Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 13HeimiliFasteignir 533 4300 564 6655 VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00 Verslunarmiðstöðinni SMÁRALIND 201 Kópavogur smarinn@smarinn.is Bláu húsin v/Faxafen Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík husid@husid.is HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið Jens Ingólfsson - sölustjóri fyrirtækjasölu - Húsið Arnfinnur Daníelsson - sölumaður fyrirtækja - Húsið Agnar Agnarsson - sölustjóri atvinnuhúsnæðis - Húsið Óskar Sigurmundason - sölumaður. atvinnuhúsnæðis - Húsið Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Smárinn Þórunn Gísladóttir - sölumaður - Smárinn Tryggvagata - Rvík Íbúðarhúsnæði og bakhús. Heildarstærð 260,2 fm. Húsið er nýlega yfirfarið og end- urnýjað að utan og innan. Baklóðin er afgirt og hellulögð. Sérinngangur er inn á neðri hæðina, á þessari hæð eru 4 herbergi ásamt stofu. Lofthæð er 2,95 m. Efri hæðin er rúmgóð 3ja herbergja íbúð, einnig með sérinngangi. Bakhús á lóð. EIGN SEM BÝÐUR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 29,5 m. Sigtún - Kjalarnesi Sveit í borg. Einbýli á tveimur hæðum, byggt 1995, nýr bílskúr og hesthús á 2.500 fm lóð á strönd- inni fyrir innan byggðina á Kjalarnesi. Ný suðurtréverönd með heitum potti og skjól- veggjum. Flott útsýni yfir borgina, sundin og Esjuna. Verð 23,8 m. Melsel - Rvík Gott 268,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og 49 fm sérbyggðum tvö- földum bílskúr, samtals 317,4 fm. Tvö eld- hús, fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Baðherbergi flísalagt. Eikar-hurðir. Góður garður í góðri rækt með skjólvegg. Stutt í verslun, skóla og leiksvæði. Rólegt og gott hverfi. Verð 27,9 m. Ljósavík - Rvík Stórglæsileg 4ra herb. 125,6 fm efri sérhæð auk stæði í bílageymslu, frábært útsýni. All- ar innréttingar sérsmíðaðar. Skápar úr kirsuberjavið með innfelldri halogenlýsingu í öll- um herb. Falleg kirsuberjainnrétting í eldhúsi, góð tæki, flísar á gólfi. Rauðeik á gólfum í stofu og herb., mikil lofthæð í stofu. Baðherb. flísalagt i hólf og gólf. Verð 17,9 m. Ásbúðartröð - Hf. Góð 109,4 fm 5 herbergja efri sérhæð í góðu húsi á rólegum og góðum stað. Stórt eldhús með snyrtilegri málaðri eldri innrétt- ingu, nýlegar flísar á milli skápa, dúkur á gólfi. Björt stofa með parketi á gólfi. Ágætt baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum. Góð áhvílandi lán. ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 12,9 m. Engjasel - Rvík 5 herbergja 105,2 fm íbúð á fyrstu hæð í 4ra hæða fjölbýli. Baðherbergi með dúk á gólfi, flísar á veggjum. Eldhús með dúk, eldri snyrtileg innrétting, flísar á milli skápa, borð- krókur við glugga. Borðstofa með teppi, út- gangur á vestursvalir. Rúmgóð stofa með teppi. Bílageymsla með fjarstýringu og þvottastæði. Verð 13,3 m. Lundarbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 92,7 fm íbúð á þriðju hæð á þessum góða stað í Kópavoginum. Húsið er nýyfirfarið og voru þá gluggakarmar yfirfarnir og húsið málað. Nýleg eldavél og gufugleypir í eldhúsi. Verð 11,9 m. Lækjargata - Hf. 63 fm steinsteypt einbýlishús á einni hæð, vel staðsett á baklóð í miðbæ Hafnarfjarðar. Tvö rúmgóð svefnherbergi með flísum á gólfi og góðum skápum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefi. Eldhús með fallegri innréttingu úr Hlyn. Stofa með flísum á gólfi. Íbúðin er öll nýstandsett, upp- gerð og hin glæsilegasta. Verð 10,7 m. Njálsgata - Rvík 2ja herbergja íbúð í risi í fallegu og vel hirtu bárujárnklæddu timburhúsi með þremur íbúðum, skráð 37,4 fm hjá FMR. Gólffjalir á forstofu, stofu, herbergi og eldhúsi. Flott út- sýni. Mjög snyrtilegt þvottahús og þurrkher- bergi á neðstu hæð. Lóð með trésólpalli og grillpalli. Húsið er fallegt og vel hirt. Áhv. 4 m. Verð 7,0 m. Flétturimi - Rvík Vel nýtt og falleg 3ja herbergja 72,1 fm íbúð á jarðhæð í góðu litlu fjölbýli með sérafnot- agarði að vestanverðu. Þvottahús innan íbúðar. Dæmi um lána og greiðslufyrirkomu- lag með 90% láni. Húsbréf. 