Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Seljavegur Mjög vönduð algerlega endurnýjuð 2ja herb 48 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Sérgeymsla og þvottah. í sameign. Útsýni. Frábær staðsetning. Laus. Verð 9,3 millj. Langholtsvegur Ósamþykkt 2ja herb 40 fm íbúð í kjallara. Sameiginlegur inngangur með efri hæð og annarri íbúð í kjallara. Sameiginlegt þvottahús. Nýlegar flísar á herbergi. Lítil snyrting. Ekkert bað. Verð 3,7 millj. Bræðraborgarstígur Mjög sérstök og falleg 3ja herb rishæð, 57,2 fm, auk u.þ.b. 10 fm rýmis í kjallara. Sérinng. Nýlegt gler, gluggar og þak. Hús nýl. klætt að hluta. Nýleg rafmagnstafla. Íbúðin að mestu leyti endurgerð í upp- runalegt ástand. Furugólf, panill á veggj- um, nýl. bað. Geymslurými á háalofti. Inn- angengt úr íbúð í kjallara, einnig sér inng. Sérbílastæði. E.t.v. hægt að fá forkaupsr. að hinum hluta hússins. Verð 11,7 millj. Fagrabrekka - Kópav. Glæsilegt einbýli innarlega í lokuðum botnlanga, 229 fm, á 2 hæðum. Innbyggð- ur bílskúr. Mjög fallegur garður, hellulagð- ur sól-/grillpallur. Sérinngangur á neðri hæð, hægt að gera séríbúð. Hús í góðu viðhaldi, þak og hús að utan nýlega við- gert. Falleg eign á góðum stað í Kópavogi með miklu útsýni. - LAUST - Grófarsel Gott tvílyft einbýli um 220 fm auk 21 fm bílskýlis. Húsið er forstofa, þvottahús, snyrting, baðherb., 5 herb., 2 stofur og gott eldhús með búri inn af. Parket á flest- um gólfum. Aukaíbúð 2ja herb á jarðhæð með sérinngangi. Úr stofum er gengið út á sólpall. Garður gróinn og vel hirtur. Stutt í skóla og leiksvæði. Verð 23,5 millj. Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, 3. h., 101 Reykjavík sími 552 6600 - fax 552 6666 Hraunbær Mjög falleg 3ja herb 89,2 fm endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli. Rúmgott hol, stórt eldhús, góð stofa. Vestursvalir. Baðherb. m. glugga, baðk. 2 rúmg. herb. m. skápum. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla, hjólag./dekkjag. og þvottahús í sameign. Aukaherb. í kjallara, sameiginleg snyrting. Ákjósanlegt til útleigu. Verð 11,9 millj. Torfufell Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Gott eldhús m/borðkrók. Stofa, 2 svefnherbergi. Parket, dúkur og teppi á gólfum. Nýlegir gluggar og gler á austurhlið. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. Snyrtileg sameign. Verð 8,9 millj. Bergþórugata Vel staðsett og góð 2ja herb. 51,5 fm íbúð í Þingholtunum. Flísalagt hol, rúmg. stofa, stórt og bjart eldhús m. borðkrók. Rúm- gott svefnherbergi. Baðherb. m/sturtu. Flísar og parket á gólfum. Sérþvottahús og geymsla. Verið að gera við hús að ut- an. Útgengt í garð. Verð 8,7 millj Hólahverfi Mjög fallegt og vel við haldið 252 fm ein- býli á 2 hæðum á frábærum útsýnisstað. Stendur í lokaðri götu. 7 herb. Tvöf. bíl- skúr. Heitur pottur. Fallegur garður. Sér- inngangur á neðri hæð. Hægt að útbúa séríbúð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Parket og flísar. Hús nýlega málað og við- gert. Eign fyrir vandláta. Atvinnuhúsnæði: Margar stærðir og gerðir af atvinnuhús- næði til sölu og leigu. Vantar fyrir kaupendur: Einbýli á Seltjarnarnesi fyrir fjársterkan kaupanda. Einbýli við sjávarlóð fyrir allt að 60 millj. 4 herb íbúð í Hafnarfirði. 3 herb íbúð í Rima- eða Víkurhverfi. 3 herb íbúð á svæði 101 eða 107. 2-3 herb íbúð á svæði 110. Sumarbústað við Þingvallavatn. Seljendur hafi samband við sölumenn okkar. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Bogahlíð Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. enda- íbúð á efstu hæð í þessu fallega húsi. Íbúðin er falleg stofa, 3 svefnherb., gott eldhús og nýstandsett fallegt baðher- bergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Mjög góður staður. Verð 13,9 millj. Raðhús - einbýlishús Grundarhús Endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm. Á hæðinni er stofa, eld- hús, snyrting, forstofa og þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb., baðherb. og gangur. Góð eign. Verð 15,9 millj. Heiðarsel Endaraðhús, tvær hæðir með innb. bíl- skúr, samt. 192,7 fm. Á efri hæð eru stofur, eldhús, búr, sjónvarpshol, eitt svefnherb. Á neðri hæð eru 3 svefn- herb., baðherb., þvottaherb. og for- stofa. Gott hús á barnvænum stað. Verð 19,7 millj. