Morgunblaðið - 01.04.2003, Side 16
16 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Örugg fasteignaviðskipti!533 4800
Björn Þorri,
hdl., lögg.
fastsali.
Kristján,
sölumaður.
Karl Georg,
hrl.,lögg.
fastsali.
Fríður,
ritari.
Björk,
skrifst.stjóri.
- Ö r u g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14.
Ásendi Fallegt 168,4 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 28 fm bílskúr. Húsið, sem er sérstaklega
vel með farið, skiptist í forstofu, fjögur svefn-
herb., þvottahús, baðherb., stofu, eldhús og sól-
skála þar sem hiti er í gólfi og heitur pottur. V.
23,5 m. 3961
Vesturhólar - útsýni Gott 181,4 fm einbýli
ásamt 29,3 fm bílskúr á góðum útsýnisstað.
Fjögur svefnherbergi (möguleiki á 6). Nýlega end-
urnýjað flísalagt baðherbergi með innréttingu og
hlöðnum sturtuklefa. Mikil lofthæð í stofum. Sól-
ríkur garður með verönd. Möguleiki á 40 fm sér-
aðstöðu á jarðhæð. Gott fjölskylduhús. V. 22,5
m. 3866
Fífumýri 321,2 fm glæsilegt einbýlishús á góð-
um stað í Garðabæ. 5 svefnh., fataherb., eldh., ar-
instofa, þvottaherb. og borðst. Í kjallara eru 2
herb., forstofa, baðh., leikfimiherb., heitur pottur,
gufubað og inng. í bílsk. V. 29,5 m. 3605
Grettisgata - lítið einbýlishús Fallegt
81,2 fm einbýlishús á eftirsóttum stað, sem er
kjallari, hæð og ris. Húsið skiptist þannig, að í
kjallara er herbergi, þvottahús/geymsla og hol. Á
hæðinni eru stofa, eldhús, baðherbergi og for-
stofa, en svefnloft er í risi. V. 10,7 m. 3803
Starrahólar - lækkað verð 289,3 fm vel
staðsett tvílyft einbýlishús auk 60 fm tvöfalds bíl-
skúrs. Lítil ósamþykkt íbúð á neðri hæð. Glæsilegt
útsýni úr stofum yfir Árbæinn og til Esjunnar. V.
25,9 m. 3679
Heimalind - einbýlishús á einni hæð
200 fm fallegt einbýlishús með innb. 30 fm bíl-
skúr. Húsið er til afhendingar nú þegar og afh. í
núverandi ástandi, nánast fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Lóð er ófrág. Húsið er vel stað-
sett í nýju hverfi með góðu útsýni. V. 17,5 m.
3478
Furuberg - Hafnarf. 222 fm fallegt einbýlis-
hús á einni hæð með innb. bílskúr. Góðar stofur,
5 svefnh. Mikil lofthæð í stofu. Glæsilegt eldhús.
V. 22,5 m. 3699
Klukkurimi - vandað hús 170 fm fallegt
tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr. Vandaðar
innréttingar. Gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegt
baðherb. með stóru flísalögðu baðkari, sturtuklefa
o.fl. V. 20,9 m. 3882
Bakkasel - vel staðsett Vorum að fá 200
fm mjög skemmtil. raðh. á 3 pöllum m/bílsk.
Eldhinnr. úr beiki. Stórir gluggar í stofu, ljóst
park., 3 herb. í risi. Mögul. á séríb. á neðstu hæð.
