Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 20
20 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir BLÓMVELLIR Í einkasölu gullfal- legt einbýli í smíðum í nýjasta hverfi Hafnfirðinga. Húsið er alls 232 fm á 2 hæðum og skemmtilega hannað. 4 rúmgóð herb. og sjónv.hol. Afh. fullb. að utan fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. SVÖLUÁS Í sölu þrjú raðhús á góð- um stað í Áslandinu. Húsin eru tví- lyft, alls 200 fm með innb. bílskúr. Verð kr. 13,5 millj. SVÖLUÁS 1 Í smíðum 3ja hæða fjölbýli á frábærum útsýnisstað í Ás- landinu. 3ja-4ra herb. íbúðir, allar með sérinngangi. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar, án gólfefna og fullbúin að utan klædd með báruformaðri stálklæðningu. Mjög vandaður verk- taki. Verð frá kr. 12,1 millj. BLIKAÁS Vorum að fá í sölu stór- gott, tvílyft parhús á rólegum stað í Áslandinu. Húsið er alls 200 fm, þar- af 29 fm bílsk. Glæsilegt eldhús úr kirsuberjavið. Rúmgóð stofa og stór- ar svalir. 4 herbergi sem öll eru stór og góð. Hús kvarsað að utan og því viðhaldslítið. Verð 22,5 millj. FURUBERG: Í sölu mjög gott einlyft 222 fm hús með innb. bílskúr á þessum vinsæla stað. Mjög fallegar innréttingar og gólfefni. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð 22 millj. KLETTAGATA-2 ÍBÚÐIR Í einka- sölu frábært hús á sérlega rólegum stað við hraunjaðarinn í Vesturbæn- um. Þetta er hús sem mikið er lagt í, m.a. sérsmíðaðar innréttingar, gegn- heilt parket og nuddbaðkar á bað- herb. Húsið er alls 293 fm, þar af möguleiki á 75 fm íbúð á neðri hæð. Mjög góð timburverönd. Aftan við húsið er óspillt hraun og nánast eins og að vera upp í sveit. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. REYKJAVÍKURVEGUR Í einka- sölu skemmtilegt og mikið endurnýj- að einbýli sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Góður bakgarður. Falleg eign. Mögul. á séríbúð í kjallara. Verð 15,1 millj. ÁLFHOLT Í sölu sérlega vandað og skemmtilegt endahús á Holtinu. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. 4 rúmgóð herbergi. Góð verönd í af- girtum, skjólgóðum garði. Verð 19,9 millj. STAÐARHRAUN, GRINDAVÍK Í sölu gott einbýli, hæð og ris, alls 183 fm auk 40 fm bílskúrs. Húsið býður uppá mikla möguleika, í dag 3ja herb.séríbúð í risi. Verð kr. 11,8 millj. ÞRASTARÁS - GLÆSILEGT Í einkasölu stórglæsilegt, fullbúið endaraðhús efst í Áslandinu. Húsið er tvílyft, 190 fm, þar af 25 fm bílsk. Skemmtilegt skipulag og sérlega glæsilegar innréttingar. Á gólfum eru vandaðar flísar og gegnheilt, olíubor- ið parket. Þetta hús svíkur engan! Uppl. á Fasteignastofunni. ÁLFASKEIÐ Í einkasölu mjög góð hæð með sérinng., alls 154 fm á 2 hæðum auk 38 fm bílsk. Tvöföld stofa og 4 herbergi. Parket á flestum gólfum. Verð 17,9 millj. ÁLFHOLT Nýkomið í einkas. góð sérhæð í tvíbýli með sérinngang á góðum stað á holtinu. Hæðin er alls 110 fm með útgang út í sérgarð. Verð kr. 14 millj. KELDUHVAMMUR Í einkasölu mjög góð sérhæð á sérlega rólegum og barnvænum stað. Hús í topp- standi. Endurnýjað baðherbergi og gler að hluta. Nýlegt parket og Dan- foss kranar. Mjög góð og vel með farin eign í botnlanga á frábærum stað. Verð 13,9 millj. VITASTÍGUR, HF. Vorum að fá í einkasölu stórgóða íbúð með sér- inngangi á neðri hæð í tvíbýli, örstutt frá allri þjónustu í miðbænum. Íbúðin er alls 109 fm, endurnýjað eldhús og rafmagn að mestu. Góð gólfefni. Skjólgóður suð-vesturgarður. Verð 12 millj. BREIÐVANGUR Í einkasölu mjög hagstæð íbúð í fjölbýli. Íbúðin er 133 fm á fyrstu hæð, 4 svefnherb. auk sjónvarpshols. Í kjallara er síðan sér- íbúð með sérinngangi og er hún í góðri leigu. Verð kr. 17,8 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá í sölu skemmtilega og rúmgóða 110 fm endaíbúð á efstu hæð í Norðurbæn- um. Mjög gott fjölbýli sem nýbúið er að taka í gegn. Góð gólfefni. Áhv. 5,8millj. húsbr. Verð 12,9 millj. MIÐVANGUR Í sölu rúmgóð 114 fm íbúð á 3ju hæð í mjög fallegu klæddu fjölbýli á góðum stað í norðurbæ, Hf. Húsið er klætt að utan með áli, yfir- byggðar svalir. Parket og flísar á gólfum. Verð kr. 14 millj. SELVOGSGATA Nýkomið í einkas. falleg sérhæð og ris miðsvæðis í tví- býli í Hf. Hæðin er alls 80 fm og nýt- ist mjög vel, tvö herbergi í risi auk hols og tvöföld stofa