Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2003 45 Reykjavíkurmótið í tvímenningi fer fram sunnudaginn 16. mars og verður spilað í húsnæði BSÍ. Mótið hefst kl. 13 og spilaður verður Barómeter (allir við alla) eða Monrad Barómeter og ræðst það eft- ir þátttöku. Efsta sætið gefur rétt á að spila í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenn- ingi 2003. Keppnisgjald er 4000 kr. á par. Reykjavíkurmeistarar 2002 eru Anton Haraldsson og Sigurbjörn Haraldsson Spilarar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig fyrirfram og tekið er við skráningu hjá BSÍ, s: 587-9360 eða í tölvupósti keppnisstjori- @bridgefelag.is Hrólfur og Oddur með góða forystu hjá BR 50 pör mættu til leiks fyrsta kvöld- ið af 5 í Aðaltvímenningi BR. Spilaður er Barómeter tvímenn- ingur með 3 spilum á milli para, 9 eða 10 umferðir á kvöldi. Hrólfur Hjalta- son og Oddur Hjaltason leiða með +207 stig sem jafngildir 66,0% skori. Efstu pör eru: Hrólfur Hjaltason–Oddur Hjaltason 207 Björn Theodórss.–Sigurður B. Þorst. 121 Gylfi Baldurss.–Steinberg Ríkarðss. 118 Páll Valdimarss.–Eiríkur Jónss. 99 Páll Jónsson–Jóhann Stefánss. 96 Böðvar Magnúss.–Rúnar Magnúss. 86 Júlíus Snorras.–Sigurður Sigurjónss. 84 Ísak Örn Sigurðss.–Ómar Olgeirss. 84 Öll spil og úrslit úr mótinu er að finna á heimasíðu BR, www.bridge- felag.is. Föstudaginn 7. mars, spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 30 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Jón Stefánsson–Magnús Sverrisson 112 Gylfi Baldursson–Hermann Friðriksson 97 Erla Sigurjónsdóttir–Sigfús Þórðarson 81 Hulda Hjálmarsd.–Andrés Þórarinsson 81 Bryndís Þorsteinsd.–Ómar Olgeirsson 49 Árni Hannesson–Oddur Hannesson 42 Guðlaugur Nielsen–Gísli Steingrímsson 42 Að tvímenningnum loknum var spiluð miðnætursveitakeppni með þátttöku 6 sveita. Sveit Soffíu Dan- íelsdóttur sigraði með 52 vinnings- stig úr 3 leikjum. Með henni spiluðu: Halldóra Magnúsdóttir, Jörundur Þórðarson og Guðlaugur Sveinsson. Föstudagskvöld BR eru röð eins- kvölds tvímenninga sem byrja kl. 19 á föstudögum í húsnæði BSÍ, Síðu- múla 37. Nýliðabrids á föstudögum Föstudaginn 7. mars mættu 8 pör og spiluðu monrad barometer, 18 spil. Lokastaðan: Ásta Jónsdóttir - Kristján Nielsen 16 Jón Jóhannss. - Steingrímur Þorgeirss. 10 Þórður Friðbjarnar - Aðasteinn Halldórs. Margrét Þórisd. - Jóhannes Jónsson Næsta spilakvöld er föstudaginn 14. mars kl. 19:30. Athugið breyttan tíma. Allir sem kunna undirstöðuatriðin í brids eru velkomnir. Umsjónar- maður er Sigurbjörn Haraldsson og aðstoðar hann við að finna spila- félaga fyrir þá sem mæta stakir. Spilað er í Síðumúla 37, þriðju hæð, alla föstudaga kl. 19.30. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni í Sigfúsarmótinu var hald- ið áfram fimmtudaginn 6. mars sl, en þá var spilað annað kvöldið af fjór- um. Þessi pör skoruðu mest um kvöldið: Gísli Hauks.–Magnús Guðmunds. +32 Kristján M. Gunnars.–Björn Snorras. +21 Anton Hartm.–Pétur Hartm. +17 Sigurður Vilhjálmss.–Grímur Magnúss. +11 Þröstur Árnas.–Ríkharður Sverriss. +11 Staða efstu para er nú þessi: Kristján M. Gunnars.–Björn Snorras. +62 Anton Hartm.–Pétur Hartm. +51 Brynjólfur Gests.–Guðmundur Theod. +22 Gísli Hauksson–Magnús Guðmunds. +20 Sigurður Vilhjálms.–Grímur Magnús. +11 Þröstur Árnas.–Þórður /Ríkharður +5 Þriðja umferð mótsins verður spil- uð fimmtudaginn 13. mars nk. Spilarar í Suðurlandsmótinu í tví- menning, sem verður spilað á Heimalandi laugardaginn 15. mars nk., eru beðnir um að athuga að spilamennska hefst stundvíslega kl. 10. Bridsfélag Akraness Einungis 10 stig skilja að efstu sveit í Akranesmótinu í sveitakeppni og þá í fjórða sæti og sú sveit á auk- inheldur inni einn leik. Það er sveit Árna Bragasonar sem leiðir með 290 stig, í einni bendu þar á eftir eru Tryggvi Bjarnason með 285 stig, Öldungarnir með 283 stig, og Hár- snyrting Vildísar með 280 stig. Mótinu lýkur fimmtudaginn 13. mars, í fyrri umferð spilar Sveit Árna við Sveit Tryggva, Öldungarnir spila við Alfreð Kristjánsson (6. sæti), Hársnyrtingin spilar við Strákana (9. sæti), Ingi St. Gunn- laugsson (5. sæti) spilar við Hörð Jó- hannesson (7. sæti) Magnús Magn- ússon á yfirsetu. Í lokaumferðinni spila Hársnyrtingin og Öldungarnir, Alfreð og Árni, Tryggvi og Ingi Steinar, Hörður og Magnús, en Strákarnir sitja á strák sínum og fylgjast með. Vesturlandsmót í tvímenningi Vesturlandsmótið í tvímenningi verður haldið á Breiðinni á Akranesi laugardaginn 29. mars n.k. Mótið hefst stundvíslega kl. 10:00 og lýkur með verðlaunaafhendingu um kl. 20:30. Mótið er opið silfurstigamót og gefur efsta sæti rétt til þátttöku í úr- slitum Íslandsmóts í tvímenningi í vor. Spilaður verður Barómeter allir við alla 2-4 spil milli para eftir fjölda. Keppnisstjóri verður Sveinn Rún- ar Eiríksson Þátttökutilkynningar berist í síð- asta lagi fimmtudaginn 27. mars nk. í síma 437-2395/896-6613 eða E-mail gudmo@simi.is (Guðm.