Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.03.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2003 61 HINN þekkti bandaríski plötusnúður og tónlistar- maður Josh Wink spilar á Elektrolux-kvöldi á Astró í kvöld. Maðurinn er þekktastur fyrir lagið „Higher State of Consciousness“, sem gerði allt vitlaust árið 1995, m.a. á Rósenberg, tónlistarhátíðinni Uxa og að lokum öllum helstu útvarpsstöðvum og í stofunni heima. Wink hefur átt ófáa smellina í klúbbalandi síð- an og er vert að geta „How’s Your Evening So Far?“ frá árinu 2000. Hann hefur langt í frá setið auðum höndum á sínum ferli eftir það og hefur nýlokið við endurhljóðbland- anir fyrir Ladytron og Masters at Work og er að fara að vinna fyrir íslensku elskurnar í Gus Gus. Einnig er í vændum mixdiskurinn Profound Sounds II frá kapp- anum en diskurinn kemur út í júlí í Bandaríkjunum, eins og Wink útskýrir nánar í einkaviðtali við Morg- unblaðið, sem verður birt í blaðinu um helgina. Wink hefur komið áður til landsins, nánar tiltekið árið 1996, þar sem hann spilaði í Tunglinu, „staðnum sem brann“ eins og hann bendir réttilega á. Hann er með bæði plötur í farteskinu og um 1.000 lög í stafrænu formi. „Ég notast við blöndu af vínyl- plötum og kerfi sem heitir Final Scratch,“ segir Wink en kerfið gerir honum kleift að spila stafræna tónlist á sama hátt og vínyl. Hann segir að vegna þessa geti hann ferðast með færri plötur en ella en samt haft úr meira efni að velja fyrir fólkið á dansgólfinu. Hann segist láta kylfu ráða kasti í plötusnúðabúrinu og fara eftir stemning- unni frekar en fyrirfram ákveðnum hugmyndum. „Mér finnst það skemmtilegast við plötusnúðastarfið, að vita ekki við hverju maður á að búast á hverjum stað.“ Nóg eftirspurn er eftir starfskröftum Winks og fer hann á laugardaginn af landi brott, spilar á Fabric í London um kvöldið og í Cork á Írlandi á sunnudag. Síðan heldur hann til heimabæjarins, Philadelphiu í Bandaríkjunum, og í næstu viku á danstónlistar- ráðstefnu á Miami. Já, það er nóg að gera þegar mað- ur er vinsæll plötusnúður. Josh Wink spilar á Astró í kvöld Í hæstu hæðum Plötusnúðurinn Josh Wink er staddur hér á landi og spilar á Astró í kvöld. Morgunblaðið/Árni Sæberg ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 8. KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við „The Sixth Sense“ Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. / Sýnd kl. 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. SV MBLRADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.40. / Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. / Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.15, 8, OG 10.45. B. I. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Ögrandi mynd sem hefur fengið lof gagnrýnenda um allan heim með þeim Edward Norton (Fight Club, American HistoryX), BarryPepper (Saving Private Ryan, GreenMile) og Philip Seymour Hoffman (Red Dragon, Boogie Nights) Ef þú ættir 1 dag eftir sem frjáls maður.. gætir þú gjörbreytt lífi þínu? Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. Converse skórnir komnir! Margar gerðir Kringlan 8-12 - sími 533 5150 Nýtt Kortatímabil Allir velkomnir leikur fyrir dansi í Húnabúð, Skeifunni 11, í kvöld frá kl. 22-02. Aðgangseyrir 1.000 kr. Hljómsveit Hjördísar Geirs Stúdentakjallarinn. Meistari Megas leikur ásamt klezmersveitinni Kol isha. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.