Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
SÉRBÝLI
Fitjasmári - Kóp. Glæsilegt 194 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr á góðum útsýnisstað. Húsið, sem
skiptist í forstofu, gesta-wc, rúmgóðar
stofur með útgangi á lóð, eldhús, stórt
baðherb., þvottaherb. og 3-4 svefnherb.,
er innréttað á mjög smekklegan máta
með vönd. innrétt. og gólfefnum úr hlyni.
Stórar suðursvalir á efri hæð. Áhv. 10,8
millj. húsbr. o.fl. Verð 23,9 millj.
Álftamýri Nýkomið í sölu fallegt 191
fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bíl-
skúr. Á neðri hæð eru flísal. forst., gesta-
wc, saml. parketl. stofur m. kamínu, eldhús
m. nýlegum innrétt. og þvottaherb. Uppi
eru 4 svefnherb., opið sjónvarpsherb. og
endurnýjað baðherb. Ræktuð lóð. Áhv.
húsbr. 3,0 millj. Verð 26,5 millj.
Njálsgata Fallegt, mikið endurnýjað,
einbýlishús, kj., hæð og ris, á þessum eftir-
sótta stað í miðborginni. Afgirtur bakgarður
mót suðri. Séríbúð í kj. Húseign í góðu
ástandi. Áhv. húsbr./lífsj. 10,4 m. V. 18,5m.
Glæsilegt einbýlishús -
einstök staðsetn. Eitt glæsileg-
asta einbýlishús höfuðborgarinnar er til
sölu. Einstök staðsetn. á fallegum út-
sýnisstað. Stendur eitt og sér, efst á
hæð, með stórkostlegu útsýni út á
sundin og yfir borgina. Liggur að opnu
og vernduðu óbyggðu svæði og sam-
einar þannig einbýlishús og sumarhús.
Einstaklega glæsil. innrétt. með sérstök-
um og stórum stofum. Séríbúð innifalin.
Fallega ræktuður garður sem rennur
saman við villta náttúruna umhverfis. Í
garðinum er stór verönd með heitum
potti sem snýr mót suðri og lokast af
með gróðri á sumrin. Góð aðkoma er að
húsinu, tvöf. bílskúr og mörg bílastæði.
Tækifæri til að vera mikið út af fyrir sig í
miðri höfuðborginni. Teiknað af Helga
Hjálmarssyni arkitekt. Einstök eign fyrir
fagurkera.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS
Sogavegur Gott 157 fm einbýlishús,
kj.,hæð og ris, auk 32 fm bílskúrs. Saml.
stofur, eldhús m. góðri borðaðst., 3 herb.
og baðherb., sem er mögul. að stækka,
auk gesta-wc. Eignin er þó nokkuð mikið
endurn. m.a. gólfefni að mestu, eldhúsinn-
rétt. og gler og gluggar. Ræktuð lóð. Áhv.
húsbr./lífsj. Verð 21,1 millj.
Vesturberg 185 fm einbýlishús, hæð
og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð er
forst., hol, eldhús, saml. borð-og setustofa,
flísal. baðherb. og 3 svefnherb. í svefnálmu
auk herb. við hol. Í kj. eru stórt herb.,
þvottaherb. og wc auk ca 80 fm gluggal.
rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5
millj.
Brúarás Fallegt 208 fm endaraðhús
sem er kj., hæð og ris auk 42 fm bílskúrs.
Séríbúð er í kjallara en góðir möguleikar að
nýta kjallara sem t.d. snyrtistofu eða hár-
greiðslustofu. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr.
Verð 28,5 millj.
Nesbali - Seltj. 203 fm endaraðhús
á tveimur hæðum með 36 fm innb. bílskúr.
Rúmgóð stofa m. góðri lofthæð, 4 svefn-
herb. auk sjónvarpsherb. og tvö flísal. bað-
herb. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan
nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð
lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 m.
Arnarhraun - Hf. Mjög fallegt og
mikið endurnýjað 184 fm einbýlishús, auk
35 fm bílskúrs í Hafnarfirði. Fjögur svherb.,
stofa og borðstofa, tvö flísalögð baðherb.,
glæsil. eldhús og þar innaf er flísalagt
þvottahús. Eikarparket á öllum gólfum.
