Morgunblaðið - 04.04.2003, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ROKKSVEITIN Singapore Sling –
sem átti eina af bestu og mest um-
töluðu rokkplötum síðasta árs, The
Curse of Singapore Sling – er kom-
in heim úr ágætri ferð til Banda-
ríkjanna. Sveitin lék þar á hinni ört
vaxandi tónlistarhátíð SXSW
(South by South West) sem haldin
er ár hvert í Austin, Texas en svo
lá leiðin norður til New York, hvar
sveitin lék á fernum tónleikum.
Sling-liðar hafa verið að vekja at-
hygli undanfarið fyrir „beint af
augum“ töffararokk sitt sem dregur
dám af Jesus & Mary Chain,
Spacemen 3 og skyldum sólgler-
augna-sveitum. Eddu-verðlaunum
hömpuðu þeir t.a.m. fyrr á þessu
ári fyrir myndbandið við lagið
„Listen“ og nú eru þeir félagar
búnir að skrifa undir þriggja plötu
samning við smáfyrirtækið Stinky
Records og verður plötunni þeirra
dreift um alla Norður-Ameríku að
Kanada og Mexíkó meðtöldum.
Kemur hún út 3. júní næstkomandi.
Ferðir Sling fóru ekki leynt. Hið
burðuga dagskrárrit Time Out í
New York mælti sérstaklega með
tónleikum sveitarinnar á Mercury
Lounge í Manhattan hvar þeir léku
ásamt The High Strung og Brian
Jonestown Massacre, en seinni
sveitin er hin álitlegasta stærð í
suddarokksfræðum þar vestra. Þá
benti New York Post sérstaklega á
Sling sem áhugaverða sveit til að
athuga. Þá er opnugrein í nýjasta
hefti hins útbreidda tónlistar- og
tískurits Spin um íslenska dægur-
tónlist þar sem Singapore Sling er
lofuð meðal annarra.
Blaðamaður sló á þráðinn til
Henriks Björnssonar, lagasmiðs,
söngvara og gítarleikara, og rakti
úr honum ferðasöguna.
„Ferðin var í skemmstu máli
sagt eins og hún átti að vera,“ segir
Henrik sáttri röddu. „Við fórum t.d.
á Burger King í Arkansas og kíkt-
um að sjálfsögðu til Graceland í
Memphis. Borgin sjálf þótti okkur
ljót en Nashville var aftur á móti
ágæt. Þar heimsóttum við einhvern
bar sem Hank heitinn Williams lék
á einhvern tíma í gamla daga. Nú,
svo keyrðum við framhjá Dollywo-
od (lysti- og skemmtigarður í eigu
Dolly Parton). Hann var lokaður en
Singapore Sling gerir samning við Stinky Records í Bandaríkjunum
Fínasta Ameríkureisa
SV MBL
HK DV
SG Rás 2
Radio X
ÞÞ Frétta-
blaðið
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12.
ÓHT RÁS 2
Radio X
HL MBL
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
Gæti
hinn
rangi
verið
hinn
rétti?
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 10.10
HÖJ
Kvikmyndir.com
SV MBL
Radíó X
H.K. DV
1/2 HL Mbl
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i 14.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HJ MBL
3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski BestahandritÓSKARS-VERÐLAUN
Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum.
Frá leikstjóranum Jon Amiel.
j it t f t i ll .
l i tj i l.
HILARY SWANK
AARON ECKHAR
DELROY LINDO
STANLEY TUCCI
I
I
Áður en þú deyrð,
færðu að sjá
SV MBL
RADIO X
KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI
Sýnd kl. 10.10.
Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SV MBL
Radíó X
SG DV
sv mbl
Kvikmyndir.isi i i
Gæti
hinn rangi
verið hinn
rétti?
FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS”
INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT
SG DV
HL MBL
Með hinum rauðhærða
Rupert Grint sem
leikur Ron Weasley í
HARRY POTTER
myndunum
kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.10. B.i.16. / Sýnd kl. 10.
Kvikmyndir.is
KRINGLAN
ÁLFABAKKI
HILARY SWANK
AARON ECKHAR
I DELROY LINDO
STANLEY TUCCI