70% = 7,280.000 kr. Viðbótarlán. 20% = 2.080.000 kr. Eigið fé 10% = 1.040.000 kr. Verð 10,4 m. Hraunbær - Rvík Þriggja herbergja 81,1 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Hol með parketi og skápum. Rúm- góð parketlögð stofa. Tvö svefnherbergi með skápum. Flísalagt eldhús með góðu skápaplássi. Baðherbergi með baðkari og lítilli innréttingu. Verð 10,1 m. ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vantar okkur íbúðir af öllum stærðum og gerðum í sölu. Fasteignasalan Smárinn og fasteignasalan Húsið hafa sameiginlegan opnunar- og símatíma um helgar í Smáranum sem stað- settur er í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Opnunartím- inn hjá okkur um helgar er frá klukkan 13.30-17.00. Þegar þú setur eign á sölu hjá okkur færðu tvær fasteignasölur sem vinna fyrir þig, á verði einnar. SÖLUSKRÁ 300 ÍBÚÐIR - 200 FYRIRTÆKI - 700 ATVINNUHÚSNÆÐI - 100 TIL LEIGU Álakvísl - Rvík Falleg 4ra herbergja 115,1 fm sérhæð á efri hæð og í risi í fal- legu 3ja íbúða húsi þar sem allar íbúðirnar eru með sérnúmeri og sérinngangi ásamt 29,7 fm rúmgóðu sérstæði í bílageymslu sem er með veggjum á þrjá vegu. Mögu- legt er að búa til 2 herbergi í viðbót. Hús nýmálað. Verð 15,4 m. Dyrhamrar - Rvík Rúmgóð og vel nýtt 3ja herbergja 96,6 fm endaíbúð á jarð- hæð með sérinngangi, í litlu 2ja hæða, 7 íbúða góðu húsi. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgóð herbergi og stofa. Hellulögð sér- suðurverönd og afgirtur sérsuðurgarður. Gott útsýni. Verð 13,2 m. Frostafold - Rvík 112,9 fm 5 herb. efri sérhæð í fjórbýlishúsi. Stofa með teppi á gólfi, lítill garðskáli, úr honum gengt út á svalir. Svefnherb. eru 3, öll með dúk á gólfi. Eldhús með hvítri- og beykinnréttingu, góður borðkrókur við glugga, dúkur á gólfi. Þvottahús innaf eldhúsi. Búið er að steypa plötu fyrir bílskúr. Verð 14,8 m. Krummahólar - Rvík Góð 126,9 fm „penthouse“-íbúð á 6. og 7. hæð með glæsilegu útsýni í allar áttir í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Eldhús með viðar- innréttingu. Baðherb. með dúk á gólfi. Borðstofa og rúmgóð stofa með teppi á gólfi, útg. á stórar svalir. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan. Verð 15,2 m. Garðavegur - Hf. Góð 51,7 fm 2ja herb. sérhæð með sérinn- gangi í 2ja íbúða húsi. Baðherb. með flísum á gólfi og upp á miðja veggi. Stofa með gegnheilu parketi. Eldhús með snyrtilegri málaðri eldri innréttingu, parket á gólfi. Íbúðin er öll nýmáluð og gluggar nýlakkað- ir. Stór viðarverönd er bak við hús. Íbúðin er laus. Verð 7,9 m. Veghús - Rvík SELJANDI LÁNAR ALLT AÐ 90% AF KAUPVERÐI. Góð 101 fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Stofa með dúk á gólfi, útg. á stórar suð-austursvalir, glæsilegt útsýni. Eldhúsinnrétting er hvít og beyki, flísar á gólfi, inn af eldhúsi er þvotta- hús með flísum á gólfi. Baðherb. með flís- um á gólfi. ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 12,9 m. Flétturimi - Rvík Mjög falleg 117,7 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í opnu bíl- skýli. Eldhús með hvítri og beyki-innrétt- ingu, parket, útg. á svalir. Rúmgóð stofa með fallegu Merbau-parketi, útg. á rúm- góðar svalir. Nýlega máluð að innan. Verið er að klára málningarvinnu utanhúss. Verð 14,6 m. Frostafold - Rvík Góð 87,4 fm íbúð á 2 hæðum ásamt 25,3 fm bílskúr. Stofa með parketi, útg. á stórar suðursvalir með frábæru útsýni. Eldhús með parketi, falleg beyki-innrétting, borðkrókur við glugga. Íbúðin er töluvert stærri en FMR segir til um þar sem efri hæðin er undir súð. Verð 12,9 m. Hraunbær - Rvík Góð 4ra herb. 100,4 fm íbúð. Eldhús með málaðri eldri innréttingu, flísar á milli skápa, dúkur á gólfi, borðkrókur. Rúmgóð stofa með park- eti, útg. á vestursvalir. 