Lóð hellul. og fallega upplýst. V. 21,5 m. 3899
Svöluás - Hafnarf. 173,3 fm fallegt og vel
hannað raðhús á 2 hæðum á fallegum stað í Ás-
landshverfi. Húsið afhendist fullbúið að utan og
fokhelt að innan. V. 13,9 m. 3678
Vesturbrún 257 fm gullfallegt nýlegt parhús á
tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Á neðri
hæð er m.a. eldhús, borðstofa, arinstofa, vinnu-
herbergi, garðskáli, þvottahús, geymslur, snyrting
og 27,4 fm bílskúr. Á efri hæð eru þrjú góð svefn-
herbergi, fataherbergi og baðherbergi. Falleg ver-
önd með útiarni. Áhv. hagst. lán. Getur losnað
fljótlega. V. 29,9 m. 3811
Skipholt - nýtt hús 211 fm glæsileg 5-6
herb. sérhæð á efstu hæð í nýbyggðu húsi með
innb. bílskúr. Íbúðin er til afh. fljótlega tilbúin
undir innréttingar. Góð lofthæð er í íbúðinni. V.
20,9 m. 3793
Æsufell - útsýni 105 fm falleg og endurnýjuð
endaíbúð í lyftuhúsi. 4 svefnh. Endurnýjað baðh.
Björt og góð íbúð með glæsilegu útsýni. Laus
strax. V. 12,5 m. 3553
Mosfellsbær - sérhæð 122,5 fm efri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Hæðin skiptist í forstofu,
hol, eldhús, baðherbergi, 4 svefnherbergi og
samliggjandi stofu og borðstofu. Hæðinni fylg-
ir stór lóð þar sem er afgirtur timbursólpallur.
Bílskúrsréttur V. 14,9 m. 3726
Gauksás - gott útsýni 215 fm glæsilega
staðsett raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr.
Mikið útsýni. Húsið afh. fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Hægt að innrétta 2 íbúðir í
húsinu. V. 14,9 m. 3693
Þorlákur
Ómar,
sölustjóri.
Magnús,
sölumaður.
Sigurður,
sölumaður.
Íris,
ritari / auglýs-
ingar
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR
Þúsund manns skoða heimasíðu okkar á degi hverjum www.midborg.is - Líttu við!!!
Langholtsvegur - ris Skemmtileg 4ra her-
bergja 73 fm risíbúð. Íbúðin skiptist í 3 herbergi,
rúmgóða stofu með stórum gluggum, eldhús,
baðherbergi með nýl. tækjum og ris. Húsið nýlega
málað að utan. Nýjar lagnir. V. 10,5 m. 3923
Vesturberg - sérgarður 108,1 fm íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnher-
bergi, stofu, sjónvarpshol, eldhús og baðherbergi
með baðkari og sturtuklefa, einnig tengt fyrir
þvottavél og þurrkara. Parket og dúkur á gólfum.
Sérgarður með 32 fm glæsilegri timburverönd. V.
12,3 m. 3934
UNUFELL Falleg og rúmgóð 99,5 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús,
3 svefnherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf og þvottahús inn af eldhúsi. Parket á gólfum.
Suðvestur svalir út af stofu. V. 10,9 m. 3928
Bryggjuhverfi 145,9 fm íbúð á 1. hæð í
Bryggjuhverfi. Íbúðin skiptist í hol, baðh., 2
svefnh., eldhús, þvottaherb., stofu, tóm-
stundaherb. og sérgeymslu. Innihurðir og skápar
eru úr hlyni. V. 18,9 m. 3507
Fróðengi 112 fm falleg íbúð á jarðhæð ásamt
24 fm bílastæði í bílakjallara á góðum stað í Graf-
arvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 svefnherb.,
stórt baðherb., stofu, eldhús og þvottahús. Stutt
er í skóla og alla þjónustu. V. 14,1 m. 3920
Stórholt 107,6 falleg íbúð á 2. hæð með stór-
um suðursvölum. 3 svefnh., stórar stofur, sér-
þvottahús. Mögul. á að útb. eitt svefnh. til viðbót-
ar. V. 16,5 m. 3531
Bergþórugata - nýbyggð hæð og ris
163 fm nýbyggð hæð og ris á frábærum stað í
miðborginni. Byggingarstigið fokhelt, fullbúið að
utan. 4-5 svefnherb. Sérbílastæði. Góðar svalir og
frábært útsýni. Teikn. á skrifst. V. 16,3 m. 3198
Hraunbær - lækkað verð 99 fm mjög
rúmg. 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Vinnu-
krókur, 4 svefnh., stofa og baðh. Sérgeymsla á
jarðhæð. V. 12,2 m. 3789
Neðstaleiti 112,9 fm vel staðsett og glæsileg
íbúð ásamt 27 fm stæði í bílageymslu. Íbúðin,
sem er 4ra herb., er á 2. hæð, með góðum svöl-
um. Í henni eru 3 svherb, baðherb., stofa, sjón-
varpshol, eldhús, þvottahús og geymsla í kjallara.