Ól) eða 431- 2462/892-2962 eða E-mail maceinar- @simnet.is (Einar Guðm). Einnig er hægt að skrá sig hjá Bridssambandi Íslands á slóðinni http://www.- bridge.is/user/bridge/tou/view/44/ 32/0/0/101 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hinn 3. mars var spiluð 2. umferð í hraðsveitakeppni 2003 með þátttöku 10 sveita. Röð efstu sveita er nú þannig; Sveit Olívers Kristóferss. 1089 Sveit Sigurðar Pálssonar 1965 Sveit Þorsteins Laufdal 1046 Sveit Eysteins Einarssonar 1035 Sveit Hjálmars Gíslasonar 1030 Tvímenningskeppni spiluð 6. mars. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. N-S Júlíus Guðmundsson–Rafn Kristjánsson 259 Eysteinn Einarsson–Kristján Ólafsson 246 Albert Þorsteinsson–Bragi Björnsson 242 A-V Elín Jónsdóttir–Soffía Theódórsdóttir 255 Magnús Oddsson–Magnús Halldórsson 247 Þórólfur Meyvantsson–Viggó Nordquist 242 Bridsfélag Akureyrar Nú þegar 3 kvöld eru búin af fjór- um í Greifatvímenningnum er ljóst að það stefnir í hörkuspennandi lokaumferð á þriðjudaginn kemur. Páll Þórsson og Stefán Sveinbjörns- son skoruðu grimmt í þriðju lotu og komust upp í fyrsta sæti ásamt þeim Ævari Ármannssyni og Árna Bjarnasyni. Skor kvöldsins fengu þó þeir Gissur Jónasson og Hjalti Berg- mann og náðu þeir með því þriðja sætinu. Í fjórum næstu sætum eru pör sem eru þekkt fyrir allt annað en að gefa sitt eftir og því er ljóst að það verður barist um hvern slag í loka- umferðinni. Staða efstu para er þannig: Páll Þórsson–Stefán Sveinbjörnss. 89 Ævar Ármannsson–Árni Bjarnas. 89 Gissur Jónasson–Hjalti Bergmann 74 Gylfi Pálsson–Helgi Steinsson 62 Örlygur Örlygsson–Reynir Helgas. 41 Bridsfélag Hreyfils Hafinn er tvímenningur með þátt- töku 14 para. Það er hörkubarátta á toppnum en efstu pörin eru þessi: Ingvar Hilmarss. - Jón Egilsson 58 Friðbj. Guðmss. - Róbert Geirss. 56 Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 32 Eiður Gunnlaugss. - Jón Ingþórss. 29 Hlynur Vigfúss. - Ómar Olgeirss. 22 Keppninni verður fram haldið nk. mánudagskvöld. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmót í tvímenningi 2003 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 18. mars 2003 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Bakkavegur 11, Ísafirði, þingl. eig. Finnbogi Hermannsson, gerðar- beiðandi Byggðastofnun. Bibbi Jóns ÍS-65 (sknr. 2199), þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Grundargata 4, íbúð 0201, Ísafirði, þingl. eig. María Sigurlaug Arn- órsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hlíðarvegur 12, Suðureyri, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hlíðarvegur 3, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Njarðarbraut 18, Súðavík, þingl. eig. Ásthildur Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Ránargata 7, Flateyri, þingl. eig. Jonathan David Schreiber og Lisl Schreiber, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skipagata 2, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Reynir Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Spari- sjóður Bolungarvíkur. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 13. mars 2003. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 20. mars 2003 kl. 14.00, á neðan- greindri eign: Sæmundargata 5G, verkstæði og geymsla, Sauðárkróki, þingl. eign B.A.D. ehf. Gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður Norðurlands og Búnaðarbanki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 12. mars 2003. Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Mb. Eyjaberg SK-130, skrnr. 