Morgunblaðið - 01.04.2003, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 15HeimiliFasteignir
Strandasel - góð kaup Falleg og vel
skipulögð 59 fm íb. á 2. hæð.Suðursvalir. Nýl.
eldhús og gólfefni. V. 8,5 m. Áhv. 4,0 m. 6679
Laufrimi - sérinng. Falleg 65 íb. á 1.
hæð (gengið beint inn) með sérinng. og stæði í
opnu bílskýli. Sérþvottahús. Útg. út í garð í suð-
ur. 1473
Frostafold Rúmgóð 67 fm íbúð á 3. hæð
með útsýni til vesturs. Parket og flísar, góðar
svalir. Þvottahús innan íbúðar. V. 10,0 m. Áhv.
4,5 m. byggsj. 1493
Njálsgata - falleg íb. í bakhúsi
Vel skipul. og „kósý“ 43 fm neðri hæð (lítið nið-
urgr.) í góðu steinhúsi á fráb. rólegum stað.
Góður afgirtur garður. Mikil verðursæld. Laus í
maí nk. Brunabótamat 6,950 þús. Áhv. ca 2 m.
byggsj. Verð 7,8 m. 1519
Núpalind - glæsileg íbúð Nýkomin
stórglæsil. fullb. íb. á 3. hæð í álklæddu lyftu-
húsi á fráb. stað. Parket og flísar. Glæsil. bað-
herb. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhvílandi
hagst. lán. V. 12,9 m. 1406
Eyjabakki Rúmgóð og falleg 70 fm íbúð á
2. hæð í nýl. álklæddu húsi. Nýl. gler og gólf-
efni. V. 9,2 m. Áhv. 7,6 m. 6006 1229
Grandavegur Nýuppgerð 2ja herb. íb. í
kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leyti öll uppgerð.
Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m.
snyringu, hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015
1083
Þórufell - glæsil. útsýni Vel skipu-
lögð 58 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suð-vestur-
svalir, glæsil. útsýni yfir borgina, Snæfnes og
víðar. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 7,2 m.
6139 1354
Berjarimi - bílskýli Góð 55 fm íbúð á 1.
hæð með útgang út í garðinn. Hús nýlega við-
gert og málað að utan. V. 9,9 m. Áhv. 5,4 m.
Laus. 1233 1233
Bakkabraut Til sölu ca 200 fm við Bakka-
braut í Kóp. Eignin er öll í útleigu. Mjög góð
staðsetning. Áhv. hagst lán til 25 ára. Verðtil-
boð. 1122
Dalvegur Nýtt á skrá. Til sölu 410 fm. Mjög
góð staðsetn, að mestu eitt stórt rými, mjög
góð lofthæð, góðar innkeyrsludyr, gott útipláss.
Verðtilboð. 1530
Stangarhylur - 700 fm Til sölu/leigu á
tveimur hæðum öll húseignin. Skrifst., fundar-
salur, lager. Mjög gott auglýsingagildi. Síma- og
tölvulagn., lóð og bílastæði fullbúin. Hentar fyrir
félagasamt., rekst., heildsölu, almennan skrif-
stofurekst. o.fl. Verðtilboð. 13460
Bræðraborgarstígur - gott
verð Vönduð talsvert endurn. ca 40 fm íb. á
1. h. (ekki kj.) í endurn. húsi á fráb. stað. Góð-
ar svalir. Parket. Hátt til lofts. Áhv. ca 3 m. V.
7,4 m. 1491
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ 9-18
LAUGATEIGUR - RIS
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. ris-
íbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl.
kirsuberjainnréttingar í eldhúsi. Parket.
Suðursvalir. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5
millj. húsbréf.
LAUFENGI Í einkasölu mjög góða 3ja
herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl. fjölb. með sérinn-
gangi af svölum. Austursvalir úr stofu.
Barnvænt hverfi, m.a. stutt í skóla. SANN-
GJARNT VERÐ: 10,8 millj.
4 - 6 HERBERGJA
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli
með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2
svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi.
Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj.
Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4
millj.
SKIPASUND - LAUS FLJÓTL.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra
herb. Íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli
með sér inngangi. Stofa, borðstofa og 2
svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi.
Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj.
Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4
millj.
BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög
góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð
á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28
fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m.
suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar
innr. úr hunangseik. Þvottah. í íbúð. Flísar
og parket á gólfi. Hús er steinað að utan
með marmarasalla. Eign fyrir vandláta.
BÍLSKÚR
BÍLSKÚR - HÓLAR Vorum að fá í
einkasölu bílskúr við Kríuhóla. Bílskúrinn
má selja á frjálsum markaði. Nánari uppl. á
skrifstofu.
SUÐURNES
EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í
sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30
fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb.,
baðh. og eldhús m. nýl. innréttingu. Útsýni.
Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Aðeins
5-10 mín akstur til Reykjanesb. Áhv. um 3,5
m. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ, 6,9 MILLJ.
2ja HERBERGJA
FOSSVOGUR - SKIPTI Vorum að
fá í einkasölu fallega litla 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timb-
urverönd í suður. Mjög góð staðsetning.
Góð sem fyrstu kaup. Verð 8,2 millj.
LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu
fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja
íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg-
inum. Íb. snýr að mestu frá Laugavegi.
Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5
millj. langtímalán. Ákv. sala.
VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá
í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket á
gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð stað-
setning. Laus strax. Verð 5,9 millj.
3JA HERBERGJA
FURUGRUND Vorum að fá í einka-
sölu góða 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýli á þessum vinsæla stað. Nýleg fal-
leg eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Góð
staðsetning. Stutt í þjónustu, skóla og
íþróttir. Verð 11,9 millj.
ÞETTA ER EKKERT GRÍN!
HÖFUM KAUPANDA AÐ 2JA-3JA
HERBERGJA ÍBÚÐUM STRAX.
UM STAÐGREIÐSLU ER AÐ RÆÐA.
UPPLÝSINGAR VEITIR HAUKUR GEIR.
PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA.
SÓLTÚN
Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb.
íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn-
gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni.
Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og
því væntanl. viðhaldslaust á næstu árum.
Verð 14,9 millj.
BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suður-
svalir. Verð 11,4 millj.
Hæðir
AUSTURBRÚN - BÍLSKÚR -
LAUS Vorum að fá í einkasölu góða
neðri sérhæð ásamt bílskúr á þessum vin-
sæla stað. Stórt hol. Stofa í suður. Hjóna-
herb. og 2 samliggjandi barnaherbergi.
Nýtt merbau-parket á holi og stofu og 2
herb. Bílskúr með hita, vatni og rafm. Góð-
ur garður. LAUS STRAX. Verð 16,9 millj.
HÁTÚN - BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, mik-
ið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í
tvíbýli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3
svefnh. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og
flísar á gólfi. Geymsluris. Möfgul. að lyfta
risi. Áhvílandi um 6,7 millj. byggsj og hús-
bréf. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 14,7 millj.
SÓLTÚN - GLÆSIÍBÚÐ Mjög
vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í ný-
legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á
baðh., vandað parket á öðru. Suðursvalir.
Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett
verð 19,9 millj.
EINBÝLI - PAR -
RAÐHÚS
ENDARAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Í
HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fal-
legt, nýlegt endaraðhús á einni hæð
ásamt bílskúr. Gott hol sem nýtist sem
vinnuaðstaða, stofa og borstofa með hurð
út á suðvesturverönd, 4 svefnherbergi. Á
gólfum eru flísar og eikarparket. Hús nýl.
málað að utan. Áhvílandi um 4 millj.
Byggsj. rík. Verð 21,9 millj.
BYGGÐARENDI - EINBÝLI
Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla
stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið,
sem er á 2 hæðum, er með nýlegri vand-
aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum
baðherbergjum og saunu. Stofur með fal-
legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er
parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur
garður. Ásett verð 39,0 millj.
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Vorum að fá í
sölu gott um 250 fm einbýlishús, að
mestu á einni hæð, með tvöf. innb. bílskúr
með háum innkeyrsludyrum. Góð suður-
verönd og garður. Fallegt útsýni. Stutt í
skóla og leikskóla. Ákv. sala.
Í SMÍÐUM
GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum
að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein-
býli á tveimur hæðum með innb. góðum
bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á jarðh.
Stofa, borstofa og 6-7 herb. Fallegt útsýni.
Afh. fljótl. fokh. að innan og fullfrág. að ut-
an. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um
110 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftuhúsi. Laus
strax.
MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum
að fá í einkasölu nýlegt um 1.160 fm hús-
næði sem er sérhannað fyrir heildsölu.
Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra
lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur.
Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl.
veitir Haukur Geir.
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafr. og lögg.
fasteignasali
Stafholtstungnahreppur - Fast-
eignamiðlunin Berg er nú með í sölu
sumarhúsið Jötnagarðsás í Staf-
holtstungnahreppi. Húsið er á
tveimur hæðum og úr timbri. Það er
byggt árið 2000 og er 89,6 ferm.
„Um er að ræða fallegt sumarhús
og steypt plata er undir því. Húsið
stendur vel og er með 70 ferm. ver-
önd og er þar gert ráð fyrir heitum
potti. Rafmagn og kalt vatn er komið
í húsið og hitakútur,“ sagði Sæberg
Þórðarsson hjá Bergi.
„Á neðri hæð er komið inn í and-
dyri með flísum. Eitt herbergi er á
neðri hæð, baðherbergi með innrétt-
ingu í kringum vask ásamt sturtu-
klefa, eldhús með góðri innréttingu –
en þar vantar eldavél.
Stofan tengist eldhúsinu og hún er
mjög björt og útgengt úr henni út á
verönd. Arinn er í stofu og eru flísar í
kringum hann. Parket er á gólfum og
húsið er klætt að innan með panel.
Góður stigi er milli hæða, en á efri
hæð er rúmgott svefnloft ásamt góðu
svefnherbergi og er þaðan útgengt
út á svalir.
Sumarhús þetta er í um einnar
klukkustundar akstursfjarlægð frá
höfuðborgarsvæðinu, en ekið er að
Munaðarnesbænum og þar til hægri.
Áætlað er að koma heitu vatni í húsið
í lok sumars. Ásett verð er 12 millj.
kr.“
Jötna-
garðsás
Um er að ræða fallegt sumarhús úr timbri, byggt árið 2000 og er það 89,6 ferm. með 70 ferm. verönd.
Ásett verð er 12 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bergi.
Alltaf á
þriðjudögum