld ætlar Sjónvarpið að sýna kvikmyndina Steingeit (Capri- corn One) hálftíma eftir miðnætti. Myndin sem er frá árinu 1978, leik- stýrð og skrifuð af Peter Hyams, hefur heldur betur staðist tímans tönn og þykir ein besta mynd höf- undar, sem hefur fengist við heldur léleg verkefni undanfarin ár. Myndin er samsæriskenning þess efnis að fyrsta mannaða geimferðin til Mars hafi aldrei verið farin. Þar segir frá liðsforingjanum Charles Brubaker og spenntum geimförun- um hans. Allt virðist í lukkunnar vel- standi þegar rétt fyrir brottför að þeim er öllum kippt út úr geimfarinu og hent inn í kvikmyndaver í miðri eyðimörk. Það kemur í ljós að geim- skutlan býr yfir meiriháttar göllum, sem NASA vill ekki viðurkenna. Í kvikmyndaverinu eru geimfararnir síðan neyddir til að „leika“ geimferð- ina og lendinguna á Mars, til að plata umheiminn til að trúa því að þeir hafi í alvöru farið ferðina og halda þannig heiðri NASA. En blaðamann nokk- urn, Robert Caulfield, byrjar að gruna ýmislegt. En hver vísbending sem hann kemst finnur, virðist leiða til að morðtilraunar á honum. Leikarar myndarinnar eru skemmtilegir. Brubaker leikur gamli kappinn James Brolin, eigin- maður Barbru Streisand, en blaða- manninn Caulfield leikur Elliott Gould, sem líka var giftur Streisand, en á árunum 1963-71. Önnur kunn- ugleg andlit má sjá einsog þeirra O.J. Simpsons og Telly Savalas. Blekkingarvefur NASA ÚTVARP/SJÓNVARP TAGGART er á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld kl. 22.50. Undir forystu Jackie Reid rannsakar lögreglan í Strathclyde íkveikju í fataverk- smiðju, en lík finnst í kjallara húss- ins. Englendingar eru snillingar í sjón- varpsþáttagerð og sannar Taggart að Skotar standa þeim ekkert að baki þegar að sakamálaseríum kem- ur. Leikararnir eru fyrsta flokks og raunsæisleikurinn meiriháttar. Þótt fýlupúkinn Taggart sjálfur sé horf- inn á vit feðra sinna, og Jardins sé enn sárt saknað, eru leikararnir Blythe Duff og félagarnir eitthvað svo vinalegir og eiginlega heimilis- legir eftir reglulegar heimsóknir inn á íslensk stofugólf seinasta áratug og gott betur. Nei, missum ekki af þeim. EKKI missa af… …skoskum frændum okkar Blythe Duff er töff sem Jackie. TRY ME buxur í miklu úrvali Hallveigarstíg 1 588 4848
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.