Morgunblaðið - 04.04.2003, Side 42
MINNINGAR
42 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Hallgrímskirkja. Lestur Passíusálma kl.
12.15. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leik-
fimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jó-
hönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir
velkomnir.
Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíu-
sálma og bænagjörð í Guðbrandsstofu í
anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10.
Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir
börn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi).
Seltjarnarneskirkja. Friðarstund kl. 12–
12.30. Hljóð bænastund.
Breiðholtskirkja. Mömmumorgnar kl. 10–
12.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 8–10 ára
drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir
11–12 ára drengi á laugardögum kl.
12.30.
Grafarvogskirkja. Á leiðinni heim. Þekktir
leikarar og skáld lesa Passíusálmana kl.
18.15–18.30.
Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 LLL –
KFUM&K í safnaðarheimilinu, Uppsölum
3.
Garðaprestakall. Harmonikkuball í dag kl.
14–17 í Kirkjuhvoli. Vöfflukaffi. Aðgangs-
eyrir kr. 500. Allir velkomnir.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 13
Litlir lærisveinar, æfing hjá báðum hópum.
Sigurlína Guðjónsdóttir kórstjóri og Guð-
mundur H. Guðjónsson undirleikari.
Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkom-
ur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð,
barnasaga, prédikun og biblíufræðsla.
Barna- og unglingadeildir á laugardögum.
Létt hressing eftir samkomuna. Allir vel-
komnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl.
10, 13 og 22 á FM 105,5.
Fríkirkjan Kefas. Í dag er 11–13 ára starf
kl. 19.30. Allir 11–13 ára eru hjartanlega
velkomnir.
Hvítasunnukirkjann á Akureyri. Unglinga-
samkoman fellur niður í kvöld.
Hjálpræðisherinn á Akureyri. Flóamarkað-
ur frá kl. 10–18 í dag.
Kirkja sjöunda dags aðventista.
Samkomur laugardag:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Gavin Anthony.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Elías Theodórsson. Biblíu-
rannsókn og bænastund á fimmtudögum
kl. 20.
Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Maxwell
Ditta. Biblíurannsókn og bænastund á
föstudögum kl. 20.
Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum. Biblíufræðsla kl. 10.30.
Safnaðarstarf
Í DAG, föstudaginn 4. apríl, kl. 14–
17 dansa eldri borgarar enn á ný í
Kirkjuhvoli, safnaðarheimili
Garðasóknar, undir dillandi harm-
onikkuleik. Að þessu sinni leikur
Ólafur B. Ólafsson fyrir dansi á
dragspil sitt.
Auk þess að dansa mun Ingibjörg
A. Ólafsdóttir sópransöngkona
koma í heimsókn og syngja innlend
og erlend lög fyrir fólkið. Þá verð-
ur kynning á vegum Lyfju.
Það eru Garða- og Bessa-
staðasókn í samvinnu við félög eldri
borgara í Garðabæ og á Álftanesi
sem standa fyrir þessum sam-
verum, sem vakið hafa mikla gleði
dansfúsra.
Í hléi verður vöfflukaffi að
vanda, en aðgangseyrir er 500 kr.
Allir eru velkomnir á þessa sam-
veru, sem helgast af góðu sam-
félagi, dansi, söng og góðum anda,
auk fræðslu frá Lyfju að þessu
sinni.
Djáknar Garða- og
Bessastaðasóknar.
Tónlist fyrir
friði í Neskirkju
VIÐ friðarstund í Neskirkju í dag
kl. 12.15 munu Hrólfur Sæmunds-
son baritónsöngvari, Dean Ferrel
kontrabassaleikari og Steingrímur
Þórhallsson organisti flytja verald-
lega kantötu eftir Johann Sebastian
Bach sem heitir Amore traditore
eða Svikula ást. Verkið er áminning
um að margt í heimi hér reynist oft
svikult og tálsýnir eru margar og
varhugaverðar. Séra Örn Bárður
Jónsson les ritningarlestur og stýr-
ir bænagjörð.
Jason Hamlin
í Krossinum
SAMKOMUR verða í Krossinum
með Jason Hamlin laugardaginn 5.
apríl kl. 20.30 og sunnudaginn 6.
apríl kl. 16.30.