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhús- næði og uppi skrifstofu/þjónusturými. Laus. Sumarhús Grímsnes Höfum í einkasölu heilsársbústað á fögrum stað á 3,6 ha landi. Húsið er 53 fm ásamt 16 fm svefnlofti og geymsl- um. Verönd á þrjá vegu. Hitaveita væntanl. á næsta ári. Gróið fallegt land. Landinu má skipta í fleiri lóðir ef vilji er fyrir hendi. Vandað hús. Verð 8,5 millj. 2 herbergja Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Sérinngangur af svöl- um. Góður suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fallegt útsýni. Laus fljótlega. 3ja herbergja Fífurimi 4ra herbergja og stærra Flétturimi Höfum í einkasölu 4ra herb. 107,1 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta húsi. Fal- leg íbúð. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bílag. Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er góð stofa, 3 ágæt svefnherb., eld- hús, baðherb., þvottaherb., geymsla og hol. Íbúðin er sem ný, mjög vönduð og sérlega smekklega inn- réttuð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. 3ja herb. 86,6 fm mjög góð og falleg íbúð á efri hæð. Íbúðin er stofa, 2 góð herb., eldhús með góðri innrétt- ingu, baðherb. með glugga, hol og geymsla. Góðar svalir. Hús sem þarf lítið viðhald. Ath. aðeins 4 íbúðir. Laus 1. apríl. Verð 12,2 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. Reykjavík — Húsið fasteignasala er með í einkasölu einbýlishús að Tryggvagötu 12, 101 Reykjavík. Þetta er timburhús, byggt árið 1906 og er það með bakhúsi á lóð alls 260,2 fermetrar. „Hús þetta er nýlega yfirfarið og endurnýjað að utan. Komin er ný raf- magnstafla á neðri hæð og allar lagn- ir hafa verið yfirfarnar, nýtt vatns- inntak er í húsið og ný ofnalögn í bakhús. Húsið er allt nýmálað. Bak- lóðin er afgirt og hellulögð. Húsið var nýlega klætt að utan með járnklæðn- ingu og á þaki er nýlegt járn. Búið er að skipta um allt gler og alla glugga og var tvöfalt K-gler sett í upp á gamla mátann, með línolíumkítti og tréverk málað með línolíummáln- ingu,“ sagði Hrafnhildur Helgadóttir hjá Húsinu. „Gluggajárn eru úr messing. Sér- inngangur er inn á neðri hæðina sem er með línolíumdúk á öllum gólfum, upprunalegum rósettum og gipslist- um. Baðherbergi er nýtt og það er nýleg ljós innrétting í eldhúsi. Á þessari hæð eru herbergin fjögur ásamt stofu. Lofthæð er 2,95 metrar. Efri hæðin er einnig með sérinn- gangi, dúkur er á stiga. Snyrting er með dúk á gólfi, vask og sturtuklefa. Stór borðstofa og stofa eru með gólf- fjölum, veggir og loft eru panel- klædd. Eldhús er með dúk á gólfi, hvítri innréttingu og geymsluskápar eru undir súð. Inn af eldhúsi er þvottahús með dúk á gólfi. Svefnher- bergið er með gólffjölum. Barnaher- bergi er einnig með gólffjölum, geymsluris er yfir því herbergi. Bak- hús er á lóð, það er 66,2 fermetrar með sérinngangi. Þar er stórt og snyrtilegt vinnurými með lítilli eld- húsinnréttingu, litlu herbergi þar inn af og baðherbergi með sturtubotni. Á gólfi er línolíumdúkur. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Ásett verð er 29,5 millj.kr.“ Saga hússins Hjónin Alfreð Sturla Böðvarsson og Helga Rún Pálsdóttir eiga Tryggvagötu 12 og hafa að sögn Helgu unnið baki brotnu við að koma húsinu í upprunalegt horf eftir því sem unnt er. „Við keyptum þetta hús fyrir fáum árum enda eigum við það sameiginlega áhugamál að vera hrif- in af gömlum húsum,“ segir Helga. „Tryggvagata 12 var reist 1906 segir hjá Byggingarfulltrúa en í gömlum skjölum segir að Júlíus Schau steinsmiður hafi reist það 1904. Það gekk undir nafninu Exeter, eins og borg í Englandi. Júl- íus Schau kom til Íslands til að vinna við byggingu Alþingishússins. Af þeim tíu steinsmiðum sem kom þess- ara erinda hurfu flestir heima aftur en Júlíus giftist íslenskri konu og settist hér að. Hann reisti nokkur steinhús í bænum sem eftir er tekið, m.a. Bankastræti 