Morgunblaðið - 04.04.2003, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 59
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 12.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12
Sýnd kl. 5.30. B.i. 12.
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
6 ÓSKARSVERÐLAUNM.A. BESTA MYNDIN
SV MBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
NICOLE KIDMAN BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARS-VERÐLAUN
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.com
X-IÐ
HK DV
HL MBL
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i 14.
Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra
Elizabeth. Með stórstjörnunum Kate Hudson og
Heath Ledger. Missið ekki af þessari!
RADIO X
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
ÓHT RÁS 2
Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 5.30. Tilboð 500 kr.
Þegar röðin er komin að þér
þá flýrðu ekki dauðann!
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10. 15.
OPNUNARTILBOÐ: 500kr. Í B- OG C-SAL
SV MBL
Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir
aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í
geggjaðri grínspennumynd.
500
kr
500
kr
500
kr
RÉTTIR útgáfudagar á Halldóri
Laxness, þriðju plötu Mínuss,
hafa skolast eitthvað til og því rétt
að koma þeim málum á hreint.
Smekkleysa mun gefa plötuna
út í Evrópu og á Íslandi 12. maí. Í
Bandaríkjunum kemur hún hins
vegar út á þjóðhátíðardegi okkar
Íslendinga, 17. júní.
Smekkleysa hefur unnið hörð-
um höndum að kynningarmálum
vegna nýju plötunnar síðan í des-
ember. Fréttir af plötunni hafa þegar
birst í Kerrang! og Rocksound. Metal
Hammer kom gagngert hingað til
lands til að spjalla við piltana í síðasta
mánuði og mun birtast við þá stórt
viðtal í júlíhefti blaðsins.
Sjö stúdentaútvarpsstöðvar á Bret-
landi hafa nú sett lagið „Romantic
Exorcism“ á spilunarlista sinn. Þá
hefur hinn virti plötusnúður John
Kennedy á XFM valið lagið á topp
fimm-listann hjá sér.
Í þessari viku birtir mánaðarrit
NME, Bring It On, hálfsíðumynd af
Mínus og segir að fólk megi eiga
von á kraftmiklum og frábærum
tónleikum hjá harðkjarnabandinu
íslenska. Í vikuriti NME birtist
hins vegar dómur um tónleika
sveitarinnar á Gauki á Stöng í
mars sl. þar sem hún lék með
breska harðrokksbandinu Hell is
for Heroes. Myndina sem birt er
með dómnum tók íslenski ljós-
myndarinn Árni Hamstur.
Mínus heldur kveðjutónleika
hér á landi 10. apríl og fer svo rakleitt
til Bretlands í tuttugu daga túr. Svo
verða tveir mánuðir í sumar lagðir
undir spilerí í Bandaríkjunum.
Útgáfudagar þriðju breiðskífu Mínuss
Mínus-liðar eru rokkarar!
„Kiljan kemur 12. maí“
TENGLAR
.....................................................
www.dordingull.com/minus
„VIÐ höfum leikið saman
alla tíð, alveg frá „Big
Bang“,“ segir Megas,
öðru nafni Magnús Þór
Jónsson. Tilefnið er að
hann og dúettinn Súkkat
ætla að troða upp á Grand
Rokk í kvöld Saman kalla
þeir sig Megasukk.
„Það fær alltaf eitthvað
nýtt efni að fljóta með
þegar við komum saman,“
upplýsir meistarinn. „Svo
tökum við eldra og þekkt
efni í bland þannig að fólki þarf
ekki alveg að finnast það vera í út-
löndum.“ Hann segir að samstarfið
við Súkkat sé gott. „Það eru þarna
þræðir sem liggja saman, óneit-
anlega.“
Ekki segir Magnús að plata sé
væntanleg með hinu skemmtilega
nefnda Megasukki, ekki liggi fyrir
neitt sérstakt úrval af upptökum.
Megasukk á Grandrokk
Megas á Megasukk-kvöldi.
Eitthvað sé þó á teikniborðinu hjá
honum sjálfum fyrir þetta árið en
ekkert niðurneglt á áætlanir enn
sem komið er.
„Ekkert sem ég man í svipinn að
minnsta kosti,“ segir hann hæglæt-
islegri röddu.
Tónleikarnir hefjast kl. 23.
Aðgangseyrir 1.200 kr.
Morgunblaðið/Árni Sæberg