Jason Hamlin er Bandríkjamaður
sem hefur ferðast víða um heim og
boðað fagnaðarerindið. Kraftur
Guðs og náð hefur hvílt yfir þjón-
ustu hans og Guð hefur staðfest sig
á samkomum hjá honum með sálna-
frelsi, táknum og undrum.
Jason er kröftugur predikari sem
talar í spámannlegum anda. Drott-
inn hefur smurt hann til að miðla
fólki á öllum aldri af innblæstri sín-
um. Jason er djarfur þjónn Guðs og
með þjónustu sinni hvetur hann
karla og konur til að höndla allt
sem Guð hefur þeim til handa.
Föstudagssam-
vera með harmo-
nikkuballi
Morgunblaðið/Árni SæbergVídalínskirkja.
Bridsdeild Barð-
strendinga og
Bridsfélag kvenna
Þegar spilaðar hafa verið 13 um-
ferðir af 19 í Butlertvímenningi er
röð efstu para eftirfarandi:
Jón V. Jónmundss. – Torfi Ásgeirsson 96
Hjálmar S. Pálsson – Árni Már Björnss. 65
Jóhann Stefánsson – Páll Jónsson 46
Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 41
Besta skor mánudaginn 31. mars
sl.
Hjálmar S. Pálss. – Árni Már Björnss. 58
Jón V. Jónmundss. – Torfi Ásgeirsson 52
Jóhann Stefánsson – Páll Jónsson 41
Jón G. Jónsson – Friðjón Margeirss. 34
Guðjón Sigurjónss. – Hermann Friðrikss. 31
Mánudaginn 7. apríl nk. koma fé-
lagar í Bf. Hafnarfjarðar í heimsókn
til að ljúka síðari helmingi sveita-
keppni félagsins.
Þeir félagar okkar sem ætla að
vera með hinn 7. apríl nk. eru beðnir
að hafa samband við Ísak Örn spila-
stjóra í síma 822-7649.
Halldórsmótið hjá BA
Nú þegar tvö kvöld eru búin af
þremur í Halldórsmóti Bridsfélags
Akureyrar hafa sveitirnar í fyrsta og
þriðja sæti skipt um stað, en staða
efstu sveita er þannig:
Sveit Frímanns Stefánssonar 137
Sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 132
Sveit Sparisjóðs Norðlendinga 127
Sveit Gylfa Pálssonar 112
Sunnudaginn 30. mars var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur, að
venju. Spilað var á 5 borðum og var
staða efstu manna þannig:
Hans Viggó Reisenhus – Hjalti Bergm. 127
Örlygur Örlygsson – Reynir Helgason 121
Þorsteinn Guðbjörnss. – Víðir Jónsson 118
Sunnudagsbrids fellur niður
sunnudaginn 6. apríl en við vonumst
eftir góðri mætingu sunnudaginn 13.
apríl, en þá hefst spilamennska kl.
19:30 að venju. Næstkomandi þriðju-
dag verður spilaður einmenningur
og byrjar spilamennska kl. 19:30,
stundvíslega. Halldórsmótinu verð-
ur síðan haldið áfram þriðjudaginn
15. apríl.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenninga á þrettán borðum
mánudaginn 31. marz. Miðlungur
264. Efst vóru:
NS
Heiður Gestsd. – Kristinn Guðmundss. 331
Díana Kristjánsdóttir – Ari Þórðarson 308
Jón Bondó – Magnús Gíslason 299
Filip Höskuldsson – Páll Guðmundsson 282
AV
Sigryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 352
Valdimar Hjartars. – Haukur Hanness. 291
Kristjana Halldórsd. – Eggert Krist. 276
Einar Markússon – Steinþór Árnason 274
Eldri borgarar spila brids í Gull-
smára alla mánu- og fimmtudaga.
Mæting kl. 12.45
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Glæsibæ mánud. 17. mars
2003.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig.