á hæðinni. Verð kr. 11,5 millj. HRAUNHVAMMUR Nýkomið í sölu góð 137 fm sérhæð í vestur- bænum, Hf. 3 mjög rúmgóð her- bergi og mjög rúmgott eldhús. Húsið klætt að utan með stení. Verð kr. 14,3 millj. ÞRASTARÁS Mjög falleg og rúm- góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í klæddu fjölbýli efst í Áslandinu. Fal- legt útsýni úr íbúð. Sérinngangur. Góðar innréttingar og gólfefni. Áhv. húsbr. Verð kr. 15,9 millj. TRAÐARBERG Í einkasölu mjög falleg og rúmgóð 125 fm íbúð á þessum góða stað. Góðar innrétting- ar og gólfefni. Suðursvalir. Stutt í skóla. Verð kr. 15,5 millj. VESTURBERG Í einkasölu mjög fín íbúð á 2. hæð í ágætu fjölbýli. 3 góð herbergi og gott eldhús og bað- herb. Opin og björt íbúð. Verð 11,6 millj. ÁLFHOLT Nýkomið í einkasölu vel skipulögð 93 fm íbúð á 3ju hæð í ný- viðgerðu fjölbýli. Íbúðin er mjög björt, rúmgóð herbergi og þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. FURUGRUND, KÓP Í einkas. mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Parket og flísar á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Verð kr. 11,5 millj. HVAMMABRAUT Í einkas. falleg og snyrtileg íbúð á efstu hæð í klæddu fjölbýli í hvömmunum. Mjög vel skipulögð íbúð, glæsilegt útsýni. Verð kr. 11 millj. HVAMMABRAUT Í einkas. mjög björt og rúmgóð íbúð á annarri hæð í klæddu fjölbýli. Íbúðin er alls 115 fm og er möguleiki að bæta við þriðja svefnherb. Mjög stórar suð-vestur- svalir. Verð kr. 11,8 millj. HVAMMABRAUT Í einkasölu mjög góða, 113 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Ný innrétting á bað- herb. Mjög góð gólfefni. Ákv. sala. Verð 12,5 millj. STAÐARHVAMMUR - LAUS Í sölu falleg og rúmgóð, 124 fm íbúð á 3. hæð í vinsælu og rólegu fjölbýli í Hvömmunum. 3 svefn- herb., rúmg. baðherb. Ótrúlega flott útsýni yfir höfnina og fjörðinn. Íbúð í mjög góðu standi. Verð 15,5 millj. KALDAKINN Í einkasölu fín íbúð á 2. hæð í þríbýli. Möguleiki á 3 herb. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7,2 millj. þar af 3,5 bygg.sj. Verð 10,8 millj. FAGRAKINN Í sölu mjög góð 68 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýli. Íbúðin er í góðu standi að innan. Nýtt dren í kringum húsið. Verð kr. 9,6 millj. GARÐAVEGUR Í einkasölu lítil en nett íbúð á efri hæð í tvíbýli. Frábær staðsetning í gamla Vesturbænum. Sérinngangur. Verð 7,3 millj. VESTURBRAUT Nýkomið í einkas. snyrtileg risíbúð í þríbýli í Vesturbæn- um, Hf. Húsið í góðu standi að utan, parket á gólfum, möguleiki á tveimur svefnherb. Verð kr. 7,2 millj VESTURBRAUT, HF Í einkasölu lítil en mjög hugguleg íbúð, 37 fm, á neðstu hæð í þríbýli. Gott eldhús og sérherbergi. Frábær sem fyrstu kaup unga fólksins. Verð 6,3 millj. GRÍMSNES Nýkominn í einkasölu góður bústaður á þessum frábæra stað. Húsið er alls 45 fm með ca 100 fm palli í kringum bústaðinn. Einka- land. Mjög skjólgóður staður. Verð kr. 6,2 millj. HVALEYRARBRAUT Í einkasölu mjög gott 460 fm húsnæði við Suð- urhöfnina í Hafnarfirði. Mjög vel stað- sett hvað varðar aðkomu. Hús í góðu standi. Nánari uppl. á Fasteignastof- unni. Einnig möguleiki á leigu. RAUÐHELLA Í einkasölu mjög gott 95 fm atvinnuhúsnæði auk ca 30 fm millilofts sem er innréttað. Góð að- koma. Verð kr. 9 millj. ÁLFHOLT Í einkas. mjög glæsilegt raðhús á holtinu. Húsið er tvílyft, alls 209 fm, þ.m.t. innb. 28 fm bílskúr. Góðar innréttingar og gólfefni, bjart hús, 4 svefnherbergi. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð kr. 20,9 millj. ÁLFASKEIÐ Í einkas. glæsilegt rúmlega 300 fm hús á góðum stað miðsvæðis í Hf. Nýr ca 30 fm bílskúr, góður mögu- leiki á séríbúð í kjallara. Húsið er mikið endurnýjað og býður upp á mikla möguleika. Tvennar svalir, heit- ur pottur á svölum á efri hæð. Verð kr. 26 millj. STUÐLABERG Í einkasölu fallegt 153 fm tvílyft par- hús á frábærum stað í Setberginu, innst í botnlanga. 4 rúmgóð herbergi með parketi, gott eldhús. Verð kr. 18,9 millj. TIL þess að ná fram glæsileika í málningu er einn möguleikinn að láta liti í svipuðum dúr en misdökka spila saman. Þetta gefur fín- legan glæsileika ef vel tekst til. Hér má sjá dæmi um hvernig þetta má gera á einfaldan en nokkuð áhrifaríkan hátt. Ljósir og dekkri litir spila vel saman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.