Húsið er allt nýtekið í gegn, bæði að innan
sem utan. Verð 22,5 millj.
Njálsgata Fallegt, 74 fm einbýli sem
skiptist í forst., hol, eldhús, saml. stofur, 1
herb. og baðherb., auk 60 fm ósamþ. hús-
næðis sem getur hentað sem íbúð eða
vinnuaðstaða. Kjallari er undir stórum hluta
hússins og er lofth. ca 150 cm. Afgirtur
garður og hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 4,1
millj. Verð 16,5 millj.
Garðastræti Heil húseign við
Garðastræti. Húsið er tvær hæðir auk
kjallara og er í góðu ásigkomulagi. Efri
hæð er öll nýlega tekin í gegn. 4 bíla-
stæði fyrir framan hús. Allar uppl. veittar
á skrifst.
Hvammsgerði Mjög gott og mikið
endurnýjað 121 fm tvílyft einbýlishús auk
27 fm bílskúrs. Á neðri hæð er flísal. forst.,
eldhús m. nýrri innréttingu og nýjum tæk-
um, parketl. stofa, 1 herb. og flísal. baðher-
bergi, rúmgott þvottaherb. Uppi eru 3
svefnherb. og flísal. baðherb. Stór og fal-
legur garður með hellulagðri verönd og
skjólvegg. Áhv. húsbr. 4,8 m. Verð 22,3 m.
HÆÐIR
Rauðalækur Góð 108 fm neðri sér-
hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað.
Saml. skiptanl. stofur og 3 herb. Flísal. suð-
austursv. Tvær geymslur í kj. Frábær stað-
setning. Verð 16,5 millj.
Sörlaskjól Mjög mikið endurnýjuð og
glæsileg 81 fm efri hæð auk riss og bílskúrs
í fallegu þríbýlishúsi. Hæðin skiptist í eldh.,
baðherb, 2 herbergi, hol og rúmg. stofu með
svölum til suðurs. Í risi er 1 stórt herbergi og
stofa. Bílskúrinn er 25 fm með nýrri hurð,
hita, rafm. og rennandi vatni. Falleg ræktuð
lóð. Áhv. ca 3,5 m. Verð 18,9 m.
Drápuhlíð Falleg 106 fm neðri sérhæð.
Saml. skiptanl. stofur, 2 góð herb., eldhús
m. borðaðstöðu og flísal. baðherb. Parket
og flísar á gólfum. Suðursvalir. Íb. fylgja 3
geymslur. Hitalagnir í stéttum. Hús í góðu
ástandi að utan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð
16,9 millj.
4RA-6 HERB.
Grænamýri - bílskúr Glæsilega
innréttuð 112 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð
með sérinngangi og 24 fm bílskúr. Allar
innréttingar eru úr kirsuberjavið og eru frá
Brúnási. Tæki í eldhúsi eru frá Smeg og eru
úr burstuðu stáli. Mutenye-parket er á gólf-
um. Húsið er gott að utan. Góð aðkoma og
næg bílastæði. Verð 21 millj.
Ljósheimar Góð 96 fm íbúð á 8. hæð
í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin
skiptist í flísal. forstofu, eldhús með góðri
borðaðstöðu, parketlagða stofu, 3 svefn-
herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir.
Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus strax. Verð
12,3 millj.
Lerkihlíð - tvær íbúðir Góð
215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tví-
býli ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er
á tveimur hæðum skiptist í forst., hol,
gesta-wc, saml. stofur, eldhús, þvotta-
herb., 4 herb. auk forstofuherb. og bað-
herb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara
sem er um 50 fm. Eign í góðu ásig-
komulagi. Verð 25,0 millj.
Kambasel Mjög góð 94 fm efri
hæð auk 36 fm riss í litlu fjölbýli innst í
botnlanga. Á hæðinni er forstofa, park-
etl., stór parketl. stofa með útg. á suður-
sv., eldhús með sprautul. innr. og borð-
aðst., baðherb. m. gl.flísalagt og tvö
stór herb. Í risi eru 3 herb. og flísalagt
þvottaherb. Áhv. 6,7 m. Verð 14,2 millj.
