Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ROKKSVEITIN Artimus Pyle hefur starfað síðan 1998 og að sögn þeirra sem til þekkja er þetta eitt kraft- mesta rokkband sem starfandi er í dag – hávaði, keyrsla, kraftur, þyngsli. Allt er þetta geirneglt hjá þeim félögum. Blaðamaður fékk tríóið góðglaða í heimsókn og rakti garnirnar úr þeim félögum. Fram kemur að tveir meðlima voru áður í hljómsveit- inni FuckFace. Artimus Pyle, en nafnið er virðingar- vottur við sam- nefndan trommu- leikara Lynyrd Skynyrd, á að baki eina stóra plötu sem kallast Civil Dead. Næsta plata mun bera heitið Fucked from Birth. Þá er sítt skegg bassaleikarans og söngv- arans til heiðurs ZZ Top, en það nafn er hann búinn að láta húðflúra innan á neðri vörina. Rokk!? En hvað eruð þið að gera á Íslandi? „Okkur langaði einfaldlega til að spila á stað sem er ekki fjölsóttur af hljómsveitum.“ Og er búið að upplýsa ykkur um það sem er að gerast í rokkinu hér- lendis? „Það er búið að fara með okkur í stuttan kynningartúr mætti segja. Við erum t.d. búnir að hlusta á helm- inginn af Rokk í Reykjavík-plötunni. Við könnuðumst ekki við neina hljómsveit – og þær eru allar frá- bærar!“ Eftir Íslandsheim- sóknina eru það svo tveir mánuðir þvers og kruss um Evrópu. „Ef vel gengur þá eigum við vonandi fyrir farinu heim aft- ur,“ segja þeir og brosa. „Við teljum það hins vegar fremur ólíklegt.“ Fyrri tónleikar Artimus Pyle verða í kvöld í Undirheimum FB. Með sveitinni spila I adapt og Snafu og kynna báðar sveitir nýtt efni. Ekkert aldurstak- mark er og húsið verður opnað kl. 19. Seinni tónleikarnir verða á Grand- rokk á morgun. Innvortis og Lunch- box spila einnig. Leikar þar hefjast kl. 22.30. Aðgangseyrir er 800 kr. í bæði skiptin. Kraftrokktríóið Artimus Pyle á Íslandi Hátt, hratt og þungt arnart@mbl.is Artimus Pyle eru miklir orkuboltar. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 og 10.30. B. i. 16 Hlaut 2 Golden Globe verðlaun, bresku BAFTA kvikmynda- verðlaunin og Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin. Óskarsverðlaunaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  RadíóX 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Aukasýningar vegna fjö lda áskoranna, um helg ina 1/2 H.L. Mbl. 1/2 H.K. DV 1/2 SK Radíó X  Kvikmyndir.com SV MBL HK DV SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 2Tilnefningar til Óskarsverðlaunabesti leikari í aukahlutverki: Christopher WalkenBesta Tónlist - John Williams Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14. 7 Bestamyndársins BestileikstjóriRoman Planski Besti leikari íaðalhlutverki:Adrian Brody TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA / .L. l. / . . / í vi y ir. Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 4 ísl. tal. / Sýnd kl. 3.40 ísl.tal / Sýnd kl. 6 ísl. tal. / Sýnd kl. 6 ísl. tal. 1/2 H.L. Mbl. 1/2 Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. fyrir að láta sig ekki vita í tíma að upptökur fimmtu þáttaraðarinnar stæðu fyrir dyrum. HBO og fram- leiðendurnir segja málshöfðun hans hins vegar vera lið í launabaráttu hans og svöruðu ákæru hans með kröfu um að hann greiddi skaðabæt- ur mætti hann ekki til vinnu hinn 24. mars. Hér á Íslandi standa sýningar yfir á þriðju þáttaröðinni. HBO-sjónvarpsstöðin hefur frestað tökum á fimmtu þáttaröðinni um Soprano-fjölskylduna vegna deilna við James Gandolfini, aðalleikara þáttanna. Gandolfini hefur stefnt sjónvarps- stöðinni og framleiðendum þáttanna FÓLK Ífréttum Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.