Morgunblaðið - 05.05.2003, Síða 35

Morgunblaðið - 05.05.2003, Síða 35
KOSNINGAR eru í nánd og sjón- varpsstöðvarnar byrjaðar að sauma að frambjóðendum. Kosningaum- fjöllun Ríkissjónvarpsins hefur stig- magnast undanfarnar vikur, en kosningar eru í vikulok og verður mikið af dagskrá vikunnar lagt undir kosningaumræður. Í þættinum Tæpitungulaust eru forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna yfirheyrðir. „Hugsunin er að knýja á um svör,“ sagði Pétur Matthíasson fréttamaður í samtali við blaðið. „Fyrir hvað framboðið stendur, á hvað er verið að leggja áherslu og af hverju menn segja þetta en ekki hitt.“ Tæpitungulaust hófst í gær þegar Steingrímur J. Sigfússon, for- maður vinstri grænna, kom í mynd- verið, en þættirnir verða á dagskrá fram á fimmtudag. Frá deginum í dag fram á mið- vikudag verða flokkarnir með 15 mínútna kynningu, strax í kjölfarið á Tæpitungulausu, en flokkarnir fram- leiða þá þætti sjálfir án þess að fréttastofan komi þar nokkuð að, að sögn Péturs. Á föstudag verða leiðtogaumræð- ur og hefjast þær kl. 19.40, en á kosningadaginn, laugardag, hefst kosningavakan kl. 9 og stendur, að sögn Péturs, væntanlega þar til síð- ustu tölur berast: „Við ætlum að vera með mikið rennsli af fólki, fá til okkar mikið af fólki, og alls konar fólk – ekki bara pólitíkusa. Við verð- um vitaskuld með beina útsendingu frá öllum talningarstöðum og frá öll- um kosningavökum. Einnig megum við eiga von á tónlistarmönnum sem munu gera eitthvað skemmtilegt. Aðaláherslan verður samt sem áður lögð á tölurnar og útskýringar á þeim og við munum fylgjast grannt með hvar þarf litlar breytingar til að færa þingsæti á milli flokka. Tölvu- kerfið okkar mun fylgjast grannt með því hvar þarf minnstu breytingu og spennan verður ekki hvað síst í kringum það hverjir verða inni og hverjir úti.“ Knýja á um svör Morgunblaðið/RAX Pétur Matthíasson hefur aðal- umsjón með kosningaumfjöllun Sjónvarpsins. Ríkissjónvarpið gerir kosningunum skil út vikuna Tæpitungulaust er á dagskrá Ríkissjónvarpsins fram á fimmtu- dag, kl. 21.25, og flokkakynningar flokkanna þar strax á eftir. Leiðtogaumræður verða 19.35 á föstudag og kosningavakan hefst kl. 21 á laugardag. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 35 RAFVÉLA VERKSTÆÐI Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is                         !"    #     $ %&"      '                                        ! "#$ %  #" & #'      ) ) !" (  (        !"     (  !#$%%&' !(&# )*+'' ! '*$ ,$-+ '$"  (             ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !"  #') -#"!"   (       %&./011)+1   " " $ 2"!". $  ( + 3 #'  #!"4255# ,, #.'") %!" 5- .5')# ## # " (* " '"#)#  # " ! 5  # #'(      ./011+2"' 62"",,-#" + !& #'( 34 *"$ 34 *"$ 34 *"$ *5. 6. 78$-+6. .$*5 +''" . $92  -:5*- ;$$. ;''''$< =!'(> ,8'> ?' $%--(     7    05-  5-  5-  #0 05-  #0 5-  5-   "##" 5-  5-  5-  8..(!$ @*'-. $9 '+8A 8-)8- ' '*) -. @98 7*- - +6*    5-  "##" 05-  05-  5.  5-  5-  05-  5-  :+ :) 7B*8- 9C ! *-*5  D--%*+ :8-* @E ;*A 4(B+8 -)8 5-  05-  5.  5.  5-  5.  5-  5-  5-  5.  :"6.$)+$   "   " )7 %( 5/   #' ## # )# ## 5-   !"/ 5!.(* "( $)+$8!   "!". "##")#4  5   #7  #'(9.5# #' (        =" $)+$   " 7% !".  "##")#5## #7!"  #)##-. "  "  #' # .'" 5/ (*-# #' ( %&(           BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ást- valdsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jóns- son. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.05 Einn og hálfur með Gesti. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speg- illinn. Fréttatengt efni. 20.00 Kosninga- útvarp - Norðausturkjördæmi. Bein útsend- ing á vegum fréttastofu. 21.25 Kosningaútvarp - Formaður Samfylking- arinnar. Bein útsending á vegum fréttastofu. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 00.00. RÁS2 FM 90,1/99,9 Sendum grænmetismat í hádeginu til fyrirtækja Sími 552 2028 fyrir hádegi ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 2 sýnir næstu tvær vikurnar teikni- myndir sem hlotið hafa samheitið Animatrix. Um er að ræða 9 stuttar teiknimyndir sem koma frá leikstjórum og handritshöfundum myndarinnar The Matrix, Larry og Andy Wachowsky, og tveggja framhaldsmynda henn- ar sem væntanlegar eru á árinu, sú fyrri nú um miðjan maímánuð. Þeir Wachowsky- bræður fengu til liðs við sig marga af hæfustu teiknimyndasmiðum heims og úr hefur orðið röð mynda sem segir bæði frá aðdraganda uppreisnar vél- mennanna en einnig frá atburðum sem gerast í kringum það sögusvið sem kvikmyndirnar þrjár gerast í. Þegar hafa þrjár myndir úr ser- íunni verið birtar á Net- inu, en von er á þeim öllum á DVD-diski seinna á árinu, því er í raun um frumsýningu að ræða á Stöð 2. Af þeim myndum sem komnar eru á Netið fer ekki milli mála að hér eru á ferð æsispennandi teiknimyndir sem eng- inn Matrix-aðdáandi má láta framhjá sér fara. Hinn 16. maí verður svo kvikmyndin The Matrix endursýnd, en á sama tíma hefjast sýningar á Matrix Reloaded í kvik- myndahúsum. Þættirnir níu eru sýndir um mið- nættið á Stöð 2. Í kvöld er myndin The Second Renaissance sýnd kl. 00.05. Þættirnir verða sýndir mánu- dag til fimmtudags í þessari viku og mánudag til föstudags í næstu viku. Ofan í kanínuholuna: Keanu Reeves í hlut- verki sínu sem Neo í Matrix-kvikmyndinni. EKKI missa af… …Matrix-teiknimyndum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.