Morgunblaðið - 01.04.2003, Side 36

Morgunblaðið - 01.04.2003, Side 36
36 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir BLEIKJUKVÍSL- ÁSAMT GÓÐ- UM JEPPABÍLSÚR Gott vel skipulagt einbýli á tveimur pöllum, vandaðar innréttingar, arinn í stofu, suður- garður. Möguleiki að taka minni eign uppí kaupverð. Verð 28,7 m. ÞINGÁS MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott 150 fm einbýlishús ásamt 31 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi auðvelt að breyta í 2 herbergi, góð stofa. Gott eldhús með nýjum tækjum og borð- krók. Fallegur skjólsæll garður með stórri verönd. Verð kr. 19,9 m. Áhv. 2,0 m. (1753) RJÚPUFELL - SÓLSKÁLI OG BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu gott vel skipulagt ca 130 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt 23,1 fm bílskúr. Verð. 17,4 m. HÁTRÖÐ - MEÐ AUKAÍBÚÐ Gott vel staðsett mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum, glæsilegur garður með verönd og heitum potti. Möguleg skipti á minni eign. Verð 24,9 m. VALLARBARÐ - HAFNARFIRÐI Endaraðhús 165,2 fm innbyggður bílskúr 24,6 fm alls 189,8 fm Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Góður garður. Friðsæl staðsetning. Verð 23,9 m. Áhv. 5,6 m. húsb. (1912) JÓRSALIR - EINBÝLISHÚS Til sölu mjög fallegt og vel staðsett 192 fm einbýlishús ásamt 39 fm bílskúr. Húsið er ekki alveg fullbúið að innan og utan. Lóð er grójöfnuð. Ákveðin sala. (1682) Hæðir LAUFÁSVEGUR Vel staðsett 123,6 fm efri hæð, ásamt 56,8 fm íbúð í risi, svo og ca 80 fm rými í kjallara (ekki full lofthæð í kj.) Eign sem gefur mikla möguleika. Möguleiki að taka minni eign uppí. Verð 27,5 m. HOLTAGERÐI - VESTURBÆR KÓPAVOGS Vorum að fá í sölu vel staðsetta 113,3 fm 4ra herb. sérhæð í góðu tveggja íbúða húsi. Út- gengi út á sérsuðurverönd frá íbúð. (1904) 4ra herb HVERFISGATA Góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð, íbúð er öll ný- lega stansett, suðursvalir. Íbúð er laus strax. V. 10,7 m. LANGHOLTSVEGUR - MEÐ GÓÐUM BÍLSÚR Góð ca 95 fm íbúð á efri hæð ásamt 28 fm góðum bílskúr. Möguleiki að taka 3ja her- bergja íbúð uppí kaupverð. V. 14,4 m. Félag Fasteignasala Nýbyggingar JÓRSALIR - TVÖ EINBÝLIS- HÚS. Glæsileg vönduð tvö 204 fm einbýlishús ásamt 57,4 fm tvöföldum bílskúr. Húsin af- hendast fokeld að innan en tilbúin að utan, sjá teikningar á skrifstofu. Verð 21,9 m. BLÁSALIR TIL AFHENDINGAR STRAX Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til afhendingar strax. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna nema á baði og þvottahúsi er dúkur. Baðherbergisveggir eru flísalagðir í 210 cm hæð. Traustur byggingaaðili. Byggingaraðili lánar allt að 85% af söluverði. Verð frá kr. 13,5 m. (1702) LÓMASALIR MEÐ BÍLSKÝLI Til afhendingar í desdember eru glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinngang af svölum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Traustur byggingaaðili. Verð með bílskýli frá kr. 14,9 m. (1701) JÖRFAGRUND KJALARNESI. Gott vel skipulagt 162,9 fm einbýli á einni hæð ásamt 38 fm bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið undir tréverk að innan. Verð. 16,5 m. Húsið er til afh. Landið ÁLFTARIMI - SELFOSS Vorum að fá í sölu mjög gott og vel stað- sett 163 fm einbýlishús með auka íbúð, ásamt 40 fm bílskúr. V. 17,8 m. (1846) HAFNARSTRÆTI - AKUREYRI Erum með tvær ca 55 fm íbúðir í göngu- götunni á Akureyri. Íbúðirnar eru nýlega standsettar. Verð á hvorri 6,4 m. Góð lán áhv. Möguleg skipti á Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. GILSBAKKI - HVOLSVELLI Nýtt og mjög vandað einbýlishús 117,9 fm. Húsið sem er timburhús er á einni hæð. Þá fylgir byggingaréttur fyrir góðan bílskúr. Verð kr. 14.9 m. (1631) Einb - Rað- og parhús TUNGUVEGUR - RAÐHÚS Gott og vel viðhaldið 130,5 fm raðhús á þremur hæðum. Á aðalhæð er hol, gangur, stofa og eldhús. Uppi eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er gott herbergi, snyrting, geymsla og þvottahús. Möguleiki er að hafa aukaíbúð í kjallara. Verð kr. 14,5 m. (1762) FÍFURIMI - RAÐHÚS Gott 131 fm raðhús á 2 hæðum á friðsæl- um og góðum stað í botnlanga. Húsinu er vel viðhaldið. Garður er ræktaður og hellu- lögð verönd. Þetta er hús sem vert er að skoða. Verð 17,8 m. (1857) FUNAFOLD - Á EINNI HÆÐ Gott vel skipulagt ca 160 fm einbýli á einni hæð ásamt 31,7 fm bílskúr. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Verð 25,9 m. - Sími 588 9490 REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ- SETNING. Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu húsi við Reynimel. (1823) FÁLKAGATA - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 2ja her- bergja ósamþ. kjallara íbúð með sérinn- gangi. Verð 6,8 m. (1809) ÁRKVÖRN Góð ca 65 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð. V. 11,4 m. Áhv. ca 5,7m. Mögul. skipti á stærri eign. GARÐAVEGUR - HAFNAR- FIRÐI - LAUS Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað- setta 51,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu tveggja íbúða húsi. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus og til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á Lyngvík. (1906) GRÝTUBAKKI Vorum að fá í einkasölu góða 68,1 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Verð 8,3 m. Áhv. 4,3 m. húsbr. (1881) UGLUHÓLAR - M. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl- skúr. V. 8,9 m. (1851) Atvinnuhúsnæði LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal- bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. Verð 10,9 m. (1760) BRÆÐRABORGARSTÍGUR - ÚTLEIGA - FJÁRFESTAR AT- HUGIÐ ÖRUGG FJÁRFESTING 200 fm atvinnuhúsnæði í vel staðsettu hornhúsi á mótum Vesturgötu og Bræðra- borgarstíg með stórri afgirtri lóð. Húsnæð- ið er í útleigu með 10 ára leigusamningi. Leigutekjur um 300 þ. á mánuði. Allar nán- ari upplýsingar á Lyngvík. SUÐURLANSBRAUT Vorum að fá vel staðsett 160 fm Verslunar, eða Skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Hús- næðið er mikið endurnýjað m.a. rafmagn og gólfefni. Áhv. ca 11 miljónir. Verð. 16 m. DALVEGUR - JARÐHÆÐ Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun- ar/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús- næðið sem er endaeining, skiptist í tvær sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð kr. 14.5 M.(1606) Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐUR VIÐ SVÍNAVATN. Vel staðsettur rúmlega fokeldur ca 60 fm bústaður. Verð 4,4 m. HLYNSALIR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í VEL STAÐSETTU LYFTU- HÚSI. ÖLLUM ÍBÚÐUNUM FYLGIR STÆÐI Í BÍLSKÝLI. EIN 4RA HERB. ÍBÚÐ TILBÚIN TIL SÝNINGAR Á 1. HÆÐ. Um er að ræða nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir frá 90-120 fm sem verða afhentar tilbúnar án gólfefna í mars-apríl nk. Suður- svalir. Traustur byggingaraðili. Verð frá kr. 14.2 m. (1770) REYNIHVAMMUR - KÓPAVOGI - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð neðri sérhæð 167 fm þar af hefur verið útbúin 31 fm stúdíóíbúð með sérinn- gangi. Þá fylgir 30 fm góður bílsk. HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ Til sölu ca 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ofarlega í Hraunbæ. Áhv. góð langtímalán ca 4,8 miljónir. V. 11,8 m. (1815) LAUTASMÁRI - MEÐ BÍLSKÚR Til sölu mjög góð 93 fm 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Þá fylgir 23,6 fm bílskúr. Verð 15,9 m. Laust við samning. (1811) OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. www.lyngvik.is • Sími 588 9490 • Fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, sími 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, sími 897 2593 Ellert Róbertsson, sölufulltrúi, sími 899 4775 HRAUNBÆR - SÉRINNGANG- UR AF SVÖLUM Ágæt ca 100 fm íbúð á 2. hæð með sér- inngangi af svölum, fjögur svefnherbergi. Áhv. ca 10,2 í góðum langtímalánum. Verð 12,2 m. RJÚPUFELL MEÐ YFIR- BYGGÐUM SVÖLUM Góð 109,2 fm íbúð á þriðju hæð með yfir- byggðum vestursvölum. Húsið klætt að ut- an með varanlegri klæðningu. Verð 10,8 m. (1839) KÓRSALIR - MEÐ BÍLSKÝLI - ÍBUÐ ER LAUS Góð vel skipulögð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt bílskyli, suðursvalir. Íbúð af- hendist fullbúin án gólfefna. Áhv. húsbréf ca 9,2 m. Verð. 16,7 m. Möguleiki að taka bíl uppí. HVERFISGATA - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu mjög flotta 194 fm íbúð á 3. hæð í virðulegu steinhúsi með lyftu. Búið er að innrétta ca 50 fm sem séríbúð á smekklegan hátt. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika. Áhv. 12,2 m í húsbréfum o.fl. V. 19,6 m. (1799) 3ja herb. LYNGHAGI - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta og bjarta 84 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. SKÁLAHEIÐI - RISÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 3ja herbergja risíbúð við Skálaheiði, Kópavogi. Íbúðin verður laus 1. maí nk. V. 8,7 m. (1810) GULLSMÁRI Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 73,7 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér- verönd í litlu fjölbýli við Gullsmára. Stutt í skóla og alla þjónustu. 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Ágæt ca 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu viðhaldslitlu húsi. Áhv. ca 2 m. Verð 4,4 m. SKÚLAGATA - FYRIR ELDRI BORGARA Vorum að fá í einkasölu góða 67 fm íbúð á 6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Þvottahús í íbúð, parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,4 m. Íbúð fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Verð. 13,9 m. KLEPPSVEGUR - MIKIÐ END- URNÝJUÐ Mjög góð og mikið endurnýuð 68,1 fm íbúð. Ný eldhúsinnrétting, flísar á milli skápa nýtt parket á gólfi. Ný standsett baðherbergi með flísum og innréttingu. Parket á herb. og stofu suðursvalir. Mjög góð sameign. Áhv. 3,7 m. byggsj. (1785) ÁLFHEIMAR. Góð mikið endurnýjuð ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 7,1 m. V. 9,6 m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.