Byggingarár 1983. V. 16,95 m. 3831
Kristnibraut - glæsileg íbúð 121,4 fm
4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð með
miklu útsýni. Allar innréttingar eru vandaðar.
Flísalagt rúmgott baðherb. Sjónvarpshol. Sér-
þvhús. Stæði í bílageymslu. V. 18,7 m. 3734
Skildinganes
Stórglæsilegt og mikið endurnýjað188 fm
einbýlishús ásamt bílskúr á einum besta
stað borgarinar. Húsið skiptist í forstofu,
eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpshol,
fjögur herb., tvö baðherb. og þvotthús.
Parket og náttúrusteinn, sólpallur og heit-
ur pottur. Sjón er sögu ríkari. 3932
Stigahlíð
- vel staðsett
375,1 fm glæsilegt einbýlishús byggt á
pöllum staðsett efst í hverfinu. 4 svefnh.,
inn af hjónah. er baðh. og fatah. Í stofu er
arinn og góð lofthæð. Gott sjónvarpsh.
Sólskáli. Í kj. er stórt herb., líkamsræktar-
herb. og sauna. Marmari og parket á gólf-
um. Garðurinn er fallegur og gróinn. 3826
Naustabryggja
143,1 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í
lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofugang, 3
svefnh. með kvistgluggum, baðh. og stóra
stofu með uppteknu lofti. Fráb. útsýni yfir
smábátah. og sundin. Eldh. er opið inn í
stofu. Húsið er klætt viðhaldslausri ál-
klæðningu. 3505
Vesturberg
- m. aukaíbúð og
vinnurými
Gott 208,7 fm einbýli með aukaíbúð og
29,2 fm bílskúr. Aðalíbúðin er á tveimur
pöllum. Á neðri palli er forstofa, snyrting,
sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og
þrjú svefnherbergi. Á efri palli eru stofur
og eldh. Á jarðhæð er u.þ.b. 45 fm auka-
íbúð með sérinng. Auk þessa fylgir u.þ.b. 100 fm rými með steyptu gólfi og rafmagni og
þar er geymsla og saunaklefi. Hiti í stéttum. Húsið getur losnað fljótlega. V. 23,8 m. 3398
Njálsgata - 101
Góð 4ra herb. íbúð á 101-svæðinu. Íbúðin
skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og
baðherbergi nýlegt. Sérgeymsla er á jarð-
hæð ásamt sameiginl. þvottahúsi. Svalir.
V. 13 m. 3931
Mjóstræti
- Vinaminni
81 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í fallegu
húsi. Rúmgóð stofa. Eldhús með snyrtil.
innr. Baðherb. er með baðkari og glugga,
lögn f/þvottav. Nýlegt járn og lagnir. Sér-
bílastæði. V. 9,9 m. 3788
Eyrarskógur - settu
bílinn uppí
Vorum að fá góðan 47 fm sumarbústað í
Eyrarskógi sem er í u.þ.b. 45 mín aksturs-
fjarlægð frá höfuðborginni. Til greina
koma skipti á íbúð eða góðri bifreið. Ekk-
ert áhvílandi. V. 5,5 m. 3880
Bryggjuhverfi 117 fm glæsileg 4ra herb. íbúð
á 2 hæðum. Íbúðin er öll með sérsmíðuðum inn-
réttingum. Útsýni út á höfnina. Gegnh. eikarparket
og náttúrusteinn á gólfum. V. 19,8 m. 3885
Naustabryggja 110,5 fm íbúð á 3. hæð í
lyftublokk. 3 góð svefnh. Baðherb. flísal. í hólf og
gólf. Sérþvottah. Eldhús opið í stofu. Allar innr.