Unufell Góð 97 fm 4ra herb. íbúð í húsi
sem var klætt að utan fyrir 2 árum. Nýlegt
plastparket er í öllum herb., stofu og eld-
húsi. Eldhús er með eldri innrétt. Baðherb.
er með dúk á gólfi og baðkari. Yfirb. svalir
út af stofu. Þvottahús í íbúð. Sérgeymsla í
kjallara. Verð 10,7 millj.
Hrafnhólar - m. bílskúr Falleg
og mikið endurnýjuð 113 fm íbúð á 2. hæð
auk bílskúrs. Íbúðin skiptist í flísal. forst.,
sjónvarpshol, rúmgott eldhús m. nýlegri
innrétt. og góðum borðkrók, rúmgóð stofa,
3 herb. og endurn. flísal. baðherb. m.
þvottaaðst. Góðar vestursvalir. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,4 millj. Verð 13,5 millj.
Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3.
hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Innr. eru að hluta til komnar upp
en ekki gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæð-
um og er hjónaherb. á efri hæð ásamt bað-
herb. og fataherb. 2 svherb. á neðri hæð,
eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3,5
millj. Verð 19,9 millj.
Seljabraut Mjög góð 94 fm íbúð í
Seljahverfi ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er parketlögð að stórum hluta og á
baðherb. eru nýjar flísar í hólf og gólf.
Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð
11,6 millj.
Flétturimi Góð 84 fm 4ra herb. íbúð
í Rimahverfi. 3 rúmgóð herb. og þvotta-
herb. innan íbúðar. Vestursvalir. Áhv.
8,0 millj. Verð 11,9 millj.
Njálsgata 4ra herb. risíbúð í miðbæn-
um, eina íbúðin á hæðinni. 3 svefnherb.,
stofa, eldhús og geymsla, þvottahús í kjall-
ara. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð
9,9 millj.
Klukkurimi - laus strax Góð 97
fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð m. sér-
inng. Rúmgóð stofa, eldhús m. góðri inn-
rétt. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð og sér-
geymsla á jarðh. Verð 11,9 millj.
3JA HERB.
Furugrund - Kóp. Mjög falleg og
björt íbúð á efri hæð í fallegu fjölbýlishúsi
auk rúmgóðs parketlagðs herb. með góð-
um gluggum í kj. Íbúðin sem er 75 fm
skiptist í forstofu/gang, rúmg. eldhús, stofu
með stórum suðursv., flísalagt baðherb.
með baðkari og tvö rúmgóð herb. Nýleg
gólfefni eru á allri íbúðinni. Áhv. 5,3 millj.
Verð 12,1 millj.
Lindarbraut - Seltj. Björt og rúm-
góð 74 fm 2ja-3ja herb. íbúð m. sérinng. á
sunnanverðu Seltj. Nýlegt eikarparket á
gólfum. Gróin lóð til suðurs og vesturs.
Sjávarútsýni. Áhv. húsbr. 4,5 millj.
Snorrabraut 90 fm íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb.
Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus fljót-
lega. Verð 10,9 millj.
2JA HERB.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurhlíð - frábær staðsetning
Frábær staðsetning neðst í Foss-
vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af-
hentar í vor, fullbúnar með vönduð-
um innréttingum og tækjum, en án
gólfefna. Glæsileg og fullbúin sam-
eign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum
íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og
klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð
íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Lómasalir - Kópavogi
Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í
4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Sala-
hverfi í Kópavogi. Um er að ræða
115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm
3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir
stæði í bílageymslu sem er innan-
gengt í. Íb. verða afhendar fullbúnar en án gólfefna nema baðherbergi
verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því
stórglæsilegt útsýni í allar áttir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Naustabryggja - Bryggjuhverfi
Stórglæsil. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íb. í þessum glæsilegu húsum
í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm
og upp í 218 fm og verða afhentar
fullbúnar með vönduðum innrétt. en
án gólfefna, en „penthouse“-íb.”
verða afh. tilbúnar til innrétt. Stæði í
bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhúss-
klæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfn-
ina. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifst.
HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR
ATVINNUHÚSNÆÐA.