3 og gamla barna- skólann að Landakoti. Árið 1896 keypti Júlíus geymsluhús af eigend- um Félagsbakarísins við Vesturgötu. Hann fékk svo leyfi til að byggja hús á lóðinni 1899 sem nú telst vera Tryggvagata 14. Svo fékk hann leyfi 1904 leyfi til að reisa stórt geymslu- hús á lóðinni Tryggvagötu 12. Hefur það haft mörg númer og jafnvel stundum talist til Vesturgötu. Árið 1909 var hluti hússins gerður að íbúð. Einar Erlendsson arkitekt teiknaði viðbyggingu við húsið 1913, þar sem ég rek nú búningagerð. Árið 1920 var húsið að mestöllu leyti orðið íbúðar- hús. Fiskveiðihlutafélagið Allience var með skráð skrifstofu í húsinu frá 1923 en auk þess bjuggu 10 manns þar, um tíma var rekið hér sjómanna- kaffihús. Pétur Ingimundarson arki- tekt teiknaði breytingar á bakhlið hússins 1940. Húsið að Tryggvagötu stóð að öðru leyti að mestu óbreytt til ársins 1978 er það var endurnýjað að utan sem innan. Gluggar sem þá voru settir tókum við úr og settum upp- runalega gerð glugga þess í stað í samráði við Húsafriðunarnefnd. Reykjavíkurborg keypti húsið 1983 og var Útideildin þar til húsa í 5 ár, þar til við Alfreð keyptum húsið. Við höfum búið hér síðan og rekið bún- inga- og hattagerð – en nú ætlum við að breyta til og minnka við okkur. Húsið stendur á klöpp, fyrir framan er allt uppfylling, aðgengi að því var lengi vel í gegnum undirgang hjá Vesturgötu 16.“ Tryggvagata 12 Tryggvagata 12 er timbureinbýli með bakhúsi, alls 260,2 fm. Til sölu hjá Húsinu og er ásett verð 29,5 millj. kr. Efnisyfirlit Ás .......................................... 42—43 Ásbyrgi ........................................ 36 Berg ................................................ 11 Bifröst .......................................... 35 Borgir ........................................... 29 Eign.is ........................................... 10 Eignaborg ....................................... 5 Eignalistinn ................................... 9 Eignamiðlun ............................. 6—7 Eignaval .......................................... 3 Fasteign.is ................................... 17 Fasteignamarkaðurinn .... 32—33 Fasteignamiðlunin .................... 34 Fasteignamiðstöðin .................... 5 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 23 Fasteignasala Íslands .............. 33 Fasteignastofan ........................ 20 Fasteignaþing ............................ 28 Fasteignaþjónustan .................... 2 Fjárfesting ..................................... 9 Fold ................................................ 12 Foss ............................................... 37 Garðatorg ................................... 48 Garður ............................................. 2 Gimli .............................................. 19 Heimili .......................................... 43 Híbýli ............................................. 21 Hóll ......................................... 30—31 Hraunhamar ....................... 24—25 101 Reykjavík ............................. 27 Húsakaup ..................................... 18 Húsavík ......................................... 16 Hús.is ........................................... 48 Húsið .............................................. 13 Húsin í bænum ........................... 40 Höfði .............................................. 14 Höfði Hafnarfirði ........................ 15 Kjöreign .......................................... 4 Laufás .......................................... 45 Lundur ................................. 38—39 Lyngvík ......................................... 41 Miðborg ................................ 22—23 Óðal og framtíðin ...................... 47 Remax .......................................... 44 Skeifan ............................................ 8 Smárinn ........................................ 13 Stakfell ......................................... 31 Vagn Jónsson .............................. 41 Valhöll .................................. 46—47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.