Árangur N-S:
Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 250
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 246
Kristján Ólafsson – Ólafur Gíslason 240
Árangur A-V:
Tómas Jóhannsson – Bragi Jónsson 258
Oddur Jónsson – Ægir Ferdinandsson 251
Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 249
Tvímenningskeppni spiluð fimm-
tud. 20. mars. Spilað var á 11 borð-
um.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Alda Hansen – Jón Lárusson 250
Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 239
Birgir Sigurðsson – Rafn Kristjánsson 238
Árangur A-V:
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 248
Halldór Magnússon – Þórður Björnsson 244
Þórhildur Magnúsdóttir – Halla Ólafsd. 229
Bridsfélag Hreyfils
Hafinn er vortvímenningur með
þátttöku 16 para. Staðan eftir fyrsta
kvöldið:
N/S-riðill:
Valdimar Sveinss. - Eðvarð Hallgrss. 42
Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 32
Einar Gunnarss. - Ágúst Benediktss. 31
A/V-riðill:
Hlynur Vigfúss.- Ómar Óskarss. 38
Rúnar Gunnarss. - Valdimar Grímss. 27
Ingvar Hilmarss. - Jón Egilsson 18
Spilað er í Hreyfilishúsinu á
mánudagskvöldum kl. 19.30.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Síðasta dag marsmánaðar var
spilað lokakvöld í þriggja kvölda
Mitchell. Þetta síðasta kvöld urðu
efstu pör:
Högni Friðþjófsson – Jón Alfreðsson 207
Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 203
Sigrún Arnórsd. – Björn Höskuldsson 192
Sigurður Steingr. – Gunnl. Óskarss. 190
Meðalskor 168, skor Högna og
Jóns 61,6%. Auk þess að vera efstir
þetta kvöld áttu þeir Högni og Jón
samanlagt bestu tvö kvöldin. Skor
efstu para alls:
Högni Friðþjófsson – Jón Alfreðsson 60,7%
Andrés Þórarinss. – Halldór Þórólfss. 58,0%
Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 57,5%
Sigurjón Harðars. –Haukur Árnas. 55,1%
Mánudaginn 7. apríl heimsækjum
við Hafnfirðingar samsteypu Barð-
strendinga/kvenna. Við eigum þar
harma að hefna frá því við hittumst í
mars. Hinn 14. apríl hefst páska-tví-
menningur sem verður þriggja
kvölda Monrad-barómeter.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
KIRKJUSTARF
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför bróður
okkar, mágs og frænda,
JÓNS SÆMUNDAR KRISTINSSONAR,
Árvegi 8,
Selfossi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Ljósheima og
Sjúkrahúss Suðurlands fyrir sérlega góða
umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll.
Ragnar Ragnarsson, Steinunn Jóhannsdóttir,
Sigurjón Kristinsson, Kristbjörg Sigurjónsdóttir,
Arnleif M. Kristinsdóttir, Kjartan Runólfsson,
Hrefna Kristinsdóttir, Eiríkur Þór Sigurjónsson,
Bjarni Kristinsson, Oddný Kr. Jósefsdóttir,
Alfreð R. Jónsson, Anný Halldórsdóttir,
Berglind Sigurðardóttir
og systkinabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
MAGGÝ HELGA JÓHANNSDÓTTIR,
Kópavogsbraut 1b,
Kópavogi,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
föstudaginn 4. apríl, kl. 10.30.
Tómas Jónsson,
Sandra Róberts, Helgi Björnsson,
Margrét Tómasdóttir, Arnar Jósefsson,
Sigríður Tómasdóttir, Guðjón Sverrisson,
Jóhann Tómasson, Sigurlaug Sæmundsdóttir,
Helga Tómasdóttir, Ingvi Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
MARGRÉT GUÐLEIFSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugar-
daginn 5. apríl kl. 14.00.
Níels Friðbjarnarson,
Ólöf M. Ólafsdóttir, Jón Torfi Snæbjörnsson,
Guðrún Þ. Níelsdóttir, Sigurður K. Harðarson,
Friðbjörn Níelsson, Soffía Jónsdóttir,
ömmubörn og langömmubörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HAUKUR SÆVALDSSON
verkfræðingur,
Núpalind 2
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 7. apríl kl. 13.30.
Hrafn Hauksson, Ásdís Ósk Bjarnadóttir,
Hulda Hauksdóttir, Jörgen Heiðdal,
Lilja Hrönn Hauksdóttir, Jakob Freyr Jakobsson,
Haukur Örn Hauksson, Loraine Mata
og barnabörn.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
SIGURÐUR JÓHANNESSON
frá Þorvaldsstöðum,
sem andaðist laugardaginn 29. mars, verður
jarðsunginn frá Reykholtskirkju laugardaginn
5. apríl kl. 14.00.
Sturlína Sturludóttir,
Ásgeir Sigurðsson, Sigrún Finnjónsdóttir,
Kristján Sigurðsson, Sigurveig Einarsdóttir,
Halldór Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.