1819, þingl. eign Bæjarfells ehf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna, Hafnarsjóðs Vesturbyggðar, sýslu- mannsins í Keflavík, Netagerð Vestfjarða hf., Kers hf., Samkaups hf., Bætis hf. og Búnaðarbanka Íslands hf., verður háð í Suður- götu 1, fimmtudaginn 20. mars 2003 kl. 14.00. Öldustígur 7, efri hæð og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sigvaldasonar og Guðríðar Stefánsdóttur, eftir kröfu Iðunnar ehf. bókaútgáfu, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. mars 2003, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 12. mars 2003. Ríkarður Másson. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalgata 8, (Hóll), 010101, íb. í norðurálmu, Hauganesi, Dalvíkur- byggð, þingl. eig. Sigurþór Brynjar Sveinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. mars 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 5, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson og Monica Elisa Cueva Martinez, gerðarbeiðendur Bílasala Akureyrar ehf., Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, fimmtudaginn 20. mars 2003 kl. 10:30. Brekkugata 10, 010201, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 10:00. Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H. Egilsson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Útgáfufélagið DV ehf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 10:30. Eikarlundur 27, Akureyri, þingl. eig. Hera Kristín Óðinsdóttir og Sverr- ir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalána- sjóður og Leikskólar Reykjavíkur, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:30. Hafnarstræti 98, 010105, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeið- andi Nordal, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:30. Kaupvangsstræti 21, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður Norðlend- inga, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 14:00. Landspilda úr landi Torfufells ásamt íbúðarhúsi, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 18. mars 2003 kl. 14:00. Litlahlíð 2d, Akureyri, þingl. eig. Ingvar Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Drífa ehf. og Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 14:30. Skarðshlíð 27f, 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Fróði hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Skarðshlíð 23-25-27, húsfélag, miðviku- daginn 19. mars 2003 kl. 15:00. Skarðshlíð 42, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurjón Valdimar Helgason, gerðarbeiðandi AcoTæknival hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 09:30. Smárahlíð 9g, Akureyri, þingl. eig. Magnús Bjarni Helgason, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 09:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 22, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Eiríkur Krist- inn Þórðarson og Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur Hesthúseig- endafélag Ytra-Holti og Sparisjóður Svarfdæla, fimmtudaginn 20. mars 2003 kl. 11:15. Sýslumaðurinn á Akureyri, 13. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  1833148½  FI. I.O.O.F. 1  1833148  8½.I. Í kvöld kl. 20 Bæn og lofgjörð í umsjón Elsabetar og Miriam. Í kvöld kl. 21 heldur Hulda Birna Guðmundsdóttir erindi: „Tungu- mál tilfinninganna” í húsi fél- agsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Jóns Ellerts Benediktssonar sem sýnir myndband um hina tíbesku bók lífs og dauða. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 í umsjá Jóns Ellerts Benedikts- sonar „Agni - jóga“. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is ATVINNA Ítölsk stúlka sem fer í skóla á Íslandi 3.8.'03 til 4.6.'04 óskar eftir heimili á meðan. Getur aðstoðað við heimilsstörf, barnagæslu o.fl. Astrid Pilotti astrob2003@libero.it, s. 0039 02 57410505, 0039 349 2241277, fax 0039 02 5394227. Aðalfundir FFB OG FB hf. Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður haldinn í Gistihúsinu, Egilsstöðum, miðviku- daginn 26. mars 2003 kl. 10:00 árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kynning á tillögum um lagabreytingar. Aðalfundur Félags Ferðaþjónustubænda verður haldinn í Gistihúsinu, Egilsstöðum, miðvikudaginn 26. mars kl. 13.00 síðdegis og framhaldið fimmtudaginn 27. mars 2003. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og tillögur um lagabreytingar lagðar fram. Kynning á tillögum um breytingu á flokkunarkerfi gisting- ar, gæðaeftirlit og viðskiptaskilmálum. Vinsamlega skráið ykkur á fundina hjá skrifstofu Ferðaþjónustu bænda í síma 570 2700 eða á ifh@farmholidays.iss . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.