3 góð svefnherb. Húsið viðgert og málað ´99. Verð 11,9 m. Hverfisgata - Rvík Mjög góð og vel nýtt 78,7 fm íbúð á 2. hæð. Svefnherb. eru 3, öll með dúk á gólfi. Eldhús með ljósri viðarinnréttingu. Rúmgóð stofa með filtteppi á gólfi, útg. á svalir. Baðherb. nýtekið í gegn. Íbúðin er öll ný- máluð í ljósum lit og allir gluggar nýlakkað- ir. ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 10,7 m. Engihjalli - Kóp. Góð 78,1 fm íbúð á 1. h. í góðu lyftuhúsi. Viðarinnrétting í eld- húsi. Rúmgóð stofa með útg. á mjög stórar svalir. Barnaherb. með filtteppi. Stórt svefn- herb. með dúk á gólfi. Baðherb. með dúk á gólfi, skápur og vaskur í borði. Verð 10,2 m. Lækjasmári - Kóp. Vel skipulögð og snyrtileg 3ja herb. 87,6 fm endaíbúð, með sérinngangi af svölum, á 3. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Smáranum. Íbúðinni fylgir sérstæði í bílageymslu. Rúmgóðar suðursvalir. Lóð og allt umhverfi hússins er til mikillar fyrirmyndar. Verð 13,4 m. Þórufell - Rvík Mjög góð og vel skipulögð 3ja herb. 79 fm íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni, svalir í suð-vest- ur. Dúkur á gólfum. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Skápar í herbergjum. Góð fyrstu kaup. Verð 8,9 m. Álfhólsvegur - Kóp. 2ja herb. 59 fm íbúð á neðstu hæð, jarðhæð í fjórbýlis- húsi við rólega húsagötu. Sérinngangur á norðurhlið. Sameiginlegt þvottahús á hæð- inni. Baðkar með sturtutækjum. Eldhús með dúk, snyrtileg eldhúsinnrétting. Rúm- góð stofa með parketi. Frábært útsýni yfir Fossvogsdalinn og Esjuna. Áhv 1,9 m. Verð 7,4 m. Laugavegur - Rvík Falleg og góð 65,6 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða húsi á góðum stað á Laugaveginum. Forstofa og rúmg. hol með parketi. Herb. með parketi, stórir skápar, rósettulistar. Baðherb. með sturtu, gluggi. Eldhús með parketi, kvist- gluggi. Stofa rúmgóð. Áhv. 6 m. Verð 9,4 m. Laugavegur - Rvík 128,8 fm versl- unarhúsn. ásamt 63,2 fm 2ja herb. íbúð á góðum stað þar sem liggur fyrir byggingar- réttur á lóðinni. Verslunarh. á götuh. íb á 2. hæð. Baðherb. með flísum á gólfi. Hjóna- herb. með parketi. Eldhús með viðarinnr. Stofa og borðstofa með dúk. Verð 29,5 m. Ólafsgeisli - Rvík Glæsileg raðhús 166,6 fm á tveimur hæðum með innbyggð- um 25,9 fm bílskúr. Húsin skilast fullbúið að utan, grófjöfnuð lóð og fokhelt að innan. Hægt er að fá húsin tilbúin til innréttinga. Fullbúin að utan og fokheld að innan 15,6 m. Tilb. til innr.19,6 m. Afh. að hausti 2003. Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsil. og vandaðar 190-236 fm sérhæðir í tvíbýli á fal- legum útsýnisstað miðsvæðis í Rvík með góð- ar tengingar við allar helstu umferðaræðar borgarinnar. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð en fokheld að innan. Út frá hverfinu eru fallegar gönguleiðir og veiðivatn er í aðeins 10 mín. göngufæri. Verð frá 17,9 m. DISKAGRINDUR eru mjög fallegar á vegg, bæði í eldhúsi og í borð- stofu. Þar má setja sparidiska heimilisins eða þá diskana sem mest eru notaðir. Í eldhúsinu fer kannski vel á hinu síðarnefnda en ef diskarnir eru notaðir sem skraut- munir í grindinni þá er vel við hæfi að hafa þá sem glæsilegasta og ekkert endilega alla af sömu sort. Diskagrind ÞAÐ þarf ekki endilega að fela mat sem ætlaður er til heimilisnota í lok- uðum skápum. Það má líka geyma matvæli heimilisins í opnum hill- um, það er ódýr lausn og hreint ekki fráleit, hér eru líka hnífapör heim- ilisins í hnífaparaskúffu til hægri í efri hillu. Hillur í eldhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.