og skápar eru úr hlyn. Stórar flísal. yfirbyggðar
suðursv. V. 16,8 m. 3498
Álfheimar - sérhæð 95 fm 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi á jarðhæð í 3-býli. Íbúðin
skiptist í anddyri, hol, stofu, tvö svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Parket á stofu, holi og
herbergjum. Tvær sérgeymslur 4,3 fm og 7,7 fm.
Áhv. 2,5 millj. húsbréf. Laus strax. V. 11,9 m.
3650
Svæði 101 Góð 3ja herb. íbúð á svæði 101
með bakgarði. Í eldhúsi er nýleg eldhúsinnr. Sjón-
varpshol, stofa og borðstofa. Kirsuberjaparket á
gólfum. Ný búið að taka sameign í gegn. V. 10,5
m. 3858
Grafarvogur 91,5 fm falleg íbúð á 2. hæð á
góðum stað í Grafarvogi. 2 svefnh. með góðum
fatask. Stofan er björt og rúmgóð. Stórt þvotta-
hús. Baðh. er flísalagt m/ljósum flísum. 10 fm
svalir. Geymsla. Mörg bílastæði. V. 12,9 m. 3902
Breiðholt 78,1 fm mjög snyrtil. íbúð á 4. hæð
með góðu útsýni. 2 svherb. Stofa parketlögð.
Lögn fyrir þvottav. á baði. Hús nýl. tekið í gegn að
utan og öll sameign innandyra. V. 9,7 m. 2968
Þingholtin - sérinngangur 97,7 fm falleg,
björt 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í reisul. járnkl.
timburhúsi vel staðsettu í Þingholtunum. Íbúðin
er öll ný máluð með nýrri eldhúsinnrétt., baðinn-
réttingu og tækjum. 3 metra lofthæð. Veggþiljur á
veggjum og rósettur í loftum. V. 12,4 m. 3752
Laufrimi Falleg og snyrtileg 92 fm íbúð á besta
stað í Grafarvogi. Íbúðin, sem er á annarri hæð,
skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherb., baðherb.,
rúmgóða stofu og eldhús. V. 12,8 m. 3917
Neðra Breiðholt 94 fm góð íbúð á efri hæð í
nýlegu húsi. Stórar suðursvalir. Íbúðin er með
sérinng. og til afhendingar strax. V. 11,9 m. 3914
Árkvörn - sérinngangur 74 fm gullfalleg
íbúð með sérinngangi á 1. hæð í fallegu litlu fjöl-
býli. Björt stofa og mikil lofthæð. Vönduð tæki í
eldhúsi. Rauðeik á gólfum og kirsuberjaviður í
innihurðum. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og
lögn fyrir þvottavél. Flísalagðar vestursvalir. Áhv.
5 millj. húsbréf. V. 12,5 m. 3887
Austurberg 85 fm rúmgóð 3ja-4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Snyrtileg sameign.
Stutt er í skóla og alla þjónustu. Mjög góður stað-
ur fyrir barnafólk. V. 10,9 m. 3850
Æsufell - laus strax 87,4 fm góð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu,
eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og hjónaher-
bergi. V. 9,5 m. 3736
Safamýri - stór tveggja - laus strax 78
fm mjög falleg og rúmgóð tveggja herbergja íbúð
á jarðhæð sem skiptist í hol, stofu, svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og sérgeymslu inní íbúðinni.
Nýlegt eikarparket. V. 9,7 m. 3746
Melás - Garðabæ 60,3 fm mjög falleg
íbúð á jarðhæð með sérinngangi og suðurver-
önd fyrir framan íbúð. Íbúðin er í mjög góðu
ásigkomulagi. V. 10,8 m. 3908