Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 43
fermingarskartgripir Laugavegi 61 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 10-18. Sparidress fyrir fermingarmömmur, -ömmur og -frænkur sími 555 2866 Nýr þykkur Argos listi yfir 4000 nýir vöruflokkar. Betra verð og frábær gæði. Búsáhöld, mublur, verkfæri, ljós, gjafavara, garðvörur, leikföng, baðherbergisvörur, rúmfatnaður, skartgripir, íþróttavörur o.fl. li ti ÍT ferðir - fyrir þig Sími 588 9900 itferdir@itferdir.is www.itferdir.is FERMINGARGJÖFIN SEM HITTIR Í MARK ! Knattspyrnuskóli Bobby Charlton í Englandi sá eini sanni ! - varist eftirlíkingar ! Stelpur og strákar, einstaklingar og hópar, lið. Viku og 10 daga ferðir um verslunarmannahelgina 31. júlí til 7. ágúst og 2.-12. ágúst. Verð frá kr. 93.600 með sköttum ! Heimsókn á Old Trafford og Anfield + ýmis önnur afþreying s.s. "Tívolíið" í Blackpool (15 mín. frá skólanum!), farið á stórleik o.fl. Íslensk fararstjórn allan tímann ! * ATH. einnig gjafabréf ÍT ferða sem gilda í allar okkar ferðir, fótboltaferð til Englands, sólarferð til Spánar o.fl. í Laugardal Munið Mastercard ferðaávísunina Sif Sveinsdóttir fléttar hárið á Maríönnu Valdísi.Þórunn Björk Guðlaugsdóttir lagar hárið á Ernu systur sinni. Sif valdi ljóst rósableikt gloss á fermingarbarnið. FÖRÐUNARTÍSKA meðal fermingarstúlkna er jafn misjöfn og þær eru margar. Sumar stúlkur vilja náttúrulega förðun, þar sem æskublóminn fær að njóta sín, aðrar ganga örlítið lengra. Enn aðrar velja hárlitun, gervineglur, förðun og plokkun, þótt það sé ef- laust undantekning, fremur en hitt. Förðunarfræðingar vilja farða stúlkur á þessum aldri eins lítið og mögulegt er og þá aðallega fyrir myndatöku. Þórunn Björk Guðlaugsdóttir frá Förðunarskóla face og Sif Sveinsdóttir förðunarfræðingur frá sama skóla, sýndu annars vegar létta ferming- arförðun og vor- og sumartískuförðun hins vegar fyrir Fermingarblaðið. Fyrirsæturnar eru Erna Guðlaugsdóttir og Maríanna Valdís Friðfinnsdóttir fermingarbarn. Fjólublár og allir skærir litir verða áberandi í vor og sumar og valdi Þórunn mattan fjólubláan augnskugga á Ernu systur sína. Auk þess notaði hún sanseraðan fjólublá- an lit í augnkrókana og bláan augnblýant kringum augun. Á kinnarnar notaði hún bleik- an kinnalit og gloss með bleiku í á varirnar. Segja Þórunn og Sif liti vors og sumars mjög skæra og að mikið verði um gult, grænt, blátt og bleikt, svo dæmi séu tekin. Sif kaus létta fermingarförðun fyrir Maríellu sem ekki má vera of sterk að hennar sögn. Augnskugginn er ferskjulitaður og með hvítum augnskugga til mótvægis. Á vör- unum er ljóst rósableikt gloss og ferskjulitur einnig notaður á kinnarnar. Sif setti líka stök gerviaugnahár á augnlokin út við gagnaugun, sem hún segir vinsælt um þessar mundir. Stök gerviaugnahár eru minna áberandi en heil. Létt fermingarförðun og tískan í vor og sumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.