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM.
Austurhraun - Gbæ Nýtt og
glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í
702 fm neðri hæð sem er lager- og versl-
unarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem
skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og
lageraðstöðu. Húsnæðið er fullbúið til af-
hendingar nú þegar. Lóð malbikuð og
fullfrágengin. Frábær staðsetn. við eina
fjölförnustu umferðaræð höfuðborgar-
svæðisins.
Síðumúli - TIL SÖLU EÐA
LEIGU Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á
1. hæð í Múlahverfi. Húsnæðið skiptist í
fjögur góð herbergi og eldhús með
innréttingu. Nýleg teppi á gólfum. Laus
nú þegar. Nánari uppl. veittar á skrifst.
Við Laugaveg 130 fm gott versl-
unarhúsnæði á tveimur hæðum í nýlegu
steinhúsi ofarlega við Laugaveg. Góðir
gluggar sem snúa út á Laugaveg. Eitt
bílastæði fylgir og geymsla í kjallara.
Verð 16,8 millj.
Tangarhöfði 595 fm verslunar- og
lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Um er
að ræða tvo eignarhluta: 278 fm verslun
á 1. hæð með góðum verslunargluggum,
innkeyrsludyrum og vörumóttöku og 317
fm á 2. hæð sem er að mestu leyti einn
geymur auk skrifstofu. Stór hurð og
vörumóttaka með lyftara. 6 sérbílastæði,
upphitað plan. Áhv. 34 millj. langtímalán.
Húsnæðið er laust nú þegar - góð
greiðslukjör.
Austurströnd - Seltj. Mjög
gott 166 fm verslunar- og skrifstofu-
húsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka,
stór skrifstofa, stórt opið rými með
vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, wc
auk lagerrrýmis og gluggal. herb.
Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2
millj.
Funahöfði 484 fm atvinnuhús-
næði með mikilli lofthæð og stórum
innkeyrsludyrum. Að mestu leyti einn
salur auk kaffistofu, skrifstofurýmis og
baðherb. uppi. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
Auðbrekka - Kóp. Skrifstofu-
húsnæði á þremur hæðum auk bíl-
skúrs samtals að gólffleti 1.181 fm.
Fjöldi herbergja auk móttöku o.fl. Sér-
inng. á 2. hæð. Bílskúr með inn-
keyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust
nú þegar. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu.
Skólavörðustígur 271 fm
verslunar- og lagerhúsnæði vel stað-
sett á Skólavörðustíg. Allar nánari
uppl. á skrifstofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL LEIGU
Engjateigur Til leigu vandað og
gott 220 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í
þessu nýlega húsi við Engjateig. Bæði
sérinngangur og sameiginlegur. Frábær
staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Allar
nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Hamarshöfði 150 fm iðnaðar,-
versl. eða þjónustuhúsn. á jarðhæð m.
góðum innk.dyrum. Húsn. er að mestu
leyti einn salur auk kaffiaðst. og snyrt-
ingar. Laust nú þegar.
Ingólfsstræti 160 fm skrifstofuhús-
næði á 2. hæð til leigu auk geymslu í
kjallara. Tölvulagnir fyrir hendi. Laust nú
þegar. Vel staðsett húsnæði í miðborg-
inni.
Skúlatún Eign Ístaks við Skúlatún til
sölu eða leigu vegna flutninga fyrirtækis-
ins. Um er að ræða þrjár skrifstofuhæðir
á 2., 3. og 4. hæð samt. 703 fm sem
skiptast í 151 fm á 2. hæð og 276 fm á 3.
og 4. hæð, hvor um sig. Eign sem er í
góðu ásigkomulagi. Laust til afh. strax.
Hólmaslóð Höfum til leigu fimm
eignarhluta á efri hæð í þessu ný-
klædda húsi í Örfirisey. Um er að
ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði allt
frá ca 25 fm upp í 373 fm. Nánari
uppl. á skrifstofu.
Akralind - Kóp. 81 fm atvinnu-
húsnæði með góðri innkeyrslu til leigu.
Húsnæðið er einn geymur auk her-
bergis og wc og kaffiaðst. á millilofti
sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir
framan.